Fylkir


Fylkir - 17.10.1968, Blaðsíða 3

Fylkir - 17.10.1968, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Auglýsing ÚR LÖGREGLUSAMÞYKKT VESTMANNAEYJA. Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að knatt- borðstofum, dansstofum og öldrykkjustöðum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum veitingastofum ís- sælgætis og tóbaksbúðum eftir kl. 20,00, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Öll afgreiðsla um söluop til barna, eftir að útivistartíma þeirra er lokið, er ó- heimil. Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái ekki aðgang né hafist þar við, fram yfir það, sem leyfilegt er. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20,00 (kl. 08,00) á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 22,00 (kl. 10,00) frá 1 maí til 1 október nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12-14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22,00 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23,00 frá 1. maí til 1. október nema í fylgd með fullorðnum. Berið á ykkur nafnskírteini. LÖGREGLAN. V es tmannaey ingar! Byggðarsafnið verður opið næstu þrjá sunnudaga kl. 4—6 e.h. svo að ykkur gefist kostur á að sjá m. a. guðlaxinn stóra og fagra, sem nú er komin á safnið. Vestmannaeyjum, 15. október 1968. Þ. Þ. V. Auglýsing UM LESTARGJÖLD i VESTMANNAEYJUM Það er hér með skorað á alla þá, sem skulda lestargjöld til Hafnarsjóðs Vestmannaeyja að greiða gjöldin innan mánaðar frá fyrstu birt- ingu þessarar áskorunar, ella verða viðkomandi skip seld á nauðungaruppboði samkvæmt ákvæð um laga nr. 49, 16. marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM TILKYNNING til útsvarsgreiðenda. Allir þeir, sem skulda útsvör til bæjarsjóðs, og ekki greiða reglulega af kaupi eru vinsamlega beðnir að gera skil sem allra fyrst. Þeir, sem ekki hafa samið um mánaðargreiðslur og staðið við þær, mega búast við að lögtak verði gert hjá þeim án frekari fyrirvara. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. BLÓM - LAUKAR Pottablóm — Afskorin blóm. Blómoverzl. INGIBJARGAR JOHNSEN Símj 1167. Vantar smiði SKIPAVIÐGERÐIR H.F. KAUPGREIÐENDUR Munið að halda eftir af launum starfsmanna yðar til greiðslu á útsvörum til bæjarsjóðs. Kaupgreiðendur bera ábyrgð á gjöldum starfsmanna sinna sem eigin gjöldum, ef þeir vanrækja að halda eftir af launum þeirra og tilkynna ekki innheimtunni, þegar starfsmaður byrjar störf hjá þeim. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. GERUM HREINAR: íbúðir, stofnanir, stigaganga, sali. TEPPAHREINSUN .HREINGERNING Helgi Sigurlásson, sími 1456. TEPPAHREINSUN - TEPPAHREINSUN Hreingerningar. — Vanir menn. Pantið tímanlega fyrir jólatraffikina. TEPPAHREINSUN, HREINGERNING Helgi Sigurlásson, sími 1456. F asteignagj aldendur V estmannaeyj um Það er hér með skorað á alla þá, sem enn skulda fasteignagjöld til Vestmannaeyjakaup- staðar að greiða gjöldin inan mánaðar frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar, ella verða við- komandi fasteignir seldar á nauðungaruppboði, samkvæmt ákvæðum laga nr. 49, 16 marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM Aðalf undur. Félag ungra Sjálfsltæðismanna, Eyverjar, heldur aðalfund á morgun, laugardag, 19. október 1968 kl. 4 e.h. í Matstofunni Drífanda. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Önnur mál — Kaffi. Eyverjar fjölmennið. Nýir félagar sérstaklega velkomnir. Stjórnin. Hannyrðavörur Tökum upp í dag fjölbreytt úrval af ódýr- um hannyrðavörum. — Dúkar, púðar, klukkustrengir. Mikið af jólavörum og margt fleira. ATH. mjög hagstætt verð. Verzlunin ÖRIN Sími 1202.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.