Fylkir


Fylkir - 20.06.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 20.06.1958, Blaðsíða 1
 Sjólfsfræðí*- flokksins * -jexJSSMúsflw 10. argangur Vestmannaeyjum 20. júni 1958 22. tölublað EINAR J. GÍSLASON: Páll og gestsaugun. Lítið greinarkqrn um eftir- tekt útlendinga og persónulega umsögn, er ég rcit í Fylki 30/5 s. 1., jýrðist hafa fengið miður góðán hljómgrunn hjá Páli H. Árnasyni bónda í Þorlaugar- gerði. Kannske hefur sök bitið sekan, án þess þó að helgidaga níðsla Páls, sbr. grein hans hafi orðið fyrir augum mínum eða útlendinganna 23/5 s. 1. Upphaflega var það ekki ætl- un niín að lenda í blaðaskrif- unj um þcssi mál. Enn síður, þegar þau eru dregin inn á breiðari grundvöll og trúar eða vantrúarskoðunum fléttað inn í. F» rnun Eylgjá ráðleggingum Páls postula er hann segir: „Þrætumanni skaltu sneiða hjá cr þú hcfur einu sinni eða tvisvar áminnt hann." Persónuleg spurning beinist til mín í grein Páls. Ennfremur rarigtúlltun orða minna, síðast en ekki sízt er ráði/.t gegn meg- inkjama kristindómsins. Með þetta þrennt í huga, skrifa ég þessa grein og bið ritstjóra Fylk is um nim í blaði sínu. Erfitt cr að skilja íslenzkt niál, ef sú meining leggst í orð- anna hljóðan og framkvæmd verks, t. d. kcyra um lendur sínar í dráttarvél í atvinnulegu tilliti á helgi degi, að það sé ekki helgidagsníðsla. Hinsvegar cr það ný kenning, ef helgidags brot er að „keyra í fínnm fólks bíl" pg skoða dásemdir náttúr- unnar, jafnframt og höfundur hennar, Guð, er tignaður í hljóðleik hjartans. Skiljanlega eru til mörg verk, scm aldrei verður umflúið að sinna, hvort sem er stórhátíð, venjulegur helgidagur eða virk ur dagur. Það hef ég aldrei gagnrýnt. Höfundur trúar vorr ar, Jesús Kristur, læknaði á belgidegi, bauð að bjarga h'fi skepnanna og sinna þeim. Hins yegar er jaínvíst, að smíðatólin fengu hvíld hvern helgan dag, því Hann virti boð Guðs. En torvelt cr lyrir skilning minn að grípa það, að þegar allt er fundið til, blátt áfram stefnt svo að, að ýmiskonar sýslanir og verk eru látin bíða til helgi- dagsins, að það sé einskær vinnu gieði, er þar ræður. Kunna ekki aðrar rætur að liggja hér und- ir. M. a. bláber heiðni? Heiðingjar hafa engan sunnu dag, ]ól, páska eða hvitasunnu. I>ú vildir kannske að það væri svo Iicr, Páll? Það eru líka aðr- ir cn hciðingjar, sem enga helgi daga hafa. Fangar í þrælabúðum Hitlers fengu 14—18 stunda vinnú árið um kring, alla daga jafnt. Sjálfur hef ég talað við herfanga, er var 3 löng ár í Síberíu og naut svipaðra kjara. 32 ára gamall leit hann út sem um 50 ára. Það kom ekki trú eða heiðrii við, að þeir sem und- ir slíkum kjörum voru, þráðu hyíld. Mannslíkaminn er þann- ig byggður; að hann þarf jafnr- ar og regiulegrar hvíldar. T. d. hvcrja nótt svefn og sá sem skóp manninn, bauð lionum að hvíl- ast einn af hvcrjum 7 dögum. I>að cr ekki út í bláinn gert. En þú vilt hafa það öðruvísi, Páll? Mér finnst fáir skilja þetta betúr en vinnustéttirnar. Þær setja 100% áiag á alla helgi- dagavinnu. Ekki var það af fé- girnd upphaflega sett, heldur til að verja rétt hins vinnandi til hvíldar. Annað mál