Mjölnir


Mjölnir - 23.06.1948, Qupperneq 1

Mjölnir - 23.06.1948, Qupperneq 1
í £ic}lufyatíatbíc Miðvikudaginn kl. 9: SÉRA HALL Fimmtudaginn kl. 9: SÉRA HALL 11. árgangur. Miðvikudaginn 23. júní 1948 Síldveiðar eru í þann ■ veginn að hefjast Fyrsta síldveiðiskipið er þegar farið á veiðar. Síldarverksmiðjan Rauðka tilbúin til .vinnslu Ríkisverksmiðjurnar bráðlega tilbúnar. Sildar hefur orðið vart. VORMOT VERKALÝÐSFÉLAGANNA VAR AFAR FJOLSðTT 4 M.b. Helgi Helgason frá Vest- mannaeyjum lagði af stað út til síldveiða í gær. Skipstjóri er hinn kunni aflakóngur Arnþór Jóhannsson. Helgi Helgason er fyrsta snurpinótaskipið á veiðar í ár. Afla sinn mun hann leggja upp hjá síldarverksmiðjunni Rauðku. Fagriklettur mun nú einnig vera farinn út. Skip. sem verið hafa að þorsk- veiöum undan Norðurlandi hafa ^ orðið vör s’ildar, jafnvel séð torfur, og stórsíld hefur fundizt 1 þorski. M.b. Hjalti héðan frá Siglu- firði, skipstj. Helgi Ásgrímsson, hefur vegna tilstillis Síldarverk- smiðja ríkisins farið út með rek- net tvo undanfarna daga. Fór hann í fyrradag um 20 mílur NaV. frá Strákum og lagði þar 10 net á venjulegt dýpi, ca. • 8 faðma. Fékk hann aðeins 14 síldir í þetta skipti. Uppmoksturskipið fengið I ráði mun vera, að hið nýja uppmokstursskip Óskars Hall- dórssonar byrji á uppgreftri í höfninni næstu daga. Verður að lildndum byrjað að moka við bryggjur síldarverksmiðjunnar Rauðku. Er áformað að dæla uppgreftrimnn inn á svonefnda Jacobsens-stöð, sem bærinn keypti í fyrra. Jónsmessumót Kvenfél. Vonar Kvenfélagið Von gengst fyrir Jónsmessumóti um næstu helgi. Verður þar margt til skemmt- unar, svo sem söngur, ræðuböld og dans á palli. Kvenfélagið Von er alls góðs maklegt fyrir margvísleg ágæt störf undan- farin ár, svo sem rekstur dag- heimilisins, sem það sér um. Vonandi kunna bæjarbúar að meta hin ágætu störf Kvenfé- lagsins og fjölmenna á Jóns- messuhátíð þess. I gær fór hann 34 mílur út, á svonefnt Eystri-Skagagrunns- horn. Lagði hann þar 4 net á 8 faðma dýpi, en 6 net á 12 faðma. Kom engin síld í þau netin, sem grynnra lágu. En úr þrem af netmium, sem dýpra höfðu verið lögð, fékk hann 12 Merkileg Á söltunarstöð Hafliða h.f., er nú eftirtektarverð nýung á döf- inni. Er verið að koma þar fyrir vélknúnum tækjum, ,,snellum“, sem eiga að taka allan síldar- úrgang frá kössunum, þar sem síldin er slægð og söltuð, og flytja hana í sérstaka þar til gerða þró, sem hægt er að tæma á bíla þegar þurfa þykir. Af tækjum þessum á að geta orðið margskonar hagræði, hreinlæti við verkun síldarinnar miklu meira en áður hefur tíðk- ast, vinnuskilyrði við söltunina betri en áður og störf sjómann- anna við löndunina miklu léttari — sleppa þeir nú við að aka þungum síldarkerrum gegnum illfærar slorkasir. Hagnýting úrgangsins verður betri, rýmar hann minna og verður betri verksmiðjuvara. Vélsmiðjan Héðinn í Reykja- vík smíðar tækin. Pétur Laxdal byggingameistari setur tækin upp 1 samráði við Snorra Stef- ánsson verksmiðjustjóra. Jó- hann Jóhannesson rafvirki sér um raflagnir. Uppsetning þessara tækja