Mjölnir - 31.03.1948, Page 1
Sósíalistar!
Munið aðalfund Sósíalista-
félags Sigluf jarðar annað kvöld,
(fimmtudáginn 1. apríl).
13. tölublað. 11, árgangur.
Miðvikudaginn 31. marz 1948
Ætlar ríkisstjórn íslands að slita
stjórnmálasamb. við Sovétrikin
Forsætisráðherra, Stefán J.
Þingkosningar fara fram á Italíu 18. apr.
Samningar um kjör
sjómanna á troll-
veiðurn.
Á Akureyri standa nú yfir
samningaumleitanir milii fuli-
trúa Sjómannafélags Akureyrar
og Alþýðusambands Norður-
lands annarsvegar og útgerðar-
mannafélagsins þar og við Eyja
fjörð um kjör á trollbátum. —-
. Aðiljar að þessum samninga-
umleitunum eru ennfremur fé-
^ lögin i Hrísey, Dalvík og Ólafs-
firði og Þróttur. IJtgerðarmenn
óskuðu eftir, að héraðssátta-
semjari reyndi að koma á sátt-
um í deilunni. Fundir hafa verið
haldnir með báðum aðiljum um
málið en án árangurs. Eftir ósk
héraðssáttasemjara hefur uú I
ríkisstjórnin skipaö sáttanefnd
ásamt sáttasemjara í málið og
hafa viðræðulfundir hafizt að
| nýju.
Fær Franco Mars-
hall-hjálp.
Utanríkismálanefnd fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings hefur
11 ú látið verða af að samþykkja,
ji að Spáni skuli veitt hlutdeild í
hinni svonefndu Marshall-hjálp.
Þetta er ekki endanleg ákvörð-
Un Bandaríkjanna, þar sem sam
Þykki deildarinnar þarf til þess,
aé slíkt geti orðið. Semrilegt má
þó teljast að svo verði, þar sem
vitað er, að auðvald Bandarikj-
anna hefur sótt mjög fast, að
fasisminn á Spáni yrði efldur
sem mest, ekki síður en aftur-
haldið í öðrum löndum Vestuv-
^ Evrópu. Hefur verið ráðgert að
veita Franco opinbert dollara-
lán, á vegum einkabanka eða
auðhringa, en nú telja hinir
þandarísku nýfasistar sig ber-
sýnilega vera. búna að ganga
svo vel frá hnútunum í Vestur-
Evrópu, að óhætt sé að opinbera
dálæti sitt á fasismanum fyrir
öllum heimi. Verður fróðlegt
að sjá, hvernig sósíaldemókrat-
ar Vestur-Evrópu bregðast við,
t ef húsbændur þeirra í Banda-
ríkjunum láta verða af því, að
skipa Franco til sama sætis og
þeim.
Stefánsson og utanríkisráð-
herra Bjarni Benediktsson, hafa
undanfarna mánuði látið blöð
sín, Alþýðublaðið og Morgun-
blaðið flytja svo að segja dag-
lega róg og nið um Sovétríkin
Þráfaldlega hefir þetta gengið
svo langt, að æsifregnir og stór-
lygar erlendra nazista hafa ekki
verið látnar nægja, heldur logið
upp hér heima hinum ótrúleg-
ustu tröllasögum um stjórnar-
völd Sovétríkjunna.
Við eldhúsdagsumræður frá
Aiþingi mánudaginn og þriðju-
daginn í síðustu viku, sagði
Bjarni Benediktsson að Þórodd-
ur Guðmundsson hefði verið á
njósnaraskóla í Sovétríkjunum.
Þó illkvittni og hatur þessa póli-
tíska siðleysinga, í garð sósía-
lista sé kunnugt, þá er þó furðu-
legt að hann skuli leyfa sér að
Ijúga þannig móti betri vitund,
að allii þjóðinni. Þóroddur hef-
ur skorað á Bjarna að endur-
taka ummæli sín utan þinghelg-
innar, svo honum gefist kostur
á að krefja Bjarna reiknisskap-
ar fyrir dómstólum landsins,
fyrir landráðabrýgslin. En ekk-
ert svar við þeirri áskorun er
enn komið.
