Fylkir


Fylkir - 06.12.1963, Blaðsíða 4

Fylkir - 06.12.1963, Blaðsíða 4
4 .FYLKIR Kaupum jólakort sjúkrahús- sjóðs „LÍKNAR” Bæjarbúum er ljúft að þakka Kveníelaginu Líkn fyrir óeigin gjarnt starf félagsins að mann- úðar- og menningarmálum uncf- anfarna áratugi. I sambandi við sjúkrahúsbygg inguna stofnaði Líkn sérstaka fjáröflunarnefnd, sem þegar hef ur unnið ágætt starf og safnað miklu fé, sem notað verður í framangreindu skyni . Eins og undanfarin ár ann- ast sjúkrahússjóður Líknar út- gáfu og sölu jólakorta. Að þessu sinni er um 7 tegundir korta á mismun- andi verði að ræða. Kortin eru smekkleg að frágangi, m. a. prýdd litmyndum frá Eyjum eftir Oddgeir Kristjánsson, tón- skáld. Munu bæjarbúar ekki láta sitt eftir liggja, að efla sjúkrahús- sjóðinn með því að kaupa jóla kortin, þar sem þau eru til sölu. Þá rnunu eftirtaldar konur í sjúkrahússjóðsnefnd Líknar liafa kortin til sölu: Auður Guðmundsdóttir, Heiðarvegi 59. Svea Normann, Múla. Anna Jónsdóttir, Blátindi. Sigurbjörg Benediktsdóttir, Sólhlíð 7. Bergþóra Þórðardóttjr, Kirkjuvegi 43. Einnig verzlanirnar: Drífandi, Sólvangur og Þingvellir. HAPPDRÆTTI Háskóla Islands Óskum eftir að taka á leigu 20 til 30 fermetra húsnæði, til geymslu á skófatnaði. AXEL Ó. LÁRUSSON skóverzlun sími 826 Auglýsing Get útvegoð nofuð eða ný píanó. Talið við mig sem fyrst, einnig ef þér þurfið að láfa lagfæra píanó. STEINGRÍMUR SIGFÚSSON Oddgeirshólum, sími 166 ELDAVÉL TIL SÖLU í síma 697 TIL SÖLU sfrauvél, lítið notuð á tækifærisverði. — - Uppl. í síma 761 MÐ ER STAÐREYND að með því að kaupa jólabækurnar hjá okkur sparið þér um 25%. HAPPDRÆTTl HÁSKÓLANS Aðeins tveir endur- nýjunardagar, þar til dregið verður í 10. flokki. Opið til kl. 4 á morgun laug- ardag. UMBOÐSMAÐUR. GERIST FÉLAGAR. E NGI N F ÉLAGSGJ ÖLD. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Umboðsmaður Richard Þorgeirsson, Faxastíg 14 - sími 605. O. J. OLSEN talar í Aðventkirkjunni, föstudaginn 6. des. kl. 20,30. Efni: Huggun mannkynsins. Sunnudaginn 8. des. kl. 20,30: Efni: Hvenær og hvernig verður „Friðarríkið" endurreist? ALLIR VELKOMNIR! Útgerðarmenn! Bifreiðaeigendur! Takið eftir: RAFG E YMASALA, RAFGEYMA H LEÐSLA. ooið alla virka daaa frá kl. 13 til 23. Hjólbarðaviðgerðir, Faxast-íg 27 Viðskiptamenn okkar, Hér eftir er óhjákvæmilegt annað, en að öll láns- viðskipti greiðist að fullu, eigi síðar en 10. hvers mán- aðar. VÉLSMIÐJAN MAGNI H. F. VÉLSMIÐJAN VÖLUNDUR H. F.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.