Mjölnir


Mjölnir - 04.04.1967, Side 2

Mjölnir - 04.04.1967, Side 2
 ,.|3 Síldar- • • • Undanfarin ór hafa leitf í Ijós, að ef ekki á svo til öll síldarsöltun að leggjast niður á Norð- urlandi, a. m. k. vestanverðu, er brýn nauðsyn að hefjast handa um gagnróðstafanir. Nokkuð hcfur vcrið um það rætt, hverjar þæf róðstafanir gætu verið, og niðurstaðan, að flutn- ingaskip með ferska síld af miðunum, væri róð sem líklegast væri til bjargar. Ymsar róðstafanir hafa vérið gerðar þesSu móli til framdróttar ó Siglufirði, en þó mun það ekki hafa farið frarn hjó neinum sem með mól- inu hefur fylgst, að talsverður óróður hefur verið rekinn gegn því, en þó mest ó bak við tjöldin. Er hér eins og oftast óður, að fó eru þau mólin, er verkafólki og allri alþýðu mega að gagni verða, sem afturhalds- og úrtöluöfl ekki reyna að setja fót fyrir. Bjartsýnismenn sjó hins vegar í þessum úr- ræðum framtíðarlausn söltunarinnar og annar- ar vinnslu úr okkar dýrmæta hróefni, síldjnni. Það sem gera þarf, er að verkafólk styðji ó ollan hótt það framtak sem hér bólar ó, cnda ó það mest í húfi að eitthvað sé gert í atvinnu- mólunum. Með almennum stuðningi við þetta mól og önnur slik, gæti svo farið, að úrtölu- mennirnir og dragbitarnir hyrfu inn í skelina og fengju lítið að gert. Tilraunir Horðmanua Til þess að sýna fram ó, að við crum ekki þeir einu um slíkar hugmyndir sem hér eru ó döfinni, birtum við hér kafla úr Fiskimólaþætti Jóhanns J. E. Kúld, sem birtist í Þjóðviljanum þann 28. febrúar sl. „Norðmenn ætla nú ó yfirstandandi stórsíld- arvertíð að gera vel undirbúna tilraun með nið- urkælingu og isun ó sild úti ó sjólfum miðun- um. í þessu augnamiði hafa þeir útbúið vöru- flutningaskip með öflugri síldardælu, sem ó að taka síldina beint úr nót vciðiskipanna og dæla henni um borð i flutningaskipið. Þegar síldin er svo laus vð sjóinn, þó tekur hana færiband og flytur hana að sjólfvirku mælitæki. Eftir mæl- inguna heldur sildin ófram ó öðru flutnings- bandi, þar scm með sjólfvirkni er blandað ís saman við síldina og er hún nú tilbúin í kass- ana. Sérstakt flutningskerfi flytur siðan kass- ana i lestina, þar sem þeim er staflað upp með vélum. Það er ætlun forróðamanna þessarar hug myndar að þetta skip flytji ekki síldina'ó erlend an markað, heldur annist það hlutverk sérstök flutningaskip, en þetta skip ó hins vogar að halda sig ó sjólfum sildarmiðunum nema rétt ó meðan það losar farminn, annað hvort til vinnslu, cða í annað skip fyrir erlendan markað. Takizt þessi tilraun eins vel og til er stofnpð þó er ætlun Norðmanna að útbúa þannig mörg skip næsta vor til hagnýtingar ó Norðursjóvar- sild til manneldis. Sem skipshöfn ó tilrpund- skipinu hafa einungis verð valdir þrautþjólfað- ir sildveiðimenn, svo að mistök ættu sér ekki stað. Og svo bíða menn eftir órangrinum í eftir væntingu." J¥ Y- + ¥ ¥ ■¥ ■¥■ ■¥ í I ¥ ¥ ¥ ! ! í í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í «¥ ¥ ¥ 1 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 1 l ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ . ¥ ¥ ! ¥ ¥ ! ¥ ¥ I i í 1 t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t t t t t ¥ f ¥ ¥ I ¥ t t t t t ¥ ¥ ¥ ff+iftr-'M ■ karlakeppninni. Ltstar urou: ;tna loa Árdís Þórðardóttir, S. 77.2 2. Karólína Guðmundsd. A. 80.6 3: Sigríður Júlíusdóttir, S. 84.6 Svig karla 15 af 41 skráðum keppanda luku keppni í þessari grein. — Keppt var í tveim brautum. Fyrri brautin var 550 m löng með 58 hliðum, seinni brautin 600 m löng með 61 hliði. Rásihark beggja brauta var í Jörundar- skálargili og endamark skammt ofan við Leikskála. Hæð 200 m. Veður var slæmt, 'hríð, 5—6 vind stig og 10 gtiga frost. Eftir urðu: 1. Ivar Sigmundsson, A, 1. f. 58.1 2 f. 61.6 Samt. 119.7 2. Reynir JBtynjólfsson, A. í. f. 60.4 2 f. 60.0 Samt. 120.4 3. Magnús Ingólfssóii, A. 1. f 61.5 2, f. 64.2 Samt. 125.7 Svig kvenna Brautin var 500 m löng með 50 hliðum, hæðarmism. 150 m. Rásmark var efst í Nautaskála- hóluin en endamark skammt of- an við Leikskála. Keppendur vóru 5 Óg luku allir keppni. Veð- ur og færi yar sama og í karla- keppninni. Efstar urðu: L Árdís Þórðardóttir, S. 1. f. 55.2 2. f. 55.3 Samt. 110.5 2. Sigríður Júíiusdóttir, S. 1. f. 56.5 2. f. 61.0 Samt. 117.5 3. Karólína Guðmundsdóttir, A. 1. f. 59.2 2. f. 59.3 Samt. 118.5 Alpatvíkeppni karla Efstir urðu eftirtaldir kepp- endur: 1. Reynir Brynj ólfsson, A. 26.94 2. Magnús Ingólfsson, A. 60.18 3. Árni Sigurðsson, í. 67.60 Alpatvíkeppni kvenna Efstir urðu eftirtaldir kepp- endur: t 1. Árdís Þórðardóttir, S. 0.00 2. Karólína Guðm.d. A. 63.74 3. Sigríður Júlíusd., S. 88.38 Flokkasvig Þrjár sveitir tóku þátt í keppn inni. Rásmarkið var ofan Naut- skálahóla, endamark ca. 100 m ofan við Leikskála. Veður var slæmt, hrið með 4 stiga frosti og vindur 6 stig. Brautin var 550 m löng, hæðarmism. 160 m, hlið 53. Nr. 1 varð sveit ísafjarðar á samt. 392.0 sek. Nr. 2 varð sveit Akureyrar á 399.6 sek, og nr. 3 varð sveit Siglufjarðar á 408.6 sek. í sveit ísafjarðpr voru Samú- el Gústafsson, Kristinn Benédikts son, Hafsteinn Sigurðsson og Árni Sigurðsson. 1 í sveit Akureyrar voru ívar Sigmundsson; Reynir Brynjólfs- son, Viðar Garðárssbn og Magn- !ús Ihgó'lfsson. ' í sveit Siglufjarðar voru Jó- hann, Vilbergsspp, Sigurður Þor kelsson, Sigurbjörn Jóhannssón oj* | Ágúst Btefánssón. -ý Beztan brautartima átti Jónánn Vilbéjrgs son, 46.0 sek í fyrri umférð sinni, 30 km ganga Af 16 skráðum keppéndum luku 10 keppni. —. Norðaustan kaldi og| snjjómugga var meðan képpniii fpr. fram, frost 11 'stig. Þrír ■ efstii riienn urðu: 1. Kristj. Guðmundss., í. 125.17 2. Trausti Sveinss., ; Flj. 127.42 3. Þórhall. Sveinssoh., S. 130.31 " s WM - HLUTABRÉF HLUTABRÉF • . *: *» .. ■ V • ii ■„- ■ :>• Þann 24. febrúar 1967 var stofnað á Akureyri flugfélagið mmm m Hið nýja hlutafélag hefur tekið við öllum flugrekstri og