Fylkir


Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 3

Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955. B I □ SÉRA GÍSLI KOLBEINS: -□-□-□-□-□-□-□-□ I □ □ I □ I □ I □ I □ I □ I □ -□-□-□-□• JOLAHUGLEIÖING Texti; Lúk. 2,70. ,,Fceddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði. hann í jötu, af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu.“ í Jesú nafni gleðileg jól. Eg heilsa þér þannig í dag og þú svarar mér með sömu orðum. Við erum dropar í djúpum straumi hughrifinna manna og livenna, sem jólin koma yfir eins og gleðiljós á vegi ársins. Þegar dimman er myrkust og daguri?m skemmstur verða þessi hlessunarriku hughrif. Gleðin fyllir hrjóstið og harn- ingjuóskin lifir á vörunum. Gleðileg jól! Hvað ristir gleðin djiíþl? — Hvað verður hún dvalar- drjúg i sál vorri? Ekkert eitt svar finnst. Mennhmir er?i svo ólikir. Þau svör, sem fást eru jafn ó- lik. Mörg eru lík og mynda meginstra?i?n orkuríka elfu, se?n fellur fram um mannheim græðandi og rcektandi háða hakka, en aðrir straumar liggja þvert af leið, hœði að og frá meginslra?i?nnum. Kcerleiksboðun Krists. For- vegirnir eru svo ótal margir, að e?igi?i mannleg skynjun ?iær að tileinka sér þekking?? á þeim öllum. En höfuðdrœttina er hcegt að sjá. Hjá mörgimi ?nönn??m vakir frásagan af fceðmgu frelsarans sérstaklega áhrifarík um jólin. I har?icesk?? nam unglingur- 'm?i þá dýrðlegu frásögn og lifði sí?ia mestu bernskutrúar gleði i hlaktandi birtu lítilla jólakerta. Og ahlrei verður neitt jafn h??gstcett. barnslundinni og frásagan af aiþurðinum á Betlehemsvöllum. ALTAIilSTAFLAN í LANDAKIRKJU. Hún er svo EINFÖLD, SÖNN OG AUÐSKILIN. Hún dregur fullvaxna, trú- aða mennina út ?ír hversdags- viðjunum aftur í timann til hinna björtu hernskuminn- inga. Það hlýtur alls staðar að verða svo, þar sem ti'úin hefir farið eldi um sálirnar og þegar jólin koma. Hið lága fcerist fjcer, og fcerist aftur ncer hið helga og háa. Og hughrifin eru svo mikil að jólin verða dýrðlegur dem- ant á festi claganna, se?n birtu leggur af á allar perlur festar- innar af þeim dýrðlega dem- ant. En lítum á orð Guðspjalls- ins. Þegar Jesús fceddist varð móðirin að leggja hann í jötu af því að það var eigi rúm fyrir þau í gistihúsinu. Og svona er það enn, það Qlcðilcg iól! □ i □ i □ i □ i □ • i □ skortir riím í gistihúsinu fyrir Guðsson. Jólin eiga ekki enn rúm i hjörtum mannanna, sem þeim her. Sumir hjóða þau aðeins vel komin þegar sjálfur jóladagur- inn kemur, en oþna ekki hjarta sitt, þvi að það er fullt af veraldlegri áhyggju og þar er ekki rúm fyrir neitt himn- eskt. Gistihúsið er fullsetið og Guðssyni. e? úthýst. Jólin eru haldin í augnahliks geðhrifum en eiga eklú varanleik hjá þeim sem þannig er farið. Gömul saga segir, að einu sinni hafi i konungsgarði gjörst sá atburður, að utan úr dimmunni kom spörfugl fljúgandi inn í forsal hallar konurigsins. Hann flaug þar nokkra hringi. En af allsncegt- um hallarinnar var enginn moli fyrir hann. Hann hvaij iit í myrkrið aftur. Jólin koma í nafni Jesú Krists. Klukkurnar hringja til helgra tíða. Margir rifja uþp liðin jól og taka á móti þeim, sem eru að koma af þeirri ejtirvœntingu, sem liefir ver- ið hjá þeim frá síðustu jólum. Aðrir sjá jólin koma eins og spörfuglinn og svo hverfa þau eins og hann út i myrkrið aftur. Þannig rcetast þessi orð Krists: „Gestur var ég og þér hýst- uð mig,“ og einnig „Manns- sonurinn á hvergi höfði sinu að halla.“ Þetta eru höfuðdrcettirnir, sem við oss blasa. Á þennan tvenna hátt taka menn á móti jólunum. En hvernig sem það er, er eitt vist. Leið vor liggur frá vöggu til grafar mislanga tíð. Á þeirri leið loga vitar. A hverju árs- skeiði lýsir einn vitinn skcer- ast. Sá viti er tendraður með jólaljósi. Hann lýsir og visar leiðina heim, leiftrandi skin um allan geim. Sjálfur Guð hýr í geislan- u?n þeim og gefur frið og náð og öllum heimi kcerleika. CtUÖs eilífa kcerleiksljós lýsi yður alla yðar ævidaga jafnt á jólum og endrancer. Eg kveð þig með þessari kveðju. í Jesú nafni, gleðileg jól, góði vinur. Guð gefi öllum lýðnum gleðirík jól. Amen. Algóði himneski faðir, tendra þú kærleiksljós í hjörtum vorum, svo að vér gefum öðrurn gleði með framkomu vorri ævinlega. Gef þú oss gleðileg jól. / Jesú nafni. Amen.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.