Framsókn - 16.10.1957, Page 4

Framsókn - 16.10.1957, Page 4
FRAMSÓKN BÆJARMÁLABLAÐ Fréttir. Gert er ráð fyrir, að liinir encl urhervæddu siðgæðispostular efni til almennings mötuneyt- is fyrir hina atvinnulausu þegar meira fer að harðna á vegna at- vinnuleysisins, mun þá Páll Eyj- ólfsson verða fenginn til gjald- kera- og fjárhaldsstarfa. Stefán Árnason sýna málverk á mat- málstímum, samanber kynning listar á vissum stað, en séra Jó- hann Hlíðar stýri borðhaldinu. Samkvæmt athugunum, sem erindreki Fiskifélags íslands hefur gert í sambandi við út- gerðarreksturinn í Vestmanna- eyjum, telur hann, að fisk- vinnslustöð, sem hraðfrystir 500 tonna afla af netafiski liafi um 200 þúsund kr. ágóða af við- skiptunum miðað við núver- andi fiskverð og sannvirði á beinum og fiskúrgangi. Undir þetta renna þær stoðir, að hinn stóri netafiskur gefur miklum mun meira hlutfallslega af flök- um, vinnslan verður ódýrari heldur en á smáfiskinum og meira fiskimjölsefni er í úrgang inum. Við þetta bætist svo, að framleiðslumagnið er svo stór- felit hjá hinum stórvirku Vest- mannaeyjahraðfrystistöðvúm, að hinn fasti reksturskostnaður stöðvanna skiptist á miklu lleiri vinnslueiningar heldur en ann- ars staðar á landinu, þar sern minna er um hráeíni. S. 1. ár munu vélsmiðjurnar í Vestmannaeyjum hafa greitt um hálfa milljón í eftir- og nætur- vinnu, þegar svo við þessa upp- hæð bætist álagning smiðjanna kemur í ljós, hvaða upphæð út- gerðin hefur orðið að greiða í þessu sambandi, en meirihluti þessarar eftirvinnu er tilkominn vegna þess, að útgerðin getur ekki látið framkvæma vélavið- gerðir að haustinu, þegar minnst er að gera, en þegar ver- tíð er að byrja verður svo að framkvæma mikið af verkinu í eftir- og næturvinnu. Af sömu ástæðum verður upp setningar- og veiðarfæraviðgerð- arkostnaður útgerðarinnar hærri vegna þess, að fjármagn vantar til að framkvæma þctta að haustinu. Bæjarstjórn liefur nú loks tekið rögg á sig og byrjað að framkvæma öryggisaðgerðir þær til verndar gangandi fólki, sem oft hefur verið bent á hér í blað inu að setja hlífðargrindur á hættuleg umferðarhorn í bæn- um, er þess að vænta að fram- hald verði á þessum aðgerðum. Ekki væri vanþörf á því, að meir væri litið eftir flutningum fólks á pöllum vörubifreiða, en mikil slysahætta er í sambandi við slík ferðálög. Miklar sviptingar eru nú hafnar innan Sjálfstæðisflokks- ins í Eyjum í sambandi við næstu bæjarstjórnarkosningar. Góðtemplarar hóta hörðu, ef látin verður koma til fram- kvæmda atkvæðagreiðsla um enduropnun áfengisútsölu í Eyjum í sambandi og tengslum við bæjarstjórnarkosningarnar en á það er lögð hin mesta á- herzla af mörgum áhrifamönn- um innan Sjálfstæðisflokksins. Komin er upp togstreita inn- an Sjálfstæðisflokksins um nið- urröðun fulltrúa á bæjarstjórn- arlista flokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar. Almennt er á- litið, að ofan á verði að hafa Ársæl ekki á listanum, en í Jdví efni verður Guðlaugur að leika tveim skjöldum. Þá krefjast þeir bræðurnir Guðjón og Páll Scheving að komast báðir í <ir- ugg sæti á listanum, en gætnari mijnnum jjykir sigurstrang- legra að sýna eitthvað af nýjum andlitum að þessu sinni. Nýlega hefur Sveinn Hannes- son frá Vopnafirði hrkið sveins- prófi í húsasmíðum. Hlaui hann 1 .einkunn. Sveinn nam hjá Guðmundi Böðvarssyni luísasnn'ðameistara. SpumingallsH. Framhald af 2. síðu. menn til kirkjulegrar eða flokks legrar þjónustu af séra Jóhanni Hlíðar? 40. Óskar Guðlaugur og flokksfélagar hans eftir aðstoð við svör á framaxigreindum spurningum og þá, ef því væri að skipta nafnalista til nánari glöggvunar? Tapazt hefur DOXA-kvenúr. — Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila því til Sirrýar í Gíslholti. Nr- 25Ó957- Tiíky nning Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsöluverð, hver smálest.......... kr. 825.00 Smásöluverð úr geymi, hver h'tri . . . .— 0,83 Heimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra) í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2i/2eyri hærra hver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. 1957- Reykjavík, 30. sept. 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN Ú TGERÐARMENN! | VÉLSTJÓRAR! ALLT VELTUR Á ÞVÍ, AÐ VÉLARNAR SÉU í LAGI. ESSO SMURNINGSOLÍURNAR ERU ÞAÐ / HALDREIPI, SEM SÍZT BILAR. / ESSOLUBE SDX / ESSOLUBE HDX j ESSOLUBE HD / ESSTIC HD (

x

Framsókn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.