er svo, að sá réttur er orðinn það troð- inn í mörgum tilfellum, að 100% álag dugir ekki til. Merki légt er. og líka, að stórhátíða- taxti skuli ckki vera til fyrir vinnandi menn. En það er ann að 'rhál og ekki það, sem ég ætla að skrifa um. En að lokum Framhald á 3. síðu. Landhelgin ©g Eyjablaðið Eyjablaðið kom út á miðviku < daginn var. Verður það að telj- ast til tíðinda, að það blað láti sjá sig. Enda er svo að sjá, sem það skammist sín fyrir sjálft sig og sinn flokk, því ekki víkur það mörgum orðum að málum þeim, sem fjallað hefur verið um á Alþingi í vetur, utan rétt- indu vélstjóra og krukkar utan í „bjargráðin." Biður það menn hafa biðlund og fylgjast með, hvérjú fram vindur í bjargráða- efnum á næstunni. Nú er ekki minnzt á verðhækkanir, þær eru þó svo að segja daglegur við- burður, eins og augiýsingarnar sarina, ekki minnzt á yfirvofandi verkföll á kaupskipum og hjá járnsmiðum í Reykjavík. Ekki er í þeim félagsskap iim „verk- iallsbrölt íhaldsins" að ræða, þar ráða stuðningsmenn stjórn- arinnar, þeir menn, sem hún sagðist hafa haft samráð við, er „bjargráðin" voru samin, þau íí ?i •o 'il I •-' ÍS Tómas M. Guðjónsson cr látinri. Hann andaðist s. 1. laugardag, hinn 14. þ. m. Hafði hann ckki gengið heill til skóg- ar uni langt skeið. Þessa mæta borgara verður nánar minnzt í næsta blaði. Útför hans fer frani á morsam kl. 2. hin sömu, sem valda nú verk- fallshótun og hver veit hverju. Landhelgin. En Iátum það nú vera. Hitt er svo annað, að blaðið ræðir landhelgismálin og birtir mynd af hinni nýju landhelgislínu og hefut þar nokkur „vel valin" orð. Þykir Fylki rétt að víkja nokkuð að þessu efni að gefnu tilefni í Eyjablaðinu. , Þar segir, að ríkisstjórn ís- lands hafi ákveðið að gefa út nýja regiugerð um fiskveiðiland helgi Islands hinn 30. þ. m. Þar verður, segir blaðið, landhelgin ákveðin 12 mílur. ]á, mikið rétt. Um þetta er'u allir flokkar, allir landsmenn einhuga og standa saman, reiðu búnir að verja með öllum þeim ráðum, sem tiltæk eru þann rétt sinn að ákveða landhelg- ina og þar með, að hér' á landi skuli áfram menn búa. En mér er spurn: Hvaða regiugerð er blaðið að birta, hvaða landhelgi er það, sem dregin er á með- fylgjandi kort? Hvernig stend- ur á því, að Eyjablaðið og Þjóð viljinn leyfa sér að birta regiu- gerð, sem á ekki að koma fram fyrr en 30. júní? Rétt er að geta þess, að í út- varpsumræðum frá Alþingi kom fram, að rfkisstjórnin var þá ekki búin að semja neina reglu gerð, sjálfur utanríkisráðherra upplýsti, að enginn vissi þá, hvernig hún ætti að vera, hvort Framhald á 2. síðu. Almennur stjórnmálafundur Undanfarið hefur Sjálfstæðisfiokkurinn efnt til funda um landsmálin og viðhorfið í þeim víðsvegar um landið. Ákveðið er, að í næstu viku, á fimmtudaginn kemur, hinn 26. þ. m„ verði efnt til fundar hér í Vestmannaeyjum. Verður fundurinn i Sam- komuhúsinu og hefst kl. 8,30. Frummælendur verða þeir alþingis- mennirnir Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, og Jóhann Þ. Jósefs- son. Nánar verður auglýst um fundinn eftir helgi.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.