Mjölnir


Mjölnir - 10.08.1962, Síða 4

Mjölnir - 10.08.1962, Síða 4
Rabbað iiiii Rú§§land§d¥Öl Ungur Siglfirðingur, Kolbeinn Friðbjarnarson, er nýlega kominn heim eftir tíu mánaSa dvöl í Sovétríkj unum. — FréttamaSur blaSsins náSi nýlega tali af Kol- beini og lagSi fyrir liann nokkrar spurningar. Hvar varstu, og livaS varstu að gera austur þarna? — Eg var í Moskvu mestallan tímann og vann þar í vefnaSar- verksmiSju, en hætti þar í vor og fór í ferSalag suSur til Kákasus, þar sem ég dvaldist nokkurn tíma. Einnig kom ég lil Leningrad. En aSalástæSan til Sovétfararinnar var sú, aS ég vildi sjá meS eigin augum hvernig ástand mála er austur þar, kynnast lífskjörum fólksins og sjá mig um í hinu sósíalíska þjóSfélagi. Og að hvaða niðurstöðum komstu? — Ég sagSi dálítiS frá því í grein, sem ég sendi blaSinu í vetur og tel ástæSulaust aS endur- taka þaS sem þar var sagt. En þaS er ákaflega erfitt aS bera saman lífskjörin hér og þar, m. a. vegna þess aS fólk hér og fólk þar leggur ekki sama mælikvarSa á þaS sem kallast mættu lífsgæSi. Mér virt- ist, aS fólk þar legSi sig minna eftir ýmiss konar íburSi en hér er algengt, erfiSaSi ekki eins mik- iS og hér, en teldi þaS mjög þýS- ingarmikiS aS hafa tíma og aS- stöSu til aS sinna ýmsum persónu- legum áhugamálum, t. d. námi, bóklestri og ýmiss konar félags- legri starfsemi. í þessu sambandi má geta þess, aS eftirvinna er svo til óþekkt, en þar sem hún tíSkast, t. d. viS uppskerustörf í sveitum, er hún tekin út í fríi en ekki pen- ingum. Þar er líka óhugsandi aS verkamaSur vinni sumarfríiS sitt, og verkamaSur, sem ekki fengi sitt þriggja vikna sumarfrí, hon- um mundi beinlínis finnast bann vera sviptur mannréttindum. Hvaða kaup hafðirðu þarna í verksmið junni? — Þetta 110—120 rúblur á mánuSi eftir afköstum. Þarna eru margir kauptaxtar sem eru mis- munandi háir í fyrsta lagi eftir erfiSi eSa aSstæSum viS vinnuna og í öSru lagi eftir þekkingu og kunnáttu viSkomandi. Sjálf kaup- upphæSin fer síSan eftir afköstum innan ramma kauptaxtans. Vinnu- tíminn er 7 tímar á dag, í erfiSis- vinnu 6 tímar. Algengt verka- mannakaup er frá 90—150 rúbl- um. Hvernig er að lija aj þessum 110—120 rúblum? — Eftir gengisskráningu jafn- gildir þetta 5—6000 krónum og mér virtist aS auSvelt mundi aS lifa af þessum launum. En hvaS viSvíkur kaupmætti er erfitt aS bera þetta saman samkvæmt geng- isskráningu peninganna. Til dæmis drýgir þaS hin beinu laun, aS af þeim eru engin opin- ber gjöld, enginn skattur, engar tryggingagreiSslur, ekkert útsvar. Svo er húsaleiga ákaflega lág, þetta 3—5% af launum, en leigu- sali er í flestum tilfellum ríkiS eSa verksmiSjan. VerS á iSnaSar- varningi er vel sambærilegt eftir gengisskráningu. Kjöt, fiskur og mjólk eru dýrari þar en hér, en kornmatur og brauS ódýrari. Svona má lengi telja á báSa vegu. Ég komst aS því aS flestar þær sögur sem ég hafSi heyrt hér heima um geysihátt verSlag í Sovétríkjunum eru ósannar, en fóturinn fyrir þeim óeSlilega hátt verS á einstökum vörutegundum, t. d. er skófatnaSur yfirleitt dýr. Þá er þess aS gæta, aS á vinnu- stöSvum er jafnan veittur hádeg- isverSur viS