Þær upplognu ásakanir
Bjarna á hendur íslenzkum
sósíalistum, að þeir séu land-
ráðamenn, eru þáttur út af fyrir
sig. En ásökun Bjarna á hendur
stjórnarvalda Sovétríkjanna, að
þau reki fimmtuherdeildarstarf-
semi á íslandi, og hafi jafnvel
haft íslendinga í skólum til að
kenna þeim að reka fyrir sig
njósnarstarfsemi á íslandi, bend
ir. qtvírætt tíl að hér búi ejtthvað
sérstakt undir. Vel má vera að
Bjarna gangi það eitt til, með
lygum s'inum, að hann vilji spilla
fyrir að verzlunarsamningar i
verði gerðir milli Sovétríkjanna |
og ísl., en hugsast gæti einnig í
að hér sé tilgangurinn, að undir- j
búa jarðveginn til að slíta öllu 1
stjórnmálasambandi.
Islenzka þjóðin veit ekki til að
Sovétríkin hafi sínt henni á-
gengni eða fjandskap. Það hafa
Þessa kosninga er beðið með
óþreyju um allan heim. Vinstri-
flokkasamsteypan er mjög sterk
og talið líklegt að hún væri
örugg með hreinan meirihluta
ef ekki gætti utanaðkomandi
áhrifa. En auðvaldsinnar um
allan heim skjálfa af ótta við
það, að eitt rikið í viðbót taki
upp sósíalistískt þjóðskþjulag.
Afturhaldsöfl landsins nota sér
Jætta, og með f járstyrk erlendis
frá, og er kosningabaráttan
rekin með slíku blygðunarleysi
að hlutlausum mönnum, sem á
ítalíu dvelja, ofbýður.
Núverandi afturhaldsstjórn á
ítalíu er mynduð að tilhlutan
Bandaríkjaauðvaldsins, hún hef
ur haft fullar hendur mútufjár
þaðan og í einu og öllu farið að
eins og venjuleg leppstjórn. —
Alþýða landsins er hungruð og
klæðlaus og öll innanlandsmál
í hinni mestu óreiðu. Hin fram-
farasinnaða vinnstriflokka sam-
steypa vill uppbyggingu atvinnu
veganna á sósíalistískum grund-
velli og hyggst að útrýma at-
vinnuleysi og fátækt á ör-
skömmum tíma. Stjóm sem
mynduð yrði áf vinnstri öflum
myndi enga íhlutun þola af
hendi erlendra afturhaldsafla
og aldrei leyfa Bandaríkjunum
herstöðvar í landinu.
Síðasta bellibragð Bandaríkja
auðvaldsins til að hafa áhrif á
kosningamar á Italiu, er það
að leggja til að fríríkið Trieste
verði innlimað í Italíu. Þessi til-
laga er þvert ofan í áður gerða
samninga og þv'i bein svilt við
áður gefin loforð.
I þeirri hörðu baráttu, sem
nú fer fram í Evrópu, milh
sósíalisma og kapítalisma, em
kosningarnar í Italíu næsta stór-
orustan. Sú orusta hefur að
vísu enga úrshtaþýðingu í þeim
hilðarleik, en er þó mjög þýðing-
i armikil.
SKITKAST AFTURHALDSINS I
ÁKA JAKOBSSON
30 ár 130 ár
Þann 20. maí n. k. á Sigluf jörð
*ur tvöfallt merkisafmæli, þvi
þann dag eru liðin 30 ár síðan
hann fékk bæjarréttindi en
130 ár síðan hann var löggilt
yerzlunarhöfn.
Vonandi er, að bæjarstjórn
beiti sér fyrir hátíðahöldum
þennan dag og sjái um að þau
hátíðahöld verði bænum til sóma
bæjarbúum til ánægju.
vissar þjóðir viljað komast með
fiskiflota sinn inn í íslenzka
landhelgi. Bandaríkin hafa skert
íullveldi Islands með herstöðva-'
samningnum, en það hefir aldrei
heyrzt að Sovétríkin hafi á einn
eða annan hátt sýnt okkur hina
minnstu ágengni eða girnst hér
neitt. Einu samskipti Sovétþjóð-
anna og Islendinga eru þau, að
Sovétþjóðirnar hafa keypt ís-
lenzkar sjávarafurðir og selt
íendingum nokkuð af vörum,
sem erfitt var að fá annarstað-
Fáa íslendinga hefur aftur-
haldið lagt eins í einelti og Áka
Jakobsson. Margt ber til að svo
er. Afturhaldinu hefur gramist
það mjög, að þessi duglegi hæfi-
leikamaður, skuli í pólitíkinni
skipa sér sæti í flpkki alþýð-
unnar, þá hefur því og gramist,
hve bein og óbein mútutilboð
þess til- hans fyrir að svíkja
málstað alþýðunnar hafa verið
árangurslaus. Reiði afturhalds-
ins í garð Áka hefur oft verið
takmarkalaus, þegar hann hef-
ur verið því snjallari og komið
fram ýmsum framfaramálum
fyrir sjávarútveginn, í harðri
baráttuvið það. Heiftúðugt er
ar og greitt mismuninn ’í
frjálsum gjaldeyri. —
Þar sem fuilar líkur eru til,
að mikinn og öruggan markað
mætti hafa í Sovétríkjunum
fyrir íslenzkar sjávaráfurðir, og
íslendingum væri því hagsmuna
mál að vinsamleg sambúð héld-
ist við Sovétríkin, má það full-
víst teljast, ef ríkisstjórn Is-
lands ætlar nú að slíta stjórn-
málasambandi við þau, er or-
sakanna til þess að leita utan
landssteinanna.
