Mjölnir


Mjölnir - 02.06.1948, Page 1

Mjölnir - 02.06.1948, Page 1
^tylufiariai'bíá sýnir miðvikudaginn, fimmtu- daginn og föstudaginn kl. 9: SKYNDIFERÐ Aðalhlutverk: Carole Lombard Fredric Marcli Laugardaginn kl. 9: EINN Á FLÓTTA Aðalhlutverk: James Mason 22. tölublað. 11. árgangur. Miðvikudaginn 2. júní 1948 * Verkamenn norðanlands íá veru lega grunnkaupshækkun Árangur af starfi Alþýðusambands Norður- lands og kaupdeilunum í fyrra Samkomulag uin breytingu á kjara : rmningi Þróttar og SR v&r undinitaö himi 28. þ.m. Samkvæmt hc&um hækkar grunnkaup í ahnennri vinnu ran 10 aura á klsí., úr kr. 2,70 í kr. 2,80. Eftir- vinna, helgidagavinna og nætunrinna Iiækka í sama lilutfalli. — Mánaðarkaup í aím. vinnu hækkar eiioig í sarna hlutfaíli. Þessi hækkuii nær til alha síidarverksmíðja líkisins á Norðurl&ndi, og inun leiða tii samsvaraindi liækkana við einkaverksmiðjurnar, og í allri almennii vinuu á þeim stöðiun, þar sem síldarverksmiðjur eru. Er þegar búið að ganga frá samn. urn þessa hækkun við Siglu- f jarðarkaupstað síldarverksm. Rauðku, og fieiri aðila hér. Á fundi sambandsstjórnar , mennri vinnu hækkar um 10 Alþýðusambands Norðurlands, aura um klst., og mánaðarkaup sam haldinn var á Akureyri dag ana 7.—9. ma'i s.L, var sam- þykkt, með tilliti til launaskerð- inga þeirra, sem leiddu af hin- um svonefndu dýrtíðarlögum síðasta Alþingis, að leita eftir því við atvinnurekendur, og þá fyrst og fremst Síldarverk- smiðjur ríkisins, sem eru stærsti vinnuveitandinn hér norðan- lands, að lagfæringar yrðu gerð- ar á gildandi kjarasamningum án þess að til uppsagnar kæmi. Fengjust hnsvegar engar við- unandi lagfæringar með því móti, taldi sambandsstjórnin, að það hlyti að leiða til upp- sagnar á samningunum, fyrr eða síðar. Þegar fulltrúar Siglufjarðar á ráðstefnunni komu heim, var haldinn fundur í trúnaðar- mannaráði Þfóttar, og sam- þykkt að leita eftir viðræðum um slíkar lagfæringar við at- vinnurekendur. Var síðan stjórn SR, stjórn Rauðku, Sigluf jarðarkaupstað og Vinnu- veitendafél. Sigluf jarðar skrifað bréf þess efnis. Tjáðu þessir að- ilar sig fúsa til viðræðna við Þrótt um málið, nema Vinnu- veitendafélagið, sem ekki hefur svarað bréfi Þróttar enn. í samninganefnd Þróttar áttu sæti, auk stjórnarmeðlimanna, þeir Jónas Stefánsson, verka- maður 'í Rauðku og Steingrímur Magnússon verkamaður í S.R. Voru þeir kosnir af trúnaðar- mannaráði félagsins. I síðastliðinni viku fóru svo fram hér á Siglufirði viðræður milli samnnganefndar Þróttar og stjórnar S.R. Varð árangur- nn sá, að 28. maí var undirritað samkomulag þessara aðila um breytingar á gildandi samning- þykkt að leita eftir viðræðum um. Er það birt á öðrum stað hér í blaðinu. Er stærsta breyt- jngin sú, að grunnkaup í al- við almenna vinnu tilsvarandi. Gildir samningurinn frá 1. júní til 15. sept. í haust, og fram- lengist síðan óbreyttur um einn mánuð í senn, sé honum ekki sagt upp með mánaðar fjTÍr- vara. Kjarabót fyrir öil stærstu verka maimafélög norðaiilands. Þessi samningur Þróttar mun gilda um kaup og kjör verka- manna í öllum síldarverksmiðj- um ríkisins á Norðurlandi. Hef- ur samninganéfnd Þróttar þegar undirritað hann fyrir hönd verkamannafélaganna á Raufarhöfn og Skagaströnd. — Auk þess hlýtur hann að leiða til þess, að samskonar breyt- ingar verði gerðar á kjarasamn- ingum við allar síldarverksmiðj- urnar á Norðurlandi