Mjölnir


Mjölnir - 20.12.1972, Blaðsíða 2

Mjölnir - 20.12.1972, Blaðsíða 2
Göðar vörur - gott verð Allar tegundir matvöru á sama stað HeimHistæki, psskonar vefnaðarvörur, leikföng Dragið ekki innkaup til f síðustu dasanna fvrir jól. Gjörið svo vel. Revnið viðskintin Utibú Kaupfélags Eyfirðinga, Siglufirði KJÖRBÚÐ Suðurgötu 4 / ÚTIBÚ Hvanneyrarbraut 42 búsáhöld, ÉG ÞAKKA hjartanlega sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fósturmóður minnar. LAUFEYJAR GUÐNADÓTTUR, Lindargötu 9 Ragnar Kristjánsson KENNIÐ BÖRNLNEMI AÐ VARAST ELDINN Varist eldinn yfir hátíðarnar Brunabótafélag Islands Laugavegi 103 sími: 24425 Umboðsmaður í Siglufirði SIGURDUR HAFLIDASON Búnaðarbanki íslands Sirni 5300 — UTIBUIÐ A SAUÐARKRÓKI — Sími 5300 Afgreiðslutími kl. 9,30—12 og 13—16, á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og á föstudögum á sama tíma og frá 18—19. Annast öll innlend bankaviðskipti. l’rygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs. Otibúið óskar öllum Skagfirðingum og Siglfirðingum heima og heiman árs og friðar. Búnaðarbanki Islands UTIBUIÐ A sauðArkróki Blindraiðjan Björk BLÖNDUÓSI Höfum jafnan fyrirliggjandi bólstruð húsgögn í talsverðu úrvali, svo sem: Sófasett, svefnsófa, svefn bekki og stóla. Verðið er mjög hagstætt. Seljum ennfremur húsgögn frá Stáliðjunni h. f., Pira vegg- húsgögn og Febolit gólfteppi. Skiptum um áklæði á eldri húsgögnum og eigum jafnan gott úrval á- klæða, erlendra og innlendra. BLINDRAIÐJAN BJÖRK Húnabraut 26 — Blönduósi — Sími 4180 HOOVER ! HOOVER! HOOVERVÖRUR í úrvali Hoover-vörur eru vandaðar vörur. Straujárn, ryksugur, bílaryksugan vinsæla. Sjálfvirkar þvottavélai’. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Rafbær s.f. Aðalgötu 20 — Siglufirði Mjölnir er bezta auglýsinga- blaðið ★ TILKYNNING Eins og að undanfömu er fólki gefinn kostur á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll ljósastæði að vera komin í garðinn í síðasta lagi 20. desember. Þeir, sem síðar koma með ljósastæði, eiga á hættu að fá þau ebki sett í samband. Öll ljósastæði skulu vera vel merkt eiganda. Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR 2 — MJÖLNIR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.