Mjölnir - 05.03.1975, Page 2

Mjölnir - 05.03.1975, Page 2
Mjölnir Ctgef.: Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæm i vestra Ábyrgðarmaður: Hannes Baldvinsson. — Afgreiðsla: Suðurgötu 10, Siglufirði. Simi 71294. Árgjald 75 kr. — Siglufjarðarprentsmiðja h. f. GYLFAGINNING Sé gluggað í sögu Alþýðuflokksins á Islandi kemur margt athyglisvert í ljós. Árið 1921 á hann nðeins einn mann á Alþingi, Jón Baldvinsson. Sumum þótti Jón nokkuð íhalds- samur og hægí'ara, en flestir munu þó viðurkenna að hann var laginn og hygginn stjórnmálamaður. Gott dæmi um það er að á þingi þetta ár kemur hann fram lögum um hvíldar- tima á togurum, vökulögunum svonef'ndu. Á næstu árum ihendi, hafa menn lagt á þaö rétt Úr framsöguræðu Hannesar um ,,Hitaveitu Siglufjarðar": Varmaveita úr Skútudal Orðin hagkvæm vegna hækkunar olíuverðs og hlýtur því að vera á dagskrá Frumvarpið um Hitaveitu Sigluifjarðar má eiginiega heita að vera ein af margumræddum afleiðingum þeirrar oliukreppu, sem gengið hefur yfir og Isiand hefur ekki farið varhluta af. Forsaga málsins er í stuttu máli á þá leið, að í Siglufirði eins og alls staðar annarstaðar, þar sem menn hafa haft grun um, að jarð hiti og heitt vatn væri fyrir voru allhörð innbyrðis átök í Alþýðuflokknum, sem iauk með kloí'ningi 1930. Þrátt fyrir þetta efldist flokkurinn undir stjórn Jóns Baldvinssonar og 1934 var svo komið, að hann naut fylgis um það bil 22% allra atkvæðisbærra manna á Islandi og hafði 10 þingmenn aí' 51. Enda var hann að heita mátti jafnstór og Framsóknarflokkurinn, munaði 100 atkvæðum. Þetta inun forustumönnum Fram- sóknar hafa þótt ískyggileg þróun, enda urðu þeir nú æ erfiðari í samvinnu við Alþýðuílokkinn og mátti hann jafn- an lúta í lægra haldi meðan samvinna flokkanna hélst. Við þetta bættist, að þegar ekki naut lengur forustu Jóns Bald- vinssonar, hann dó 1938, hallaði stöðugt á ógæfuhlið með forustuna í floklmum. Mest hefur þó niðurlæging flokksins orðið undir forustu Gylfa Þ Gíslasonar. 1 hans tíð minnk- aði íylgi flokksins nærri því um helming og þingmönnum fækkaði úr 9 í 5, en þá voru þingmenn orðnir 60. Það var því eðlileg afleiðing af þessu að Gylfi gaf ekki kost á sér til íormennsku á síðasta flokksþingi og kaus það fremur en að falla við lítinn orðstír. En það er eins og sumum flokksbræðrum Gylfa sé þetta ekki nægilegt. Minn- ugir þeirra orða, að hóflaust oflof er „háð en ekki lof,“ hafa sumir þeirra hlaðið á hann svo gegndarlausu lofi að yfirgengur allt annað á því sviði. Þetta gera þeir til þess að öllum megi ljóst vera, nema kannske Gylfa sjálfum, að ekki sé mælt í alvöru. Einna lengst gekk þetta fyrir nokkrum dögum í leiðara dýr, að hitaveita í Siglufirði Alþýðumannsins á Akureyri. Þar er fyrst rætt xun efna- yrði ekki samkeppnisifær við hagsvandann og stjórnleysi bæði núverandi og fyrrverandi Það olíuverð, sem þá var ríkj- ríkisstjórna, og ekki sparað að mála hlutina dökkum litum. an(|i- En með olíukreppunni Þó segja þeir að þessi vandi sé auðleystur. Vandinn er ekki 1>lx‘yttusl vlðhorfin og .hæjar; mætt mat, að þarna væri uni mjög mikilsverð náttúruauðæfi að ræða, ef takast mætti að nýta að gagni fyrir íhúa næstu byggð arlaga. Ibúar í Siglufirði gerðu sér grein fyrir þessu. Þeir vissu af heitum lindum inni i svokölluð- um Skútudal, sein liiggur skammt innan bæjarins og þeir gerðu ú sínum tíma ráðstafanir til þess að eignast þar landsréttindi og réttindi til að virkja hitaveitu, ef það kæmj í ljós við núnari athugun, að svaraði kostnaði að virkja. Um nokkurt úrabil fóru fram tilraunaboranir á vegum Orkustofnunar ríkisins, en vatns magnið, sem fékkst við þessar boranir reyndist að dómi sér- fræðinga eld;i nægilegt til þess að það isvaraði kostnaði að virkja það. Niðursitöður sýndu, að vatns- mangið dugði íyrir um það bil % hlutum