Fylkir


Fylkir - 11.10.1957, Blaðsíða 4

Fylkir - 11.10.1957, Blaðsíða 4
----------------------- Bæjarfréttir. v_________ ________J Landakirkja: Guðsþjónusta n. k. sunnudag kl. 2. Séra Halldór Kolbeins prédikar. K. F. U. M. & K. Barnáguðsþjónusta kl. 11 á sunnudaginn. Á sania tíma í kirkjunni. Almenn samkoma kl. 5. Drengjafundir á iiiánu- daginn kl. 6 fyrir drengi 7—9 ára, en kl. 8 fyrir 10 ára og eldri. Betel: Samkoma n. k. sunnudag kl. 4>3°- Læknavaktir: Föstudagur 11.: Bj. Júl. Laugardagur 12.: B. ]. Sunnudagur 13.: B. J. Mánudagur 14.: E. G. Þriðjudagur 15.: B. J. Miðvikudagur 16.: Bj. Júl. Fimmtudagur 17.: E. G. Merkisafmæli: Helga Jóhannesdóttir, form. Sjáifstæðiskvennafélagsins Ey- gló, varð 50 ára s. 1. miðvikud. 9. Jt. m. Jón Jónsson, Heiða- vegi 57, varð áttrðeður s. 1. mið vikudag. íþróttaæfingar. Fró í. B. V. Frjálsar íþróttir (inniæfingar) verða framvegis æfðar á mið- vikudögum og laugardögum kl. 7,30 til <8,30 í fimleikasal Gagn fræðaskólans. Þjálfari verður Torfi Bryngeirsson. Dragnótaveiði. — Friðun. Framhald al 2. síðu. það, sem aðrar Jrjóðir gera, bæði 't. d. námagröft, skógarhögg og önnur landgæði snertir. Land- grunnið kringum ísland er það, sern íslendingar verða fyrst og fremst að byggja lífsafkomu sína á, og því ekkert óeðlilegt að gæði Jress séu nytjuð af Jteim einum og öðrum óviðkomandi ekki hleypt þar að. Tilmæli bæjarstjórnar um friðun tiltekinna veiðisvæða hér við Eyjar, eru í samræmi \ið tillögur \7estmannaeyinga á fundi þeim, sem hæstvirtur sjávarútvegsmálaráðherra boðaði til á s. I. hausti til umræðna um landhelgismálin og voru Jrar bornar fram að tilhlutun Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda. Telja þeir aðilar hér, sem rnesta reynslu hafa í þess- um efnunr að slík friðun á lielztu hrygningastöðvum þorsks ins sé nauðsynleg ráðstöfun þó að óneitanlega skerði nokkuð Mólgogn Sfólfstaðtf* flokkúm Föstudagur 11. okt. 1957. t>ó vitum við það. Á fundinum, sem þeir Karl og Lúðvík héldu í Alþýðuhús- inu lyrra miðvikudag, lagði Karl sig allan fram um að reyna að telja fundarnrönnum trú um, að þeir, sem hefðu að- eins 40 þús. kr. árstekjur, yrðu alls ekki varir við þá feikna- miklu hækkun, sem orðið liefur á flestum hlutum, síðan núver- andi ríkisstjórn — V-stjórnin svonefnda — tók við. „Já, þá veit maður Jrað!" sagði \jnn sannfærður, trúr og dyggur kommi, þegar hann fór út af ftindinum. „Þetta er bölv að slúður í konunni rninni, þeg- ar hún er að staglast á Jrví, að mánðaikaupið endist ver en áð- ur!“ Já, svona er lífið. Enriþá eru til menn með þessari þjóð, sem þykir vinstri stjórnin komm- anna góð, og enn eru menn, sem trúa stáðhæfingum þeirra um Jietta, þótt nú sé farin all- mikið að riðlast fylkingin og skörðin orðin stór og lítt bæt- anleg. Almenningur veit betur en þessir herrar, og Jrað skiptir hreint engu máli, hvort menn liafa 40 þús. kr. í árstekjur eða yfir |>að. Fullyrðingár Karls uppbótarþingmanns eru svo greinilega fram settar gegn betri vitund. Honuni ætti að minnsta kosti að vera fullkunn- ugt um Jrað, að skóíávörur — svo dæmi sé nefnt — stílabæk- ur, sem voru um síðustu ára- mót seldar á kr. 3,50, eru nú verðlagðar af sjálfu verðlagseft- irliti V-stjórnarinnar á kr. 5,50, liækkun 60—70%. Hefur