Fylkir


Fylkir - 03.06.1978, Blaðsíða 2

Fylkir - 03.06.1978, Blaðsíða 2
2 FYLKIR Ritnefnd: Sigurður Jónsso'.i (áb) Magnús Jónasson Steingrímur Arnar (Afgr. og augl.: Páll Scheving Símar 1344 og 1129 Útgefandi: Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Offsetprentun: Prentsmiðjan Eyrún h.f. MINNING Soffía Katrín Þorsteinsdóttir ÚRSLITIN 28. MAÍ Úrslir sveitastjórnakosninganna 28. maí s.l. komu þó nokkud á óvart. Flestir reiknudu med, ad stjórnar- flokkarnir myndu tapa einhverju fylgi, en tap þeirra vard mun meira, heldur en gert var rád fyrir. Mesta athygli vekja úrslitin í Reykjavík, þar sem Sjálf- stædisflokkurinn tapadi nú meirihluta sínum eftir ad hafa haft hann í hálfa öld samfellt. Benda úrslitin til þess, ad kjósendur hafi látid landsmálin spila inní sína ákvördun þegar ad kjörbordinu kom. Hafi viljad mótmæla ríkissrjórninni med atkvædi sínu. Nú vidurkenna flestir, ad Reykjavík hefur verid vel stjórnad og Birgir ísleifur reynst farsæll borgarstjóri. Þad er því furdulegt, ad Sjálfstædisflokkurinn skuli missa meirihluta sinn nú. Stórsigur Kommúnísta vekur eigi sídur athygli, og hljóta ad verda öllum lýdrædissinnudum mönnum ærid, umhugsunarefni. Þad hlýtur ad verda okkar höfud takmark ad stödva framgang kommúnista á íslandi. Ein af ástædunum fyrir tapi Sjálfstædisflokksins í þessum kosningum er sú, ad málgögn Sjálfstædismanna vörudu ekki nóg vid þeirri þjódhættulegu stefnu sem kommúnistar hafa. Úrslitin hér í Eyjum voru ekki í fullu samræmi vid þróunina annars stadar á landinu. Hér spiludu landsmálin ekki eins mikid inní. Tap Alþýduflokksins hér vekur athygli. Frá sídustu kosningum tapa þeir rúmum 200 atkvædum og missa nú einn mann í bæjarstjórn. Ein skýring á tapi þeirra er sú, ad þeir bodudu stíft fyrir kosningar, ad þeir ætludu í meirihlutasamstarf vid kommúnista. Hlutur Sjálf- stædismanna í Eyjum vard gódur midad vid adra stadi landsins. Sjálfstædisflokkurinn hér heldur sinni bæjarfulltrúatölu og nokkurn veginn fylgi sínu. Margir Vestmannaeyingar, sem þátt tóku í kosn- ingunum 1974 eru nú med logheirmh á ödrum stödum á landinu. Sjálfstædismenn hafa ad þessum sökum misst marga góda fylgismenn. Nú hefur tekist ad mestu ad vinna upp þetta fylgistap. Árangur Sjálfstædisflokksins í þessum kosningum má þakka, ad vidhaft var mjög fjölmennt prófkjör til ad velja frambjódendur listans. Stefnuskrá Sjálfstædisflokksins var samin af 10 efstu mönnum listans og sett fram í þessu bladi á skýran og einfaldan hátt. Sjálfstædismenn bentu einir á ýmsa þætti í bæjar- rekstrinum, sem betur mættu fara. Kjósendur í Eyjum voru varadir vid því, ad gera kommúnista ad forystuafli í bæjarmálum, þar sem stefna þeirra myndi leida af sér samdrátt í atvinnulífi byggdalagsins. Kommúnistaf höfdu fyrir kosningar bodad lokun og þjódnýtingu á atvinnufyrirtækjum Eyjabúa. Frambjódendur Sjálfstædisflokksins þakka Vest- mannaeyingum þad traust sem þeir sýndu frambodi D-Iistans. Bæjarfulltrúar Sjálfstædisflokksins munu berjast innan bæjarstjórnar fyrir stefnumálum sínum til hagsbóta fyrir byggdarlagid. F. 31. júlí 1895 - D. 21. maí 1978 S.l. laugardag fór fram frá Landakirkju, útför