er mjög athyglisverð nýbreytni og að margra láliti ein mesta fram- för í vinnubrögðum við síldar- verkun frá þvi að sú atvinnu- 57.9 millj. króna Áfengi selt fyrir Á síðastliðnu ári nam brúttó- sala Áfengisverzlunar rikisins nærri 57,9 mllj. króna. Er það 10,7 millj. meiri sala en árið 1946 og hefur áfengissala aldrei áður verið jafnmikil á einu ári. tunnur síldar. Af himun þrem netunum komu aðeins upp tein- arnir, sökum of mikilla síldar- þyngsla. 1 nótt fór Hjalti enn út og lét reka NA af Grímsey. Er blaðinu ekki kunnugt um ár- angur þeirrar farar, sem að lík- indum verður hin síðasta, sem hann fer á vegum S.R., þar sem skip eru nú að leggja af stað á veiðar. Fitumagn þeirrar síldar, sem (Framhald á 4. síðu) nýbreytni grein hófst hér á landi., Auk þessara framkvæmda er nú verið að innrétta íveruhús fyrir síldarstúlkur á stöð h.f. Hafliða. Verða þessi híbýli hin vistlegustu, ekki fleiri en tvær stúlkur í hverju herbergi, húsið hitað upp með rafmagni og eldað við rafmagn. Framkvæmdastjóri h.f. Haf- liða er Gunnlaugur Guðjónsson. I síðasta Mjölni var þess get- ið, að hjá S.R. væru farnir að vinna allmargir aðkomumenn, sem ráðnir væru til vinnu þar í sumar. Þá var ennfremur minnzt á það, að flestir sigl- firzkir verkamenn væru látnir vinna eftirvinnu frá kl. 4—7, og sumir vinna þar jafnvel til 10. En allflestir aðkomuverka- mennirnir eru látnir hætta kl. 4. Nú er komið á daginn, að hr. framkvæmdastjóri Vilhjálmur Guðmundsson, að sjálfsögðu með samþykki verksmiðjustjór- ans, hr. Guðfinns Þorlákssonar, hefur gefið út fyrirskipun til verkstjóra S.R. um að allir pilt- ar, sem ekki eru fullra 18 ára að aldri, skuli látnir hætta vinnu M. 4, þó að allir, sem með þeim vinni, séu látnir halda áfram. I sumum tilfellum verkar þetta þannig, að í stórum hóp manna er aðeins einn maður látinn hætta kl. 4, vegna þess að hann er ekki orðinn fullra 18 ára, en allir félagar hans halda áfram. Þessi ráðstöfun hinna nýju ráða Verkalýðsfélögin á Norður- landi efndu til vormóts fyrir meðlimi sína dagana 19.—20. þ.m. Var það haldið í Vagla- skógi. Síðari hluta laugardags byrjaði fólk að streyma inn í Vaglaskóg. Lá fjöldi fólks þar í tjöldum á sunnudagsnóttina. Var mótið afar fjölsótt. Sótti það fólk víða að ,t.d. komu hópar frá verkalýðsfélögunum á Raufarhöfn, Ólafsfirði, Dalvík, Húsavík og héðan frá Siglufirði, auk Akureyringanna, Héðan mun nokkuð já annað hundrað manna hafa sótt mótið. Aðalhátiðahöldin hófust kl. 3 á sunnudaginn með því, að for- maður Alþýðusambands Norður lands, Tryggvi Helgason, setti mótið. Síðan héldu ræður þeir Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusambands íslands og Gunnar Jóhannsson, formaður Þróttar. Karlakór Akureyrar söng undir stjórn Áskels Jóns- sonar. Síðan fóru fram íþróttir m.a., reiptog milli Siglfirðinga og Akureyringa, og sigruðu Siglfirðingar. Þá var keppt í hlaupi, naglaboðhlaupi o.fl. íþróttum. Er blaðinu ekki kunn- ugt um árangra, né hvort nein I manna S.R. á Siglufirði mun al- veg einsdæmi, og erfitt að benda á hliðstætt dæmi