Fylkir - 29.05.1954, Blaðsíða 2
2
F Y L K I R
Málgagn Sjálfstœðisflokksins
Útgefandi:
Sjálfsteeðisfél. Vestmannaeyja
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jóliann Friðfinnsson
l’rentsmiðjan EYRÚN hf.
Sjálfsiæðisflokk-
urinn 25 ára.
Um þesar mundir heldur
Sjálfstæðisflokkurinn 25 ára af-
mæli sitt hátíðlegt.
Enda þótt flokkurinn sé ekki
formlega stofnaður með þessu
nafni fyrr en 1929, þá má með
sanni segja, að nafn hans sé
jafngamalt. sögu þjóðarinnar.
Stefna Sjálfstæðisflokksins er
byggð á sömu hugsjónum og
vonum og þeim, er bærðust í
brjóstum hinna fyrstu land-
nema íslands fyrir meira en
1000 árum.
Sjálfstæði, frelsi, framtak, eru
hugtök, senr hverjum íslendiugi
eru kær, en þetta eru kjörorð
Sjálfstæðisflokksins.
Enda þótt hin íslenzka þjóð
sé nokkuð sundurlynd, þá lrefur
mikill hluti þjóðarinnar bbrið
gæl'u til þess að sameinast und-
ir merki Sjálfstæðisflokksins svo
að nú 25 árum eftir formlega
stofnun lrans, þá er lrann lang-
fjölmennasti stjórnmálaflokkur
landsins, og sá flokkur, senr við
síðustu kosningar sýndi sig að
vera í örum vexti.
Flokkar konra og fara. Stefn-
ur rísa og hníga. Frá stofnun
Sjálfstæðisflokksins lrefur sí og
æ verið reynt að vega að flokkn
unr úr öllum áttunr. Andstæð-
itrgar hans hafa sitt ltvoru lagi
og sameinaðir reynt að vinna á
honum og ylirstíga ltann, en
aalltaf farið halloka og orðið
minni eftir, en Sjálfstæðisflokk-
urinn að sanra skapi vaxið.
Það er viðurkennt, að Sjálf-
stæðisflokkurinn lrefur verið í
fylkingarbrjósti unr öll stærstu
málin, sem verið hafa á döfinni
frá jrví hann varð til. Hann lref
ur aldrei vantað starfsþrótt, því
að þeir, sem vinna fyrir gott
málefni, eiga sigurinn vísann.
Og þótt skiptar skoðanir hafi
verið í upphafi unr margt, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefur bar
izt fyrir, þá lrafa flestir viður-
kennt, að lrann hafi einmitt
Fermingarbömin 1954.
Framhald af 1. slOu.
14. Guðrún Þórarinsdóttir,
Skólaveg 18.
15 Hólmfríður Kristmannsdótt-
Vallargata 12.
íö. Hólnrfríður Sigurðardóttir,
Skóiaveg 22.
17. Liily Soffía Jóhannesdóttir,
Miðstræti 3.
18. Sirry Laufdal Jónsdóttir,
Kirkjuveg 41.
19. Steinunn Páisdóttir, Hóla-
götu 12.
20. Tlreodóra, Þuríður Kristins-
dóttir, Heiðarveg 34.
DRENGIR:
Há-
Engil-
r. Birgir Símonarson,
steinsveg 28.
2. Gísii Guðmundur
bertsson, Bárugötu 9.
3. Gísli Guðlaugsson, Skólveg
2r.
4. Gunnar Ólafsson, Hóla-
götu 9.
5. Gunnlaugur Axelsson,
Kirkjuveg 67.
6. Hafsteinn Már Sigurðsson,
Skólaveg 1.
7. Hallberg Björnsson, Gerði.
8. Helgi Sigfús Scheving Karls
son, Vestnrannabraut 33.
9. Hjálnrar Þór Jólrannesson,
Hásteinsveg 22.
10. Jón Ragnar Björnsson, Há-
steinsveg 42.
í'i. Sigurður Jónsson, Vest-
mannabraut 73.
12. Sigurður Birgir Sigurðsson,
Vestmannabraut 53.
^3. Þorsteinn Sigurðsson, Staka
gerði.
bent á réttu leiðina. ,
Framtíð Sjálfstæðisflokksins
mun verða trygg nreðan lrann
stendur vörð unr hagsnruni þjóð
arinnar, og fólkið nrun auka
fylgi hans og gera veg lians
ennþá nreiri. Sjálfstæðisflokkur-
inn komst langt að því marki
að fá meirihlutaaðstöðu á Al-
Jringi við síðustu kosningar.
