Mjölnir - 04.05.1965, Blaðsíða 4
Skíðalandsmótið 1965
Siglfirðingar hlutu sex af ellefu meistarafiflum.
Árdís Þórðardóttir í sérflokki í svigi kvenna og
hlout þrjó meistaratitla.
m jgr • •• v •
JVtjolnir
ÚTG. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
AbyrgSarmaður: Hannes Baldvinsson. Afgreiðsla: Suðurgötu 10. SiglufirSi,
sími 194. Árgjald 75 kr. — Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Akurayri
Frá sveit til sjávar
27. SkíSamót íslands fór fram
í HlíSarfjalli viS Akureyr.i um
páskana. Skipulagning öll í sam-
bandi viS mótiS og framkvæmd
þess er mjög rómuS og Akureyr-
ingum til hins mesta sóma. Snjór
var nægur og veSur oftast -gott,
nema einn dag. Fjöldi áhorfenda
sótti mótiS.
SiglfirSingar voru ekki eins
sigursælir í þetta sinn eins og í
fyrra, en hlutu þó sex af ellefu
meistaratitlum, sem keppt var
um. Þar af hlaut einn keppand-
inn, Árdís ÞórSardSttir, þrjá.
Hún hafSi mikla yfirburSi yfir
aSra keppendur í kvennagrein-
um og mun nú vera talin ein
bezta eSa jafnvel bezta skíSa-
kona, sem tekiS hefur þátt í
keppni hér á landi. Mun hún
hafa vakiS einna mesta athygli
allra keppendanna á mótinu.
Árdís er aSeins 16 ára gömul,
og má vænta þess, aS hún bæti
miklu viS sig enn. Er hún senni-
lega öruggasta meistaraefni, sem
SiglfirSingar eiga nú í skíSa-
íþróttum, aS öSrum ólöstuSum.
AnnaS, sem mikla athygli
vakti var þaS, aS SiglfirSingar
hrepptu ekki meistaratitilinn í
skíSastökki aS þessu sinni, en
síSan keppni hófst í þeirri grein
hér á landi hafa þeir mátt heita
allsráSandi í henni, — þar til
nú. SiglfirSingar áttu þó fjóra
næstu menn á eftir Islandsmeist-
aranum, Björnþóri Olafssyni frá
ÓlaísfirSi.
Þá er snýt, eftir árangri og
frammistöSu allri á mótinu,
aS SiglfirSingar eiga nú
bezlu göngumennina og rnesta
„breidd“ í þeirri grein. Næstir
þeim koma tvímælalaust Fljóta-
menn, sem áttu 3 af 6 fyrstu
HeyriE hefir
AÐ í banka þeim, sem dr. Jó-
hannes Nordal veitir for- :
stöðu, fari fram frysting á
sparifé landsbyggðarinnar,
og sé nú farið að nefna
bankann Nordals-ishús, eftir
sögufrægu frystihúsi, sem
afi doktorsins veitti forstöðu.
AÐ hafisinn fyrir Norðurlandi
hafi orðið til þess, að hinir
crlcndu viðscmjcndur rikis-
stjórnarinnar um aluminium-
mól harðneiti að Ijó móls á
byggingu aluminiumverk-
smiðju ó Norðurlandi.
mönnum í 30 km. göngu. —
Annars virðist gangan í lægð
núna, og er það skaði, því eng-
in ein keppnisgrein mun út-
heimta eins mikið albliða þrek
og úthald eins og hún.
Hér fara á eftir nöfn efstu
keppenda í hverjum flokki:
10 km ganga 17—19 ára.
mín.
Sigurjón Erlendsson S 53.20
Skarph. Guðmundsson 54.31
Hafsteinn Sigurðsson í 55.04
Jóhann Steinsson S 55.21
Haukur Jónsson S 58.23
15 km ganga 20 ára og eldri.
mín.
Kristján Guðmundsson í 1.05.38
Gunnar Guðmundsson S 1.09.29
Frímann Ásmundsson F 1.11.33
Trausti Sveinsson F 1.11.38
Stefán Jónasson A 1.12.29
Stórsvig unglinga.
mín.
Árni Óðinsson, Ak. 1.36.3
Bergur Eiríkss. Rvík 1.40.4
Jónas Sigurbjörnss. Ak. 1.45.2
Þorsteinn Baldvinss. Ak. 1.47.7
Stórsvig kvenna.
mín.
Árdís Þórðardóttir Sigl. 1.34.0
Hrafnhildur Helgad. Rvík 1.50.7
Jóna Jónsdóttir, Sigl. 1.53.7
Guðrún Siglaugsd. Ak. 2.04.4
Stórsvig karla.
Kristinn Benediktss. ís 2.02.3
Reynir Brynjólfsson, Ak. 2.05.1
Jóhann Vilbergsson, Sigl. 2.06.0
Svanberg Þórðarson 01. 2.06.3
ívar »Sigmundsson Ak. 2.08.4
Magnús Ingólfsson Ak. 2.09.1
Svig unglinga.
sek.
Árni Óðinsson, Ak. 85.77
Jónas Sigurbjörnsson Ak. 87.95
Tómas Jónsson, Rvík 91.21
Ilarald Baarregaard, ís. 91.57
Svig kvenna.
Árdís Þórðardóttir Sigl. 68.76
Sigríður Júlíusd. Sigl. 73.49
Jóna Jónsdóttir ís. 77.96
Karólína Guðmundsd. Ak. 79.84
Svig karla.
sek.
