Mjölnir


Mjölnir - 02.02.1949, Blaðsíða 3

Mjölnir - 02.02.1949, Blaðsíða 3
M J Ö L N I R 3 \ I íslenzk æska og Atlanzhafsbandalagið Um fátt er nú meira rætt og f ritað hér á landi en afstaðu ísl. I 'þjóðarinnar til hins væntanlega Atlanzhafsbandalags, sem á að verða hernaðarbandalag ríkja við Atlanzhaf. Hugmyndin um þetta bandalag er fyrir nokkuð löngu komin á dagskrá, og í erlendum fréttum heyrðu Is- lendingar að rætt var um þátt- töku þeirra í því. Á innlendum vettvangi kemur fyrst skriður á umræður um það, þegar séra Sigurbjörn Ein- arsson ræddi um það í ræðu 1. des. í Hátíðasal Háskóla Is- lands. Má segja, að við þá ræðu hafi Islendingar vaknað. Mál- gögn og málpípur afturhaldsins helltu sér yfir klerkinn, báru hann þungum sökum; kölluðu hann útsendara Stahns, „smurð- an Moskvu-agent“ o. fl. heitum, sem þeir töldu til svívirðingar.1 Ekkert blað, nema Þjóðviljinn, vildi birta ræðu hans: „Haldi hver vöku sinni.“ Síðan má segja að málið hafi verið stöðugt á dagskrlá, enda skýrst mjög mikið, og það kom- ið betur í ljós, sem mælir með og móti þátttöku íslands í þessu bandalagi. Yfirgnæfandi meirihluti stúd- enta og annarra menntamanna eru fylgjandi stefnu þeirri, sem séra Sigurbjörn markaði í ræðu sinni 1. des# — þeirri, að íslands einasta bezta skjól í stormsveip- um stórveldanna, væri hlutleysi út á við, enda lýsti ísland 1918 yfir ævarandi hlutleysi gagnvart hverskonar hernaðarsamtökum og aðgerðum þjóða á milli. Hafa menntamenn og aðrir, sem meðlimir eru í Þjóðvarna- félaginu, gert sitt ítrasta til að - skýra fyrir þjóðinni sjónarmið sín, sanna henni rök sín. Gegn þessum samtökum ham- ast blöð ríkisstjórnarinnar, — kalla þau „kommúnistauppþot," „kommúnistaáróður" o. s. frv. Til hindrunar þjóðvarnar- mönnum eru settar ýmsar tak- markanir, t.d. fékk séra Sigur- björn ekki að halda ræðu í húsi einu, sem hann hafði þó fengið loforð fyrir; varð að fara 1 ann- að minna hús. Ríkisútvarpinu hefur verið bannað að birta fréttir af fundum þjóðvarnarfél. og samþykktir annarra félags- samtaka um þetta mál o. s. frv. Formaður Framsóknarflokks- ins, Hermann Jónasson, hefur í nýjársboðskap sínum i Tíman- um, tekið afstöðu gegn hemað- arbandalaginu. Ennþá nær sú afstaða ekki til flokksins, sem heildar, þvd Tíminn skrifar mjög loðið um málið. Form. tveggja stjórnmálaflokka hafa báðir birt stefnu sína, — með banda- lagi, — Ól. Thors í Morgunblað- inu og St. Jóhann Stefánsson í nýjársboðskap sínum á gamlárs kvöld, — landriáðaræðunni — sem fræg er orðin. Islenzkir sósíalistar eru eini stjórnmálafl., sem tekið hefur ótvíræða afstöðu gegn hemaðar bandalagi, en með málstað ísl. þjóðarinnar. Sem einstaklingar munu þeir flytja boðskápinn um að lúutleysi sé Islands eina vörn ef til ófriðar dregur, — sem samtakaheild munu þeir gera það sama. Þeir eru samtaka mönnum úr öðrum flokkum, sem sömu • skoðunar hafa, um að hvetja þjóðina til andstöðu við þau innlend öfl, sem gera viljá þjóðina að hernaðaraðila og landið að herstöð stórveldis, sem hyggur á