flug- vélum NORÐURFLUGS (Tryggva Helgasonar). NORÐURFLUG H.F. mun starfa að alhliða flugflutning- um með aðalbækistöð á Akureyri. Hugmyndin er að koma á góðum flugsamgöngum milli Ak- ureyrar og sem flestra staða á Norðurlandi, og frá Akureyri til Reykj avíkur. Félagið vinnur nú að kaupum á sinni fyrstu skrúfuþotu af gerðinni NORD 262 — 29 farþega flugvél, sem kostar með varahlutum um 30 milljónir króna. Hlutabréfin 100.000 kr. eru í stærðunum 5.000, 10.000, 50.000 Jón Asmundsson, Fljótum, sigurvcg- ari í gengu 17—19 ára Stökk 20 ára og eldri íslandsmeistari í þeirri grein varð Svanberg Þórðarson, Ólafs firði, hlaut 222.9 stig. Annar varð Sveinn Sveinsson, Siglu- firði, sem fékk 215.5 stig, og þriðji Skarphéðinn Guðmunds- son, Siglufirði, hlaut 214.4 stig. Tólf keppendur, allir Siglfirðing- ar nema sigurvegarinn, luku keppni. Stökk 17—19 ára Keppendur voru aðeins tveir. íslandsmeistari varð Einar Jak- obsson, Ólafsfirði, hlaut 212.2 stig. Sigurjón Erlendsson, Siglu- firði, hlaut 153.6 stig. 15 km ganga í 15 km göngu fyrir 20 ára og eldri luku 17 keppni. Logn var og bjart fyrri hluta keppn- innar, hríðarmugga er á leið. Færi var gott. Frost 1 stig. — Efstir urðu: 1. Gunnar Guðmundss., S. 62.03 2. Kristj. Guðmundss., í. 62.04 3. Þórhallur Sveinss., S. 62.39 Birgir Guðlaugsson, íslandsmeistari i norrænni tvíkeppni, ræstur í göngu Norræn tvíkeppni íslandsmeistari í norrænni tví keppni varð Birgir Guðlaugs- son, Siglufirði, með 267 stökk- stig og 260 göngustig, samt. 527 stig. Annar varð Þórhallur Sveinsson, Siglufirði, með 217.7 stökkstig og 274 göngustig, sam tals 491.7 stig. Þriðji varð Sveinn Sveinsson, Siglufirði með 266.7 stökkstig og 189.1 göngu- stig, samtals 455.8 stig. Auglýsið í MJÖLNI ■ ¥*>F)f)F)ý)<-)F>F)F)fX-)f)f)4-)f><-)f)j-)f)f)F)f)f)F)f)fX-)f)F)*-)F)F)f)F>F)f)f)f)f)f)F4.)4-x.)tjt í ★ -I ★ ★ ★ ★ ★ í í ★ ★ ★ ★ i I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1: ★ ★ ! ★ ! í ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ! i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ I i +:-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k*-k-k-k-k-k-k-k-kf:' vid frAmbjoðendur: Áskriftarlistar að hlutum í félaginu liggja frammi á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Hjá öllum bankaútibúum og afgreiðslu NORÐUR- FLUGS H.F., Akureyrarflugvelli. Blönduós: Ásgeir Jónsson, rafveitustj óri. Sauðárkrókur: Haukur Stefánsson, málárameistari. Siglufjörður: Jónas Ásgeirsson, kaupmaður.' Ólafsfjörður: Jakob Ágústsson, rafveitustjóri. Grímsey: Alfreð Jónsson, oddviti. Húsavík: Jóhannes Haraldsson, stöðvarstjóri. Mývatnssveit: Pétur Jónsson, veitingamaður. Kópasker: Isak Hallgrímsson, héraðslæknir. Raufarhöfn: Valtýr Hólmgeirsson, símstöðvarstjóri. Þórshöfn: Gísli Pétursson, kaupfélagsstjóri. Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður. Egilsstaðir: Jón Helgason, rafveitustj óri. Reykjavík: Samvinnubankinn. AKUREYRINGAR — NORÐLENDINGAR! Vinnum sameiginlega að sameiginlegum markmiðum. Stjórn NORÐURFLUGS H.F. — Nyrzta flugfélag heims 10 km ganga Fimm keppendur 17—19 ára luku keppni í þessari grein. — Efstir urðu: í. Jón Ásmundss., Flj. 41.39 2. Sigurjón Erlendss., S. 42.58 3. Héðinn Sverriss., HSÞ 46.41 Aðstæður í þessari keppni voru hinar sömu og í 15 km göng unni. Boðganga 4x10 km Logn var og sólskin, er keppn- in fór fram og færi gott, en held- ur kalt. Þrjár sveitir mættu til keppni og luku henni. Fyrst varð sveit Siglufjarðar, tími hennar 2:32.34. Önnur varð sveit tsfirð inga, á 2:39.30, og þriðja sveit Fljótamanna, á 2:42.04. Beztan brautartíma átti Kristján Guð- mundsson, ísafirði, 36.15 mín. TILKYNNING warðandi íbaðabygfgfingfar Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar fer nú fram gagnasöfnun varðandi hugsanlega aðild Siglufjarðar að byggingaáætlun ríkisstjórnarinnar, skv. lögum nr. 19/ 1965 og yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 9. júlí 1965. — Gagnasöfnunin miðast einkum við að kanna, hversu margir Siglfirðingar vildu eiga aðild að íbúðabyggingum sem þess- um og húsnæðisaðstæður viðkomenda. Hér er um að ræða stöðluð fj ölbýlishús (raðhús). Lánað er allt að 80% af byggingarkostnaði. Meðlimir launþegafé- Iaga (innan ASÍ) hafa forgangsrétt að lánunum. Þeir, sem vildu nota sér slíka fyrirgreiðslu, við hugsanlega aðild Siglufjarðar að byggingaáætluninni, í sambandi við rað- húsabyggingar í suðurbænum, svari skriflega fyrirspurnum á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á bæj arskrifstofunum, fyrir 15. apríl n.k. Siglufirði, 22. marz 1967. BÆJARSTJÓRI. Framsókn getur hvergi. . Framhald af bls. 1. að fá 1182 atkvæði til viðbótar, eða samtals 5712 atkvæði. AUSTURLAND: A 250 0), B 2804 (3), D 1104 (1), G 905 (l)-.Til þess að fella Sjálfstæðismanninn hefði Fram- sókn þurft að fá yfir 4416 at- kvæði, eða 1612 atkvæði til við- bótar. SUÐURLAND: A 760 (0), B 2999 (3), D 3402 (3), G 955 (0). Til þess að fella þriðja mann Sjálfstæðis- flokksins hefði Framsúkn þurft að fá 4536 atkvæði eða 1537 at- kvæði til viðbótar. Eins og sjá má af þessum töl- um, hefur Framsóknarflokkurinn hvergi möguleika til að vinna þingsæti af stjórnarflokkunum. I þermur kjördæmum er Fram- sókn næst því að vinna mann af I' vinnslu Mjblnir mun á næstunni birta viðtöl við frambjóðendur á lista Alþýðubandalogsins hér i kjör- dæminu A3 þessu sinni birtum við stutt viðtal við Hannes Bald- vinsson, sem skipar 5. sæti list- ans. Hannes er fæddur í Siglufirði 10. apríi :1931 og hefur ótt þar hcima álla ævi. Foreldrar hans voru Baldvin Þorsteinsson skip- stjóri, Eyfirðingur að uppruna, og Oddný Þorsteinsdóttir, ættuð úr Skaftafellssýslu. Hannes lauk gagn fræðaprófi, en gerðist síðan sjó- maður um árabil. Arið 1958 réðist hann starfsmaður Alþýðubanda- lagsins i Siglufirði, annaðist þá m. a. ritstjórn Mjölnis og hefur verið ábyrgðarmaður