Mjölnir


Mjölnir - 03.04.1964, Side 3

Mjölnir - 03.04.1964, Side 3
r Tónlistarskóli þarf að koma á Sauðárkróki Þa3 er veigamikiS atriði í menningar- og skemmtanalífi lítils kaupstaðar, að geta skap- að sæmilega aðstöðu til tónlistarnóms. Marg- ir kaupstaðir hafa þegar komið sér upp tón- listarskólum. Róðið til sín unga og vel mennt- oðo, óhugasama tónlistarmenn og órangurinn orðið undraverður. Hér ó Sauðórkróki er vafalaust ekki verri efniviður í tónlistarfólk en annars staðar, ef sköpuð væru skilyrði fyrir ungmenni staðar- ins til að kynnast undirstöðuatriðum tónlistar. Aðsókn að slíkum skóla hér yrði vafalaust góð. Skóli þessi gæti verið kvöldskóli til að byrja með og myndu vafalaust börn i eldri bekkjum barnaskólans, svo og nemendur gagn- fræðaskólans, nota sér þetta, auk annarra. Fjórframlagi til slíkrar starfsemi væri vel varið. H. S. i Glefsur úr manntalinu Samkvæmt bróðabirgðatölum Hagstofunnar voru Islendingar hinn 1. desember 1963 sam- tals 186.525, karlar 2059 fleiri en konur. 105.087 bjuggu vestan sýslumarka Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ibúar Norðurlandskjördæmis vestra töldust 10.293, hafði fækkað um 67 fró 1. desember 1962. Vestur-Húnvetningar töldust 1406, hafði fækkað um 8, Ausfur-Húnvetningar 2374, hafði fækkað um 25, Skagfirðingar 2622, hafði fjölgað um 2, Siglfirðingar 2574, hafði fækkað um 51, og Sauðórkróksbúar 1317, hafði fjölgað um 15. Um kauptúnahreppana er það að segja, að ó Skagaströnd hafði fækkað um 16 og á Hvammstanga um 2, á Blönduósi fjölgað um 9 og á Hofsósi um 5. Korlor í kjördæminu voru 5363 en konur 4930. Mismunur 433. Mjög virðist mismun- andi, hve vel korlmönnum í hinum einstöku byggðarlögum helzt á kvenfólki. Reiknað eftir fólksfjölda, virðast kvennamenn vera flestir í Rípurhreppi i Skagafirði; þar eru íbúar 125 og ein kona umfram karla. Næstir þeim eru Sigl- firðingar, með 12 konur umfram karla, þrðju Hvammstangabúar með eina konu umfram, og eru þó upptalin þau byggðarlög, þar sem kon- ur eru í mcirihluta. Þrótt fyrir hina lofsverðu frammistöðu karlmanna í Rípurhreppi, standa Skagfirðingar höllustum fæti í þessu efni; í sýslunni eru 230 karlar umfram konur og á Sauðórkróki 21. Hlýtur þessi útkoma oð rýra mjög hið gamla og góða kvennamannaorð, sem farið hefur af Skagfirðingum fyrr og síðar. I Vestur-Húnavatnssýslu eru karlar 74 um- fram konur og í Austur-Húnavatnssýslu 120. í Norðurlandskjördæmi eystra hefur ibúum fjölgað. í sýslunum hcfur fækkað um samtals 76, en Akureyringum fjölgað um 238, Hús- víkingum um 69 og Ólafsfirðingum um 41. SYNING á tomstnn<laið|n : « : I A annan póskadag var opnuð í Æskulýðsheimilinu sýning á munum, sem unglingar hafa unnið að i tómstundum i vetur. Morgt mjög vel gerðra muna og mynda var ó sýningu þessarri og gaf þar oð líta ógætt sýnishorn af