styrjöld. I þessu greinarkorni verður ekki farið út í það að skýra af- stöðu hinna tveggja andstæðu skoðana til þessa máls, né held- ur að færa rök fyrir hinum ísl. málstað gegn þeim ameríska. — Tilgangurinn var aðallega sá, að benda á hvílíkum ofsa Banda- ríkja-agentarnir eru haldnir, og hver afstaða íslenzkrar æsku til Iþessa máls hlýtur að vera. — I því sambandi þarf að gera sér ljóst eftirfarandi: Gerist Island aðili að hernaðarbandalagi verð ur það að leggja jafnt af mörk- nm og hin bandalagsríkin að tiltölu. Her eiga Islendingar eng- an, og kann því svo að fara, að við verðum neyddir til að koma honum á fót. Vegna mikilvægr- ar hernaðarlegrar legu landsins myndi fjölmennt setulið hafa hér bækistöðvar um ófyrirsjáan lega langan tíma, jafnt á friðar- tímum og ef til Ófriðar skyldi draga. Hvernig yrði þá hlutur ísl. æsku kominn, ef hún þyrfti að fóma starfsþreki sinu fyrir hinn fámenna ísl. málamyndaher eða verða undirlægja og fótaþurrka bandanísks hers, sem hér myndi dvelja eins f jölmennur og þjóðin sjálf, eða fjölmennari? Getur íslenzk æska mótmælalaust sætt sig við að land hennar, ísland, verði lagt að fótum hinna banda rísku auðdrottna, sem vegna ofsagróða síns ’i síðustu styrjöld þrá ekkert heitar en styrjöld á ný, og í „deleríum tremens" — afleiðingu gróðadrykkjunnar á stríðsárunum, sjá alls staðar djöfla og púka í rússnesku gerfi ógna sér og hræða sig. Nei, það getur æskan ekki. Þess vegna mun hún taka upp merki þjóðar sinnar, vernda menningararfinn, þjóðemið og tunguna, með skeleggri baráttu gegn Bandarikjaþjónunum. — Hún varar alla góða Islendinga við því að hika í því að taka aJfstöðu með þjóðinni af ótta við að þeir verði kallaðir kommúnist ar. Allir sannir menn, sem reyn- ast sannfæringu sinni, þjóð og Iandi trúir, hafa ætíð af aftur- haldinu verið kallaðir kommún- istar. Afturhaldsblöðin, þ. á. m. Sigl firðingur, reynir að nota „komm únistagrýluna" til að hræða fólk frá að taka afstöðu um þetta mál. En það er ekki hægt lengur. Fólk er hætt að trúa lygum Siglfirðings og slíkra blaða. Ennþá hefur hvorki Siglfirð- ingur né Neisti tekið eindregna afstöðu, — farið í kring um þetta eins og köttur kring um heitan graut. Hér með er beint til þessara blaða og þá um leið til F.U.S. og F.U.J. eftirfarandi spurningum: 1. Teljið þið, að hlutleysisyfir- Um þessar mundir leggja Bandaríkjámenn mikla áherzlu á áróður um frelsi bandaiískra borgara til að velja sér hvert það starf, sem þeir kjósa sjálfir. Hefur áróðursútvarpsstöð Bandaríkjastjórnar, „The Voice of America” og bandarísk blöð utap heimalandsins, t.d. Morg- unblaðið á Islandi, lagt mikla áherzlu á þetta atriði. Sannleikurinn er sá, að hvergi í menninganþjóðfélagi er tíðk- uð jafn dýrsleg atvinnukúgun og einmitt í Bandarikjunum. I erlendum blöðum er um þessar mundir mikið rætt um bók eina, sem ber titilinn: „Þvingunar- vinna í Bandaríkjunum“. Heitir höfundur hennar Walter Wilson og mun vera Bandaríkjamaður. Lýsir hann með skýrum dæm-, um hinum ýmsu kúgunaraðferð- um, sem