Fylkir


Fylkir - 08.04.1978, Blaðsíða 2

Fylkir - 08.04.1978, Blaðsíða 2
2 FYLKIR Ritstj. og ábm.: Steingrímur Arnar Pósthólf 151, Vm. Afgr. og augl.: Páll Scheving Símar 1344 og 1129 Útgefandi: Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Offsetprentun: Prentsmiðjan Eyrún h.f. PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í dag og á morgun, vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. 16 menn eru í framboði. Kjörfundur hefst í Samkomuhúsi Vestmannaeyja (Litla salnum) laug- ardaginn 8. apríl kl. 11.00 og stendur til kl. 19.00 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl kl. 10,00 hefst kjörfundur að nýju og lýkur kl. 22.00. Talning at- kvæða fer fram að loknum kjörfundi. Atkvæðaseðillinn lítur þannig út: Atkvæðaseðill í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum 8. og 9. apríl 1978. Goir Jón Pórisson, lögrcgluþjónn, Stóragcrði 7 Steingrímur Arnar, verkst.jóri, Faxastíg 39 Insib.jiirg Jolinsen, frú. Skólavegi 7 Sigurfiur Jónsson, yfirkcnnari, Fjólugötu 8 Magnós Jónasson, stöðvarst.jóri, Höfðavegi 28 Oísii O. Ouðlaugsson, véivirki, Smáragötu 13 Jón í. Sigurðsson, hafnsögumaður, Vestmannabraut 44 Sigurður Ó. Karlsson, rcnnismiður, Skólavegi 26 B.jarni Sighvatsson, kaupmaður, Ileimagötu 28 Kigtsrgeir Ölafsson, skipstjóri. Boðaslóð 26 Arnar Sigurmundsson, framkv.stjóri, Bröttugötu 30 Gcorg P. Kristjánsson. vcrkstjóri, Hástcinsvcgi 54 Guðni Grímsson, vélstjóri, Dvcrghaniri 42 Þórður R. Sigurðsson. útgerðarmaður, Fjólugötti 27 Ounnlaugur Axclsson, framkv.stjöri Kirkjuvegi 67 Sigurb.jörg Axelsdóttir, fró, Hátóni 12 Merkja skal með tölustaf (ekki krossa) í reit- inn framan við nöfn þeirra frambjóðenda, sem kjósandi kýs. Talan 1 merkir efsta sætið á framboðslistanum. Talan 2 merkir annað sætið, talan 3 merkir þriðja sætið, talan 4 merkir fjórða sætið og talan 5 merk- ir fimmta sætið á framboðslistanum. Á þennaa hátt hefur kjósandi rétt til að velja fimm menn. Velji kjósandi færri en fjóra, þá er atkvæðaseðillinn ógildur. Kynnið /kkur reglurnar vel og notið þessa aug- lýsingu setn minnisblað. Útfyllið minnisblaðið og hafið það með ykkur á kjörstað, það flýtir fyrir. Allar nátiari upplýsingar veittar á skrifstofunni, sími 1344. Kjörstjórnin. ERTU NÚ ÁNÆGÐ KERLING? Framhald af 1. síðu ar Elander, sem á flest' lögin, leikrænt og skemmtilegt. Guði'ún Alfreðsdóttir leik. kona, setur verkið á svið hér.m í Eyjum og eftir að hafa séð æfingu á fimmtudagskvöldið fæ ég ekki betur séð en að mjög vel hafi til tekist og árangur af komu hennar hingað sé mjög jékvæður, þar sem í hóp leik- félagsins hafa eftir þessa upp- færslu bæst nokkrar nýjar, áð. ur óþekktar leikkonur. Takk Guðrún. Þáttakendur í leiksýningunni epu 11 konur og tveir karlmenn, að ógleymdu „jasstríói” undir stjórn Sigurðar Rúnars, sem hefur æít söngva og söngfólk. Þar sem þjóðfélagsstaða kvenn anna, sem við kynnumst í leikn um, er mjög ólík, vægast sagt, þá fáum við að kíkja inn í leiguhúsnæði og stássstofur þar sem ýmist er setið á „eldhús. kollum” eða á „rokkokóstól- um”. Fimm þættir, fimm stað- ir„ fimm svið og ótrúlega ó. lík, þó svo allt gerist í sama rammanum, sem er nokkuð góður, þótt ófullbúinn væri þegar við sáum hann á fimmtu- dagskvöldið. Þetta er nú orðið lengra mál en til stóð, cn hvað um það, sýningin er meira en þess virði Leikfreyja er Kristín Baldvins- dóttir. að hún sé skoðuð og hvet ég alla til þess að láta hana ekki fara fram hjá sér, hún er allt í senn, nýstárleg, vönduð og umfram allt skemmtileg, enda ætla ég aftur á frumsýni'nguna 1 kvöld. Leikhúsgestur. Einfalt gler Tvöfalt gler Þrefalt gler Hamraö og litað gler af ýmsum gerðum. Leggjum áherslu á örugga afgreiðslu og vandaða vinnu. SENDUM HVERT A LAND SEM ER. Veljið íslenskt - Verslið við Samverk HELLU-SIMI 99-5888 Umboö í Vestmannaeyjum: Egill Kristjánsson, sími 1250

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.