Fylkir


Fylkir - 22.09.1950, Side 3

Fylkir - 22.09.1950, Side 3
FYLKIR 3 Nr. 39/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm, framleiddum innanlands: Heildsöluverð Smásöluverð án söiuskatts með söluskatti án söluskatts No. 26 — 30 kr. 18,84 kr. 19,40 kr. 24,20 No. 31 — 34 — 20,30 — 20,90 — 26,15 No. 35 — 39 — 22,86 — 23,55 — 29,55 No. 40 — 46 — 25,29 — 26,05 — 32,80 Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó, gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á landinu má bæta við verðið sannanlegum flutningskostnaði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita sam- þykkis verðlagsstjóra fyrir umbúðarverðinu, er bætist við ofangreint hámarksverð í smásölu, án álagningar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlags- stjóra nr. 23/1950. Reykjavík, 7. sept. 1950. Verðlagsstjórinn. TILKYNNING til útsvarsgreiðenda Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja hinn 15. sept. s.l. var samþykkt, að þeir sem greiddu útsvör sín að fullu fyrir næstu áramót, skyldu fá þau dregin frá skattskyldum tekjum við næstu útsvarsálagningu. Þessi samþykkt er samhljóða samþykkt sem gerð var s.l. ár og farið var eftir við síðustu álagningu og lækk- aði verulega útsvör allra þeirra sem greitt höfðu útsvör sín fyrir áramót. Dragið ekki að greiða útsvarið. Byrjið að greiða strax í dag, því að það getur orðið of seint, ef því er frestað til síðustu stundar. Tímakennsla Tek að mér kennslu í stærð- fræði, ensku, dönsku og bók- færslu. Þeir sem kunna að hafa á- huga fyrir þessu tali við mig hið fyrsta. SIGFÚS J. JOHNSEN Pappakassi með bollapörum tapaðist um borð í m.b. Gísla Johnsen á leið- inni í land úr m.s. Esju 10. þ. m. Finnindi vinsamlegast skili honum á skrifstofu Olíu- samlagsins. Biíreiðakennsla! Tek að mér kennslu í akstri og meðferð bifreiða. Hreggviður Jónsson Símar 222 og 455 Saltsíld Saltfiskur. ÍSH ÚSIÐ F U N D U R verður haldinn í félaginu ,,Berklavörn'' þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 8,30 e. h. í hóteli H. B. Rætt verður um merkjasölu S. í. B. S. Nýir félagar og styrktarfélagar velkomnir. Sameiginleg kaffidrykkja. St-jórnin. Lögtök Lögtak má fram fara fyrir eftirgreindum gjöldum að átta dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar: 1. Ógreiddum þinggjöldum 1950.. 2. Ógreiddum sóknargjöldum og gjöldum utan- safnaðarmanna 1950. 3. ÓgVeiddum iðgjöldum einstaklinga til al- mannatrygginga árið 1950. 4. Ógreidd iðgjöld til almannatrygginga skv. 1 12. og 113. gr. laga nr. 50 frá 1946. 5. Ógreiddum söluskatti fyrri árshelming ársins 1950. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 20. sept. 1950. Torfi Jóhannsson. Nr. 38/1950. TILKYNNING Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: i heildsölu .......................... kr. 29,70 pr. kg. í smásölu ............................. — 31,50---------- Bæjargjaldkeri Reykjavík, 7. sept. 1950. Verðlagsstjórinn.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.