Framsókn - 16.10.1957, Blaðsíða 2

Framsókn - 16.10.1957, Blaðsíða 2
2 FRAMSOKN BÆJARMALÁBLAÐ Heimsókn sjávarútvegs i málaráðherra SPU RNINGALIST1 Framhalci af 1. síðu. starfsfjárskort, jjar spyr bankinn inánaðarlega, live mikið þurfið þið í vinnulaun, og Jj;er þarfir eru uppfylltar, en um hitt er ekki spurt, hvers útgerðarmenn- irnir þurfi lianda sínu starfs- liði á sjó (jg' landi. Ráðherrann skýrði útgerðar- mönnum frá Jjví, að ljáfar og önnur útgerðartieki \;eru að sjálfsöfðu til þess fyrst og fremst að vera starfrækt eftir því sem atvinnumöguleikar leyfðu, en bátarnir ekki fengnir til þess að liggja bundnirvið bryggjunaeða standa óviðgerðir á dráttarbraut um vegna fjárskorts. Hitt væri svo annað mál, að bankarnir væru undir sérstjórnum þar til kjörinna manna, sem meta á hverjum tíma hvaða fjárhags- lega fyrirgreiðslu þeir vilja og geta veitt lán hverju sinni, en ríkisstjórnin hefði btjrið fram þær óskir við bankana að gera stjórninni aðvart um það, ef ein hverjum útgerðum lægi við stöðvun vegna starfsfjárskorts eða skulda svo ríkisstjórnin hefði aðstöðu til jiess að fylgj- ast með slíkum hlutum. Þá kvörtuðu útgerðarmenn mjög undan joví, að Bátaábyrgð- arfélagið hefði staðnað á þróun arbraut tryggingarmála og að félagið gegndi ekki sem skyldi hlutverki sínu til jjess að tryggja Eyjaflotann, og var í því sam- bandi vitnað til jjess, að trygg- ingar á bátunum væru yfirlcilt of lágar og tryggingarnar ó- raunhælar vegna þess, að ekki lengjust bætur í réttu samræmi við tjónin, og væru trygginga- gjöldin jjessvegna raunveru- lega hærri heldur en upphæð þeirra baai vitni um. Þá var undan því kvartað, hversu fé- lagssamtökin Vinnslu- (jg sölu- miðstöð fiskframleiðenda: — FRAMSOKN |i BÆJ ARMÁLABLAÐ ij ; Útgefandi: jl EYJAÚTGAFAN S.F. ji !; Ritstjóri og ábyrgÖarmað- j; !; ur af hálfu ritnefndar ;j jj FRAMSÓKNARMANNA: !; Helgi Benediktsson. jj ; Prentsmiðjan Eyrún h. f. Vinnslustöðin, sem var stofnuð sem brjóstvörn útvegsmanna til jjess að tryggja sér sannvirði fyrir afurðir sínar (jg hagkvæma vinnslu hefði sniiizt í höndum jjeirra og væru (jrðin að harð- snúnu fjárafiafyrirtæki tiltölu iega fárra ogv fækkandi manna sem bókstaflega héldn niðri rétt mætu afurðaverði í Vestmanna eyjiun og væri nú í framkvænid inni orðin brjóstvörn liskkatijja- og fiskverkunarhagsmunanna í Eyjum. Málaferli eru í gangi í sambandi við Jjær aðgerðir að burtrekstrum hefur verið beitt til jjess að svæla undir sig eign- ir manna í Vinnslustöðinni og þeim máliun öllum ólokið. Meðan á viðtölum ráðherrans og útgerðarmanna stóð gerði Guðlaugur Gíslason sér forvitn isferð til þess að kanna hverjir mættu til viðtals við ráðherr- ann. Hinn almenni útvegsmála- fundur ráðherrans var fjölsótt- ur og gáfu þeir Karl þingmað- ur Guðjónsson og sjávarútvegs- málaráðherrann Lúðvík Jósefs- son glögg yfirlit um þróun landsmálanna og sérstaklega jjann þáttinn, sem að útgerð- inni veit. A fjáríögum yfirstand andi árs má segja að hlutur Vestmannaeyja hafi orðið fjór- um sinnum betri heldur en meðan Jóhann Þ. Jósefsson stýrði áraburði fyrir byggðarlag ið. Má telja slíkt mikil og góð umskipti. Heimsókn ráðherrans til \Ast mannaeyja (jg almennar viðræð ur hans við fólkið í Eyjum bæði á fundum (jg í einkaviðtölum hefur (jrðið gagnleg og þýðing- armikil og ætti að verða undan fari jjess að ráðamenn í jjjóðfé- laginu geri meira að því að blanda geði við fólkið úti á landsbyggðinni, slíkt eykur skiln ing (jg þekkingu á hinum breyti legu þörfum héraðanna og fólks ins sem þar býr og opnar fólk- inu nýja farvegi til þess að koma málefnum ’sínum h framfæri. 0f0#0*0f0#0#0f0*0»0#0#0f0«0f0#0*0*0®0*0*0«0*0*0#0*0 «o*o®o#oao#o*o»o*»o#o*o»o»o«o«04»o»o*o«o»o«o»o«o*o«o« Áteikning Tck að mér að teikna á húll- sauma í sængurfatnað, sikk sakk og stækka einnig stafi. Viðtalstími: jjriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2 til 6 og kl. 8 til 10. ALÐA GUÐJÓNSDÓTTIR. Illugagötu 3. Framhald af 1. síðu. tveimur árum látið byggja 3 glæsilega liskibáta, seiii starf- ræktir eru í Vestmannaeyjum? 