Mjölnir - 31.03.1948, Side 4
Miðvikudaginn 31. marz 1948
13. tölublað.
11. árgangur.
Skítkast afturhaldsins á Áka Jakobsson
(Framkald at' 1. síðu).
pólitikinni og gengur aldrei á
„akkorð“ við samvizku sína.
Kostir sem broslegt er að nefna
með nöfnum Stefáns og Bjarna.
Næstum barn að aidri fékk
Áki áhuga fyrir pólitík. Hann
skipaði sér strax í raðir hinna'
róttæku sósíalista og tók þátt í
undirbúningi að stofnun komm-
únistaklokksins og varð þar virk
ur og dugandi meðlimur. Það
hefur ætíð eihkennt Áka að
hann er aldrei með neina hálf-
velgju. Þar sem hann er, þar er
hann heill. Ungur maður, að ný-
loknu lögfræðiprófi, varö hann
bæjarstjóri hér á Siglufirði. —
Það var allt annað en vanda-
laust starf. Flokkur hans var í
samstarfi við Alþýðuflokkinn
sem sat á sífeldum svikráðum,
en andstaðan, minnihlutinn í
bæjarstjórn var harðvítug og
oft ófyrirleitin. Þrátt fyrir vand
ann, leysti Áki starf sitt af
hendi með mestu prýði og tókst
að vinna meira og heilla-
drýgra starf fyrir bæjarfélagið
en margir vita. Siðan varð hann
þingmaður Siglfirðinga og tókst
að koma meiru fram fyrir Siglu-
fjörð á síðasta kjörtímabili á
Alþingi, en dæmi er til áður í
þingsögunni um að nokkur þing-
maður hafi gert fyrir sitt kjör-
dæmi á einu kjörtímabih. Sem
þingmaður hefur hann verið að-
sópsmikill og mikið látið þing-
mál til sín taka. Jafnan hafa
þeir þingmenn, sem flutt hafa
framfaramál átt í Áka öruggan
og sterkan liðsmann. En flytj-
endur óþurftarmála og áftur-
haldssinnar harðskeyttan and-
stæðing. Áki hefur sjálfur flutt
á þingi fjölda mála og jafnan
fylgt þeim fram með harðfylgi
og dugnaði eins og honum er
lagið. I þau tvö ár, sem Áki var
sjávarútvegsmálaráðherra, —
hafði hann forgöngu um og
beitti sér fyrir f jölmörgum mál-
um útgerðarinnar, hafa þau mál
verið áður rædd hér i blaðinu.
Enginn islenzkur sjávarútvegs-
málaráðherra hefur notið eins
óskipts trausts og álits, sjó-
manna og útgerðarmanna og
Áki.
Þær almennu vinsældir hafa
ónotalega farið í taugarnar á
ýmsum fulltrúum afturhaldsins.
Það fer margt öðruvísi en
ætlað er. Tilraunir ósvífinna
afturhaldsafla til að niðra Áka
og ljúga af honum áliti og vin-
sældum, bera sennilega ekki til-
ætlaðan árangur. Að vísu er
nokkur hópur fólks af fylgjend-
um Bjarna og Stefáns, sem
taka trúanlegt, þó þeim væri
sagt, að allir Rússar væru mann
ætur og allir kommúnistar lanö-
ráðamenn. En óskapleg ósann-
girni væri að dæma íslenzku
þjóðina alla eftir þeim mann-
eskjum.
Þó ýmsir fulltrúar afturhalds-
ins á íslandi séu pólitískir mis-
yndismenn, þá hatar þjóðin
pólitíska spilhngu. Þó þessir
menn beiti persónulegu níði og
lygum, þá hatar þjóðin slík
vinnubrögð og líklegast er, að
saklausir menn sem verða fyrir
slíku skítkasti og Áki Jakobs-
son hefur orðið fyrir, muni ekki
missa við það traust og vin-
sældir heldur þvert á móti.
