Fylkir


Fylkir - 06.01.1950, Qupperneq 1

Fylkir - 06.01.1950, Qupperneq 1
2. árgangur. Vestmannaeyjum, 6. jan. 1950 1. tölublað. Málgag n Sjálfstæðss- flokksins Framboðslísti Sjálístæðisflokksins við bæjarstjórn- ar kosningarnar í gærkvöldi var framboðslisfi Sjálfstæðis- flokksins við bæjarstjómarkosningarnar 29. jan. 1950, samþykktur á fundi í Sjálfstæðisféiagi Vest- mannaeyja, sem haldinn var í Samkomuhúsinu. Tillagan kom frá Fulltrúaráði Sjálfstæðisfé- laganna, samkv. ósk þeirra. Listin verður þannig skipaður: Magnús Bergsson, bakgrameistari Guðlaugur Gíslason, framkvæmdastjóri Björn Guðmundsson, kaupmaður Þorsteinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður Sighvatur Bjarnason, skipstjóri Páll Scheving, vélstjóri Steingrímur Benediktsson, kennari Markús Jónsson, vélstjóri Tómas M. Guðjónsson, kaupmaður Oddur Þorsteinsson, kaupmaður Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri Óskar Gíslason, Faxastíg 2, skipstjóri Guðmundur Vigfússon, skipstjóri Eiríkur Ásbjörnsson, útgerðarmaður Einar Guttormsson, læknir Magnús Bergsson Guðiaugur Gislason 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. Björn Guðmundsson Ársæll Sveinsson j Herjólfur Guðjónsson Sighvaíur Bjarnason Myndamót vanfar af 4., 7. og 9. manni á listanum.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.