afturhaldið í garð Áka fyrir
það, að það er almennt viður-
kennt, að aldrei hafi neinn mað-
ur í sæti sjávarútvegsmálaráð-
herra á íslandi haldið eins vel á
málum útgerðarinnar og hann.
Þetta er áht útgerðarmanna
hvar í flokki, sem þeir standa,
þeirra sem ekki eru haldnir
blindu pólitísku ofstæki.
Þeir tveir menn, sem lengst
hafa gengið í skítkastmu í Áka
eru sálufélagarnir Stefán Jóh-
hann og Bjarni Ben. Báðir líða
þeir aff þeim, því miður, nokkuð
algenga mannlega breyskleika,
að vilja ekki viðurkenna hjá
öðrum mannkosti, sem þá skort-
Ágætur afli í troll
Mótorbáturinn Einar Þveræ-
ingur frá Ólafsfirði stundar nú
trollveiðar. Fyrir nokkrum dög-
rnn fékk hann 17 tonn yfir einn
sólarliring og upp í 6 poka í ein-
imi drættL Fleiri bátar búa sig
nú á trollveiðar.
Þjóðverjar flýja inn
á Sovét-her-
námssvæðið
Hernámsyfirvöld Sovétríkj-
anna í Þýzkalandi hafa ákveðið
vegna aukinna þarfa fyrir flutn-
ingatæki á hernámssvæði sínu,
að fækka nokkuð járnbrauta-
ferðum milli þess og hernáms-
svæða Vestur-veldanna. Þá haía
þau og tilkynnt, að þau muni ef
til vill neyðast til að loka alveg
landamærunum milli þess og
hernámssvæða Vesturveldanna,
sökum hins mikla straums Þjóð
verja, sem leitað hafa inn á það
að undanförnu. Segjast þau að
vísu hafa samúð með hinu
hungraða fólki, en ekki treyst-
ast til að bi'auðfæða alla þýzku
þjóðina á framleiðslu sinni og
síns hernámssvæðis.
Hernámsyfirvöld Bandaríkja-
manna standa nú ráðþrota gagn
vart hinni miklu fylgisaukningu
sameiningarflokks kommúnista
og sósíaldemókrata í Austur-
Þýzkalandi, og kommúnista á
hernámssvæðum Vesturveld-
anna. Komast þau svo að orði,
að neyðin í landinu geti orsakað
að það verði „kommúnistísk
gróðrastía!!“ Skýtur þetta all-
mikið skökku við fyrri fullyrð-
ingar þeirra um þá ógn, sem
Þjóðverjum stæði af framferði
Rússa og kommúnista á Sovét-
hernámssvæðinu.
ir tilfinnanlega sjálfa. Skækjan
dylgjar um siðferði hinnar
hreinlífu stúlku; þjófurinn fer
hæðnisorðum um heiðarleik
hins fróma og lygarinn leggur
sig í framkróka um að svívirða
þann sannorða en kjaftakerling-
inn þann orðvara. Stjórnmála-
ferill Bjarna og Stefáns er allt
annað en fagur og er ekki óiik-
legt, þrátt fyrir allt, að sam-
vizka þeirra láti einstaka sinn-
um á sér bæra. En svo virðist
sem í stað þess að samvizkubitið
leiði til yðrunar og yfirbótar,
leiði það til þeirrar forherð-
ingar, sem magnar upp breislc-
leika í þeirri mynd að rægja og
niða niður pólitískan andstæð-
ing, sem i ríkum mæli er gædd-
ur heiðarleika og stéfnufestu í
(Framliald á 4. síðu)