kostnaSarverSi, venjulega 60—70 kópeka. Á veit- ingahúsum fær maSur góSa mál- tíS fyrir 1 rúblu. MaSur fær ágætis mat eystra, vel til búinn og ríflega fram bor- inn, enda eru Rússar miklir mat- menn, éta jafnvel meira en Danir. Annars eiga þessar máltíSir á vinnustöSvunum aS verSa ókeyp- is innan þriggja ára, svo og flest almenn þj ónusta, s. s. strætis- vagnar, sporvagnar, neSanjarSar- brautin, járnbrautir á skemmri leiSum, opinber þvottahús, rakst- ur og klipping og yfirleitt almenn- ingsþjónusta, líka innanbæjar- sími, útvarp og sjónvarp. Þessi þróun á síSan aS halda áfram, og um 1970 mun biS opinbera láta ókeypis í té um 50% af fram- færslukostnaSi. En hvað segirðu okkur um hœkkunina á landbúnaðarvörun- um nú nýlega? — Ég heyri þaS hér heima, aS fólki hér er afar vel kunnugt um þessa verShækkun. Aftur á móti hef ég fáa liitt, sem vissu, aS á meSan ég dvaldist eystra voru gerSar tvær almennar verSlækk- anir á iSnaSarvarningi. En um hækkunina er annars þaS aS segja aS henni mun ætlaS aS auka framboSiS á þessum vörum og hún rennur öll til bændanna, en landbúnaSurinn befur átt viS erfiSleika aS stríSa aS undan- förnu. En verSIag fer þarna lækkandi, eina undantekningin er þessi hækkun á landbúnaSarvörunum. Komstu á lieimili manna? — Já, ég kom á nokkur heimili. Yfirleitt virtist mér hreinlegt og þokkalegt þar um aS litast og nóg Sögusafnið er stærsta byggingin við Rauðatorgið. til af nauSsynlegustu húsgögnum, en ekki eins mikill íburSur og hér tíSkast oft. Mér þótti þetta líkt og aS koma til fólks í Danmörku fyrir nokkrum árum. Alls staSar voru sjónvarpstæki, enda sagSi mér fróSur maSur aS þaS væri öruggt ráS til aS sjá hvaS margar fjölskyldur byggju í blokk aS telja sjónvarpsstengurnar á þak- inu. Annars eru mikil húsnæSis- vandræSi í borgunum og fólk býr víSa þröngt í Moskvu, en þaS er líka mikiS byggt. Hvernig lœtur almenningur af kjörum sínum? — Mér virtist fólkiS yfirleitt vera ánægt, hafa þaS gott, búa viS fyllsta öryggi og líta mjög björtum augum til morgundags- ins. ÞaS sér aS nú er aS koma í Ijós árangurinn af uppbyggingu sósíalismans, aS þar hefur skap- ast sá framleiSslugrundvöllur, sem gefa mun síbatnandi lífskjör. VerSmætisframleiSslan á hvern íbúa mun aukast hraSfara meS síháþróaSri tækni. Þannig verSur liægt aS bæta lífskjörin og stytta jafnframt vinnutímann. Ég sá þarna fleiri en eina alsjálfvirka verksmiSju og 1970 munu Sovét- ríkin vera komin fram úr þeim ríkjum er fremst standa nú í framleiSsIu á íbúa og þá mun vinnudagurinn vera kominn niS- ur í fimm stundir á dag. Margt hefur orSiS til aS draga þaS á langinn aS fólkiS gæti notiS ávaxta þjóSskipulagsins. Fyrst og fremst varS ekki friSur í landinu fyrr en 1921 og þá allt í rústum og kaldakoli. SíSan liSu ekki nema 18 ár þar til allt var lagt í rúst á nýjan leik í heimsstyrjöld- inni síSari 1939—1945. En 20 ára áætlunin fram aS 1989 gefur vonir og reyndar vissu um síaukna hagsæld almennings, ef friSur helzt. FólkiS gerir sér grein fyrir og finnur aS þetta stórkostlega plan er raunverulegt — þess vegna er þaS bjartsýnt á framtíSina. „Ríkið, það er ég“ Bæjarsfjóri Siglufjarðar