blaðsins og ritað mikið í það síðan. Undan- farin fjögur ár hefur hann starfað hjó Síldarmati rikisins að mestu. Hannes var bæjarfulltrúi í Siglu- firði 1962—1966, en baðst und- an endurkosningu sökum mikilla fjarvista vegna starfs sins, og er nú 2. varafulltrúi Alþýðubanda- lagsins. — Hver mundir þú telja mestu nauðsynjamál Siglufjafð ar? — Eg held, að nauðsynjamál Siglufjarðar séu í aðalatriðum þau sömu og annarra staða ut- an Suðvestanlands. Að vísu eru atvinnumálin í meiri ólestri hér en víðast hvar annars staðar;. bærinn hefur dregist saman vegna þess hvað þau hafa ver- ið látin reka á reiðanum. Þetta kann að* koma verr niður hér en á ýmsum Öðrum stöðum, vegna þess hvað atvinnulífið hér var einhæft. Mín skoðun er, að við uppbyggingu atvinnu- lífsins hér þurfi að leggja mesta áherzlu á aukna útgerð og fullvinnslu sjávarafla. Hvers konar skip telur þú heppilegast að gera út héðan? — Allar stærðir og gerðir, sem almennt eru taldar henta á landinu. Fyrst og fremst 'báta innan við 100 tonn og yfir 220—250 tonn. — Yrði ekki stœrri gerðin einkum notuð til síldveiða? . " 'J ; ‘ • — Líklega, en bátar af þess- ari gerð henta einnig til tog- veiða, fyrir vinnslustöðvar í landi. — Hver er skoðún þín á út- gerð togara héðan? — Eg held, að héðan megi gera út togara með jafngóðum árangri og frá hvaða öðrum stað sem er á landinu. — Hvað segir þú um aðstœð ur til togaraútgerðar núna? — Við núverandi aðstæður virðist öll útgerð dauðadæmd. Jafnvel sum aflahæstu síldveiði skipin eru gerð upp með tapi, hvað þá gömlu togararnir okk- ar, sem sækja rýr mið éftir þorski. En útgerð og vinnsla sjávarafla hlýtur samt hér eftir sem hingað til að verða undir- staðan undir atvinnulífi íslend inga. Það verður að vera höf- uðverkefni þings og stjórnar eftir næstu kosningar að koma þessum málum á viðundandi grundvöll. i ■ I —En hvað um vinnslustöðv- arnar? — Eins og sakir standa eru þær líka á hausnum,-----á papp írnum. Meira að segja er látið líta þannig út, að útgerð og vinnsla afla sé styrkþegi ann- arra atvirinugreina, sem er al- gert öfugmæli. Þessu þarf auð- vitað að breyta. Eg álít, að ekki verði komizt hjá því á næstu árum að breyta mjög mikið til með verkun og notkun aflans, hætta sem mest að framleiða úr honum fóðurmjöl, en nýta meira til manneldis. Sú með- ferð sem við höfum á þessu á- gæta hráefni, fær ekki staðizt til lerigdar. Um þetta þarf að skapa samstöðu. — Stundum er talað um, áð sjómenn og út- gerðarmenn fái ekki rétt verð fyrir aflann, t. d. síld, og vitn- að til verðs í Noregi til saman- burðar. En í þessu efni eiga sjómenn og útgerðarmenn nokkra sök sjálfir. Til dæmis hefur meðferð síldarinnar í skipunum versnað ár frá ári undanfarið. — Þetta viðtal er e. t. v. ekki vettvangur til að gera þessu skil, en ég væri reiðubúinn til að gera það, hve nær sem er. — Vildir þú segja eitthvað um vandamál kjördœmisins í heild, eða kannski Norðurlands alls? — Eg