Fylkir


Fylkir - 14.02.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 14.02.1958, Blaðsíða 1
ío. arganguv Vestmannaeyjum 14. febr. 1956 tv> Mólgagn SjálfsheSU- flofcksiits 7. tölublað. Nýkjörin bæjarstjórn á fyrsta fundi Föstudaginn 7. þ. m. kom nýkjörin bœjarstjórn saman til fyrsta fundar síns í Samkomuhúsinu. Á þeim fundi fór fram kosning forseta bœjarstjórnar, nefnd- arkosning og kjör bœjarstjóra. Guðlaugur Gíslason endurkjörinn bœjarstjóri. Forsetakjör: — Bœjarstjóri: Fundinn setti Ársæll Sveins- son, aldurforseti bæjarstjórnar, og stýrði honum, meðan for- setakjör fór r'ram. Forseti bæjar stjórnar var kjörinn Ársæll Sveinsson með fimm atkvæðum. Fyrsti varaforseti var kjörinn Páll Schéving, annar varafor- seti Sighvatur Bjarnason. Ritarar voru kjörnir: Jón í. Sigurðsson og Sigurður Stefáns son. Bæjarstjóri var kjörinn Guð- laugur Gíslason með 4 atkvæð- um- Breytingar: Þær breytingar hafa orðið á skipun bæjarstjórnar, að Hrólf ur Ingólfsson, sem átt hefur sæti í bæjarstjórn um 8 ára skeið, hverfur úr henni, en flokkur hans, Þjóðvarnarflokkur inn, bauð ekki fram. Þá hverf- ur einnig úr bæjarstjórn Þórð- ur H. Gíslason, sem var aðal- fulltrúi Alþýðuflokksins síðasta kjörtímabil, og af kommúnist- um hverfur Gunnl. Tryggví Gunnarsson, sem var annar að- alfulltrúi þeirra síðasta kjör- tímabil. Nýir menn í bæjarstjóm eru þeir: Jón í. Sigurðsson, hafn- sögumaður, , fimmti fulltrúi Sjálfstæðisflokksins,- Ingólfur Arnarson, fulltrúi Alþýðuflokks ins, og Karl Guðjónsson, alþing ismaður, fulltrúi Alþýðubanda- lagsins., Að öðru leyti verður ekki breytihg á skipun bæjar- stjórnaf. Nefndarkosningar: A þcssum sama fundi bæjar- jstjórnar var kjörið í allar nefnd ir, og höfðu kratar og komm- únistar samvinnu um nefnda- |kosningu; en fulltrúi Framsókn- jaf var lilutlaus um kosninguna. ÍFer hér á eftir skrá um aðal- Inefadir bæjárstjórnarinnar: i Bæjarráð : | ArSæll Sveinsson. Páll Scheving. Sigurður Stefánsson. Varamenn: | Torfi Jóhanns'in. Jón í. Si»urðsson. Gunnár Sigiirmúndsson, Hafnarneínd: Ársæll Sveinsson, Sighvatur Bjárnason. Ingólfur Arnarson, Utan bæjarstjórnar: Eyjólfur Gíslason úr hópi sjó- manna. Jónas Jónsson úr hópi kaup- maiína. Varamenn: Óskar Gíslason, Sólhlíð, Jóhann Friðfinnsson. Niðurjöfnunarnefnd: Jónas Jónsson, ... Einar H.. Eiríksson, . Asmundur Guðjónsson.. Gunnar Sigurmundsson, Varamenn: Björn Guðmundsson. Sigurður Magnússott, Sveiubjörn Guðlaugsson. Ástgeir Ólafsson. Byggingarnefnd: Páll Scheving, Ingólfur Arnarson, Utan bæjarstjórnar: Magnús Magnússon, Ásaveg. Ólalur A. Kristjánsson, - Varmenn: Ingvar Þórólfsson. Hafsteinn Ágústsson, Framlarslunefnd: Þórunn Friðriksdóttir, Steinorímur Benediktsson. Jóliann Friðfinnsson, Dagmey Einarsdóttir, Margrét Sigurþórsdóttir, Varamenn: Jónas Jónsson. Kagnheiður Friðriksdóttir, Oddný Bjarnadóttir, Guðmunda Gunnarsdóttir. Uhnur Guðjónsdóttii", Fræðsluráð: Finar Guttormsson, Torfi Jóhannsson, Sigfús Johnsen. Karl Guðjónsson, Þon'aldur' Sæmundsson, Rafmagnsnefnd: Páll Scheving. Lárus Ciuðmundsson, Tryggvi Gunnarsson, Varamenn: Sigfús Johnsen. Jóhann Friðfinnsson, Tryggyi Jónasson, Framhald á 2. síðu. 65 ára: Séra Halldór Kolbeins Séra Halldór Kolbeins sóknar | préstur, að Ofanleiti, verður 65 Uíra á sunnudaginn kemur, 16. febrúar. Hann er fæddur að Staðarbakka í Miðfirði, foreldr ar hans voru þau Þórey Bjarna dóttir, hins alkunna stórbónda á Reykhólum, þórðarsonar, og Eyjólfur Kolbeins Eyjólfs- son, prests í Árnesi, Jónssonar, sem var albróðir séra Janusar Jónssonar, sem prestur var að Holti í Önundarfirði og síðar kennari við Flensborgarskól- ann í Hafnarfirði. Er,.séra Hall dór stórættaður, svo sem greina má af þessari stuttu upptaln- ingu. Halldór ólst upp með foreldr um sínum, fyrst að Staðarbakka, síðar að Mel í Miðfirði, til þess er faðir hans andaðist, ár- ið 1912, en þá fluttist hann með móður sinni suður á land, að Lambastöðum á Seltjarnar- nesi, og þar átti hann svo heima meðan á skólanámi stóð. Séra Halldór lauk stúdents- I prófi 20. júní 1915, og er hann því rösklega hálfrar aldar stúd- ent. Hann las guðfræði fyrst t Kaupmannahöfn, þar sem hanu lauk prófi í forspjalIsVfsindum, cn embættisprófi í GuðÉtæði lauk hann við Háskólá íslands 13. febrúar 1920. Ehuliitt þég- ar þetta er ritað, &n\ því liðin 38 ára frá prófi. Næsta sumar á eftir tók séra Halldór sér l'erð á hendur. Hann lór fótgangandi um Is- land víða og bar hugsjón bind- indishreyfingarinnar . um land- ið. Varð lionum allmikið á- gengt í þessari ferð fyrir þétta málefni, sem hann hefur lagt mikið fram til að efla og auka fylgi, hvar sem hann hefur farið. Heimiliskennari Þórhalls Daníelssonar, kaupmanns í Hornafirði, gerðist hann árið eftir, en hlaut kosningu til Flat- eyjarprestakalls á Breiðafirði og Framhald á 2. s(ðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.