10. Telur Guðlaugur og al- menningur í Eyjum, að það hafi verið Eyjunum til ógagns, að Helgi Benediktsson byggði reisulegt hótel og starfrækir jjað? 11. Getur Guðlaugur Gísla- s(jn bent á nokkurn annan held ur en sjálfan sig, sem notar að- súiðu sína í bæjarstjórnar óg bæjarsíjórastarfi iil þess að tor- velda og bókstaflega ofsækja atvinnurekstur þeirra, seni ekki vilja blanda við hann geði í stjórnmálnm? 12. Hefur Guðlaugi og sáltifé lögum hans aldrei komið til hugar, að svo illa væri liægt að búa að rekstri og starfrækslu hótels í \Tstmannaeyjum, að eigandinn tæki húsrými hótels- ins til annarrar starfrækslu sem væri arðgæf? 13. Finnst Eyjabúum það æskileg þróun, að aftur verði að taka upp þann hátt að bjóða útlendum ferðamönnum upp á gistingu í fangahúsinú eins og gert var jjann tíma, sem hótelið var ekki starfrækt? 14. Telja Eyjabúar Jjað réttar farslegt öryggi að yfirgangssegg ir í bæ hafi leynifélagslega að- stöðu til jjess að hilma yfir fjár drætti og misferli félaga sinna, samtímis og Ijeir með meinsær- um bera aðra röngum og upp- lognum sökum? 15. Hvers vegna sækja oddfell (jwar jjað svo fast, að dómarar séu úr jjeirra hópi? 16. Telja landsmenn það heppilegt að stolnformaður stjórnar Ásaklúbbsins, sem er spilabúla í Reykjavík, jjar sem áfengi er veitt, (jg ráðuneytis- sjtóri í dómsmálaíáðuneytinu, sé ein 6g sama persóná? 17. Er það jjjóðfélag'slega hollt að ráðuneytisstjóri dóms- málanna sé oddfellowi? 18. Vill ekki Guðlaugur Gíslason taka upp unuæður um hinn fróma grandvavleika flokksbræðra sinita og oddfell owfélaga í Eyjum? 19. Hvernig var fjármá avið- sl.ilnaður Guðlaugs Gíslasonar, þegar hann á sínum tíma hvru'f f: á bæjargjaldkerasta’ iint* '■ 20. Hvernig skild) Guðlaug- nv við fjárreiður hjá Haínar- sjóði, jjegar hann hætti þar? 21. Hver hefur verið munur á starf'saðferðum Guðlaugs í niðurjöfunarnefnd, þegar liann hefur verið að láta leggja út- svör annarsvegar á Helga Bene diktsson og hinsvegar t. d. á Ársæl Sveinsson? 22. Hvernig var viðskilnaður Guðlaúgs, þegar hann hvarf frá Sæfeilinu? 23. Hvers vegna höfnuðu Sæ- fellsreikningarnir í Vesturhúsa- hlöðu nni? 24. Hvernig var viðskilnaður Guðlaugs Gíslasonar við kola- sölu og útgerðarfyrirtækið Fell h. f.? 25. Hvers konar tök hefur Cuiðlaugur á Ástjj(iri Mattlúas- syni? 26. Hefur Guðlaugur hælt sér af Jjví við niðurjöfnunar- nefnd, að sér hafi tekizt bezt til með að' hagræða bókhaídi um jjað bil er Verzlun Gísla |. Johnsen hætti störfum og að hann hafi komið því til ieiðar að Ástþ(jr fékk F'iskimjölsverk- smiðjuna með hagkvæmu verði og skilmálum? 27. Er leyniþráðurinn á milli I Guðlaugs og Ástjjórs frá jjeim tíma, er báðir störfuðu hjá fyr- irtæki Gísla J. johnsen? 28. Hefir Guðlaugur ekki verið með í að stýra Samkomu- húsinu? 29. Hvóru megin við 1 lnindr að {jús kr. eru þjófnaðir í Sam- komuhúsinu, sem kvisazt hefur um en yfir hefur verið hilmað? 30. Kannast Guðlaugur nokk uð við Ijárþurrðir hjá bæjarfó- getaembættinu í Eyjum? 31. Kannast Guðlaugur nokk uð við sjálfstæðisfélagið Kaup- félag Eyjabúa og endalok þess? 32. Gufuðu nokkrir fjármun- ir upp í lúnni fornu verzlun Guðlaugs, (icysi? 33. Hver urðu endalok vöru- siilu H. Benediktsson & Co, Reykjavík, í Eyjum? 34. \;ar jjað ekki í tíð flokks- bróður C.uðlaugs, sem fé þvarr á Pósthúsinu í Eyjum? 35. Kannast Guðlaugur nokk uð við mann að nafni Franz Andersen, sem gekk mjög um garða í húsakynnum póstlniss- ins í Vestmannaeyjum á tíma- bilinu áður en fjárþurrð varð jjar uppvís? 36. Rekur nokkra minni til fjármálaævintýra hjá Bátaábyrgð arfélaginu? 37. Hvers vegna Jjurfti að þagga niður peningakassahvarf- ið hjá verzlun Gunnars Ólafs- sonar &: Co.? 38. Er ekki heppilegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að geta af kirkjunnar hálfu beitt fyrir sig manni í hvítþveginni skyrtu? 39. Hvort ætlast Sjálfstæðis- Framhald á 4. síðu.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.