Mjölnir - 19.05.1967, Page 4
Tujjum milljóno krinu sóai ðr
með þrefðldu olíudreifingarherfi
lolmr
Alþýðubandalagið vill að stofnsett verði
olíuverzlun ríkisins
Það er nákvæmlega smaa olían og benzínið, sem olíufé-
lögin þrjú selja landsmönnum með þreföldum dreifingar-
kostnaði. Þau hafa einokunaraðstöðu á þessu sviði og milli
þeirra er engin samkeppni um verða eða sölufyrirkomulag.
Nú er mikið rætt um hagræðingu í fiskiðnaði og landbún-
aði. En hvers vegna má ekki koma á skynsamlegri hagræð-
ingu í olíuvrzlun og spara þjóðinni tugi milljóna króna
árlega?
í vetur flutti Lúðvík Jósepsson
frumvarp á Alþingi um olíuverzl
un ríkisins. í greinargerð er á
það minnt, að Alþýðubandalagið
hefur lengi barizt fyrir þessu
máli, en andstaða hefur einkum
komið frá forystumönnum Fram
sóknar- og Sj álfstæðisflokksins
vegna tengsla þeirra við olíufé-
lögin þrjú.
Á undanförnum árum hafa
olíufélögin byggt upp þrefalt
olíudreifingarkerfi með miklum
tilkostnaði, sem að sjálfsögðu
hefur komið fram í hærra benzín
og olíuverði. Víða um land má
sjá á sama stað þrjá birgða-
geyma og fjölmargar dreifingar
stöðvar, sem nú eru reknar með
þreföldum reksturskostnaði, og
sérstaklega í stærstu kaupstöðun-
um hefur fjárfesting olíufélag-
anna verið gífurleg. Nú hefur
háttað svo til í allmörg ár, að
ríkið hefur annazt innkaup á svo
til allri olíu, sem landsmenn nota
og er hún aðallega keypt frá
Sovétríkjunum. Olíufélögin þrjú
skipta með sér þessum kaupsamn
ingi hverju sinni og selja sömu
vöruna á sama verðinu með
sömu greiðsluskilmálum. Eðlileg
samkeppni þeirra í milli er nán-
ast ekki til, enda þjónustan svip-
uð, og þessi félög, sem fengið
hafa einokunaraðstöðu í olíu-
Hejrzt he]ur
AÐ sjónarmið Sigluf jarðarfull-
trúanna á landsfundi Sjólf-
sfæðisflokksins í landhelgis-
mólum njóti ekki almcnnrar
hylli hjó frillukörlum hór I
bænum.
AÐ bjartsýnir menn geri sér von-
ir um að Strókavcgur vcrði
opnaður óður en Skarðið lok
ast í haust.
AÐ komið hafi til orða í bæj-
arstjórnarmeirihlutqnum að
leigja vegarstæði Hvanneyr-
arbrautar út sem ræktunar-
land til fimm óra.
v'erzlun, hafa náið sam&tarf sín
á milli til þess að gróðamöguleik
ar þeirra verði sem mestir.
Nokkur olíusamlög eru enn
starfandi í landinu. Þau geta þó
aðrir þeiy aðilar, sem nota þurfa
mikið olíumagn, keypt olíur á
heilctsöluverði. Það er mikið
sanngirnismál, að þegar verði
afnumin þau þvingunarviðskipti
^em nú eru ríkjandi á þessu
sviði.
Nú er mikið um það rætt, að
þörf sé á meiri hagsýni í fiskiðn
aði og landbúnaði. Þegar svo er
komið, að framleiðslukostnaður
frystihúsanna í landinu er orð-
inn of mikill vegna síaukinnar
dýrtíðar, þá þykir sjálfsagt að
taka til endurskoðunar uppbygg
ingu frystihúsa og rekstrarað-
stöðu þeirra. En skyldi ekki
vera kominn tími til að athuga
olíusölukerfið í landinu? Ef
auka þarf hagræðingu í fiskiðn-
aði og landbúnaði, skyldi þá
ÚTG. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA
AbyrgSarmaður: Hannet Baldvinsion. AfgreiSda: Su&urgötu 10, Siglufirli,
tími 71294. Árgjald 75 kr. — PrentsmiSja Björns Jónssonar h.f. Akureyri
Veríar síMirflBtiungashíp honii
fjrir vertii IMJ!
Bróðabirgðastjórnin hefur sótt um fyrirgreiðslu og heimildir til bygginga
ó nýju skipi, 10—1100 smólestir, sem yrði tilbúið fyrir sildarvertíð 1968
Eins og áðu hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu, var á sínum
tíma kosin níu manna bráða-
birgðastjórn í félaginu, sem hér
var stofnað til kaupa á skipi til
flutnings á söltunarsíld.
Bráðabirgðastjórnin hefur
staðið í sambandi við ríkisstjórn
ina og trúnaðarmenn hennar
undanfarið, þá Jónas Haralz for
stjóra Efnahagsstofnunarinnar
og Þór Guðmundsson fram-
kvæmdastjóra Atvinnujöfnunar-
sjóðs.
Bráðabirgðastjórnin hefur í
samráði við sérfróða menn gert
áætlun um rekstur skips, er væri
í síldarflutningum þrjá mánuði
ársins, en vöruflutningum í níu
mánuði. Samkvæmt þeim er um
ábatasaman rekstur að ræða,
sem á að geta staðið vel undir
sér. En aðalhagnaðurinn væri
sá óbeini gróði, sem yrði af
flutningi síldar hingað og söltun
hennar hér.
