Mjölnir - 10.08.1962, Side 3
Reynt að ræna 20 mill-
jónum af sjómönnum
Gerðardómurinn þýðir 6700 króna lækkun ó meðalbófr.
MeS framkvæmd gerðardóms-
laga Emils Jónssonar og samráð-
herra hans er stefnt aS því aS
ræna um 7000 kr. af hverjum hlut
á síldveiSunum, eSa alls rúmlega
20 milljónum króna af síldveiSi-
sjómönnum í sumar.
Til þess aS fá hugmynd um hve
miklu nemur launarániS, sem sjó-
menn verSa fyrir vegna gerSar-
dómslaganna skal hér tekiS dæmi,
sem sýnir þaS glöggt.
Meðalbófrur
MiSaS er viS meSalaflabát á
s.l. ári, en reiknaS meS núgild-
andi verSi. Sé taliS aS báturinn
liafi fengiS 5500 mál og 2100
tunnur mældar í salt og frystingu,
er þaS nokkurn veginn nákvæm-
lega meSalveiSi í fyrra.
Hér er átt viS miSflokkinn hvaS
bátsstærS snertir, 60—120 tonna
báta, en til þess flokks heyrir tölu-
vert meir en helmingur af öllum
flotanum. ReiknaS meS 11 manna
áhöfn.
6700 kr. lækkun ó hlufr
A þessum bát hefSi skipta-
prósenta áhafnarinnar í fyrra
veriS 40,5% aS meSaltali. Nú
yrSi hún samkvæmt gerSar-
dómnum 35%. Það þýðir 6700
króna lœkkun á livern hlut.
»Ríhið, M er ég«
(Framhald a/ 4. síðu.)
sjálfbirgingsskap einu saman.
Hann hefur í vasa sínum auS-
mj úkan bæj arstj órnarmeirihluta,
sem hann hefur veriS aS venja
undanfarin fjögur ár, meS þeim
árangri, aS þessi meirihluti hlýSir
nú orSiS hverju orSi hans og
bendingu af fullkominni undir-
gefni og fylgir honum í blindni
öll hans gönuhlaup. Má telja víst,
aS meirihlutinn ver og samþykkir
hiS óþarfa steypuverk viS Ráð-
hústorgiS jafnt og framkvæmda-
leysiS viS flóðvarnargarðinn og
Fjallslækinn.
Bæjarfulltrúar eru til þess
kjörnir aS taka ákvarðanir um
málefni bæjarfélagsins og gefa
framkvæmdastj óra bæjarins, bæj-
arstjóranum, fyrirmæli um fram-
kvæmdir. Hér er þessu snúiS viS.
Bæjarstjórinn skipar fyrir, meiri-
hluti bæjarstjórnar hlýðir. ÞaS
er ástæSan tii þess, aS hér er ráð-
ist í dýrar framkvæmdir alger-
lega heimildarlaust, en aðrar
látnar óunnar, sem skylt var að
vinna. ÞaS, sem liér ræður, eru
duttlungar hins einræðishneigða
bæjarstjóra, sem er búinn að
bæla meirihluta hæjarstjórnar
svo rækilega undir sgi, að hann
getur leyft sér að hugsa og tala
eins og hinn franski einvaldi,
sem sagði forðum: „Ríkið, það er
Sé miSaS við að á flotanum séu
um 2500 sjómenn á 220 skipum,
og reiknaS með 500 aukahlutum
yfirmanna, koma fram um 3000
hlutir á síldveiðiflotanum.
Það þýðir að ránið af sjómönn-
um nemur um 20 milljónum
króna, ef tcekist að lœkka tekjur
jreirra allra eins og kveðið er á
með gerðardómnum. En það er
um 95 þúsund krónur að meðal-
tali á skip.
Gífurlegfr launarón
Hér er um svo gífurlegt og
ósvífið launarán að ræða, að eng-
in líkindi eru til þess að sá hluti
síldarsjómanna sem gerðardóm-
urinn nær til, láti sér slíkt lynda.
Enda rísa liátt þessa dagana öflug
mótmæli meðal sjómanna, og ger-
ist nú skammt stórra högga á milli
í þeirra garð.
Niðurlæging
Alþýðuflokksins
Enn hefur það sannazt að engin
takmörk eru því, hver niðurlæg-
ing AlþýSuflokksins getur orðið
þegar þjónustan viS íhaldið er
annars.vegar. Formaður flokksins,
Emil Jónsson, er látinn fram-
kvæma gerræSisaSgerðirnar gegn
sjómannastéttinni og henda fyrir
borS síðustu slitrunum af stefnu-
málum flokksins sem verkalýðs-
flokks. Rifjast nú gjarna upp fyrir
mönnum að AlþýSuflokkurinn
hefur tvívegis fyrr á árum sprengt
stjórnarsamstarf vegna þess aS
hann vildi ekki samþykkja gerS-
ardómslög gegn verkalýðshreyf-
ingunni. En nú teljast þau óþrifa-
verk, sem Stefán Jóhann og Har-
aldur GuSmundsson neituðu að
vinna til afreka í herbúðum Al-
þýðuflokksins.