órangri þcirra leiðbeininga, sem þar hafa farið fram ó vegum Æskulýðsróðs. Allmargir gestir voru viðstoddir opnun sýningarinnar og voru þar flutt- ar nokkrar ræður og fimm unglingar lósu upp úr verkum Tómasar Guð- mundssonar og Daviðs Stefónssonar. Júlíus Júlíusson, forstöðumaður Æskulýðsheimilisins, hefur góðfúslcga leyft Mjölni að birta stutta kafla úr ræðu þeirri, er hann flutti við opnun sýningarinnar, og fara þeir hér ó eftir: ast þessi atriði að mestu. Einn- ig komu milli 30 og 40 ungling- ar fram á skemmtun, sem haldin var í Bíóhúsinu til ágóSa fyrir ÆskulýSsheimiIiS. Þetta v'oru krakkar, sem veriS hafa á svo- kölIuSum leiklistarnámskeiSum, en ég hefi sagt 40 unglingum til í framsögn og undirstöSuatriS- um í leiklist almennt. 130 unglingar á aldrinum 12 til 17 ára hafa tekiS þátt í tóm- stundanámskeiSunum og aSsókn almennt veriS mj ög góS aS heim ilinu. Sérstakra hátíSisdaga var minnzt hér í heimilinu. T. d. var haldinn hátíSasamkoma 1. desember, þar sem sungnir voru ættjarSarsöngvar, hr. Jóhann Jóhannsson hélt ræSu í tilefni dagsins og skátarnir hylltu fán- ann. Sérstök jólavaka var hald- in 22. desember, þar sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flutti jólahugvekju og einnig lásu nokkrir 14 ára nemendur á leik- e • Í Í : : Í i ÞaS er mér sérstakt ánægju- efni, nú viS opnun þessarrar sýningar á tómstundaiSju hér í ÆskulýSsheimilinu, aS skýra frá því helzta, sem gerzt hefur hér í heimilinu í vetur. Mér finnst þaS nauSsynlegt, aS bæj- aryfirvöld og aSrir velunnarar þessarrar stofnunar, fái sem flest tækifæri til aS fylgjast meS starf seminni. ViS, sem störfum viS ÆskulýSsheimiliS, vildum gjam an aS sem flestir bæjarbúar hefSu áhuga á aS vita eitthvaS um heimiliS og starfsemi þess, og meSal annars er efnt til þess- arrar sýningar í því augnamiSi, aS gefa öllum bæjarbúum kost á aS sjá sýnishorn af því, sem hér hefur fariS fram í vetur. Þegar ÆskulýSsheimiliS tók til starfa sl. haust, höfSu veriS ráSnir leiSbeinendur viS tóm- stundagreinirnar þau Margrét Hállsdóttir, Jóhannes ÞórSarson aS húa til smekklega muni úr basti og tágum og fleiri efnum, viS höfum nefnt þaS föndur. Jó- hannes ÞórSarson leiSbeint um Ij ósmyndagerS og Ragnar Páll leiSbeint um meSferS svartkrít- ar og lita. Þá hefur dálítill hóp- ur unglinga spilaS bridge einu sinni í viku og hafa meSlimir Bridgefélags SiglufjarSar aS- stoSaS viS þaS. Skáklíf hefur veriS allfjörugt og hafa fariS fram skákmót og eins hafa kunn ir skákmenn bæjarins teflt fjöl- tefli. Einn af aSalþáttum í starf- semi heimilisins, er aS halda uppi heilbrigSu skemmtanalífi fyrir unglinga, og eitt atriSiS í því starfi eru kvöldvökur, sem efnt hefur veriS til, aSallega á laugardögum. A þessum kvöld- vökum hafa fariS fram ýmis skemmtiatriSi, svo sem leikþætt- listarnámskeiSinu samfellda