Soffíu K. Þorsteinsdóttur frá Odda, en vid þad heimili sitt var hún jafnan kennd. Soffía var fædd 31. júlí 1895 ad Vallarhjáleigu í Landeyjum, dóttir hjónanna Þorsteins Jónssonar og Gudbjargar Jónsdóttur. Hún átti 5 systkini og er nú adeins eitt eftir á lífi. Soffía ólst upp vid mikla erf- idleika vegna fátæktar og fjár- hagsvanda foreldra sinna, sem oft þurftu ad koma börnum sínum fyrir til vandalausra, er þau fóru bædi í atvinnuleit. Soffía vard strax sem barn ad vinna hördum höndum og ung kemur hún í atvinnuleit hingad til Eyja þar sem hún ílendist og átti heimili til æviloka. Hér kynntist hún lífsförunaut sínum, Árna Jónssyni verslun- arstjóra og giftist honum 25. maí 1917. Þau eignudust 2 börn, tvíbura, dreng og stúlku. Stúlkan dó nokkurra vikna gömul, en sonurinn Olafur er búsettur hér í Eyjum ad Hólagötu 9, kvæntur Þorsteinu Ólafsdóttur og eiga þau 6 börn, sem öll eru uppkomin. Árni og Soffía stofnudu heimili sitt ad Hólmi, en lengst bjuggu þau ad Odda vid Vestmannabraut 63. Árni lést 21. júní 1963. Eftir ad Soffía missti mann sinn, bjó hún áfram ad Odda. Hún bar KVEÐJA GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR Ijósmódir F. 8. ágúst 1920 — D. 22. maí 1978 Stórt skard er höggvid í þann hóp sem starfar vid Sjúkrahús Vestmannaeyja. Þann 22. maí s.l. barst harmfregn hingad til Eyja, Gudrún ljósmódir var dáin. Hún lést á Borgarspítalanum eftir stutta legu. Vid vissum um veikindi hennar, en áttum von á ad hitta hana aftur hressa og káta. Oft fer ödruvísi en ætlad er og okkur um megn ad skilja hvers vegna þetta vard ad gerast. Gudrún var ákvedin í skod- unum og þad var reisn yfir lífi hennar. Hún var áreidanleg og aldurinn vel, var heilsuhraust, ungleg í útliti og Iétt í hreyf- ingum og ávallt sívinnandi. Soffía hlaut oft mótbyr í lífi sínu, en hún kvartadi aldrei. Hún var hógvær og hlédræg kona, en ákvedin í skapi og var tilbúin ad rétta fram hjálpar- hönd ef þad var í hennar valdi ad hjálpa. Soffía vard, eins og adrir Vestmannaeyingar, ad yfirgefa heimili sitt þegar gosid hófst 23. jan. 1973, en strax um haustid, ad gosi loknu kom hún aftur heim ad Odda og þar dvaldi hún þar til í marsmánudi árid eftir, en þá vard hún fyrir slysi og vard ad fara inn á sjúkrahús í Reykjavík. Eftir þad kom Soffía ekki aftur á sitt gamla heimili í Odda, en dvaldi á heimili sonar síns og tengdadóttur þar til hún fór á elliheimilid í júlí 1975, þá var mátturinn og þrekid tekid ad bila. I desember á s.l. ári var Soffía flutt á Sjúkrahúsid og þar var hún þar til yfir lauk. Eg vil med þessum fáu minningarordum kvedja Soffíu í Odda og votta henni virdingu mína og þakklæti og sendi ástvinum hennar mínar inni- legustu samúdarkvedjur. Páll Scheving. farsæl í starfi og munu margir minnast hennar med hlýju og þakklæti, sem nutu hjálpar hennar. Vid hjúkrunarkonur hér í Eyjum, sem störfudum med henni um lengri og skemmri tíma, kvedjum hana med söknudi og þökkum henni gott samstarf og vináttu. Vid vottum ástvinum Gudrúnar innilegustu sam- údarkvedjur og bidjum þeim Guds blessunar. V estmannaeyjadeild Hjúkrunarfélags Islands.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.