bæjarinis, en framkv. virkjunarinnar mundi verða það annar en að fela Gylfa forustu í ríkisstjórn. Eitthvað af ráðherrum ihalds og jafnvel líka maddömu Framsóknar stjórn Siglufjarðar eygði á ný inöguleika á því að nytja heita vatnið, sem var í eigu hennar mætti þó kannske notast við, ef Gylfi sæti í forsæti og inn. - Skútudal og lét fyrir þær skipaði fyrir verkum. Auðvitað er ekki til sá Aula-Bárður, isakir lramkvæma svokallaða jafnvel ekki í Alþýðuflokknum, sem meinar þetta í alvöru. i frumihönnun fyrir virkjunaráætl En það er varla drengilegt að gera svona napurt grín að fyrrverandi flokksformanni, enda þótt honum hafi mistek- ist forustan. Þó er það ofurskiljanlegt, að þeim, sem annt er um Alþýðuflokkinn, beri nokkurn kala til Gylfa Þ. Gísla- sonar. Ihaldíð samt við sig á Skagaströnd Maður er nefndur Guðmund- ur Guðnason og er fæddur og uppalinn á Laxárdal í Austur- Húnavatnssýslu. Flutti liann hingað til Skaigastrandar árið 1948 og hefur átt hér heima síð- an eða 1 tæp 25 ár. Síðan vorið 1951 hefur hans starf verið að bera út póst í skagastr.-kaup- túni eða í tæp 24 ár. Oft liefur hann orðið að vera á ferðinni þeigar vont veöur er, ekki síst á vetrum og þurft að kafa snjó- inn með póstinn og er hans vinnutími oft langur og æði oft strangur, og verður 'hann að vera á ferð iþegar aðrir eru hættir vinnu og komnir til síns heima. Það er óhætt að segja iþað al- veg hiklaust að Póstur & Sími, sú oikurstofnun, hafi komið illa fram við þennan mann hvað laun hans snertir, og má segja að honum hafi verið skömmtuð launin og skömmtuð smátt. Til skamms tíma voru mánaðarlaun hans rúmar 11 þúsund krónur og eir óhætt að fullyrða, að hann er með þeim lægstlaunuðu mönnum, sem vinna í þúgu þess arar okurstofnunar, ef ekki sá allra launalægsti. Það hefur gengið illa fyrir hann að fá kauphækkun, þótt hann hafi far ið firam á það við póstmeistar- ann hér, og ihefur þessi póst- meistari, sem er ung kona, bruigöist reið við, og sagt, að framihald á 3. síðu. unum í Skútudal. Þessi fruin- ! liönnun var framkvæmd af verk fræðingi hjá Verrni hf., sem heit ir Matthías Mattliiasson, og þær j tölur, sem ég nota hér á eftir í ■ ræðu minni, eru byggðar á þess ari frumhönnun, sem hann lagði fyrir bæjarstjórn s.l. haust. Tvöföld Skeiðsfossvirkjun Það kernur fram, þegar farið er að gæta að orkunni, sem er þarna fyrir hendi, að ef heita vatnið er nýtt, en það er um 8 sekúndulítrar án nokkurra sér- stakra aðgerða, þá samsvarar það sem næst tvöföldu orku- magni ■ þess, sem hægt er að | framleiða í Rafveitiu Siglufjarð- | ar við Skeiðsfoss. En það lá fyrir, að þessir 8 sekúnduMtrar eru ekki nægilegir til þess að fullnægja hitaþörf kaupstaðar- ins og þvi fór fram prufudæl- ing til þess að ganga úr skugga um, hvort ekki mætti íitvega þarna nægilegt magn af heitu vatni með svokallaðri niðurdrátt ardælu. Og þær tilraunir leiddu í ijós, að unnt mundj vera að ná þarna allt að 21 sekúndulítra af 67 gráða heitu vatni. 19% ódýrara Varmaverðið frá veitunni, eift- ir að búið er að áætla bygging- arkostnað upp á 195 millj., er á- ætlað að ikosta 2521 kr. gígakal- orían, en upphitun á sama inagni eða einni gígakaloríu með igasolíu kostar á sama tíina 3380. Og með því að gera nokk- uð greinargóða fjárhagsáætlun um framkvæmdir og rekstur, kemur sú niðurstaða i ljós, að virkjun á heita vatninu í Skútu- dal er talin hagkvæm og um 19% ódýrari heldur en ef not- uð e;r olía til upphitunar á jafn- stóru húsnæði. Ekkert á hreinu Þegar þessar niðurstöður lágu ■fyrir hendi, þá fór sendinefnd á vegum Siglufjarðarkaupstaðar á fund iðnaðarráðherra og á fund Seðlabankans hér fyrir siinnan, ræddi við hann þessar niðurstöður og óskaði eftir fyr- irgreiðsiu af hálfu stjórnvalda til þess að unnt væri að hefjast handa um framkvæmdir, og 1 þessari sömu ferð voru