Fylkir - 06.12.1963, Síða 5
FYLKIR
5
Frá Taflfélaginu
Taflfélag Vestmannaeyja efndi
til keppni milli Austurs og Ves-
urbæjar, 5. nóvember s.l.
í fyrstu umferð sigruðu Ves-
urbæingar með 5 gegn 4.
f annari umferð sigruðu Ves-
urbæingar einnig, og þá með 5
gegn 1.
29. nóvember var svo hrað-
skákmót. Sigurvegari í þeirri
keppni varð Björn Karlsson
með 14 vinninga. Annar varð
Arnar Sigurmundsson með 11 l/2
vinning, og þriðji var Jón Her-
mundsson með 10 vinninga.
T 1 L ! > Ö L U
Volkswagen, r árg. 1960.
Upplýsingar gefur Stef-
ón Björnsson, sími 271.
B A R N A . V A G N
(Petegree) ti 1 sölu. Upp-
lýsingar í prentsmiðj-
unni.
O R G E L
til sölu. Upplýsingar í
prentsmiðjunni.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlót
og jarðarför bróður okkar
Ágústs Ingvarssonar
Systkin hins lótna.
Vosaúr
(karlmanns) hefur tapazt. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila
því að Heiðarveg 47 gegn fundarlaunum.
H
/
u
Nýkomið!
Standlampar,
Loftljós, fjölbreytt úrval,
Borðlampar,
Vöfflujórn, margar tegundir,
Straujórn ,margar tegundir
Hraðsuðukatlar, margar tegundir,
Hrærivélar, margar tegundir,
Stauborð,
Kæliskópar,
Ryksugur, Progress,
Ryksugur, Nilfisk,
Jólatrésseríur,
Perur í jólatrésseríur,
Segulbandsspólur,
Philips rafmagnsrakvélar, 3 gerðir.
Ódýrt masonit.
Höfum enn ó lager sænska olíusoðna masonitið. Stærð 4x9
fet. Verð kr. 88,70 pr. plata. Takmarkaðar byrgðir.
' -* -3*1»
KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA.
Fjölbreyftar jólagjafir.
Stólvörur,
Kristalvörur,
Hapzkar,
Töskur,
Regnhlífar,
Barnaleikföng.
Nýkomin kjólaefni, Barnafatnaður, peysur og blússur. Enn-
fremur allskonar jólatrésskraut.
VERZLUNIN ANNA GUNNLAUGSSON.
s
m
æ
ð
u
r
VIÐ BJÓÐUM YÐUR GLÆSILEGT MAT
ARVAL TIL JÓLAHALDSINS:
Rjúpur
Kjúklingar,
Aliendur,
Gæsir,
Londonlamb.
Svínakódilettur,
Hamborgarhryggur,
Svínslæri,
Fyllt læri,
Hangirúllur,
Dilkakjöf,
Nautakjöt,
Svið,
Hangikjöt,
og margt
margt frleira.
Dragið ekki of lengi
oð senda pantanir yðar.
V erzlun
Ves tmannaeyingar!
Jólavörur í miklu úrvali. Daaleaa eitthvað nvtt.
KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA.
Guðjóns Scheving
Njarðarstíg, sími 775.
Skólavegi, 752.