og þá um leið hækkun á kaupi í almennri vinnu á öllum stöðum, þar sem síldarverksmiðjur eru, sem verður þá jafnhátt Dagsbrúnar- taxta. Búið er að ganga frá tilsvar- andi breytingum á gildandi samningum Þróttar við síldar- verksmiðjuna Rauðku og Siglu- fjarðarkaupstað, og forráða- menn tveggja söltunarstöðva, Söltunarfélagsms h.f. og Sam vinnufélags Isfirðinga, hafa tjáð Þróttarstjórn, að þeir muni greiða sama kaup frá 1. júní. Vinnuveitendafélag Siglufjarð- ar hefur hinsvegar ekki enn svarað tilmælum Þróttar um viðræður, en varla er að efa, að samkomulag við það takist einnig fljótlega. Afleiðiag af samheldni verka- lýðsins í kaupdeilunni í fyrra Það er óhætt að fullyrða það, að þessar kjarabætur eru afleið- ing af stofnun Alþýðusambands Norðurlands og hinni einörðu framkomu verkamanna í kaup- deilunni þá, þótt því miður kæmu þá fram sundrungaröfl, sem létu einskis ófreistað til þess að bregða fæti fyrir heild- arsamtökin. Alþýðusamband Norðurlands setti sér það mark- mið að samræma allt kaupgjald norðanlands, og þá fyrst og þá fyrst og fremst við allan síldariðnað. Er því marki nú að miklu leyti náð, þar sem mörg minni félögin innan þess njóta nú sömu kjara og hin stærstu. Náðist það fyrst í hinni harð- vítugu kaupdeilu í fyrra, en þá var sem kunnugt er, fyrst og fremst barist fyrir samræmingu (Framliald á 3. síðu) iglufjördur HugEeiðingar á 30 og 150 ára aímælinu „Vi tillacle allernaadigst at Sigle- l'jorden í öéfjordssyssel í Nord- og Ösler-Amtet i Island maa betragtes som authoriseret IJdliggersted, r.egtet det ilcke er anfört som saadunt í Forordn. af 11. Septbi’. Í81(). Kjöbenhavn den 20. Maji 1818.“ Þannig hljóðar orðrétt tilskip- un konungs um löggíldingu Siglufjarðar, sem verzlunar- staðar. Þegar þetta er gjört eru hér í kaupstaðnum aðeins 8 manns og í öllum hreppnum 161. En hin góða höfn og fiskisældin á nærliggjandi miðum voru at- riði, sem ekki varð framhjá gengið. Sjávarútvegurinn hefur alltaf verið aðalatvinnuvegurinn 19. öldina alla, fyrst og fremst há- karlaveiðin. Fyrst framan af var hún stunduð á opnum bát- um, smáum og illa útbúnum, síðar á dekkskipum, misjafn- Afkvæðagreiðsla um vakfafyrirkomulagið í síldarverksmiðjunum Dagana 28. og 29. maí fór fram atkvæðagreiðsla meðal verkamanna, sem vinna hér í síldarverksmiðjunum um hvaða hátt menn vildu hafa á vakta- fyrirkomulaginu þar. Höfðu komið fram raddir um að leggja niður sex tíma vaktafyrirkomu- lagið en taka upp átta tíma eða tólf t'íma vaktir í staðinn. Var greitt atkvæði um, hvort menn vildu sex tíma, átta tíma eða tólf tíma vaktir. Þátttaka í atkvæðagreiðsl- unni var fremur treg. Greiddu 92 menn atkvæði. Féllu atkvæði þannig, að 69 kusu gamla fyrir- komulagið, sex tíma vaktirnar vildu helzt 8 tíma vaktir, og 6 vildu 12 tíma vaktir. Þó að þátttakan væri ekki mikil, sýnir hún samt ótv'írætt, að verkamenn vilja halda áfram því fyrirkomulagi, sem verið hefur á vöktunum. I kjörstjórn voru Jónas Stef- ánsson, Gunnar Guðbrandsson og Jóhann G. Möller. lega stórum og útbúnum. Mörg voru þessi hákarlaskip smíðuð hér á Siglufirði, enda voru hér síðara hluta 19. aldarinnar góðir skipasmiðir. Um 1870 voni gerð út frá Siglufirði 14 eða 15 hákarlaskip og mun svo hafa verið næstu árin á eftir. íbúatala hér 'i hreppnum er þá komin upp i 318. Miðað við fólksfjölda var þetta því mikil útgerð. Að sjálfsögðu voru ekki