Fylkir


Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 15

Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 15
Mólgagn Sjólfsfæðis- flokksins J ÓLI N 1955 Séra Halldór Kolbeins.: Það er gott, að vera bjartsýnn. ''i Bæjarfréttir. v-------------------------J Landakirkja: Messur um há- tíðarnar verða sem hér segir: Aði'angadagskvöld, kl. 6 Séra Jóhann Hlíðar. Jóladag kl. 2. Séra Halldór Kolbeins. Jóladag kl. 5, séra Jóhann Hlíðar. Annan jóladag kl. 2. séra Halldór Kolbeins. Gamlárskvöld kl. 6, séra Jó- lrann Hlíðar. Nýársdag 1956, kl. 2, séra Halldór Kolbeins. K. F. U. M. og K.: Annan jóladag kl. 11. barna guðsbjónusta í Landakirkju. Laugard. 7. jan. og sunnud. 8. jan. jólatrésfagnaður í K. F. U. M. og K. Aðgöngumiðar afhentir 6. jan. fyrir hádegi. Aðventkirkjan: — Jóladag kl. 2. 2. jóladag, barnasamkoma kl. 2. Betel: — Hátíðasamkomur verða sem hér segir: Jóladag kl. 4,30. Annan í jólum kl. 4.30. Nýjársdag kl. 4,30. Jólatrésfagnaður fyrir sunnu dagaskólabörnin, 7 ára og yngri kl. 2. 28. des. Sama dag kl. 8, 8 ára og eldri. Forstöðumaður og bræður safnaðarins, munu taka þátt í samkomunum, ásamt söng- fólki safnaðarins. Allir velkomnir. Læknavaktir: Fimmtud. 22.: E. G. Föstud. 23.: B. J. I. augard. 24.: Ó. H. Sunnud. 25.: E. G. Mánud. 266.: B. J. Þriðjud. 27.: E. G. Miðvikud. 28.: B. J. Fimmtud. 29.: Ó. H. Föstud. 30.: E. G. Laugard. 31. B. J. Sunnud. 1. jan. Ó. H. Mánud. 2. jan.: Ó. H. Þriðjud. 3.: Ó. H. Miðvikud, 4.: B. J. Fimmtud. 5.: E. G. ATHYGLI skal vakin á aug lýsingu frá Útvegsbankanum hér um lokun sparisjóðsdeild- ar bankans dagana 28-31 des. Þeir, sem þurfa að fá af- greiðslu sparisjóðsbóka,, komi fyrir 28. des. Gjafir og áheit til Landa- kirkju: J. B. áheit, kr. 100,— N.N álieit, kr. 100,— T. Sveinsson Hin stórmerka bók „Sjö ár í þjónustu friðarins“ eftir Trygve Lie, er var aðalritari Sameinuðu þjóðanna árin 1946 - 1953, er framúrskarandi spennandi raunsönn saga um vortíma þeirrar nýja aldar, eí kr. 500,- — Sigríður Árnad. kr. 100,- - H. J. kr. 100,- - Lárus Halldórsson kr. 150,— N. N. kr. 200,— S. L., áheit kr. 200,— ./. H., áheit, kr. 75,- — H. M., áheit, kr. 150,- — Heimdallur Rvík. kr. 200,---- R. Hafliðason, kr. 100,---Þ. ./., áheit, kr. 200,-Ingihjörg Högnadóttir og Sigurjón Sig- urðsson, kr. 300,- — Ingi og Marta Sigurjónsdóttir, kr. 150,— Þ. /., áheit, kr. 200,— Stefán Finnbogason, kr. 200,- — Hjónin í Hliðardal kr. 200,- — N. N., kr. 100,- - G. H. áheit, kr. 100,- — Ingólfur Gislason, kr. 100,- — M.h. Lundi, áheit, kr. 2.000,- — Móttekið með heztu þökk- v?n. — Féhirðir. Frá F. U. S.: Hinn árlegi grímudansleik- ur Fél. ungra sjálfstæðismanna verður haldinn á þrettándan- um. Þeim, sem hugsa sér að sækja þessa skemmtun, skal á það bent, að grímur og htif- ur verða til sölu dagana 4. og 5. jan. n.k. í Söluturninum. Jólamyndir: Samkomuhúsið mun nú sem áður reyna að fá góðar myndir til sýninga um jólin. Horfur eru á, að þýzka stór myndina ,,Heiða“, sem hvar- vetna hefur náð miklum vin- sældum, verði ein af jóla- myndunum, ennfr. eru líkur til, að hin ágæta mynd snill- ingsins Walt Disney, „Undur eyðimerkurinnar, verði sýnd um jólin. upp rann eftir lok seinustu heimsstyrjaldar. Hér koma við sögu flest þau stórmenni ver- alclar, sem lilotið hafa viður- kenningu og traust þjóða á vorum tímum og er um þá mest rætt, sem fremstir hafa verið í fylkingu. En það, sem gefur bókinni hið mesta gildi er það, að hún er í raun og veru ótvíræð sönun þess, að það er gott að vera bjartsýnn. Trygve var sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna falið það hlutverk í stjórnmálaheimin- um, sem var hið allra vanda- samasta, en sjaldan fær sá lof, sem á ljósinu heldur. Því komst hann að raun um, í svo mörgum skilningi. En hann komst líka að raun tnn það, að hversu bjartsýnn, sem hann var, þá rætist eiginlega frarn úr hverjum vanda, frarnar öll um vonum. I persónu hans fór saman hugsjónamaður, sem alltaf von ar alls hins bezta og framkv.- maður, sem alltaf er ótrauður og aldrei hikar, þegar á hólm inn er komið. Hann var enginn drottnari, eins og flestir þeir menn hafa verið, sem ráðið hafa málum þjóðanna og getað látið bjoða út herlið. Hann var aðeins þeirra þjónn. Kom til starfs- ins, er hann var kallaður, og gegndi hlutverkinu látlaust en æfinlega ótrauður, og hvarf burt af sjónarsviði þessa æðsta embættis alveg jafn látlaust og hann kom. Þó hvarf hann í raun réttri á engan hátt frá þeirri hugsjón, sem hann helg aði í þessu starfi líf sitt: Frið- ur á jörðu. En nú vinnur hann í kyrrð friðsæls norsks fjalladals, áfram, fyrir þessa miklu hug- sjón, með penna sínum. Og þess er ekki að dyljast, að þessi bók, sem Hrímfell gef- ur nú út mun í sínum ís- lenzka búningi snerta hvern sem les brennandi löngun til þess að veita brautargengi, þeim beztu hugsjónum um frið á jörðu, og vekja skilning á því, að engin þjóð getur ver- ið heilbrigð í óheilbrigðum heimi. Hagur einnar þjóðar, er hagur allra þjóða. Hver er sá kjörviður, sem bók þessi er gjörð af, hver andinn sem þar svífur yfir vötnunum og hvert markmið, sem vér öll skulurn vinna að, sézt glöggt, meðal annars, af ályktunarorðum í seinasta kaflanum: ég við frið samfara frelsi, sam kvæmt þeiin skilningi, sem flestar þjóðir heims leggja í þau lnigtök. Allir geta náð friði með því að verða við öll- um kröfum nágrannans, en sá friður samrýmist að lokum sannarlega ekki þrá frelsisunn andi þjóða . . . nauðsyn ber til að halda vörð og heyja þrot- laiisa haráttu fyrir friðinn. Eg er sa?mfærður um, afí ekki er ástæða til þess að ör- vænta.“ Sennilegt er að þessi bók verði metsölubók ársins 1955 Þegar ég ræði um frið, á

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.