bandarísku hringasam- steypurnar beita starfsmenn s'ina. Er það, sem hér fer á eftir, tekið úr norska blaðinu „Fri- heten“. „Tökum sem dæmi Samuel Dean. Hann er sagskerpari í timburverksmiðju, er til'heyrir félaginu „Bræðurnir Slocurn" í Wyoming. Hann er giftur og á þrjú börn. Til þess að geta framfleytt lífi sínu og fjöl- skyldu sinnar neyðist hann til að kaupa nauðsynjar sínar í verzlun, sem félagið á, því þar fær hann að skulda. En hann getur ekki hætt starfi sínu hjá félaginu, því hann getur ekki greitt skuld s’ina. Laun hans eru lækkuð, en verðið hækkar. En Samuel Dean skuldar ekki ein- ungis 1 búðinni. Fyrir þrem ár- um undirritaði hann samning við fyrirtæki, sem lét honum í té efni í hús, svo hann gæti eignast þak yfir höfuðið. Hann fær að greiða efnið smám sam- an með afborgunum, en verðið á því var 30% hærra en eðli- legt markaðsverð. Á hverjum mánuði verður hann að borga af skuld sinni. Bregðist það, verða eignir hans seldar á nauð- ungaruppboði. Og Samuel Dean er neyddur til halda áfram að vinna þau þrælaskilyrði, sem vinnuveitendur hans ákveða. Á atvinnuleysist’imum, þegar vinnuframboð er óéðlilega lýsing Islands fríá 1918 sé úr gildi fallin? 2. Eruð þið með eða móti því að Island gerist aðili að væntanlegu Norður-Atlanz- hafsbandalagi ? 3. Teljið þið, að framkvæmd samningsins um Keflavikur flugvöllinn sé samkvæmt því, sem kveðið er á um í samn- ingunum ? 4. Teljið þið, að hlutar Islands - við framkæmd hans sé vel eða ílla gætt af dómsmála- ráðherra landsins? 5. Álítið þið að íslenzk lög séu brotin og sniðgengin á Kefla víkurflugvellinum ? Eftir svari við þessum spurn- ingum biður siglfirzk og raun- ar íslenzk æska. mikið, neyða atvinnurekendur verkamenn til að undirrita svo- nefnda „hundasamninga“. — Samkvæmt þeim skuldbinda verkamennirnir sig „af fúsum og frjálsum vilja“ til að taka hvorki þátt í verkföllum né krefjast kauphækkana. Síðan Taft-Hardley þrælalögin gengu í gilldi, en skv. þeim eru verkföll bönnuð og verkalýðsfélögin skylduð til að vinna eið að því, að ekki séu kommúnistar meðal meðlima þeirra, eru allir kjara- samningar félaga í raun og veru orðnir þrælasamningar. Milljónir Kínverja, negra, Indíána og manna af ýmsum minnihlutaþjóðum og þjóðern- um á .Bandaríkjunum eru neyddir til að vinna hin sóða- legustu, óhollustu og erfiðustu störf fyrir svávirðilega lágt kaup. Þetta er afleiðing kyn- þáttapólitík þeirri, sem atvinnu- rekendur og hinir afturhalds- sömu foringjar verkalýðssam- bandanna CIO og AFL reka með góðu samkomulagi sín á milli. Öllum heimi er kunn hin skefjalausa kúgun og arðrán á negrum 'i Bandaríkjunum, eink- um í Suðurrkjunum, þar sem þeir njóta ekki einu sinni hinna frumstæðustu mannréttinda. — Hinn mannréttindalausi her landverkamanna i Suðurríkjun- um samanstendur aðalleg af negrum. Allar tilraunir þeirra til að rísa gegn kúguninni eða láta í ljós óánægju með rikjandi ástand, eru miskunnarlaust barðar niður með hinum frægu bandarísku aftökum án dóms og laga, mannaveiðum með blóð- hundum, eða „chain gangs“ — þrælkunarstofnunum, þar sem negrar eru látnir vinna hlekkj- aðir saman í hópum. 