dag skrá um jólahald fyrr og síSar. ÆskulýSsheimiliS gekkst fyr- ir dansleik á Gamlaráskvöld í Sjómannaheimilinu. — Dansinn var fjölsóttur og skemmtu allir sér vel, án þess aS nokkur neytti áfengis eSa tóbaks meSan á skemmtuninni stóS. Allmörg félög hafa aSsetur meS starfsemi sína í heimilinu og eru þeirra fjölmennust skáta- félögin, sem hafa alla mánudaga til umráSa. Þá eru þaS íþrótta- félögin og einnig tóbaksbindind- isfélag, sem nokkrum sinnum hafa veriS hér meS fundi og fleira. Nokkrir klúbbar hafa ver iS stofnaSir í vetur og starfa í beinum tengslum viS ÆskulýSs heimiliS og halda reglulega fundi viku- eSa hálfsmánaSar- lega. Þessir eru helstir: Ljós- myndaklúbburinn Blossinn, sem er hér hvern laugardag, Vélhjóla klúbburinn Valur, en þaS er klúbhur drengja, sem eiga svo- kalIaSar skellinöSrur, Frímerkja klúbbar eru tveir og heitir sá stærri Þrestir. MeSlimir þess klúbbs hittast hvern mánudag. Leiklistarklúbbur er starfandi og kallast Litla leikhúsiS. Þetta er klúbbur, sem hefur aS áhuga- máli leikrit og leiklist almennt. . . . Eg vil fyrir hönd Æsku- lýSsheimilisins og fyrir hönd alls þess æskufólks, sem dvaliS hefur hér viS leik og störf í vet- ur, færa öllum sem stutt hafa þessa starfsemi, bæSi viS aS koma þessarri stofnun á fót og eins þennan tíma, sem heimiliS hefur veriS opiS, beztu þakkir. Eg get fullyrt, aS sá stóri hóp- ur unglinga, sem hingaS sækir, er þakklátur fyrir þetta fallega og góSa félags- og tómstunda- heimili. Metur hve vel þaS er úr garSi gert og sýnir fulla kurteisi í allri umgengni, eins og sézt bezt á því, aS varla sér ánokkr- um hlut hér inni, þó aS oft hafi veriS húsfylli af lífsglöSum og kátum unglingum. Og þessi sýn- ing, sem viS væntum aS sem flest ir bæjarbúar skoSi, hún er von- andi talandi tákn þess, aS hér hafi vel veriS unniS, aS hér í ÆskulýSsheimilinu hafi sigl- firzkir unglingar variS tómstund um sínum vel í vetur. Atvinna Vantar röskan og laghentan rnann til starfa í pylsugerS vora. Upplýsingar á skrifstofunni. Kjöfbúð Siglufjarðar. SKIÐAMOT ISLAADS 1964 SkíSamót íslands 1964 var háS í páskavikunni á ísafirSi. Þátttakendur voru 64 frá 7 fé- lögum. Frá SiglufirSi fór 20 manna hópur. Helztu úrslit urSu sem hér segir: 15 km ganga 1. Gunnar GuSm.s. S. 1:08.24 2. Birgir GuSl.s. S. 1:10.26 3. -4. Frím. Ásm.s. UÍA 1:10.55 3.-4. GuSm. Sveinss. S. 1:10.55 30 km ganga 1. Gunnar GuSrn.s. S. 1:43.01 2. Frím. Ásm.s. UÍA 1:45.37 3. GuSm. Sveinss. S. 1:45.45 4. Sveinn Sveinss. S. 1:47.42 10 km ganga 17-19 óra 1. Þórhallur Sveinss. S. 0:51.43 2. Kristj. GuSm.s., í. 0:52.25 3. Björn Ólsen S. 0:57.23 Eins og viS var aS búast, sýndu SiglfirSingar yfirburSi í öllum göngukeppnum. Mesta at- hygli vakti hin frábæra frammi- staSa Gunnars GuSmundssonar, sérstaklega í 30 km göngunni, en þar hafSi hann lakasta