Fylkir


Fylkir - 14.02.1958, Blaðsíða 3

Fylkir - 14.02.1958, Blaðsíða 3
T Y L K I R 3 Nr. 1/1958 TILKYNNING Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið nýtt há- marksverð á smjorlíki sém hér segir: Niðurgreitt kg. Oniðurgreitt kg. Heildsöluverð .X. kr. 6,71 kr. 11,54 Smásöluverð ..... — 7,40 — 12,30 Reykjavík, 6. lebriiar 1958. V erðlagsstjórinn. vmmtmá Fasteignagjöld 195 8 Fasteignagjöld til bæjarsjóðs Vest- mannaeyja féllu í gjalddaga 15. janúar 1958. Fjárhæðir gjaldanna eru óbreyttar frá fyrra ári. Gjaldendur eru góðfúslega beðnir að greiða gjöldin nú þegar. Vestmannnaeyjum 11. febrúar 1958. JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. til aðkómufólks. Á undanförnum vertíðum hefur margt vertíðar- fólk geymt peninga sína í opnum íbúðum og iila læstum hirzlum. Af þessu hirðuleysi hafa stundmu orsakazt leið- inlegar rekistefnur. Lögreglan vill því benda viðkomandi fólki á, að það leggi vinnulaun sín inn til geymslu í pen- irigastofnanir hér í bænum, sem eru Útvegsbankinn og Sparisjóður Vestmannaeyja. Virðingarfyllst. Lögreglan í Vestmannaeyjum. ÚTGERÐARMENN! Ves t mannaey j um Erum kaupendur að fiski í Keflavík og Grindavík. Önnumst allskonar fyrirgreiðslu fyrir báta. Útvegum ís. é-r •' i-->: SÖLTUN H. F., Keflavík. Ásmundur Friðriksson. Sími 496. -,>» • <* O ÚTGERÐARMF.NN VESTMANNAEY JUM SmiÓum jyrsta fiokks hringnótabáta, viðurkennda fyrir mikla sjóhrefni, og fyrir að vera ódýrir. Ef pér hafið i hyggju að kaupa slikan bát, þá talið við oss sem fyrst, þvi efnisbirgðir eru litlar. ATLl h. f., Akureyri. Sími 1387. í*e!8888SSS!l8SSSS8S8S8SSS88SSS8t»|^88S888Sæ888SSS888SSS888S8888888S8R8SS9SRS!»RSí8S9SS888888m8^S8RS«SRM« ÚTSVÖR 19 5 8 Eftirfarandi var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 7. febrúar 1958: „Bæjarstjórn samþykkir með vísun til heimild- ar í lögum nr. 66 frá 1945, að innheimta skuli fyr- irfram upp í útsvör gjaldenda í Vestmamlaeyjum árið 1958 sem svarar helmingi álagðs útsvars árið 1957, með fjórum jöfnum greiðslum í gjalddögum í. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1958. Vangreiðsl- ur á útsvarshluta í réttum gjalddaga samkvæmt þessu veldur því, að öll fyrirframgreiðslan, sem svarar helmingi álagðs útsvars 1957, fellur í gjalddaga." Vestmannnaeyjum 11. febrúar 1958. J ()N HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. •B88N98SS8SarSS8S88S8S8SS8S8SSSS8S8888S8S8S£SS88888SS.%.^S98Sgs^SðS8S8S8S8S8S8SSi888SS88K38888S88SS88Sað( Lögtaksúrskurður! Samkvæmt framkominni beiðni og með heimild í 35. grein hafnarreglugerðar fyrir Vestmannaeyja- höfn nr. 79/1950, úrskurðast hér með, að lögtak má fram fara til tryggingar ógreiddum, gjaldfölln- um gjöldum samkvæmt reglugerðinni pr. 31. des- ember 1957 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 13. febrúar 1958. FR. bORSTEINSSON ftr. (sign. L.S.) Mmmmmrffimmmmtm&mmmm&mmYmiimúmkJim*

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.