þessi hækkun varla farið hjá garði Karls Guðjónssonar, sjálfs athafnasvæði bátaflotans hér að vetrinum til. Að öllu þessu athuguðu vænt ir bæjarstjórn þess, að hæstvirt ríkisstjórn íslands og Fiskifélag íslands taki framanritað erindi Vestmannaeyinga um leyfi til dragnótaveiða o. fl. til velvilj- ugrar athugunar. oarnakennaians, og varta neia ui nann pvi nam, ao verólag a pessum niutum iiati staðio i slhu eoa það tari ettir tekjum toreldra, nvort Dornin þurta á stilabókum að liaída eóa ekki — eoa lireiniega sæki skólana. iNei, ailir vita, aö iramtærsiu vísitaian er storiega föisuð. Að- eins einn þnðji nxuti ínnilutn- íngsins er vorur, sent hata álirit á visitoiu, og veröiagi þeirra er naiUtö mori. Hinir tveir þriðj u iuutarnir hata stóriega hækkaö í veröi, og þaö er fávisi að liaida því frarn, að þær vörutegundir, eins og t. d. vetnaðarvaia, heim Uistækt o. fl. sé keypt af þeirn, sem eru í hærri launaflokki. En hví eru jressir aumingja menn, kommúnistarnir, að iiaida Jiessari endemis vitieysu fram? Astæðan er hreinlega sú, að Jreir eru í hreinustu Jrrotum, orðnir gersanrlega ráð- og rök- Jrrota, við að halda uppi vörn- um fyrir sína menn í stjórn- inni. Því er þeirra eina hald- reipi að nota staðhæfingar, sem þegar eru fyrirfram dauða- dæmdar, • enda ekkei t. fyrir hendi, sem hald er í. Flest er hey í harðindum hjá þeim, sem Jregar hafa kallað yf- ir sig hallærið. Og enn tapc kommarnir. Í nýafstöðnum kosningum í Noregi kom enn í ljós fylgis- hrun kommúnistanna. Tveir al jirem þingrnönnum {reirra féllu, og ciga jieir Jjví einn mann á þingi. Sama sagan gerist í öllum lýðfrjálsum löndum, og [iví irieira er fylgishrun jieirra, sem löndin eru nær járntjaldinu. Sþýringin á Jjessu er augljós og einföld. Því betri aðstöðu sem menn hafa til að kynnast stjórn- I arfari kommúnísmans, því hræddari verða menn við Jressa ógurlegustu kúgunar- og arð- ránsstefnu, sem sögur fara af í veröldinni. Hér á landi er fylgishrun þeirra einnig fyrirsjáanlegt, og það gera þeir kommúnistar sér vei ljóst. Eru þegar farnar að heyrast hávæ: ar raddir úr þeirra eigin búðum um það, að eina ástæðan fyrir því, að þeir rjúfa ekki stjórnarsamstarfið, sé ótt- inii — hræðslan við kosningar. T,.n enginn umflýr örlög sín. Kosnirigar eru á næsta leiti, kommaskinn! íslendingar munu fylgja bræðraþjóðum sínum á Xorðurlöndum fasl eftir í Jjví að hrinda þessari ofbeldisstefnu af liþndum sér. Dagl. nýjar vörur Strigaskór á börn og fullorðna. Herrafrakkar, frá kr. 484,50. Barna-regnkópur, allar stærðir. Undirföf, við allra hæfi. líjólaefnin viðurkenndu. Nœiort- oc Perionsokkar, margar tegundir. Crepe-sokkar, þykkir og þunnir. Hvítar herraskyrtur, Svört bindi. Vetrarkópur væntanlegar um helgina. Vandcsðar vörur! Sanfigjarnt verð! Fjölbrevtt úrval! Verz!. Sólvangur. Sími 104 Tapáz-t hefur regnhlíf. Finnandi vin- samlegast skili henni til GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTU R Kirkjubæjarbraut 5. mmmmm L ö g t ö k Þeir, sem enn eiga ógreidd þinggjöld órsins 1957 eða önnur gjöld, sem eru þegar fallin í gjalddaga, mega búast við a'S lögtök verði gerð fyrir þeim ón frekari fyrirvara. Bæjarfógetinn í Vesmtannaeyjum, 11. október 1957.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.