rás- númeriS. Biirgir GuSlaugsson, Islandsmeistarinn frá í fyrra, naut sín ekki sem skyldi vegna meiSsla í baki. BæSi GuSmund- ur Sveinsson og Frímann Ás- mundsson sýndu líka, aS þeir eru í góSri þjálfun og greinilegri framför. Sá gamli garpur Sveinn Sveinsson, sýndi aS enn getur hann veriS hættulegur í keppn- inni um fyrstu göngusætin, þrátt fyrir þaS, aS hann hefur ákaf- lega erfiSa aSstöSu til æfinga, og nánast óþjálfaSur, utan hann tók sér frí frá vinnu rúma viku fyrir mót til aS æfa. í boSgöngunni sigruSu Sigl- firSingar, eins og viS hafSi ver- iS búizt. Tími keppenda var sem hér segir:- Siglufjarðarsveitin: 1. GuSm. Sveinsson 60.05 2. Birgir GuSlaugsson 56.27 3. Þórhallur Sveinsson 54.41 4. Gunnar GuSmundsson 54.05 Sveitin samtals 3 klst. 44.18 Sveit ísafjarðar: 1. Jón Karl SigurSsson 64.15 2. SigurSur SigurSsson 58.15 3. Gunnar Pétursson 55.10 4. Kristján GuSmundsson 55.23 Samtals sveitin 3 klst. 53.03 Færi var mjög misjafnt meS- an á keppninni stóS, eins og tím arnir sýna. Langverst var færiS hjá fyrstu mönnurn en skánaSi þegar á leiS. Stökk Stökkkeppnina vann Sveinn Sveinsson örugglega á undan Birgi GuSlaugssyni og Svanberg ÞórSarsyni. í 17—19 ára flokki sigraSi Þórhallur Sveinsson á undan Hauki Jónssyni og Har- aldi Erlendssyni. Allir þessir keppendur eru frá SiglufirSi, nema Svanberg frá ÓlafsfirSi. Mesta stökklengd hafSi Sveinn Sveinsson, 30 metra slétta. I norrænni tvíkeppni sigraSi Birgir GuSlaugsson á undan Sveini Sveinssyni, í 17—19 ára flokki Þórhallur Sveinsson. Alpagreinar Helztu úrslit: Svig karla: 1. Kristinn Bened.s. í. 114.0 2. Svanberg ÞórSarson Ó. 116.7 3. Hafsteinn SigurSss. í. 124.2 Svig kvenna: 1. Árdís ÞórSard. S. 95.6 2. Jakobína Jakobsd. R. 96.9 3. Sigr. Þ. Júlíusd. S. 101.2 í karlasviginu voru SiglfirS- ingar afar óheppnir. BáSir 1,- grúppu menn þeirra, Jóhann Vil bergsson og Björn Ólsen, duttu illa og lentu aftarlega. í stórsvigskeppninni gerSist Framh. á 4. síðu. Kjöt saltað, nýft og reykt Alegg nýtt, reykt og súrsað Bjúgrn- ogr vínarpylsnr Vörur fró Slóturfélagi Suður- Eands eru gæðafæða GESTUR FANNDAL og Ragnar Páll Einarsson. Mar- ir, upplestrar, söngur, dans og grét hefur kennt allstórum hóp fleira, og hafa unglingarnir ann- !IIIIIIIÍilíl!ElílllllllllllIIIIII!!!!Iíllf!IIEIIIÍIjllE!l!IÍ!lllliI!!iIlllll!illHH!!lí!!IljS!ll!ll[!iÍ!jl!íSSÍÍ£!ljE!^Sf!!;!f^l!!l!iliílll!ðl!!lllliiMiíl!ÍI!jISÍ!llglIIÍI!nBII!!li:il!jfiiillB!jlllillills:Ellli[lllllllílll!ll(l!lllllll!IIIIIÍ!l|j|j||||llllllllllIII!fllllE!IIIIIIIEI!