Fylkir


Fylkir - 01.12.1967, Page 1

Fylkir - 01.12.1967, Page 1
I dag er 1. desember. í dag minn umst við þess, að þennan dag fyr- ir 49 árum, náðum við íslendingar einum merkasta áfanga í stjórnar- sögunni og sjálfstæðisbaráttunni síðan hún hófst. Þessi dagur olli straumhvörfum í lífi íslendinga fyrir 50 árum. Þá voru uppi á íslandi menn, er ekki létu vandann vaxa sér í aug- heldur horfðust ótrauðir í augu við hann og létu ekki aftra sér í þeirn efnum. íslendingar voru einhuga um að standa vörð um fengið forræði r.g K'opa ekki á veröinum. Menn voru reioubúnir til að fórna Jandi og þjóð því, sem hægt var, til þess að geta í verki sýnt, að þeir mátu meira velferð þjóðarinnar í heiJd. en eigin stundargróða. kenndina og fórnarlundina, sem ■ áður var? Hefur hún vaxið að sama skapi og velgengnin? Því miður ekki. Svo virðist sem þessar hugsjónir hafi kafnað í pen- ingaflóðinu og séu ekki lengur fyr- ir hendi. Nú virðist lífið ganga út á það eitt að hafa sem mest út úr náung- anum, og þá sérstaklega ríkinu. Slíkur er hugsanamátinn orðinn í dag og þykir heldur hafa breytzt til hins verra. Trúlega þætti alda- mótamönnunum lítið til koma í dag, ef þeir sæju. Samfara batnandi kjörum hafa kröfurnar svo orðið enn háværari Sannast þar, að mikill vill jafnan meira. Á þessum tímum, þegar aldrei hefur jafnmörgum liðið jafn harðviði, ásamt því að endurnýja heimilistækj akostinn. Auðvitað verður fjölskyldan að geta tekið sér tveggja eða þriggja vikna sumarleyfi utanlands, auk þess sem húsmóðirin þyrfti að skreppa eins og eina verzlunarferð til Glasgow. Og svo er það náttúrlega lág- mark að eiga hús upp á eina mill- jón, sem hægt er að borga niður á fimm árum í mesta lagi. Allt eru þetta sennilega nauð- þurftir, eða hvað? Þótt segja megi, að hér sé ef til vill fulldjúpt á árinni tekið og að ekki geti nú allir veitt sér slíkt, þá er það slíkur draumur, sem blundar í brjóstum þeirra, sem mest berja sér og hæst kveina. Og - 1. DESEMBER - Þetta var hinn sanni þjóðræknis- andi, sem oft hefur verið vitnað til síðan. Á þeim árum, sem liðið hafa síð- an Kristján konungur X færði ís- léndingum stjórnarskrána, hefur gjörbylting orðið á íslandi á öllum sviðum, jafnt í atvinnulífi sem menningarlífi. Lífskjörin hafa cð miklum mun batnað, það sem áður var talinn lúxus og óhóf, þykir nú sjálfsagður hlutur. Skyldi íslendinga á þeim árum hafa rennt grun í, að landsmenn, að fimmtíu árum liðnum, myndu búa við það, sem raunin er á í dag. Það þykir orðinn sjálfsagður hlutur í dag, að menn geti veitt sér það, sem hugurinn girnist. Og hvernig er þá með þjóðernis- ______________________________ Fyrir jólin Allskonar snúrur og tenglar, fjjöl- tengi og breytiklær. Ljósablikkarar. Plasteinangrunarbönd, mislit o. fí. KJARNI s.f. RAFTÆKJAVERZLUN Sími 2240. Jólaljós. Höfum fengið mjög fallegt úrval af jólaljósum, svo sem jólatrésseri- ur, 12 tegundir. Snjókarlar. Jólasveinar. Jólabjöllur. Kirkjur, sem leika Heims um ból. Englar. Mistilteinar. Blóm, með og án vasa. Veggskreytingar. Stjörnur í glugga o. fl. o. fl. KJARNI s.f. RAFTÆKJAVERZLUN Sími 2240. Það er eins og menn séu gjör- sneyddir allri sómatilfinningu, ef þer þurfa einhver viðskipti að eiga við hið opinbera, þá finnst öllum sjálfsagt að gera sinn hlut sem mestan og hlunnfara ríkið eins mik ið og unnt er. Gleggst kemur þetta fram, þegar menn eiga að gefa tekj ur sínar upp til skatts. Það ættu allir að kannast við. Þá upphefst styrinn um, hve miklu hægt er að koma undan og svíkja ríkið með því um sinn hlut. Sama gildir um opinberar eignir, sem menn eiga að ganga að. Engum finnst sér bera skylda til að halda hlutnum í lagi, það er mönnum algerlega óviðkom andi, að því er virðist. Hugsunin er, fyrst ég græði ekki á því, þá læt ég það eiga sig. vel, linnir ekki harmagráti og kveinum úr hverju horni. Alls stað ar er viðkvæðið hið sama, enginn þykist eiga fyrir matnum í sig. Ef nánar er að gáð, er það þó ekki bara maturinn, sem menn telja sig vanta, enda munu jú all- ir hafa nóg af honum. Frekar er um það að ræða, að sjónvarpið er ekki nógu stórt, svo að heimtað er stærra. Ef til vill er bíllinn orð- inn 5 eða 6 ára gamall, og þá auð- vitað ófært að láta sjá sig í slíku farartæki, og bráð nauðsyn að endurnýja, og fá sér nýjan. Eldhússinnréttingin svarar ekki kröfum nýjustu tízku, og þá vitan- lega ófært að bjóða nokkurri hús- móður slíkt, heldur skal það klætt þegar ekki reynist unnt að uppfylla þessar kröfur, þá er sjálfsagt að mótmæla og fara í verkfalla. Þótt ljótt sé frá að segja, standa málin þannig í dag. Það blæs ekki byrlega í efnahagsmálunum eins og er, mest vegna verðfalls á sjáv- arafurðum. Ef menn vildu beita skynseminni, væri hægt að sjá, að ekki er stanzlaust hægt að gera kröfur, og þá sízt þegar eins stend- ur á og núna. ísland hlaut sitt sjálfstæði, sakir þess, að menn voru fúsir til að leggja meira að sér en þurft hefði. Hve margir skyldu bjóðast til þess í dag? S. J. Nýll - Nýtl Væntanlegt um helgina stórfall- egt úrval af: ViSarljósum, glerljósum, málmljósum, kristalljósum í loft, á veggi og á borð. KJARNI s.f. RAFTÆKJAVERZLUN Sími 2240. | Tilkynning. i Frá og með 1. des. 1967, höfum við opna Matstofuna Drífandaá á kvöld in til kl. 11,30. ... ) Smurt brauð og kökur á boðstólum. MATSTOFAN DRÍFANDA. Sími 1181.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.