Skíðamöt íslands
Skíðamót íslands fór fram
um páskana á Akureyri.
Skíðaráð Akureyrar sá um
mótið. Mót þetta var eitt hið
fjölmennasta, sem háð hefur
verið eða 112 skráðir þátt-tak-
endur. Allir beztu skíðamenn
Siglfirðinga tóku þátt í mótinu,
nema Jón Þorsteinsson, skíða-
kappi. Allmikið skorti á að þjálf
un Siglfirðingana væri góð í
þetta sinn og verða þeir ósigrar
ef ósigra má kalla, er siglfirzkir
skíðamenn biðu á mótinu, að
skrifast á reikning síldarinnar.
Er það bæði gott og slæmt —
Töluvert bar á slysum í sam-
bandi við mót þetta, bæði á
æfingum fyrir mót svo og á
mótinu sjálfu. M. a. slasaðist
Jónas Ásgeirsson mikið í brun-
keppninni. Hann var að taka
beyju á mikilli ferð, en þeyttist
upp úr henni út á rauðan mel-
kamb. Hann var fluttur á sjúkra
Herra-armbandsúr
með stálarmbandi hefur tap-
azt á leiðinni frá Baraaskólan-
mn upp að Hlíðarvegi 31. —
Skilist á afgreiðslu blaðsins
gegn fundarlaunum.
hús Akureyrar. Læknar segja
hann mikið marin á baki og
síðu, en hafa ekki ennþá getað
rannsakað hvort um brot er að
ræða. Jónasi Jíður vel eftir at-
vikum. — Þá slasaðist Stginn
Símonarson í Stökk-keppninni.
I fyrstu umferð stökk hann um
40 metra, kom niður í illa traðk-
aðan snjó, féll o gmisti meðvit-
und um stund. Hann var fluttur
heím til sin, til Dalvíkur.
I þetta sinn verður ekki skýrt
nákvæmlega frá úrslitum, en
ef til vill í næsta blaðí.
Islandsmeistari í bruni yarð
Magnús Brynjólfsson, Akureyri.
íslandsmeistarí í svígi varð
Ilaraldur Pálsson, Siglufirði,
íslandsmeistari í svigi og
bruni kvenna verð Inga Áma-
dóttir, Reykjavík.
Stökkmeistari: Sigurður Þórð
arson, Akureyri.
Göngumeistari: Guðmundur
Guðmundsson, Akureyri.
Guðmundur Guðmundsson
sigraði einnig í tvíkeppni i
göngu og stökki og hlaut sæmd-
arheitið Skíðakappi Islands 1948
Guðmundur Ámason, Siglu-
firði sigraði í stökki í 17—19
ára flokk.
AMMA GAMLA
Eftir WANDA WASSILEWSKA
< » sleppa henni út nema að fylgja henni eftir.
11 Þegar svo túlkurinn skýrði henni frá því, aö
(► hún yrði alltaf að halda sig innan dyra, kinkaði
1 ’ Anissía gamla kolli nokkrum sinnum til sam-
► > þykkis. Það gerði svo sem engan mismun henn-
u ar vegna. — Henni var skipað að vera inni,
o nú og þá myndi hún líka vera kyrr inni.
I ► Hún klifraði upp á flatan ofninn, þar sem
II hún hafði nú rúmið sitt og féll í svefnmók.
(► Þjóðverjarnir 'i kofanum töluðu hátt, breiddu
\ J landabréf á borðið, rifust, blístruðu og gólfið
o skalf undan járnuðum skónum þeirra. Henni
] ’ var sama um þetta. Hún hélt áfram að lúra.