Kristinn Benediktsson ís. 99.31
Hafsteinn Sigurðss. ís. 102.99
Svanberg Þórðarson, Ól. 103.76
Björn Olsen, Sigl. 104.40
Hjálmar Stefánsson, Sigl. 111.10
Jóhann Vilbergsson Sigl. 111.96
— þrefaldur Islandsmcisfari.
Alpatvíkeppni karla.
stig.
Kristinn Benediktsson ís. 0
Svanberg Þórðarson Ól. 44.20
Hafsteinn Sigurðsson ís. 64.82
Jóhann Vilbergsson, Sigl. 80.82
Alpatvíkeppni kvenna.
stig
Árdís Þórðardóttir, Sigl. 0
Jóna Jónsdóttir, ís. 181,72
Hrafnhildur Helgad. Rvík 207.14
Boðganga.
Siglufjörður 3.15.13 klst.
ísafjörður 3.18.13 klst.
Fljótamenn 3.19.56 klst.
Skíðastökk.
stig
Björnþór Ólafsson Ól. 231.0
Sveinn Sveinsson, Sigl. 221.0
Geir Sigurjónsson Sigl. 202.8
Haukur Freysteinsson Sigl. 195.2
Stökk unglinga 17—19 ára.
Haukur Jónsson Sigl. 213.2 st.
Sigurj. Erlendss., Sigl. 145.2 st.
Nörræn tvíkeppni.
Sveinn Sveinss., Sigl. 555.06 st.
Sveinn var eini keppandinn.
Norrœn tvíkeppni 17—19 ára.
Haukúr Jónss., Sigl. 277,2 st.
Sigurj. Erlendss. Sigl. 177.3 st.
30 km ganga.
klst.
Gunnar Guðmunds. Sigl. 1.31.59
Trausti Sveinsson Flj. 1.32.50
Kristján Guðmundss. Is. 1.34.58
Frímann Ásmundss. Fij. 1.35.40
Flokkasvig.
ísafjörður 448.16 sek.
Siglufjörður 457.71 sek.
Reykjavík 484.87 sek.
PÁSKAVEÐRIÐ var með eindæm-
um blítt að þessu sinni, þó nokkuð
væri kalt á köflum. Oft var sólskin
og heiðríkja og sóst þó vel til haf-
íssins hér útifyrir. Á póskadag gerði
hann svo firðinum heimsókn, þó
barst mikill ís inn ó fjörðinn og
mótti heita að siglng vær ógerleg
um tíma, en úr þvi greiddist fljót-
lega.
Um póskadagana var fjöldi fólks
ó skíðum, enda nýkominn talsverður
snjór, sem lokaði aftur Siglufjarðar-
skarði, — hafði það verið opið fó-
eina daga. Þó var landsgangan i
fullum gangi og seig nú vel ó þótt-
tökufjöldann. Nú þegar göngunni
er lokið munu um eða yfir 1300
Siglfirðingar hafa gengið þessa 5
km og eru það rúml. 50%.
M/B HRINGUR, sem gerir nú
tilraunir til veiða í troll, hefur lítið
aflað. Vegna hafíssins hefur hann
lítið getað komizt ó þau mið, sem
ólitlegust eru, en svo til algert fiski-
‘leysi virðist vera ó þem slóðum, sem
hann gat togað ó.
Togarinn Hafliði er enn ó veiðum
hér ó norðurslóðum og hefur fregn-
ast að sæmilega gengi. Talið er vist'
að hann muni nú sigla ó erlendan
markað með aflann.
;
SKIPAKOMUR hafa verið strjólar
til Siglufjarðar að undanförnu og í
um mónaðartima komu engin skip
nema Drangur og Hafliði. Stapa-
fellið leitaði hér lægis i marz siðla,
fór þó héðan 26. marz og freistaði
að komast út úr herkví íssins, hvað
tókst við illan leik. Mónuði síðar
eða 26. apríl komu hingað Þyrill og
Bakkafoss og varðskipið Oðinn, en
hann aðstoðaði Þyril í gegnum ísinn
út af Skaga. Þar hlaut Þyrill þó
skrómu af þeim hvíta, að gat kom
ó skipið og fylltist einn tanki hans
af sjó. Þyrill kom með oliu, en
þirgðir munu hafa verið farnar að
rýrna allmjög.
SÝNING BARNASKÓLANS ó
handavinnu og teikningum verður
i skólanum laugardaginn 15. maí
næstkomandi.
KARLAKÓRINN VÍSIR æfir nú
af kappi, enda er nú kominn radd-
þjólfari, hinn ógæti söngkennari V.
Demets, sem mun ósamt söngstjóra
Vísis, Gerhard Schmidt, leggja sið-
ustu hönd ó undirbúning að konsert,
sem að öllu forfallalausu mun verða
8. mai n.k.
HANDAVINNU og teiknisýning
Gagnfræðaskólans var sunnudaginn
25/4. Var þar margt fallegt að sjó,
handavinna stúlkna mikil og skraut-
leg og ýmsir smiðisgripir drengja
vöktu athygli. Teikningar margra
nemenda vöktu athygli fyrir listrænt
handbragð og litameðferð.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
ASalíundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í
fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 21.
maí 1965 kl. 13.30.
Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins.
Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt
niðurlagi ákvæSa 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma
fram).
ASgöngumiSar aS fundinum verSa afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 17.—19. maí.
Reykjavík, 7. apríl 1965.
Sfjórnin.