Mjölnir


Mjölnir - 11.08.1948, Blaðsíða 1

Mjölnir - 11.08.1948, Blaðsíða 1
Til meðlima Sósíalista- félags Sigluf jarðar Komið á Skrifstofuna í Snðurgötu 10 og greiðið flokks- gjöld ykkar þar. Miðvlkudagian 11. ágást 1948 32. tölublað. 11. árgangur. SdGULEGUR HAFHARNEFNDARFUNDUR Kúnstug vinnubrögð bæjarstjóra. Var falið að útvega lán til liafnarframkvæmdanna fyrir mörgum mánuðum, en hefir lítt að- hafzt. — Fær heimild meirihluta hafnamefndar til að biiðja vita- málastjóra um að fá að láta hætta að vinna eftirvinnu við liöfn- ina, svíkja með því verkamenn og semiilega stórslíaða bæinn! Atvinnuhorfur í bænmn Hinar daufu atvinnuhoríur í bænum eru nú að verða verka- mönnum mikið áhyggjuefni. Menn hafa gert sér vonir um að bærinn réðist nú í einhverjar framkvæmdir, eða aö minnsta kosti að þeim framkvæmdum, y sem nú er verið að vinna að á vegum hans, yrði haldið áfram. Einkum hafa menn vænzt þess, að atvinnu yrði aó vænta í sam- bandi viö hafnarframkvæmdirn- ar. Nú hefur komizt á kreik orð- rómur um, að bráðlega verði dregið úr þeim, eða jafnvel að þær muni bráðlega stöðvast al- veg sökum f járskorts. Sannleik- Urinn er þó sá, að hagur hafnar- sjóðs nú er að áliti kunnugra ekki miklu lakari nú en hann var þegar ákveðið var að ráðast í framkvæmdirnar. Er það að þakka þeim tekjum, sem í hann hafa runnið vegna sildarbræðsl- unnar hér s.l. vetur. Bæjarstjórn hefur hinsvegar verið það ljóst, að þrátt fyrir það, að hafnarsjóðurinn er vel stæður, yrði að útvega lán til framkvæmdanna við höfnina, svo hægt verði að halda þeim áfram af fullum krafti. Er það sama aðferð og víðast hvar eða alls staðar er viðhöfð, þar sem unnið er að hafnarframkvæmd- um. Hafa smáþorp og hrepps- félög úti um land oft tekið stór lán til slíkra framkvæmda, m. a. á þessu ári. . Lántökuiunleitanir bæjarstjóra! Bæjarstjórn og hafnarnefnd fólu því bæjarstjóra Gunnari Vagnssyni, fyrir um það bil hálfu ári s'íðan, að leita eftir láni fyrir bæjarins hönd. Tók bæjarstjóri þetta að sér. Hefur hann oft siðan verið spurður, bæði á hafnarnefndar- og bæj- arstjórnarfundum, hvað lán- tökuumleituninni liði. Hefur hann jafnan látið drýgindalega f yfir, sagzt hafa málið í athug- un, vera að leita fyrir sér o. s. frv. S'kýr svör hafa þó ekki fengizt hjá honum fyrr en á síð- ast hafnarnefndarfundi, er hann var krafinn sagna um hvað máli þessu hði. Stundi hann þá því upp, að hann væri búinn að hafa tal af Sparisjóðnum hér, ag fengið þar stutt svar og ákveð- ^ ið, blátt og þvert nei!! Svik við verkamenn og skaði fyrir bæinn Á þessum sama fundi flutti bæjarstjórinn tillögu um að hætt yrði að láta vinna eftir- vinnu við höfnina. Benedikt Jónsson verkstjóri við hafnar- gerðina mótmælti þessari til- lögu, og vitnaði til þess, sem á- kveðiö hafói verið i upphafi, að unnið yrði rninnst 10 tíma á dag, svo sem gert er alls staðar annars staðar, þar sem hafnar- framkvamdir standa yfir. Benti hann á, hve óhagkvæmt væri að stytta vinnut'ímann, meðan tið væri svo góð, sem nú er. Flutti þá bæjarstjóri tillögu um það, að sér yrði fahó að tala við vitamálastjóra og reyna að fá samþykki hans til að láta hætta eftirvinnunni hér viö hafnargerðina!! Þessi endemislega tillaga var síðan samþykkt með atkvæðum kratanna (Kr. Sig. og Har. G.) og íhaldsfulltrúans (E. Stef.). Þegar verkamenn voru ráðnir að hafnargerðinni, var um það samið, að unnir skyldu minnst tveir tímar á dag í eftirvinnu, en annars af flestmn eða öhum gert ráð fyrir, að unnir yrðu þrír eftirvinnut'ímar yfir síld- veiðitímann. En bæjarstjóri og hinir herrarnir, sem