Síldarsöltunin
Betur rættist úr síldveiðunum
og síldarsöltuninni, en á horfð-
ist um það leyti, sem síðasti
Mjölnir var á ferðinni og er þaS
öllum SiglfirSingum fagnaðar-
efni. BæSi var að síldin hagaði
göngu sinni öðruvísi en undan-
farin ár og eins hitt að einmuna
veðurblíða hefur átt sinn ríka þátt
í velheppnaðri vertíð, þrátt fyrir
slæmar horfur í upphafi af
mannavöldum.
En þótt breyttar göngur og
betra veður hafi bjargaS miklu,
reyndist Síldarútvegsnefnd söm
við sig, og að kvöldi hins 27. júlí
bannaði hún frekari síldarsöltun,
þó vitað væri um möguleika til
að selja meiri síld. Er vikið nánar
ÁsgeirsstöS ...........
Söltunarfélag IsfirSinga
Njörður h.f............
Nöf....................
Þóroddur GuSmundsson
Sunna h.f..............
Valtýr Þorsteinsson . . . ,
Óskarssíld h.f.........
Reykjanes h.f..........
ísafold s.f............
íslenzkur fiskur h.f. . . .
Kaupfélag Siglfirðinga .
Ýmir h.f...............
Kristinn Halldórsson . . .
HaraldarstöS ..........
Hafliði h.f............
Jón Gíslason ..........
Sigfús Baldvinsson
0. Henriksen...........
Gunnar Halldórsson . . .
Hrímnir h.f............
Pólstjarnan li.f.......
að þessu á öðrum stað hér í blað-
inu.
ÞaS má því segja um þessa
síidarvertíS, að endirinn væri
líkur upphafinu, því enda þótt
veiði- og veðurguðirnir gerðu
sitt bezta, hafa afturhaldsöflin í
landinu lagzt á eitt um að rýra
magn og verðmæti þess afla sem
á land barst. LÍÚ með verkbann-
inu í upphafi vertíðar og Síldar-
útvegsnefnd með söltunarbanninu
í lok hennar.
Hér fer á eftir skrá yfir söltun
stöðva í SiglufirSi, eins og hún
var að kvöldi 3. ágúst s.l. Fimmtu-
daginn 3. ágúst 1961, var síSast
söltuð síld á SiglufirSi þaS ár og
birtast einnig tölur frá þeim tíma
lil samanburðar.
3. ágúst 1962 3. ágúst 1961
2.665 6.252
4.720 5.555
3.203 5.924
6.384 10.098
4.625 7.253
3.789 7.623
00 4.873
Samtals:
1.794 (Dröfn) 4.649
5.614 9.754
7.270 7.106
1.943 3.164
3.786 8.717
1.525 SaltaSi ekki
1.713 2.675
6.687 7.526
8.713 8.110
2.572 (Ól. R.) 4.532
3.199 6.541
4.864 7.523
2.161 6.459
3.628 6.558
6.809 8.350
87.671 139.756
Frá sveit
Heppnir Siglfirðingar
í síðasta drætti Happdrættis
Háskóla íslands kom 100.030
króna vinningur til SiglufjarSar
og skiptist á tvo hálfmiða, annan
eigu Otto Jörgensen, símstöðvar-
stjóra, en hinn átti Margrét Boga-
dóttir, Hólaveg.
Þá var ekki laust lániS við
Halldór Pétursson, sjómann, en
hann vann íbúð í síðasta drætti
DAS. Auk þess féll 1 þús. kr.
vinningur til Siglufjarðar í sama
drætti DAS.
Siglufjarðarbófrarnir
sem gerðir eru út íil síldveiða,
hafa aflað vel í sumar. Samkvæmt
síðustu aflaskýrslu Fiskifélagsins
var afli þeirra sem hér segir:
Anna . . . 12801 mál og tunnur
Hringsjá 7987 — — —
Sigurður 7714 — — —-
Fró Skagasfrrönd
Allgóð atvinna hefur veriS á
Skagaströnd í sumar. Síldarverk-
smiðjan þar hafði um síðustu
helgi tekið á móti tæpum 30 þús-
und málum til bræðslu en það er
Heyrt á
AÐ einn af meðlimum Síldarútvegs-
nefndar, Sveinn Benediktsson, sé
umboðsmaður annars þeirra
tveggja amerisku sildarkaupenda,
sem kaupa Norðurlandssild i
sumar.
