Fylkir


Fylkir - 29.05.1954, Qupperneq 1

Fylkir - 29.05.1954, Qupperneq 1
Málgagn Sjjálfstæðis- fiokksins 6. árgangur. Vestmannaeyjum, 29. maí 1954 11. tölublað. [Commúnistar og bæfarútgerðin Það, sem bæjarbúar rnunu minnast lengst, er frálíður valda tíma kommúnista hér í bæ, verð ur bæjarútgerðin. Þetta fyrirtæki var þeirra óskadraumur, 'sem þeir fengu að reka á sinn snilldarmáta ó- spilltir af klóm einstaklings- framtaksins, sem þeir kalla. Milljónir á milljónir ofan liafa bæjarbúar orðið að taka á sig í útsvarsálögum til þess að standa undir þessum tilrauna- búskap kommúnista. Ár eftir ár hefur orðið að setja svo og svo stórar fúlgur inn á fjárhagsáætl anirnar til þess að standa straum af og greiða reksturshallann. Sjálfstæðismenn voru frá upp hafi á móti því rekstursfyrir- komulagi, sem kommúnistar völdu, og fengu frá þeirn mikl ar ákúrur og stóryrði. Þegar Sjál fstæðisflokkurinn var í minnihluta í bæjarstjórn, sáu fulltrúar hans glöggt hvert stel'ndi með öngþveiti bæjarút- gerðarinnar og reyndu þvf hvað eftir annað að koma vitinu fyr- ir kommúnista og þá hina, sem Hörmnlegt slys Hinn 17. maí s. 1. vildi það sorglega slys til, að 9 ára göm- ul telpa, Halldóra, dóttir hjón- anna Ásdísar og Gísla Gíslason- ar, Hásteinsveg 36, hrapaði lirapaði norðan í Hánni, með þeim afleiðingum, að hún beið bana af. Hafði Halldóra verið að leik þarna, þegar slysið vildi til, á- samt leiksystur sinni, sem er á svipuðu reki. Rlaðið vill votta ástvinum Halldóru litlu samúð sína. studdu þá til valda í bæjar- stjórninni. Fulltrúar Sjálfstæðis flokksins unnu að því öilum árum að losa bæjarbúa við hina síhækkandi skuldasúpu útgerðar innar með því að koma með tif- lögur um sölu á skipunum úr eigu bæjarins. En allt kom fyrir ekki, komm únistar streyttust alltaf á móti, og þegar aðrir fulltrúar rir meirihlutanum létu undan á s. 1. hausti, ætluðu kommúnistar að ærast, og annar þeirra full- trúa þeirra, sem situr frá þeim í bæjarstjórn nú, heimtaði þá að slltið yrði samvinnu meiri- hlutans, þegar hann varð að sætta sig við það, að liægt var að selja annan togarann og losa bæjarbúa þannig að nokkru leyti úr þeim ógöngum, sem bæjarútgerðin hafði sett bæjar- sjóð í. En eins og bæjarbúar vita, þá uggðu andstæðingar Sjálfstæðis flokksins frá síðasta kjörtíma- bili ekki að sér fyrr en ekki var liægt að sélja nema annað skipið. í síðasta Eyjablaði eru komm únistar að fjargviðrast yfir því, að á fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir 500 þús. kr. framlagi til Bæjarútgerðarinuar. Er full- erlitt að botna í háttalagi þeirra fyrst ætla þeir að ærast yfir því ef selja á skipin, og svo umsnú- ast þeir, þegar þeir komast að því, að bæjarbúar skuli þurfa að sjá, að bæjarsjóður verði að greiða stórar fúlgur upp í skuldabunkann, sem hann er ábyrgur fyiir vegna bæjarútgerð arinnar. Þessi tvískinnungsháttur er kommúnistum einum sæmandi. Fyrst að reyna að sökkva bænum í botnlaust skuldafen og verða svo hamslausir, ef standa á við gerða samninga, og greiða upp í taprekstur undanfarinna ára. Aíli fcáfi þgfrra, %m fengu 500 fonn eg þar yfir á sfðnsfu vetrarvertfð. Er siðasta blað kom út lága ekki fyrir nákvœmar upplýsingar um afla bátanna, en nú birtist hér skýrsla yfir pá báta, sem höfðu 500 tonn og par yfir og lifrarmagn þeirra. (Upplýsingar trúnaðar- manns Fiskifélags íslands, lir. Helga Benónýssonar). fiskur, kg. *> lifur kg. 1. Gullborg RE 38 s77-353 75.069 2. Reynir VE 15 302.903 62,320 3. Erlingurlll VE 33 632,338 59.927 4. Björg VE 3 628.416 51-347 3. Maggý VE III 379.092 50.502 6. Leó I VE 294 376.942 48.864 7. ísleifur II VE 36 376.392 49-355 8. Frigg VE 316 563.974 48.751 9. Sjöfn VE 33 563073 49-379 10. Von II VE 113 545.199 48.655 11. Gisli Johnsen Ve 100 536.636 42.882 12. Ver II VE 118 528,312 44.924 13. Kári VE 4J 5J9-723 44-945 14. Hannes lóðs VE 200 514.800 41.122 13. Sigurfari VE 138 5i3-5n 44.301 16. Ófeigur VE 324 508.819 40.976 13. Suðurey VE 20 505.022 42.894 18. Sjöstjarnan VE 92 502.923 43.844 F ermingarböm 1954 fermd hinn 30. maí 1954. STÚLKUR: 1. Árný Sigurbjörg Guðjóns- dóttir, Dölum. 2. Ásta Jóhannesdóttir, Faxa- stíg 11. 3. Bjarnfríður Ósk Alfreðs- dóttir, Vesturhúsum. 4. Dorothea Einarsdóttir, Ása- veg 2B, Holti. 5-. Elinborg Bernódusdóttir, Borgarhól. 6. Fjóla Guðmannsdóttir, Sandprýði. 7. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Faxastíg 27. 8. Guðbjörg Ásta Jóhannes- dóttir, Kirkjulandi. 9. Guðmunda Pálína Ármanns dóttir, Urðaveg 8. 10. Guðný Sigríður Baldurs- dóttir, Heimagata 42. 11. Guðrún Helga Ágústsdóttir, Sólhlíð 7. 12. Guðrún Jónsdóttir, Kirkju- bæ. 13. Guðrún Ásta Pálsdóttir, Heiðarveg 28. Framhald á 2. síðu.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.