taldir voru, virðast hins vegar ekki víla fyr- ir sér að svíkja gefin loforð við verkamenn, ef þeim býður svo við að horfa. Ráðleysið og aumingjaskapur- l .... inn keyrir úr hófi fram .... Framkoma bæjarstjóra og bæjarfulltrúanna þriggja, sem fylgdu honum að málum á þess- um hafnamefndarfundi, er gott dæmi um stjórn núv. bæjar- stjórnarmeirihluta og bæjar- stjóra á málum bæjarins. Ráð- Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna á Akureyri sendi nýlega bæjarstjórninni erindi, þar sem þess var farið á leit, að bæjar- stjórnin keypti tiltekna lóð á ágætum stað í bænum og léti verkalýðsfélögunum hana í té leigulaust til byggingar Al- þýðuhúss. Bæjarráð og bæjarstjórn Akureyrar hafa nú tekið mál þetta fyrir og samþykkt að verða við beiðni verkalýðsfélag- leysið og aumingjaskapurinn keyrir fram úr öhu hófi. Fyrir haifu ári er bæjarstjóra falið að reyna að útvega lán til mik- iisverðra og stórra framkvæmda fyrir bæinn, sem gætu veitt fjölda manna atviimu, þegar annars væri lítið að gera. Hann veltir þessu fyrir sér í marga mánuði, hringir s'iðan til for- stjóra Sparisjóðsins eða hefur tal af ’honum á annan hátt. Þeg- ar hann fær synjun þar, gefst hann upp. Þá flytur hann tillögu um að hætta eftirvinnunni við höfnina, þrátt fyrir gefin loforó til verkamannanna, og þrátt fyrir það, að stórskaði væri að því fyrir bæinn. Þegar honum er bent á, að það sé ekki hægt nema með samþ. vitamálastjóra, fær hann heimild hjá aftur- haldsfulltrúunum í hafnarnefnd til að mega biðja vitaanálastjóra um að fá að láta hætta eftir- vinnunni! Bæjarstjórn verður sjálf að hafa vit íyrir sér Eina" úrræði bæjarstjóra og bæjarstjórnarmeirihlutans að baki hans í örðugleikum þeim, sem nú virðast steðja að, er það, að stytta sem mest vinnutímann og draga úr framkvæmdum bæjarins. Eða með öðrum orð- um beinlínis að þrengja að kosti verkafólks að óþörfu, draga úr atvinnu í bænum. Er þetta í samræmi við stefnu núv. ríkisstjórnar í atvinnumálum. Þó rnunu fáir ætla„ að slíkar ráðstafanir sem þessar stafi af beinum naglaskap og óvild bæjarstjóra í garð bæjarbúa og bæjarfélagsins, heldur af sof- andahætti hans og ráðleysi. Hljóta því bæjarbúar að ætlast til þess af bæjarstjórn, að hún hafi betra vit fyrir honum hér eftir en hingað til, eða a. m. k. láti hann ekki stjórna sér út í hreinan óvitaskap, eins og meirihluti hafnarnefndar hefur gert í þessu máli. anna. Lóðin munívart fást keypt fyrir minna en þrjátíu þúsund krónur. Rétt er að geta þess, að aftur- haldsfulltrúarnir í bæjarstjóm- inni hafa lengi þrjóskast við að verða við beiðni þessara fjöl- mennustu félagssamtaka í bæn- um, en hafa nú loks séð sóma sinn í að leysa málið á viðun- andi hátt. 1 sambandi við þessa frétt er ekki úr vegi að rifja upp, hverja ORÐSENDING til kvenua er stunda síldverkun. Vegna orðróms, er mér hefur borizt um að misskilnings nokk- urs gæti í sambandi við breyt- ingu þá, er varð á 9. gr. kaup- samnings þess, er í gildi er milli Verkakvennafél. Brynju ann- arsvegar og Vinnuveitendafel. tíigiuijaróar hinsvegar, viidi ég taaa iram eftirfarandi: Viðauki sá við áöurnefnda grein um að stúlkum verði goid- m trygging í hlutfalii við pann tíma, er þær kunna að vera á vinnustað, er því aðeins í gildi, aó til korni lögieg forföli stúiku. F. h. Verkakvennafél. Brynju: Ásta Ölafsdóttír meðferð samskonar beiðni verka lýósf élaganna hér hlaut hjá hátt virtum meirihluta bæjarstjórn- ar íyrir mn það bil tveim áriun síðan. Þá fór fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna þess á leit við bæjarstjórn, aö hún léti