AÐ söltunarstöðvar Sveins salti meg-
inþorrann af síldinni fyrir þennan
kaupanda.
AÐ mógur Erlends Þorsteinssonar,
meðlims Sildarútvegsnefndar, sé
umboðsmaður hins ameriska
kaupandans.
Heildarsöltun á NorSur- og
Austurlandi var 3. ágúst s.l. orðin
samtals 254.670 tunnur en í fyrra
varð hún samtals 363.741 tunna.
Söltunin í ár skiptist þannig á
milli staða:
Skagaströnd .......... 1.407
SiglufjörSur ........ 87.671
ÓlafsfjörSur ........ 11.948
Dalvík............... 10.535
Hrísey ............... 4.725
Iljalteyri ............. 488
Akureyri.............. 1.381
Grímsey .............. 2.389
Húsavík .............. 9.227
Raufarhöfn........... 67.830
Þórshöfn ............. 2.350
BakkafjörSur........ 1.390
Vopnafjörður .... 9.721
Borgarfjörður....... 652
SeyÖisfjörSur....... 22.841
NeskaupstaSur .... 8.635
EskifjörSur .......... 3.706
Reyöarfjörður....... 4.075
FáskrúSsfjörður . .. 2.604
Stöðvarfjörður .... 1.038
Breiðdalsvík ............ 58
Samtals 254.670 tn.
ti9 sjávar
mesta magn sem þangað hefur
borizt. Þá hefur verið saltað í
1407 tunnur á tveimur söltunar-
stöðvum, sem þar eru starifrækt-
ar. Tveir bátar eru gerðir út frá
HöfSakaupstað til síldveiöa. Eru
það v.b. Húni, sem aflað hafði
7265 mál um síðustu helgi og v.b.
Helga Björg, sem fengið hafði
6368 mál og tunnur.
Allmargt aðkomux.anna hefur
sótt atvinnu til Skagastrandar í
sumar.
Verzlunarmannahelgin
er mesta umferðahelgi ársins,
enda nota bíleigendur hana ó-
spart til ferðalaga. Mjög margir
Siglufjarðarhilar fóru að venju
úr bænum og tepptust margir á
leiðinni til baka, er SkarSið lok-
aðist. Allmargir urðu að gista í
Flj ótum og mættu að venj u ágætri
j gestrisni og hj álpsemi Flj óta-
manna.
Ekki hefur frétzt af óhöppum
eða umferðaslysum, nema nýr
Volkswagen frá Siglufirði mun
hafa skemmzt mikið er honum
var ekiÖ á símastaur í eða við
Akureyri.
pliliiiiin
AQ Valtýr Þorstcinsson, mcðlimur
Síldarútvegsnefndar, sé umboðs-
maður norska sildarkaupandans.
AÐ Valtýr salti helminginn af sildinni
fyrir norska markaðinn, en Sveinn
Benediktsson hinn helminginn.
AÐ Herbert Púlsson sé umboðsmaður
þýzku sildarkaupendanna.
AÐ Hafliða h/f hafi verið falið oð
salta stærsta hlutann af síldinni
fyrir þýzka markaðinn.
AÐ Sigurður Kristjénsson sé umboðs-
mcður fyrir danska sildarkaup-
andann.
AÐ söltunarstöð Þrúins Sigurðssonar
hofi verið falið að salta bróður-
partinn af sildinni fyrir danska
markaðinn.
AÐ síldarsaltendur, sem geta útvegað
saltaða gotu til útflutnings, hafi
meiri möguleika en aðrir til að
fó sérverkanir fyrir sænskan
markað.
AÐ mörgum útgerðarmönnum hafi
blöskrað hve langt gerðardómur-
inn um sildveiðikjörin gekk i þvi
að skerða kjör sjómanna, og ótt-
ist afleiðingarnar.
AÐ strax að sildveiðunum loknum
muni hefjast viðtækur mólarekst-
ur og deilur um sjómannakjörin,
jafnvcl allshcrjar sjómonnaverk-
fall.
AÐ síldin ó Pólstjörnuplaninu, sem
Jón L. Þórðarson, formaður sild-
arútvegsnefndar, rekur, hafi verk-
ast mjög vel í ór, eins og undan-
farin ór.
AÐ horfur séu ó, oð yfirtaka og af-
skipun hjó Pólstjörnunni muni
ganga mjög fljótt og greiðlega i
ór, — eins og undanfarin ór.
Föstudagur 10 ógúst 1962
Mjölnir — (3