Framsókn - 12.05.1954, Blaðsíða 4

Framsókn - 12.05.1954, Blaðsíða 4
. —""Tií]^'-'" ¦ -*T*T^ _ FRAMSÓK.N _ BÆJARMÁLABLAÐ Bœjarfréttir Um s. 1. áramót voru veitt innflutningsleyfi fyrir allmörg- um fiskibátum erlendis frá. 9 af þessum leyfum voru veitt til Vestmannaeyja. Búið er svo vit að sé að semja um smíði á 3 af þessum bátum. Ágúst Matthí- asson hefur samið um smíði á einum bát, sem verið er að byggja í Danmörku og verið er að byggja tvo báta, ca. 50 tonn, fyrir Helga Benediktsson í Sví- þjóð. —o— Vertíð er nú að ljúka, þó munu tveir bátar eiga net úti á heimamiðum og nokkrir bát- ar sftunda veiðar austur undir Hornafirði. Helgi Helgason, skipstjóri Jón Sæmundsson, hóf fyrstur þessar veiðar um s. 1. mánaðamót og veiddi 50 tonn af fiski í þremur lögnum. —o— Bæjarstjórnin hefur nýlega gengið frá fjárhagsáætluninni fyrir yfirstandandi ár, áætlunin er í meginatriðum óbreytt frá því Sem fyrrverandi bæjarstjórn gekk frá henni að öðru en því, að útsvörin verða hækkuð um allt að milljón frá því', sem fyrr- verandi bæjarstjórn hafði fyr- irhugað. —o— Þá hefur bæjarstjórnin sam- þykkt stórfellda hækkun hafnar- gjalda, flest hafnargjöld eiga að tvöfaldast og sum að ferfaldast, t. d. hafnargjald af olíu handa bátaflotanum, lauslega áætlað nemur þessi hækkun um millj- ón króna, og verður óneitan- lega, ef staðfest verður, drjúgur gjaldaauki til viðbótarútsvörun- um. —o— Ráðgert er að hækka raf- magnsgjöldin þegar kemur fram á árið. Málssókn Sigurður Ólason, hæstarétt- armálaflutningsmaður í Reykja- vík, hefur af hálfu Helga Bene- diktsSonar saksótt þá Torfa Jóhannsson, ' bæjarfógeta, og Gunnar A. Pálsson, setudómara, ásamt lögregluþjóni þeim, er limlestingu og líkamsmeiðsl framdi á Helga í svokölluðu réttarhaldi hjá Gunnari A. Páls syni í s. 1. júnímánuði. Til eru íslenzkir dómar, þar sem lögregluþjónar hafa verið dæmdir fyrir líkamsmeiðingar og samkvæmt alþjóðarétti, sam- anber réttarhöldin og dómana frá 1 Nurnberg eftir síðustu styrjöld, þá eru menn gerðir á- >4K>4K>4K>?#KH5*>#<>4K>4><>4^ NÝTÝZK ,isg #**% !_ Borðstofuborð, 3 gerðir, Borðstofustólar, 2 gerðir, Borðstofuskápar, 2 gerðir, Sóffar albólstraðir, 2 gerðir Armsóffar, 3 gerðir, Stólar, albólstraðir, . Armstólar, fjórar gerðir, Ruggustólar, Sóffaborð, margar gerðir, Staflborð (innskotsborð), Skrifborð, Skrifborðsstólar, Bókahillur, Gólfteppi, Áklæði í fjölbreyttu úrvali. SELJUM GEGN AFBORGUNUM! Húsgagnaverzlun lixels Eyjólfssonar GRETTISGÖTU 6.----REYKJAVÍK----SÍMI: 80117. HKHÍKHÍK>4K>4K><#><>« Nýlf úm\ af kventöskum Miöstrœti 4. byrgir fyrir óhæfuverk þótt fram in séu að fyrirmælum yfirboð- ara. Torfi Jóhannsson, bæjarfó- geti, ber embættislega ábyrgð á láni lögregluþjónsins til líkamS- meiðinga og Gunnar A. Pálsson setudómari sagði fyrir um verknaðinn og verður í máli þessu reynt á ábyrgð þeirra, auk þess er geymdur réttur til þess að draga fleiri aðila inn í mál- ið, sem bakábyrgir kunna að reynast. K>4K>4KHH>4K>4K>4K NÝ KO M IÐ ! Vír UÆ" - »W - 2" ~ 21/2" og BENSLAVÍR Vír-manila il/2" -2" - 2l/2"-3" Tóg 11/2" - i$/4" -o" -3" - 3lA" - 4" Vélareimar ll/2" - 2" - 2l/2" - 3" - 4" - 41/" - 5" - 6" Verkfœri Sagir, 4 stærðir BakkaSagir, 3 stærðir Sporjárn, 8 stærðir Tré-borar Hurðarþvingur, 2 stærðir Borsveifar Hurðarskrár og húnar Stangalamir Hurðarlamir 5KIPAVERZLUN Fjölbreytl úrva! af gluggatjaldaefnum. Nýkomnar drengja-mittisúlpur, allar stærðir. Isííafrakkar l ódýrir, Nýkomnir kven- og barnaskór. Miðstrœti 4.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.