eingöngu Siglfirðingar á þess- um skipum, heldur margir að- komumenn, aðallega úr Fljót- um og nærliggjandi sveitum. Fyrst í stað eru það bændur sjálfir, sem eiga skipin, en þetta breyttist þannig, að smátt og smátt komust skipin á hendur verzlunarinnar og voru ílest eða öll í hennar höndum um aldamót. Það þurfti harðgera menn til hákarlaveiðanna, enda var að mestu úrvalið úr mönn- um, sem stunduðu þær. Flestir skipstjóranna voru afburða- menn. Væri vel að einhver tæki sér fyrir hendur að skrifa um veiðiferðir þeirra, það sem ekki er enn fallið í gleymsku. Af hin- um gömlu afburðaskipstjórum og einn sá fremsti er Theódór Pálsson. Hann mun nú vera sá eini á lífi, er 75 ára gamall, en í fullu fjöri andlega og hressi- legur. Rétt eftir aldamótin, eða 1903 byrjuðu Norðmenn síldveiði frá Siglufirði, fyrst með réknetum og svo með snurpunót. Fljótlega tóku Siglfirðingar þessar veiðar upp, en lengst af fram til þessa dags, hafa þó Siglfirðingar gert frekar lítið út á síldveiðar. Með komu vélbátanna 1904— 1906, stórjókst þorskútgerð frá Siglufirði og hélzt það fram yfir 1930, síðan hefur sú útgerð af ýmsum ástæðum minnkað og verið sum árin sama og engin. Jafnhliða og Norðmenn tóku að stunda hér síldveiðar og síldarsöltun, tóku þeir á leigu lóðir við sjóinn og reistu hús og síldarpalla. Árin 1903—1906 eru flestar lóðir að sjó leigðar. Árið 1904 tók T. Bakkevig á leigu lóð þá, sem Óskar Hall- dórsson hefur nú austan á Eyr- inni ;byggði Bakkevig hús og bryggju ásamt stórum síldar- plönum og síðar síldarbræðslu- verksmiðju. Fleiri s'ildarverksm. voru byggðar. Voru þær litlar, miðað við það, sem nú tíðkast, 2—400 mála sólarhrings afköst. Allar voru þessar verksmiðjur í eigu útlendinga, og það er ekki fyrr en 1930 að íslendingar byggja sjálfir síldarverksmiðju, en þá er fyrsta síldarverksmiðj- an byggð, S,R.’30. Árið 1918 fékk Siglufjörður bæjarréttindi eftir mikið þóf og eftirgangsmuni. Að þetta fékkst í gegn, var mest að þakka séra Bjarna Þorsteinssyni, þáverandi hreppsnefndaroddvita, en hann var þá aðal forystumaður Sigl- firðinga, mikill framfara- og dugnaðarmaður, sem auk þess var gæddur óvenjulegum gáfum og hafði óbilandi trú á fram- tíðarmöguleikum Siglufjarðar, enda var hann aðal hvatamaður að öllum framförum í Siglufirði, meðan hans naut við, svo sem byggingu rafveitu, vatnsveitu, barnaskóla o.fl, o.fl. Eftir að Siglufjörður fékk stjórn eigin mála, urðu framfarir örari, sérstaklega hvað snertir síldveiðar og síld- verkun, og byrjuðu Siglfirðing- ar sjálfir um þetta leyti að reka þennan atvinnuveg meira og meira. Stundum brást síldin en jafnan kom hún aftur, og á ár- unum 1930 og fram að styrj- öldinni voru síldveiðarnar svo mikill þáttur í þjóðarbúskapn- um, að segja má að f járhagsaf- koma þjóðarinnar stæði og félli með síldinni og er 'það að miklu leyti enn. Þrátt fyrir þetta var Siglu- fjörður þó alltaf hornreka hjá þingi og stjórn, og hélzt það til 1942, að Siglufjörður var gerð- ur að sérstöku kjördæmi og fékk sinn eigin þingmann. Urðu Siglfirðingar líka fyrir því happi, að fyrsti þingmaður þeirra, Áki Jakobsson er óvenju lega duglegur maður og fylginn sér, enda hefur Siglufjörður ekki verið sniðgenginn á þingi síðan. Áki tók þar sæti. Nú virðist hinsvegar vera heldur að snúast til hins verra, þar sem (Framliald á 4. síðu) V

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.