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||EIIIIÍIIIIIIMIIMIIlllllNlllllllllilll Pálml Signirðsson: Verður tunnusmíði hafin ó Skagaströnd nœsta vetur? Hreppsnefnd Höfðahrepps hefur skorað á þing- menn kjördæmisins að b eita sér fyrir því, að kom- ið verði upp tunnuverks Á undangengnum vertíSum hef ur fiskafli algerlega brugSizt viS Húnaflóa. Á vetrarvertíS 1963 byrjuSu róSrar frá Skagaströnd í janúar. Bátar voru fjórir, 35 til 70 smál. Þeir reru fram í endaS- an febrúar og fiskuSu þaS lítiS, aS taliS var útilokaS aS halda þeim út hér heima, og voru þeir því sendir á vertíS viS SuSurland. Þar sem einasti atvinnuvegur- inn hér er hagnýting sjávarafla, var ekkert aS gera eftir aS bátarn- ir hættu og til vors. SíldarvertíS- in leiS svo, aS ekki kom nein síld til Skagastrandar. Nokkrir menn miðju þar. höfSu vinnu hjá S. R. tveggja mánaSa tíma, 10—12 menn unnu viS endurbætur á höfninni svip- aSan tíma, álíka margir unnu viS byggingar á staSnum, og 8—10 menn höfSu vinnu vegna fyrirhug- aSrar síldarsöltunar og beitufryst- ingar, sem þó engin varS. Eins og sjá má af þessu, varS allstór hluti af íbúum staSarins aS sækja vinnu fjarri heimilum sínum lengri eSa skemmri tíma. HaustvertíSin hefur veriS bezti tíminn hjá okkur um árabil, afli oft veriS góSur, bátarnir gerSir út hér heima, afiinn hagnýttur í báSum frys'tihúsunuin og allir staSarbúar hafa haft verk aS vinna heima, —- þar lil á sl. liaust- vertíS, sem brást algerlega, svo aS heildarafli bátanna varS ekki nema 100—150 tonn á bát yfir tveggja og hálfs mánaSar tíma, sem bátarnir gengu, og engin at- vinna í landi nema vinnsla þessa rýra afla, sem barst á land. VetrarvertíS 1964 var hafin í byrjun jan. af þrem stærri bát- unum. En aflaleysi var svo al- gjört á þeim miSurn, sem tiltök voru aS sækja á, á þeim árstíma, aS ekki var taliS fært aS halda úti á slíka ördeySu, og var út- haldinu hætt um miSjan febrúar og bátarnir sendir suSur á vetr- arvertíS. Láta mun nærri, aS fjarverandi í atvinnu séu 100 manns, en í verkalýSsfélaginu munu vera 210 manns. 1 atvinnu hér heima eru 15 menn, sem vinna á verkstæS- um og aSra fagvinnu. Eftir er þá á heimilum húsmæSur meS börn sín og þeir heimilisfeSur, sem af ýmsum ástæSum hafa ekki taliS sér fært aS dvelja langdvölum fjarri heimilum sínum á þessum árstíma. Þessi stóri hópur, sem er í vinnu annars staSar, er í flestum tilfellum í góSri atvinnu. Þó er mikill munur á aS hafa tekjur sínar heima eSa þurfa aS kosta sig annars staSar, fyrir utan þá röskun á heimilislífi, sem slíkt hefur í för meS sér, þegar til lengdar lætur. Af framansögSu má sjá, aS allmikiS vinnuafl er ónotaS hér á staSnum, og eru ekki neinar líkur til aS úr rætist meS vorinu. Hér er því ekki urn tímabundiS atvinnuleysi aS ræSa. Reynsla undangenginna ára sýn- ir, aS ekki er hægt aS byggja á vetrarvertíS hér nema aS litlu leyti. Ekki er þó þar meS sagt, aS draga beri úr útgerSinni á nokkurn hátt. Þann tíma, sem bátarnir hafa veriS gerSir út hér heima og fiskaS sæmilega, hefur veriS næg atvinna fyrir flestar eSa allar vinnufærar hendur í plássinu. En þaS, sem þarf hér aS gera, er