1 sumum Suðurríkjanna er þvingunarvinna helguð með sér- stakri löggjöf, sem beint er gegn negrum og hvítum erfiðisvinnu- mönnum, sem ekki vilja við þau skilyrði una, er plantekrueigend urnir ákveða. I rikinu Arkans- as má t. d. handtaka fyrir „flakk“ hvern negra, sem náð hefur f jórtán ára aldri, ef hann hefur ekki atvinnu. Samskonar Ifyrirkomulag er í Suður-Karó- Æ.F.S.-félagi „Land starfsíreisisins“ . .Afgreiðsla Mjölnis og Þjóð- viljans vill enn minna þá áskrif- endur, sean eftir eiga að greiða áskriftargjöldin frá fyrra ári,að gera það nú þegar. Afgreiðslan línu og nokkrum fleiri Suður- ríkjanna. Ennfremur eru í mörgum þessara ríkja i gildi lög sem takmarka frelsi negranna til að skipta um dvalarstað. — Með þessu móti eru negrar, sem vinna landbúnaðarstörf, tengdir æf jlangt við ákveðna plantekru- eigendur og neyddir til að vinna við hver þau skilyrði, sem þeim er boðið upp á. Kjör mexíkanskra verka- manna á Bandarikjunum eru látið frábrugðin kjörum negr- anna. Mexíkanska stjórnin hef- ur oft mótmælt hinu hryllilega og dýrslega arðráni, sem mexi- könsku innflytjendurnir á Bandaríkjunum eru beittir, en þessi mótmæli hafa engin áhrif haft. Mexikanarnir eru, eins og negrarnir og Kánverjarnir, — látnir vinna verstu störfin og fá svívirðilega lágt kaup. I Rió Grande-dalnum .Kolorado, Suð- ur-Karólínu, og víðar, eru þeir látnir erfiða við stiflubygging- ar, áveituskurðargröft og aðra hliðstæða erfiðisvinnu. Sökmn hinnar erfiðu vinnu, lélegs viður væris og heilsuspillandi að- búðar, sem þeir eiga við að búa, er dánartalan meðal þeirra mjög há. I bandarísku nýlendunum, — Porto Rico, Hawai, Guam, Sa- moa og fleiri bandarískum yfir- ráðasvæðum — er vinnukúg- unin rekin með enniþá kaldrifj- aðra miskunnarleysi og enn opinskárra en i heimalandinu. Á styrjaldarárunum 1929 til 1932 undirrituðu hundruð þúsunda soltinna atvinnuleysingja þræla- samninga við amerísk félög og skuldbundu sig með þeim til að vinna sem þrælar á plantekrum þeirra æfilangt. L'ifskjör þess- ara óhamingjusömu manna má nokkuð marka af kaupi þeirra en það er samkvæmt upplýsing- umum Walters Wilson fjórir dollarar á mánuði. Framfara- sinnuð blöð og tímarit hafa oft hreyft þvá, að nauðsynlegt væri, að vinnuskilyrðin á plantekrun- um og i námum, sem bandarísk auðfélög starfrækja í Afráku, væru rannsökuð, en án árang- urs. Þjónar einokunarauðvalds- ins i þinginu og í öðrum valda- og áhrifastöðum gæta dyggi- lega hagsmuna húsbænda sinna. ★ Þannig er hið raunverulega ástarid í „landi starfsfrelsisins", sem áróðursmenn hins hálf- fasistiska kapitalistaskríls Bandaríkjanna nefna svo. Það er ekki að undra, þótt t.d. Val- týr Stéfánsson óski islenzkum verkalýð slikra lífskjara, sem verkalýðurinn þar á við að búa, og nefni Bandaríkin „mesta lýð- ræðisland heimsins". Hann væri ekki trúr þjónshlutverki sínu, ef hann gerði það ekki.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.