Fylkir - 09.03.1962, Blaðsíða 1
14- árgangur.
Vestmannaeyjum, g. marz 1962.
Málgagn
Sjálfstsðis-
floklcsinj
9. töiublað.
Merkilegt braulryðjendaslarí
Þorsteins í Laufási
uppistaSan í ronnsóknum fræðimanna um afia-
sveifíur þorskstofnsins.
Dr. Gunnar Böðvarsson verkfræðingur og Jón Jónsson fiski-
fræðingur, hafa birf merkilega grein í brezka fræðiritinu „Nature"
um sfyrkleikasveiflur í íslenzka fiskstofninum og samband milli
þeirro og sveiflna í sólblettum.
í blaðaviðtöfum við þó félaga, G. B. og J. J., kemur í Ijós, að
rannsóknir þeirra eru byggðar ó gögnum, sem Jón fiskfræðingur
fékk hjó Þorsteini Jónssyni í Laufósi og fyrst er birt í grein hans
í Nóttúrufrssðingnum fyrir 10 órum. Nó upplýsingar Þorsteins yfir
40 óra timabil eða fró 1900 til 1940 miðaðar við meðalafla ó
1000 öngla. En Þorsteinn telur sjólfur, í viðtali við Fylki, að hann
hafi lótið Árna Friðrikssyni fiskifræðingi, í té róðratal sitt, er sýn-
ir línulengd og aflamagn umrætt tímabil. En Árni var forstöðu-
maður Fiskideildar næst ó undan Jóni, sem kunnugt er.
Þetta brautryðjandastarf Þorsteins er nú að bera giftudrjúgan
órangur og ber að þakka honum sem vert er hina miklu þraut-
seigju og vinnu ,sem hann hefur lagt í þetta stórmerka starf sitt.1
Eftirfarandi grein er útdróttur úr grein íslenzku fræðimann-
anna í Nature:
ÞORSKMAGNIÐ UMHVERFIS ÍSLAND
HÁÐ SÓLBLETTUM?
Runnugt er, að einstaklings-
fjöldi margra dýrategunda á
norðlægari breiddargráðum er
háður verulegum sveiflum. Til
eru skýrslur um reglubundnar
brcytingar í nokkrum tilfellum;
10 ára sveiflurnar í íslenzka
rjúpnastofninum eru sláandi
dæmi. Þær hafa verið rannsakað
ar af dr. Finní Guðmundssyni,
en ekki er kunnugt um orsakirn
ar fyrir Jjeim. Lífverúr sjávar-
ins eru einnig liáðar miklum
sveiflum, en fáar skýrslur eru
líI um reglubundnar breyting-
ar og getur Jiað í mörgum tilfell
um vcrið vegna ófullnægjandi
rannsókna.
Til eru þó nokkuð áreiðan-
legar skýrslur um jjorskveiðina
við suðvesturströnd Islands síð-
an 1900. Sérstaklega er hér um
að ræða nokkuð jafngóðar upp-
lýsingar um vetrarvertíðirnar
frá 1900 til 1940; þeim hefur
verið safnað í Vestmannaeyjum
og eru miðaðar við meðalafla á
1000 öngla.
Greininni fylgja línurit, sem
sýna, að sveiflurnar í J)orsk-
stofninum verða með hér um
bil 10 ára millibili og er Jjað
sama millibil og sveiflurnar
verða á rjúpnastolninum. Enn-
fremur er þar línurit yfir sveifl
ur í styrkleika sólbletta og virð
ist að Jiað standist nokkurnveg-
inn á að sterkir árgangar af
þorski komi fram ,er sólblettir
eru í lágmarki.
Oft liefur Jjví verið slegið
fram, að ýmis líffræðileg fyrir-
brigði stæðu í sambandi við 11
ára sveiflur í sólarljósinu ,en
liingað til hafa allar slíkar get-
gátur verið studdar ákaflega
veikum rökum. Þó bentu tveir
vísindamenn nýlega á, að sól-
blettirnir gætu haft mikilvæg á-
hrif á yfirborðsveðráttuna og
veðurfræðingurinn Landsberg
hefur bent á lítilsháttar áhrif
sólbletta á hitasfigið í Bandaríkj
unum.
í greininni segir, að þeir Gunn
Framhald á 4. síðu.
RÖRSTEYPA BÆJARSJÖDS HEFUR FRAMLEITT
55-60 ÞÚS. GANGSTÉTTAHELLUR SL. 2 ÁR.
Jafnframt malbikunarfram-
kvæmdunum undanfarin ár var
Rörsteypa Bæjarsjóðs stækkuð
til muna á árinu 1960.
Var þetta aðkallandi, Jjví til
að fullgera göturnar þurfti að
sjá fyrir gangstéttum úr varan-
legu efni. Var því hafin bygging
á efnisgeymslu við Rörsteyp-
una, þar sem unnt er að geyma
sement, sand og möl til notkun-
ar við framleiðsluna.
Þá voru settar upp tvær hellu
gerðarvélar ásamt hrærivélum
og færibandakerfi til að auka af
köstin og gera allan rekstur hag
kvæmari.
Dagsframleiðsla við hellugerð
ina eru 200 stk. miðað við 8
stunda vinnudag. Og nemur
framleiðslan nú orðið milli 55
og 60 Jíúsund gangstéttahellur
síðan starfsemin hófst.
Til dæmis um, hve mikið
magn þarf til að fullgera gang-
stétar má geta þess til fróðleiks,
að meðfram Skólavegi mun
hafa þurft rúmlega 10 þúsund
hellur en stærð þeirra er 40 x
40 sm.
I Rörsteypunni er auk gang-
stéttahellnanna framleidd öll
niðurfallsrör til gatnagerðar og
byggingarframkvæmda o. fl. í
bænum í sérstakri rörsteypuvél
Við fyiirtækið starfa að jafn-
aði þrír menn auk verkstjórans,
Jóns Björnssonar, en Bjarni Eyj
ólfsson verkstjóri hefur með
höndum umsjón við hellúlagn-
ingu á gangstéttir í bænum.
Hefur þessi starfsemi gengið
mjög vel og eiga hinar snyrti-
legu gangstéttir, sem nú prýða
bæinn mikinn þátt í bættri
liirðu og fegrun lians.
Er þetla hagkvæmt!
Fyrir Jressa vertíð hafa fjórir
bátar hér fengið nýjar vélar.
Um þetta er ekki nema allt
gott að segja, en Joó sýnist all
einkennilegt ráðslag á Jjví, að
í báta þessa eru látnar jafnmarg
ar vélategundir og Jjeir eru
margir.
Hinir umræddu bátar eru:
Jón Stefánsson með Caterpiller
vél, m/b Unnur með Rolls
Royce, m/b Víkingur með
Volvo og m/b Örn með Ford
vél. Eru vélarnar, að einni frá
talinni látnar í bátana af Vél-
smiðjunum Magna og Völundi
hér.
Það er ekki nema eðlilegt, að
endurnýja þurfi þessi tæki, en
Framhald á 2. síðu.