(► Flugurnar hættu aldrei sínu endalausa suði,
11 það marraði í hurðinni og hermennirnir voru
‘ * alltaf að koma og fara. Hún heyrði þetta allt
’ | eins og í fjarska, meðan húri lá í þessum elli-
► ► dvala. En þegar leið að kvöldi fór hún að verða
11 óróleg. Inni í skúrnum bak við plómutrén var
► ► sennilega ekki nokkur vatnsdropi eftir í könn-
° umri. Drengirnir biðu eflaust óþohnmóðir eftir
11 ömmu gömlu Anissíu. Það var ekki von að þeir
1 ’ vissu um þessi ósköp, sem á gengu. Líklega
1! héldu þeir að gamla konan hefði gleymt þeim,
’ ’ eða að hún væri svona löt að hún nennti ekki
u að skeyta um þá ......
► ► Hún var nú glaðvöknuð og tók vandlega eftir
' | öllu, sem gerðist í kofanum. Hann var fullur
(► af Þjóðverjum. Þeir tróðust inn úr dyrunum
' | og hún gat séð þá ganga fram og aftur fyrir
(► utan. Það stóð varðmaður við hliðið. Nei, það
'’ var engin leið að laumast út óséð. Hún klif r-
(► aði stynjandi niður af ofninum.
° ,,Hvert ertu að fara?“
\ I Túlkurinn kom allt í einu til hennar eins og
1 ► hann sprytti upp úr jörðinni.
' \ Hún ýtti honum ergilega frá sér með stafn-
«► um.
\\ „Hana nú! Enga vitleysu! Eg verð þó að
komast út stöku sinnum ....... Skilurðu það?
«► Hann fór frá, en þegar hún var komin út sá
J! hún að hann elti hana. Hún yppti öxlum.
«► „Ajæja þá, og jæja, segi ég! Að hugsa sér
'’ að Þjóðverjarnir skuli vera hræddir við gamla
o kerlingu ..... Það lítur út fyrir, að ég geti
1 ’ ennþá gert eitthvert gagn. Jæja þá, haldið þið
!! vörð um mig, haldið þið bara vörð um mig
► ► Hún fór til baka inn í kofann og á sinn stað
i | á ofninum. Hún hafði áhyggjur út af þessum
! ► tveim. Þær lögðust þungt á hana. „Natasha
[ | hefði kapngke getað sloppið frá þeim, út ...
! ► En hvaó mig amr&r •■• •• Pefía gamla skar...
' ’ Hvað get ég gert, synir mínir, þegar þeir þlpypa
!! mér ekki út jafnvel þótt það sé rninna erinda,
' ’ nemá vera alltaf á hælunum á mér, eins og ég
!! væri , guð veit hvað. En hvað á ég að gera ?
og henni fannst að ennþá hlyti hana að vera
að dreyma.
Liðsforingjarnir sátu umhverfis borðið á koll-
óttum stólum og á rúminu. Beint á móti þeim
stóðu þessir tveir, úr skúrnum undir plómu-
trjánum, studdir af hermönnum á báðar hliðar.
Ömmu gömlu Aniss'iu fannst að þessi hula, sem
var að leggjast yfir augun á henni síðustu árin,
hefði allt í einu horfið. Hún sá allt svo greini-
lega, miklu skýrara en hún hafði séð í mörg
ár, sárabindin á höfðum þeirra og höndum og
fótum, og dökkan skegghýunginn, sem farinn
var að vaxa á vöngum þeirra. Augu þeirra glóðu
af hitasóttinni, Anissía settist upp á ofninum.
Hún læsti nöglunum inn í lófana, til þess að
forða sér frá að hljóða hátt.
Hersha'fðinginn sat fyrir miðju og ruggaði
sér í stólnum og risavaxinn skuggi xenndi sér
um vegginn í takt við hreyfingar hans. Birtan
af ol'iulampanum skein niður yfir hann og aug-
un í honum hurfu í skugganum af augnabrún-
unum. Túlkurinn stóð við borðið rétt hjá særðu
mönnunum. Hershöfðinginn hreytti úr sér
spumingu og túlkurinn endurtók hana sam-
stundis, með hrjúfum, ruddalegum rómi.