Stendur málið þannig í dag,
að fyrir liggur hjá ráðherra um-
sókn stjórnarinnar um aðstoð til
að láta byggja 11—1200 tonna
skip, sem yrði tilbúið fyrir síld-
arvertíð 1968. Gert er ráð fyrir,
að skipið með öllum útbúnaði
kosti um 35 milljónir kr. Hefur
stjórnin óskað eftir því við ráð-
herrann, að svar ríkisstjórnarinn
ar bærist fyrir næstu mánaða-
mót, því þá munu vera síðustu
forvöð að semja um smíði skips
ins, og mikil hætta á að það
yrði ekki tilbúið fyrir vertíðina
1968, ef samningar drægjuslt
lengur.
Vinsamlegar undirtektir
Er nú beðið eftir svari rkíis-
stjórnarinnar. Þess skal getið, að
undirtektir fj ármálaráðherra
voru mjög vinsamlegar, og sama
er að segja um þá trúnaðarmenn
ríkisstjórnarinnar, sem um mál-
ið fjölluðu.
Ymsir munu vera bjartsýnir á
framgang málsins, vegna loforða
ríkfsstjórnarinnar í sambandi
við Framkvæmdaáætlun Norð-
urlands. Hvort sú bjartsýni reyn
ist á rökum reist, verður skorið
úr nú á næstunni, væntanlega
fyrir eða um næstu mánaðamót,
samkvæmt því, sem sagt var hér
að framan.
hvergi fengið olíuvörur á eðli-
legu heildsöluverði, en neyðast
til að selja olíuna á því verði og
með þeim söluskilmálum, sem
olíuhringarnir ákveða. Ef olíu-
verzlun ríkisins annaðist alla
heildsölu á olíum, gætu samlögin
fengið olíur á eðlilegu heildsölu
verði og selt þær neytendum á
lægra verði en nú er unnt. Eins
gætu bæjar- og sveitarfélög og
ekki einnig vera þörf á hagræð-
ingu í verzlun og viðskiptum?
Innflutningur á olíum er meiri
en á nokkurri annarri vöruteg-
und. Verðlag á olíuvörum varð-
ar því alla landsmenn að meira
eða minna leyti. Hér er um það
að ræða, hvört menn meta meira:
hagsmuni atvinnuveganna og
kjör almennings eða gróðahags-
muni olíufélaganna þriggja.
Atviniiuliorfnr í Sigrlnfirði
10-15 moniM vélum flogið tll Siglufjarður
Blaðið hafði fyrir tveim dög-
um samband við Gest Fanndal,
umboðsmann Flugsýnar hér, og
spurði hann frétta af fluginu. —
Sagði Gestur, að Flugsýn sendi
nú hingað vélar eins oft og hægt
væri vegna veðurs, stundum 3—4
ferðir á dag. Þá sagði hann, að
jafnskjótt og búið væri að yfir-
keyra nýja völlinn, eða þann
hluta hans, sem búið er að fylla
upp, vonaðist hann til að hafið
yrði flug hingað með stærri vél-
um, er flutt gætu 10—15 far-
þega, og þá yrði um reglubundn-
ar ferðir að ræða. — Búizt var
við, að ofaníkeyrsla í völlinn
myndi byrja nú í vikunni, og
ætti því verki að ljúka á fáein-
um dögum.
MJÖLNIR átti að vera 8 síður
að þessu sinni, en vegna anna í
prentsmiðjunni var ekki hægt að
hafa hann nema 4 síður, en þess
í stað kemur út annað blað, 4
síður nk. þriðjudag.
Famhald af bls. 1.
verða utanbæjar í vinnu. Sem
sagt: ekkert stórt framundan.
Bæjarframkvæmdir
Við höfðum einnjg tal af bæj-
arstjóra, Stefáni Friðbjarnar-
syni. Hann kvað ekkert stórt
framundan hjá bænum. Stærstu
verkefnin væru dýpkunarfram-
kvæmdir og vatnsveitufram-
kvæmdir, sem ekki mundu veita
teljandi atvinnu umfram það,
sem venjulegt væri hjá bænum
yfir sumarið. Um Hvanneyrar-
brautina kvaðst hann ekkert á-
kveðið geta sagt, fyrr en eftir
næsta bæjarstjórnarfund.
Rauðka
Þessu næst höfðum við tal af
einum Rauðkustjórnarmanni. —
Hann sagði, að bæjarstjórn og
Rauðkustjórn myndu nú ámæst-
unni gera lokatilraun til að koma
:því til leiðar að verksmiðjan-
yrðr rekin í sumar. Ekki taldi
hann neina möguleika á að hún
fengi flutningaskip, og yfirleitt
var heldur dauft í honum hljóð-
ið. Samt var hann ekki alger-
lega vonlaus, og sagði, að þó
ekki væri nema um smávægilega
bræðslu ,að ræða, værí það
skárra heldur en að láta hana
standa alveg óhreýfða.
Fisksölfun
Að síðustu leituðum við upp-
lýsinga um fisksöltun og trillu-
útgerð. Sögðu saltendur, að þeir
myndu reyna að salta, en ann-
ars væri allt í óvissu um smá-
fiskverðið ennþá. Búið væri að
gefa fyrirheit um úrbætur, en
ekkert öruggt lægi fyrir. Þá er
óvíst, hveriær salt fæst, en erfið-
leikar eru á að fá það afgreitt,
sökum þess hve lítið salt hefur
verið paritað til Norðurlands. —
Hefur lítið sem ekkert verið salt-
að það sem af er vorimu. Trillu-
útgerð verður svipuð og undan-
farið, ef hægt verður að af-
setja aflann, því fiskverðið er
þolanlegt, ef sæmilega reitist.