mokar sfórfúlgum úr bæjarsjóði í heimildarleysi íil óþarfra framkvæmda, en heldur að sér höndum um aðkallandi framkvæmdir, sem bæjarsfjórn hefur ókveðið og veitf fé til. SiglfirSingar hafa veitt því at-1 og- kemur þaS þó kunnugum á hygli undanfariS, aS veriS er aS óvart, því á síSasta bæjarstjórnar- steypa allmörg bílastæSi austan fundi var staSfest samþykkt, sem viS RáShústorg. NauSsynlegt er, bæjarráS hafSi áSur gert, um aS aS komiS sé upp bílastæSum í bænum, því á þeim er skortur, en hitt þykir mörgum ofrausn, og kemur mjög á óvart, aS þau séu gerS úr steinsteypu. Engir undr- ast þessa framkvæmd þó eins mikiS og bæjarfulltrúar og bæjar- ráSsmenn, því hvorki bæjarráS né bæjarstjórn bafa tekiS til umræSu steypingu bílastæSa, hvaS þá veitt til þess fé. Sennilega er fé til þessa mann- virkis tekiS af þeirri upphæS, sem ætluS er til gatnagerSar á árinu, halda sérstakan bæjarráSsfund um ástand gatnanna í bænum og hvaS unniS skuli aS gatnagerS. Þessi fundur hefur enn ekki veriS haldinn, en síSan bæjarstjórnar- fundurinn fór fram er búiS aS verja tugum eSa hundruSum þús- unda af því litla framlagi, sem ætlaS er til gatnagerSar á árinu, til aS bera gagnslítinn ofaníburS framan úr Hólsá ofan í SuSur- götu og Túngötu og til aS steypa bílastæSin viS RáShústorg. Sennilega kostar steyping bíla- stæSanna 50—100 þúsund krón- ur. Er nú ástand gatnanna í Siglu- firSi slíkt, aS ekki væri unnt aS verja slíkri upphæS betur á annan hátt en þann, aS steypa bílastæSi, þar sem sæmileg bílastæSi voru þó fyrir? HefSi ekki veriS nær aS verja þessu fé til aS steypa ein- hvers staSar götuspotta, t. d. í Túngötunni? ESa til aS leggja vegarspotta heim aS einhverju þeirra húsa, sem enn hafa ekki fengiS vegarsamband viS um- heiminn, mörgum áfum eftir aS þau voru byggS? En þótt steypuverkiS viS RáS- hústorg veki athygli og undrun bæjarbúa, þá er annaS, sem þykir jafnvel enn furSulegra, sem sé þaS, aS þótt fyrir liggi margar bæjarstjórnarsamþykktir og fjár- veitingar til viSgerSar á flóSvarn- argarSinum og til aS verja norS- urbæinn fyrir frekari hlaupum úr Fjallslæknum, er ekki fariS aS vinna eitt einasta handtak aS þessum aSkallandi framkvæmd- um. Er því ekkert sennilegra en aS íbúar norSurbæjarins eigi enn eftir aS sjá hús sín útverkuS eins og hlandforir, af völdum brims eSa stórrigninga, áSur en byrjaS verSur. Af hverju er rokiS til og stórum fúlgum variS úr bæjarsjóSi til ónauSsynlegra framkvæmda, án heimildar bæjarstjórnar og bæj- arráSs, en haldiS aS sér höndum I um aSkallandi verkefni, sem búiS er aS ákveSa og veita fé til? — Þeir, sem kunnugir eru bæjarmál- unum, vita ástæSuna. Franskur einvaldskonungur sagSi eitt sinn: „RíkiS, þaS er ég“. Bæjarstjórinn í SiglufirSi telur sig einvaldan hér og segir: „Bærinn, þaS er ég.“ SíSan ráSsk- ast hann meS fé bæjarins eins og lionum þóknast og tekur ákvarS- anir fyrir hönd bæjarstjórnar og bæjarbúa án þess aS spyrja nokk- urn álits. Og því miSur er þessi afstaSa hins einræSishneigSa og gerræSisfulla bæjarstjóra ekki sprottin af hóflausu monti og Framh. á 3. síðu.

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.