„lír hvaða herdeild eruð þið?“
Amma gamla Anissia heyrði allt greinilega.,
eins og kippt hefði verið burtu tappa, sem árum
saman hefði stíflað eyru hennar. Hún heyrði
hvert einasta orð miklu greinilegar en nokkru
sinni fyrr á mörgum árum.
Airissía gat heyrt alla leið hingað upp á ofn-
inn hinn þunga andardrátt særðu mannanna.
Þeir soguðu í sig loftið milli sprunginna varanna
og áttu erfitt með að anda. Þeir riðuðu á fót-
unum, en sterkar hendur þýzku hermannanna
héldu þeim uppi.
„I hvaða herdeild voruð þið?“
Þeir svöruðu ekki. Hershöfðinginni lamdi
hnefanum í borðið í bræði sinni.
„Segðu þeim að ég liði þéim ekki nein fífla-
læti, skilja þeir það? Segðu þeim, að ég hafi
mína sérstöku aðferð við þrjóta eins og þessa.
Spurðu þá úr hvaða herdeild þeir séu, hvenær
hún hafi haldið sig hérna, hvert hún hafi ætlað,
hvaðan hún hafi komið, hvar herinn sé, hvar
þorpsbúar séu, í hvaða orustum þeir hafi bar-
izt? Þetta nægir! Byrjaðu!“ Anissía fann ægi-
lega hótun felast í rödd hans. Hún fann hjarta
sitt lemjast um, eins og það ætlaði að springa.
Gömlu konunni fannst að mennirnir við borðið
hlytu að heyra þennan skarkala inni í brjóst-
inu á henni. En enginn gerði svo mikið sem
líta í áttina til hepnar- Allra augu þeipdpst
að þessum tveim, sem riðuðu fram og aftur,
studdir harðnesskjulega af þýzku hermönnun-
" Hvað get ég gert?“
J \ I langan tíma bylti hún sér í rúminu • og
«► andvarpaði.
' | Og loks þegar hún sofnaði, þá dreymdi hana
«► þessa tvp drengi. Þeir báðu hana um vatn, sár-
]' báðu hana um einp yatnsdropa, en það var ekki
► ► dropi af vatni í skúrnum. Þeir kölluðu til heiyi-
! ‘ ar —- köHúðu á ömmu gömlu Anissíu, en amma
t gamla Anissía kom ekki. Sárabindið hafði losn-
I að á höfði annars særða mannsins, en það var
? enginn til þess að binda um það aftur, Þgir
\ | voru að kvarta um það við Natölku, að amma
' ’ gamla Anissía hefði svikið loforð sitt og Nat-
\ | alka steytti hnefana að henni og skammaði
«► hana — já, svo biturt að tárin fóru að streyma
! | úr gömlu augunum á henni ömmu gömlu An-
(► issíu. Æi, hvað þeir gátu æpt hátt, þeir voru
Íað hljóða af þorsta. Þeir æptu svo hátt að An-
issía hrökk upp. Hún fann samstundis að eitt-
hvað var að. Hún gægðist fram af ofninum
um.
„Úr hvaða herdeild eruð þið?"
Sá þeirra, sem var særður á höfðinu, andaði
djúpt að sér, Amma gamla Anissía beið eftir
svari hans og titraði frá hvirfli til ilji.
„Eg segi það ekki.“
„Nú, þú vilt ekki segja það — ha? Jæja,
Hans hjálpaðu honum. Hann kemur ekki orð-
unum út á milli tannanna. Já, áfram með þig,
hjálpaðu honum’.'f
Einn þýzku hermannanna iyffi krepptum
hnefanum og sló af öllu afli beint í andlit rauða
hermannsins. Höfuðið á honum, þakið í skítug-
um sárabindum gagndrepa af blóði, féll mátt-
vana aftur á bak. En særði hermaðurinn rétti
sig aftur með ógurlegri viljafestu.
„Eg vil ekki segja það.“
„Hvar er herinn?“
„Eg veit það ekki.“