félög- unum í té lóðina við Gránugötu ofan frá Lækjargötu, niður að verkstæðishúsi Jónasar Jóhanns sonar, með það fyrir augum, að félögin byggðu þar myndarlegt samkomuhús. Þessi beiðni hlaut þá af- greiðslu, að hún var samþykkt í allsherjamefnd með tveim at- kvæðum sósíalista, en aðrir nefndarmenn sátu hjá. í bæjar- stjóm var hún felld með jöfn- um atkvæðum — atkvæðum sós'ialista gegn atkvæðum íhalds og framsóknar, en kratamir sátu hjá. Þessi afgreiðsla kom verka- fólki yfirleitt mjög á óvart. Að vísu var öllum ljóst þá eins og nú, að ekki var merkilegs stuðn- ings að vænta frá iframsókn og íhaldi, en hitt þótti mönnum undarlegra, að kratarnir, sem ekki höfðu linnt á fagurgala til verkafólks í marga /mánuði fyrir kosningarnar, sem þá vom nýaf- staðnar, skyldu sýna þessu nauð synjamáli verkalýðsfélaganna á Siglufirði svona áberandi nagla- skap. Um eða yfir helmingur allra kjósenda í Siglufirði eru meó- limir í verkalýðsfélögunum, Þrótti og Brynju. AHs munu þessi félög hafa innan vébanda sinna 900—1000 manns, og eru langfjölmennustu félagssamtök bæjarins. Það er því hart, að bæjarfulltrúamir skuli þjózkast við að samþykkja svo sjálf- sagða kröfu og þá, að iþessi sam tök fái góða lóð undir hús fyrir starfsemi s'ína, hús, sem einnig gæti orðið veglegt samkomu- hús fyrir önnur félagssamtök. Svo sem kunnugt er, stendur vöntunin á góðu samkomuhúsi mjög fyrir þrifum öllu félags- og skemmtanalífi í bænum. Starfsemi verkalýðsfélaganna Akureyrarbær lætur verkalýðsfélögunum í té lóð undir Alþýðuhús Bærinn verður sennilega að kaupa lóðina á 30 þús. kr., en lætur félögunum hana I té leigulaust Síldveidin Litil veiði í gær. Tvö skip fengu 600—650 !mál hvort norður af Horni. Fóru alhnörg sldp þang- að vestur eftir í gærdag, og fengn nokkur þeirra 100—200 mál í gærkvöldi, í mörgum köst- um. 1 morgun um hálfsjöleytið voru nokkrar skipshafnir í bát- um þar vestur frá, en ekki hafði frétzt um veiði þeirra þegar blaðið fór í prentmi. Þoka er á miðunum. F rá bæjarstjórn Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt að fela allsherjar nefnd að athuga möguleika fyr- ir atvinnu í haust á vegum 'bæj- arfélagsins. Skyldi athugun þeirri lokið fyrir 20. ágúst, og álit nefndarinnar þá leggjast fyrir bæjarstjórnarfund. Þá var einnig samþykkt, að við bæjarvinnu skyldi unninn sami tími og að undanförnu, þ. e. 2 tímar á dag 'i eftirvinnu, a. m. k. til 20. ágúst. Síldarsöltunin samt. 23731 tn. Á miðnætti x fyrrinótt var heildarsöltunin á öllu landinu orðin 23731 tn. Skiptist hún sem hér segir á söltunarstaði: Dalvík .......... 1723 tn. Drangsnes ........ 449 — Hofsós ............ 71 — Hólmavík ........ 1689 — Hrísey......... 549 — Húsaví'k ........ 3524 — Ólafsfjörður ..... 249 — Raufarhöfn ....... 985 — Sauðárkrókur .... 809 — Siglufjörður 12868 — Skagaströnd ...... 815 — Hér á Siglufirði hafa 5 söltun- arstöðvar saltað yfir 1000 tn. Eru það þessar stöðvar: Sunna............ 2171 tn. Nöf ............. 1279 — Reykjanes ....... 1179 — Samv.fél. Isf.. 1089 — Sölt.st. Sigf. Bald. 1059 — er svo veigamikill þáttur í at- hafna-, félags- og menningarlifi hvers einasta bæjar, að iþeim ber tvímælalaus réttur til iþess að þeim sé sýndur isómi af hálfu forráðamanna bæjanfélaganna á hverjum stað. Þetta er nú að verða alviðurkennt — nema hér á Siglufirði. íhaldið í Reykjavík samþykkti fyrir rúmum tveim árum, rétt fyrir síðustu bæjar- stjórnarkosningar, að gefa Dagshrún lóð með húsi á einum fegursta stað bæjarins. Á Isa- Framhald á 4, síðu .

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.