Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Síða 1
WD DSQJ
SÖLUBÖRN
AFGREIDD
ÞINGHOLTS-
STRÆTI 23.
Föstudagur 8. des.
1961 — 1. árg. 19. tbl.
Verð kr. 4.oo
Hvað er að gerast í ESSO-malinu?
Ár líðið í þögn — Ákæra loks væntan-
leg — Verður Vilhjálmur Þór sýknaður
en Haukur Hvannberg dæmdur? — Er
pólitík flækt ■ málið?
Eitthvert athyglisverðasta mál, sem skotið hefur upp
kollinum hin seinni ár, er hið svokallaða ESSO-mál, en inn
í j>að ilrógust m. a. bankastjóri Seðlabankans, Vilhjálmur
Þór, og forstjóri Olíufélagsins h.f., Haukur Hvannberg.
Rannsókn málsins tók tvo rannsóknardómara marga mán-
uði, en síðan voru gögnin send dómsmálaráðuneytinu til
umsagnar. Meira en eitt ár er liðið síðan ráðuneytinu bár-
ust gögnin.
Varla hefur verið talað um
meira á Islandi heldur en hið
fræga ESSO-mál, enda ekki
að ófyrirsynju. Inn í það
n ■ b
meðvaldi!
Hið fræga Konunúnista-
ávarp þeirra Marx og Eng
els, sem kommúnistar um
alian heim þreytast aldrei
á að vitna í, endar á þess-
ari málsgrein:
„Kommúnistar hirða
eliki um að leyna skoðun-
um sínum og áætlunum.
Þeir lýsa því yfir afdrátta
laust, að takmarki þeirra
verði því aðeins náð, að
allri þjóðfélagsskipan
VERÐI STEYPT AF
STÓLI MEÐ VALDI. Lof-
um hinum drottnandi stétt
um að skjálfa yfir komm-
únistabyltingu. Þar hafa
öreigamir' engu að týna
nema hlekkjunum. Þeir
eiga heilan henn að vinna.
ÖREIGAR ALLRA
LANDA SAMEINIZT! “
Þessi málsgrein er eink-
um ætluð Þjóðvamarmönn
um til lesturs. Þeim tekst
þá ef til vill betur að
skilja hvers vegna Islend-
ingar neyðast til þess að
hafa eriendan her í landi
sínu.
drógst sjálfur Vilhjálmur
Þór, þá annar bamkastjóri
Seðlabankans og fyrrverandi
forstjóri SÍS; Haukur Hvann
berg, forstjóri Olíufélagsins
h.f. og síðast en ekki sízt
Samband ísl. Samvinnufé-
laga.
Rannsóknardómaramir,
Guðmundur Yngvi Sigurðs-
son og Gunnar Helgason'
í sambandi við rannsóknina,
sem komu út jafnóðum eins
og nokkurs konar framhalds
saga, en slíkt hefur ekki áð-
ur skeð í íslenzkri dómsmála-
sögu. Má teljast furðulegt
að þvilík vinnubrögð skuli
vera leyfð. — Ennþá furðu-
legra vax hin skynsamlega
þögn þeirra rannsóknar-
manna; en botninn datt úr
framhaldssögunni og loka-
þátturinn sá aldrei dagsins
Ijós.
Hvað hafði komið fyrir?
Fannst ekki nógu miikil, kann
ske engin, sök á SlS eða Vil-
hjálm Þór eða fóru fram ein
hverjar viðræður?
Mildl áherzla var lögð á
spöruðu ekki yfiriýsingamar, að gera Vilhjálm Þór tor-
Brú fyrir eina konu
Furðulegt bruðl með fé Vegamálastjórnar
tryggilegan í ángum lesenda
hinna tíðu yfirlýsinga rann-
sóknardómaranna og há-
marki náði hún þegar Vil-
hjálmur var góðfúslega beð-
inn að vikja úr stöðu sinni
um stundarsakir til þess að
auðvelda rannsóknina.
Vilhjálmur er nú aftur í
stöðu sinni hress og kátur.
Hvannberg hröbklaðist aftur
á móti úr sinni stöðu enda
talið öruggt að hann hafi
framið einhver lagabrot ef
marka má yfirlýsingarnar.
Þá skeði hið merkilega, að
dómsmálaráðherra, lagði
frumvarp fyrir Alþing um
Saksóknaraembættið. Gæti
verið að eitthvað samband
væri hér á milli?
Taldi Bjami Benediktsson
það öruggara, frá pólitísku
sjónarmiði, að þurfa ekki
sjálfur að undirrita ákæm-
eða sýknuskjal? —
Almenningi fer nú að leið-
Hækkar
benzín í
7 kr. lítr.?
I ráði mun að hækka
benzínið stórlega, jafnvel
upp í 7 krónur lítrann,
þótt ekkert sé ák\ eðið um
það ennþá.
Jafnframt eiga innflutn-
ingstollar á bílum að
lækka m jög mikið.
Ef úr þessu verður, er
það einn liður í aðgerð-
um vegna væntanlegrar
inngöngu íslands í Efna-
hagsbandalag Evrópu, því
þá á að lækka tollmúrana
eins og kunnugt er.
I
1 málinu.- Enginn þarf að ef-
ast um að hann fari ekki eft-
ir lagabókstafnum. Hann er
kunnur fyrir iheiðariega emb-
ættisrækslu og óhætt að full-
yrða að betri maður en Valdi
ast þessi óhóflegi dráttur á’mar Stefánsson ihefði varia
að Saksóknarinn taki afstöðu | fengizt í þetta starf.
Vegagerð rikisins á það
sameiginlegt með öðrum rík-
isstofnunum að vera mjög
mndeild. Hefur ráðslagið á
því heimili jafnan þótt lítt
til fyrirmyndar og þar rek-
in fráleit öfuguggastefna í
framkvæmdamálum. Nýjasta
dæmið um snilld ráðamanna
vegagerðarinnar er brúin yf-
ir Jökulsá eystri, í Sagafirði,
en sú brú verður aðeins ein-
um bæ að gagni.
Nokkuð hefur verið á
þessa brú minnzt í dagblöð-
unum og kvartað undan því,
að henni hafi ekki verið fiull-
lokið og sé ekki alveg hættu-
laust að aka yfir hana þess
vegna. Brúin er 59 m. á
lengd og 15 m. á hæð og
kostaði 500 þús. kr.
Brúin liggur sem fyrr seg-
ir yfir Jökulsá eystri í Skaga
firði skammt innan við bæ-
inn Merkigil og er það jafn-
framt eini bærinn, sem hef-
ur nokkur not af brú þess-
ari. Sagt er að hún hafi ver-
ið byggð vegna gamals lof-
orðs, sem Steingrimur Stein-
þórsson hafi gefið ábúanda
jarðarinnar Merkigil. Ábú-
andinn er ekki með öllu ó-
kunnur, en það er kona að
nafni Monika Helgadóttir, er
fræg varð við útkomu bókar-
innar: Konan í dalnum og
dæturnar sjö.
(Framh. á bls. 5)
— Við heimtum það, að allar erlendar hersveit'r verði
þegar í stað senuar heim ... Nei, Póiland, Ungverjaland
og Búlgaría eru ekki talin með ...
»