gerðir samningar við Guðmund G. Þór arinsson verkfræðing' og fyrir- tæki það, er hann relajr, um að hann taki að sér ifullnaðarhönn- un á lagningu hitaveitu í Siglu- firði með að hluta til tvöföldu kerfi ura sem svaraði % hluta bæjarins. Eg iheld, að mér sé ó- hæ-tt að fullyrða, að undirtektir stjórnvalda hafi verið mjög vin- samlegar, en þó kom þessd sendi nefnd heim án þess að liftía noikkuð afgerandi í hönduniuni um, hvað verða mundi um vænt anlegar framkvæmdir i náinni framtíð og ekkert á hreinu um leyfi til að fjármagna það fyrir- tæki, sem liér um ræðir. Sambærileg Hitaveitu Suðurnesja En hér á Alþjngi vom stuttu fyrir áramót samþykkt lög um Hitaveitu Suðurnesja, þar sem á sama hátt er verið að ráða bót á þeim vanda, sem skapast hef- ur við gífurlega aukningu á upp hitunarkostnaði íbúðarhúsnæðis á þéttbýlissvæðum á Suðurnesj- um og með þessum lögum kein- ur í ljós, að ríkisstjórn og Al- þingi hefur talið rétt, að gengið yrði til liðs við þau svei.tarfélög, sem búa við þann vanda og þeim veittur nokkur fjárhagsleg- ur stuðningur til að hrinda mál- unum í framkvæmd. Þegar ég liafði komist að raun um þetta, þá taldi ég rétt, þar sem mér gafst tækifæri til þess hér með setu minni á Alþingi að gera til raun til að greiða fyrir málum Siglufjarðar varðandj hitaveitu á sama hátt og gert hefur nú verið með Hitaveitu Suðurnesja og samdf því það frumvarp, sem hér liggur nú fyrir til um- ræðu. Á því varð af eðlilegum ástæðum að gera nokkrar breyt- ingar, en þær -eru þó hvergi neinar efnislegar breytingar, heldur fyrst og fremts tæknileg- ar, sem stafa af öðrum viðhorf- um norður á Siglufirði heldur en hér suður á Suðurnesjum. Kyndistöð Inn 1 1. grein hefur verið bætt einni setningu sem hljóðar svo: „Hitaveita Siglufjarðar skal reisa kyndistöð og rniðhuiar- geymi til að tryggja rekstrarör- yggi, og annast frekari boranir eftir heitu vatni, teljist slíkt nauösynlegt. Það heifur sem sé komið í Ijós í frumíhönnuninni, að nauðsynlegt er talið að reisa þarna kyndistöð á Siglufirði og miðlunargeymi, sem safna mætti í vatní til notkunar og upphit- unar í kaldari veðráttu og að eiiga þarna nokkurn varasjóð upp á að hlaupa, þegar álag á veituna yrði hæst. Að auki er svo setningarhlu'tinn og annast frekari boranir eftir heitu vatni byggður á þeirri vitneskju, að það er víðar en í Skútudal í Siglufirði, sem finna má nokkr- ar heitar lindir. Rannsóknir á þeim liafa ekki farið fram svo að heitið geti, en e. t. v. er þar að finna þá lausn á, eða það vatnsmagn, sem á vantar til að anna hitaþörf þæjarins að öjlu leyti. En slikar rannsóknir taka auðvitað itöluverðan tíma, og ég lield, að það séu allir. sem til þekltja, sammála um, að ekki sé skynsamliegt að fresta framkv. á grundvelli þeirrar áætlunar, sem fyrir liggur, þó að rannsókn eða niðurs'töður á rannsóknum, sem síðar kunna að fara frain á jarðhitasvæðinu í Siglufirði, beri jákvæðan árangur. Hlutverkaskipti 1 4. gr. er um verulega breyt- ingu að ræða, vegna þess að þar má segja, aðhlutverkin snúist við. Ríkissjóður eða Orkustofn- un í eigu ríkissjóðs hefur fram- kvæmt allar þær undirbúnings- rannsóknir, sem áæitlanir um Hitavieitu Suðurnesja byggjast á og lagt var í talsverðan kostnað við boranir eftir heitu og köldu vatni og úrvinnslu gagna og áætl ana á þeim niiðurstöðum, sem þar fengust. Þetta hlutverk var aftur á móti á Siglufirði, í hönd um Siglufjarðarkaupsitaðar og efnisbreytingin er sú ein, að þarna verðí notuð sama aðferð við mat á þeim verðmætum, sem hvor aðaili ifyrir sig hefur lagt fram, ríkissjóður i öðru til- íellinu og Siglufjarðarkaupstað- ur i hinu tilfellinu og verðmæti þeirra framkæmda, sem um ræð ir, verði talið sem framlag eign- araðila í stofnframlagi. framhald á 3. siðu. MJÖLNIK — 2

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.