Hann vann meiri sigur en
nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir
allar tilraunir andstæðinganna
til lrins gagnstæða. Fylgismenn
flokksins eru staðráðnir í Jrví
að láta ekki hér við sitja, held-
ur vinna ötullega að eflingu og
vexti flokksins, svo að hann fái
meirildutaaðstöðu á Aljringi og
þar nreð óbundnar hendur um
franrgang Jreirra nauðsynjamála,
senr þjóðinni finnst á hverjum
tíma.
Þetta er sá sigur, sem fram-
undan er og að lronum verða
allir að keppa.
Fermd á Hvítasunnudag
6. júní 1954.
STÚLKUR:
1. Aðalheiður Rósa Gunnars,
dóttir, Faxastíg 43.
2. Árný Ingiríður Kristins-
dóttir, Norðurgarður.
3. Birna Björgvinsdóttir, Urð-
unr.
4. Guðný Ragnarsdóttir,
Kirkjuveg 39B
5. Herdís Tegeder, Brekastíg
35-
6. Hulda Þorsteinsdóttir,
Skólaveg 29, (Arnarfelli).
7. Ingibjörg Ólafsdóttir,
Kirkjubæjarbraut.
8. Jóna Sigurlásdóttir,
Reynistað.
9. Kristbjörg Einarsdóttir,
Austurveg 18.
10. Kristín Ósk Óskarsdóttir,
Boðaslóð 27.
11. María Jóhanna Andersen,
Hásteinsveg 29.
12. Ninna Dorothea Sigfússon,
Bárustíg 5.
13. Sesselja Guðmundsdóttir,
Strandveg 43B
14. Sigrún Reykjalín Eymunds
dóttir, Hásteinsveg 35.
15. Sigurveig Júlíusdóttir, Víð-
isveg 7B.
16. Sólveig Þorsteinsdóttir,
Kirkjubæjarbraut 4.
17. Steinunn Einarsdóttir, Flat-
ir 10, Bjarmaland.
18. Svava Guðríður Friðgeirs-
dóttir, Faxastíg 14.
DRENGIR:
1. Daníel Jón Kjartansson,
Heiðarveg 51.
2. Gísli Gíslason, Hásteinsveg
36.
3. Guðgeir Matthíasson, Urða
veg 5;
4. Guðjón Guðlaugsson, Ása-
veg 25.
5. Gunnar Guðvarðsson, Há-
steinsveg 49.
6. Gunnar Halldórsson, Vest-
mannabraut 3.
6. Gunnar JónSson, Heima-
götu 33.
8. Gunnar Karlsson, Sólhlíð 26
9. Hjálmar Guðnason, Urða-
veg 4.
10. Magnús- Jónsson, Kirkju-
veg 64.
11. Óli Garðar Jónsson, Breka-
stíg.
12. Óli Kristinn Sigurjónsson,
Sólnesi.
13. Óskar ÞórarinsSon, Vestur-
veg 11.
14. Pétur Einarsson, Kirkju-
veg 27.
15. Sigurjón Jónsson, Mandal.
16. Sigurjón Ingvar Jónasson,
Vestmannabraut 40.
17. Sigvaldi Arnoddsson, Urða-
veg 34.
18. Sigurður Þór Ögmundsson,
Hásteinsveg 49.
Kveðfuorð
Mig langar til að biðja Fylki
fyrir kveðju til allra þeirra vina
minna og kunningja, sem ég
næ ekki til að kveðja persónu-
lega — nú, þegar ég og fjölskylda
mín förum héðan, — við þökk-
um ykkur fyrir alla samveruna,
hlýju og góðvild á liðnum ár-
um og biðjum Guð að blessa
ykkur.
Verið Jrið öll blessuð og sæl!
Halldór Magnússon
og f jölskylda.
Nfff sófaseff
Nett með rauðu alklæði,
til sölu.
Upplýsingar í síma 399.
K A U P I Ð
KNORR
KRAFTSÚ PUR
I KJÖTLEYS! N U
r .
Utgerðarmenn!
Lestargjöld til Hafnarsjóös Vestmanna-
egja af öllum skipum og bátum, sem skrá-
settir eru í Vestmannaegjum, féllu í gjald-
daga 15. þ. m.
Góöfúslega greiöiö gjöldin nú þegar.
Vestmannaegjum, 25. maí 1954.
HAFNARSKRIFSTOFAN.