aS koma hér upp ein- hverjum þeim iSnaSi, sem ekki kostar mikla fj árfestingu, en hægt er aS grípa til fyrir allstóran hóp manna þann tíma, sem vegna staS hátta ríkir atvinnuleysi hér. — Sennilega þarf aS koma hér upp föstum iSnaSi, til aS taka á móti eSlilegri fólksfjölgun. ViSvíkjandi fyrra atriSinu mun vera auSvelt aS bæta hér úr aS verulegu leyti meS því aS skapa aSstöSu til aS smíSa hér síldar- tunnur. Hér er til staSar húsnæSi, sem hægt er aS notast viS aS miklu eSa jafnvel öllu leyti meS tiltölulega litlum kostnaSi. Hús- næSi þaS, sem hér er átt viS, er hin stóra mjölgeymsla S. R., sem henta mundi mjög vel sem efnis- og tunnugeymsla. Enn fremur tvö stálgrindahús, 360 ferm. hvort, vegghæS 3.5 m, sem einnig eru í eigu S. R. ASalfjárfestingin yrSi þá vélar til tunnusmíSi, og mundi verS þeirra sennilega ekki verSa yfir tvær milljónir króna niSur- settar. Starfræksla slíkrar verksmiSju skapar vinnu fyrir 40 manns. Dag kaup vinnuflokksins yrSi meS nú- gildandi taxta sem næst kr. 15.440.00, miSaS viS 10 tíma vinnu, og því mánaSarkaup um kr. 386 þúsund. Af þessum tölum má sjá, hve alvarlegt þaS er fyrir þjóSfélag- iS, aS nýta ekki starfsorku þegn- anna. Þessi tveggja milljón króna fjár festing er ekki nema sem svarar verSi þriggja íbúSa, og ætti því aS vera framkvæmanleg. En verSi ekkert aS gert til aS skapa at- vinnuöryggi, standa hér innan skamms margar ibúSir mannlaus- ar engum til gagns, og stór hóp- ur manna atvinnulaus lengri eSa skemmri tíma á ári hverju. En þó aS svo færi, aS þróun- in yrSi sú, og þaS jafnvel í ná- inni framtíS, aS önnur starfræksla yrSi talin heppilegri hér, þá er auSvelt aS flytja tunnusmíSavél- arnar og setja þær niSur þar sem þær teldust þá betur staSsettar. Ekki er ástæSa til annars en aS reikna meS vaxandi þörf fyr- ir tunnur á komandi árum. Tunn- ur hafa aS miklu leyti veriS flutt- ar smíSaSar til landsins frá Nor- egi, svo aS ekki er ástæSa til aS setja þaS fyrir sig, þó aS flytja þurfi þær á milli hafna hér inn- anlands. Hreppsnefnd HöfSahrepps skrifaSi um miSjan janúar öll- um þingmönnum NorSurlands- kj ördæmis vestra og skoraSi á þá aS beita sér sameiginlega fyr- ir því, aS komiS yrSi hér upp tunnuverksmiSju. Enn hefur ekki heyrzt, aS málinu hafi veriS hreyft, og tíminn líSur. AfgreiSslu frestur á vélunr þeim, sem hér er um aS ræSa, mun vera 6—9 mánuSir, og væri því full þörf á aS hefjast handa hiS fyrsta meS pöntun véla og lagfæringu hús- næSis. ViS Skagstrendingar treystum þingmönnum kjördæmisins til aS vinna þaS ötullega aS framgangi þessa máls, aS næsta vetur geti liafizt hér tunnusmíSi. Atvinna Starf umsj ónarmanns viS Sjúkrahús SiglufjarSar er laust til umsóknar. Allar upplýsingar gefur undirritaSur. SiglufirSi, 18. marz 1964. Bæjarstjóri.

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.