annarsstaðar. Nú er fyrir löngu viðurkennt af öllum atvinnurekendum á íslandi, hvort sem ríkisvald eða einstaklingar eiga hlut að máli, að maður, sem er orðinn 16 ára að aldri, skuli njóta fullra rétt- inda um kaupgreiðslur og vinnu. I lögum allra verkalýðsfélaga á íslandi er hver sá maður, karl eða kona, sem orðinn er fullra 16 ára, talinn hlutgengur með- limur í verbalýðsfélagi og öðl- ast full réttindi sem félagi, ef hann sækir um upptöku í við- komandi félag og er samþykkt- ur inn á félags- eða trúnaðar- mannaráðsfundi. Þeir ungu menn, sem þessir nýliðar, sem nú eru stjórnendur S.R. á Siglu- firði, hafa sett á eftirvinnubann, eru sumir skólapiltar, sem verið hafa við nám í vetur og þar af leiðandi ekki getað stundað neina atvinnu fyrr en nú. Virð- ist að frekar kaldranaleg framkoma hjá ríkisfyrirtæki að áhorfendur virtust skemmta sér hið bezta við að horfa á íþróttir þessar. Síðan var dansað. Veður var dásamlegt, glaða sólskin og logn i skóginum. Mótið fór í alla staði ágætlega fram og mun veröa minnisstætt flestum, sem þátt tóku í því. Er vonandi, að Alþýðusamband Norðurlands eigi eftir að gang- ast fyrir mörgum mótum svip- uðum þessu í framtíðinni. Allmargir af Sigifirðingunum komu heim kl. 7,30 á mánudags- morgun í tveim „rútu“-bílum. Voru það fyrstu stóru bílarnir, sem fara um Skarðið í ár. Fararstjórar Sigifirðinganna voru Ósbar Garibaldason, Hreiðar Guðnason og Júlíus Júlíusson. koma þannig fram gagn- vart ungum mönnum, sem verða að reyna að vinna fyrir sér eins mikið og þeír frekast geta svo þeir geti greitt skólakostn- að. Ég fullyrði, að ekkert fyrir- einstakl., hér í bæ að minnsta kosti, leyfir sér að koma svona fram við verkamenn sína. En það eru fleiri en aðkomu- verkamennimir og ungu menn- irnir undir 18 ára aldrinum, sem hafa orðið fyrir barðinu á þess- um tveim nýju stjórnendum SR. Á lagernum vinna þrír menn fastir. Einn þeirra er Guðmund- ur Jóhannsson, sem verið hefur st jórnarmeðlimu Iri Þróttiíí mörg ár undanfarið. Fyrir nokkru síðan var jábveðiðaf verksmiðju- stjóranum og að sjálfsögðu í samraði við hinn nýja tekniska framkvæmdastjóra, að aðeins tveir af lagermömiunum skyldu vinna eftirvinnu til kl. 7. — Guðmundur Jóhannesson var látinn hætfca kl. 4., og hefur enga eftirvinnu haft á sama og liinir starfsfélagar hans hafa unnið til ki. 7. Þessi ■ framkoma gagnvart Guðmundi Jóhannessyni er enn skammarlegri, þegar þess er gætt, að hann varð fyrir slysi við byggingu S. R. 46, þegar sú verksmiðja var í smíðum. verð- ur hann aldrei jafngóður eftir það að dómi sérfróðra manna. Flestir heiðarlegir atvinnurek- endur láta sér ekki annað sæma en að gera allt sem þeir geta fyrir þá menn, sem slasast við vinnu hjá þeim. En hér er öllu snúið ö;fugt. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, er afskiptur stór- lega vinnu hjá fyrirtækinu, mið- aði við starfsfélaga hanns. Stjórn Verkamannafél. Þrótt- (Framhald á 4. síðu) ný met hafa verið sett þar, en Óskiljanleg og vítaverd framkoma stjórnenda S.R.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.