Fylkir - 08.05.1980, Qupperneq 3
*
Ar trésins
Hrossaskítur - Hrossatað
hvað er nú það?
Hann fæst í pokum hjá Ásta í síma 1748 og Adda í
síma 1247.
Keyrt heim á kvöldin
Ásti og Addi
Nauðungaruppboð
Opinbert nauðungaruppboð, sem auglýst var í
84., 87. og 92. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á
Vesturvegi 27, þinglesin eign Þórarins Sigurðs-
sonar fer fram að kröfu Jóns Hjaltasonar, hrl. o.fl.
og hefst uppboðið á skrifstofu minni að Bárustíg
15, föstudaginn 9. maí n.k. kl. 14.00 og verður
síðan fram haldið á eigninni sjálfri eftir nánari
ákvörðun uppboðsréttarins.
Bæjarfógetinn
í Vestmannaeyjum
Auglýsing um hundahald
Athygli er vakin á að samkvæmt 29. gr. lög-
reglusamþykktar fyrir Vestmannaeyjar er hunda-
hald bannað nema fyrir liggi undanþága frá bæj-
arstjóra.
Lögreglan hefur fyrirmæli um að fjarlægja
hunda, sem eigi hefur verið gefin undanþága fyrir
svo og þá hunda, sem eru lausir á almannafæri.
Vestmannaeyjum 5. maí 1980
Lögreglustjórinn
í Vestmannaeyjum
TILKYNNING
um aðstöðugjöld
í Vestmannaeyjum 1980
Skv. heimild í V. kafla laga nr. 8 frá 22. mars
1972 um tekjustofna sveitarfélaga, sbr. lög nr.
13/1980, hefur Bæjarstjórn Vestmannaeyja á-
kveðið að innheimta aðstöðugjald í Vestmanna-
eyjum árið 1980. í samræmi við ákvæði 2. gr. laga
nr. 104/1973 um breytingu á lögum nr. 8/1972,
hefur gjaldstigi verið ákveðinn sem hér segir:
1. Af rekstri fiskiskipa og flugvéla .... 0,33%
2. Affiskiðnaði og rekstii verslunarskipa 0,65%
3. Af öllum öðrum iðnrekstri ............ 1,00%
4. Af öðrum atvinnurekstri .............. 1,30%
Skv. ákvörðun bæjarstjórnar eru mjólkurvörur
undanþegnar úr aðstöðugjaldsstofni matvöru-
verslana, þ.e. vörur frá Osta- og smjörsölunni og
Mjólkursamsölunni, þó ekki ávaxtadrykkir og ís.
Aðstöðugjaldsskyldir aðilar skulu skila skatt-
stjóra sérstakri greinagerð um aðstöðugjalds-
skyldan rekstrarkostnað í því formi sem ríkis-
skattstjóri hefur ákveðið. Greinargerð þessari,
sem fá má á skattstofunni, skal skila með skatt-
framtali framtalsskyldra aðila samkvæmt lögum
um tekjuskatt og eignarskatt, en þeir sem undan-
þegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu skila um-
ræddri greinargerð ásamt ársreikningi til skatt-
stjóra eigi síðar en 31. maí n.k.
Vestmannaeyjum, 6. maí 1980
Skattstjóri
Sælgæti
erlent og innlent
í úrvali
Bílastöðin
v/Heiðarveg
Hús til sölu
Húseignin Kirkjubæjar-
braut 16 er til sölu. Tilboð
óskast. Á sama stað bifreiðin
V-176, sem er Datsun 1200,
árg. 1972.
Upplýsingar í síma 2216
eftir kl. 9 á kvöldin og 2501
um helgar.
Allt til raksturs
Rakvélar
líka þessi með veltihausnum
Rakvélablöð
Raksápa
Rakkústar
Rakspíri
Bílastöðin
v/Heiðarveg
LATIÐ HÖRPU
GEFA TÓNINN
MAGNI HF.
Strandvegi 75 - 76
Atvinna
Verkafólk vantar við saltfiskverkun.
Upplýsingar í síma 2255 (Viðar Elíasson).
Vinnslustöðin hf.
NU
þegar sumarið er komið þarf að huga að
Sólgleraugunum
og úrvalið fæst á
Bílastöðinn
V/Heiðarveg
Frá innheimtu bæjarsjóðs
Útsvarsgreiðendur athugið!
1. maí s.l. var 4. gjalddagi álagðra útsvara og
aðstöðugjalda 1980. Dráttarvextir 4,5% eru
reiknaðir 15. hvers mánaðar á öll vanskil.
Frá innheimtu bæjarsjóðs
Athygli fasteignaeigenda er vakin á seinni
gjalddaga fasteignagjalda hinn 15. maí n.k.
Greiðið skilvíslega og forðist þannig dráttar-
vexti og óþarfa kostnað vegna innheimtu-
aðgerða.
Stórbændur
athugið!
Útsæðið er komið
*
Gunnar Olafsson & Co
Nýkomin útileikföng
Vagnar með sanddóti
Fötur með sanddóti
Skóflur, litlar og stórar
Sandsigti
Sippubönd
Fótboltar
Hjólbörur
Badmintonsett
Fljúgandi diskar
Flugdrekar
Oklaboltar
Úti boltaspil (Play fit)
*
Gunnar Olafsson & Co