tel, að það, sem sagt er um Siglufjörð, eigi við um kjördæmið allt í aðalatriðum, og jafnvel um landið allt utan Suðvesturkjálkans. Það eru alls staðar sömu vandamálin, sem við er að etja, t. d. á Skaga strönd, Sauðárkróki og Hofs- ósi. Þetta verður ekki læknað með neinum kákráðstöfunum, og full- t. d. smá-innspýtingum fjár- magns rétt til að halda á floti atvinnurekstri, sem er' að vesl- ast upp. Það þarf að gera á- ætlanir um allsherjaraðgerðir, sennilega til nokkuð langs tíma og ríkisvaldið og Alþingi að hafa forgöngu um framkvæmd- irnar, í samvinnu við fulltrúa héraðanna sjálfra. Núverandi ríkisstjórn virðist hafa verið alveg blind í þessu efni, og því tel ég, að nauðsynlegt sé, að henni verði velt í kosningunum í vor. — Þú gleymir Norðurlands- áœtluninni. — Hugmyndin um Norður- landsáætlun er auðvitað ágæt, En'ég hef því miður enga trú á því, eftir það sem á undan er gengið, að þessi ríkisstjórn geri neina viðhlítandi Norður- landsáætlun, ekki sízt þar sem hagspekingarnir, sem eiga að semja hana ásamt ríkisstjórn- inni, eru einmitt sömu speking- arnir og skipulögðu „viðreisn- ina,“ sem allir sjá að ekki fær staðizt lengur. Annars er bezt að sjá plaggið áður en maður dæmir það. En fyrirfram hef ég ekki trú á, að það verði annað en einhvers konar auglýs ingaplagg. — Þú vantreystir sem sagt ríkisstjórninni til að gera raun- hœfa Norðurlandsáœllun? — Já, mér virðist að þessari sjöhöfðuðu ríkisstjórn okkar hafi farið nákvæmlega eins og mögru kvígunum sjö, sem átu feitu kýrnar hans Faraós. Hdn hefur á sjö árum urið upp af- rakstur sjö góðæra svo ræki- lega, að þjóðin stendur verr að vígi eftir en áður. Af slíkri rík- isstjórn tel ég lítils góðs að vænta. : Alþýðubandalaginu, en munur- inn er þó meiri en svo, að Fram- sókn geti gert sér nokkra von: Til þess að fella Alþýðubanda- lagsmann á Vestfjörðum 489 at- kvæði, á Austurlandi 996 at- kvæði og á Reykjanesi 1473 at- kvæði. Nú þegar nœr dregur kosn- ingum, er nauðsynlegt, að vinstri menn geri sér almennt Ijóst, að sigur Alþýðubandalagsms er eina leiðin til að fella ríkisstjórn ina og knýja fram breytta stjórn arstefnu. Afla sæmilega M.s. Siglfirðingur og b.v. Haf liði lönduðu báðir á Siglufirði dagana fyrir páska. Hafliði land aði tæpum 120 tonnum og Sigl- firðingur hafði komið inn no'kkr um sinnum með stuttu millibili með góðan og dágóðan afla hverju sinni, miðað við útiveru, en hin óstillta veðrátta hamlaði að skipið gæti verið að veiðum nema stutta stund í einu. — Tals verð vinna hefur því verið í Hraðfrystihsi S. R. að undan- frönu og var meira að segja unn ið fram á kvöld á skírdag. Skíðaskór Ódýrir skíðaskór nýkomnir. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA kjörbúðin Kjot salfað, nýtt og reykt Alegg nýtt, reykt og súrsað B|úg:a- Ogr TÍnarpjliar Vörur frá Sláturfélagi Suður- lands eru gæðafæða GESTUR FANNDAL

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.