Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Síða 3

Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Síða 3
NI VIKUTIÐINDI 3 ABSEMI BRÉF: Opnunartími á bið- stofum bankastjóra Bankar hef ja afgreiðslu kl. 10 að morgni. Bankastjórar „taka á móti“ (!!) frá ki. 10—12. Inn til þeirra fara rnenn í þeirri röð, sem þeir eru skrifaðir niður hjá dyra- verði. Það er því kappsmál þeirra, sem þurfa að hafa fyrra fallið á viðtalinu, að iáta skrifa sig niður sem fyrst' og þess vegna að mæta snemma. Verulegur hluti þeirra, sem hér eiga hlut að máli, kemur á tímabilinu milii kl. 9.15 og 9.45. Verða menn þá, unz opnað er að híma fyrir dyr- um úti til kl. 10. Þetta er hvimleið iðja vinnusömu fólki- Er bót í máli, þegar sól er á lofti og veðurblíða. Þegar illa viðrar með lemj- andi hvassviðri og rigningu •eða frosti og snjókomu eða haglhráð, er þetta hin versta vist. Víst er, að margur er sá, sem í þessum ,,biðsal“ hefur íhlotið slæmt kvef, blöðrubólgu og jafnvel alvar- legri veiki, t. d. lungnabólgu. Er þetta utan þeirrar al- mennu vanlíðunar, sem fylg- ir kyrrstöðunorpi í vondu veðri. Ní BÓK Þa<5 er einróma úlit allra, sem lesið hafa þessa hugljúfu ástar- sögu, aS hún sé óvenju skeinmli leg. Menn leggja hana ógjarnan frá sér ólesna. Útgefandi Auk þess skapar þetta ó- æskilegan mun á vígstöðu og ósamboðin góðum íþrótta- mönnum á þeim Laugardals- velli f jármálanna, sem bank- armir eru, því að bankastjór- arnir eru fluttir — eins og reifaböm í upphituðum kassa — að bakdyrunum klufckan á slaginu tíu. Þegar svo ,,kúnninn“, sem bankinn lifir náttúrlega á, kemur svall- blautur með tennurnar glamr andi í munninum, þá finnst honum að það sé líkara því að banfcinn segi við hann, með öllu sínu apparati, lif- andi og dauðu: „Hvern and- skotann vilt þú upp á dekfc!“ fremur en: „Hvað getum við gert fyrir yður?“ Opnið biðstofur bankanna klukkan níu. Það kostar nán- ast ekfci neitt, en yrði vel metin kurteisi. Þetta er krafa ahnennings og sjálf- sögð skylda bankayfirvalda við þá, sem þurfa að Ijúka erindi við bankastjórana snemma dags. Stúfur blindi SNÆDROTTNINGIN — Þessa mynd verður þú að sfcrifa um, pabbi, sagði sonur minn við mig, þegar við komum úr Kópavogsbíói á sunnudaginn var. Og fyr- ir munn þeirra, sem ekki hafa aðstöðu til að þakka fyrir á prenti, langar mig til að minnast á bamasýning- arnar, og þá sér í lagi teikni- myndimar , sem mér virðist njóta einna mestra vinsælda meðal hinna ungu áhorfenda. „I mínu ungdæmi" voru það aðallega fcáboj- og has- armyndir, Roj og Tarzan, sem maður var spenntastur fyrir. Nú virðist öldin önnur. Um seinustu helgi var ekki ein einasta hasarmynd af áð- umefndu tagi í kvikmynda- húsunum hérna, heldur svo til eingöngu myndir, sem framleiddarx eru fyrir böm. Og eteki vantaði það, að öll bíóin vom yfirfull. Við fórurn að sjá Snæ- drottninguna,. gullfallega æf- N O R Ð R I: Ötgerðin á heljarþröm - Ríkisstjórnin ? hirðir gengismuninn - Ríkissjóður í greiðsluþroti—Nýjar lántökur framundan ERFBÐLEIKAR Nú er komið að því tímabili „Viðreisnarinn- ar“, sem veldur ríkis- stjórninni mestum erfið- leifcum; áhrif tveggja gengislækkana á sjávar- útveginn. Það er engu Mfcara, en að þessi vandræði hafi ekki verið séð fyrir, þeg- ar gengislækkunum var skellt á. Að vísu hefur togaraútgerðin orðið að þola aflaleysi, en þess má gjarnan geta„ að þótt togaramir öfluðu dável, mundu þeir engan veginn borga sig og þaðan af síður halda rekstrinum gangandi. Þetta er ömurleg stað- reynd. Á hinn bóginn hef ur bátaflotinn gengið mjög vel og árið 1961 verður metaflaár. E'kki er því hægt að kenna aflaleysinu um tröppu- ganginn á þeim fleytum- Samt sem áður er ástand ið þannig hjá bátaútvegs mönnum, að ti'l stórvand- ræða horfir. GENGIS- UÆKKANIR Til þess að rétta hlut sinn hafa þeir krafizt reikningsskila hjá Út- flutningssjóði, sem hefur haldið fyrir þeim nokkr- um tugum milljóna um langt skeið og em allar lífcur fjTÍr þvi að þeir nái öllum þeim hagiiaði, sem þeim ber. Auk þess vilja þeir fá gengishagn- aðinn af þeim afla, sem á land var kominn og seldur var eftir gengis- lækkunina og mun nema allt að eitthundrað og fimmtíu milljónum kr. Þessari kröfu vísar rík isstjómin á bug og hyggst nota gengismun- inn til greiðslu á áfölln- um ábyrgðum sem ríkis- sjóður skuldar nú. Sú upphæð nemur þó 225 milljónum króna, svo gengismunurinn hrekkur skammt og þótt ríkis- stjómin haldi þvi fram, að þannig komi gengis- munurinn bátaútgerðinni til góða, þá er slikt blekk ing ein, þvi stór hluti þessara ábyrgða tilheyr- ir togaraútgerðinni og fiskvinnlustöðvunum. SKULDASÚPAN Ofan á þetta allt bæt- ast svo áibyrgðir, sem ó- hjákvæmilega falla á rík- issjóð á þessu og næsta ári, sökum hallareksturs bátaflotans. Og hvað ætla vitsmunamennimir þá að gera? Ætla þeir að lifa í von- inni um að kommar hef ji verkföll snemma á næsta ári svo hægt verði að kenna þeim um, eða verð ur Framsókn boðið sæti við kjötkatlana til þess að „jafnvægi" náist í verfcalýðsfélögunum og ,,friður“ haldist? Gagn- rýni verður þá ekfci eins hættuleg ef kommar em einir um hjana og Fram- sóknarmenn em svo f jári i) lagnir við að finna nýjar og hentugar skattaálög- ur til þess að „bjargá“ öllu draslinu. SÍS veitir heldur ekki af betri aðstöðu í bönk- unum. Þannig getur hringa- vitleysan ihaldið áfram fram undir næstu alþing- iskosningar. MEIRI SKULDIR En það em ekki aðeins útvegsmálin, sem ríkis- stjómin þarf. að leysa á næstu mánuðum. Ótal skuldbindingar ríkis- stjómarinnar em ógreidd ar, sem nema hundruð- um milljóna fcróna. Stærsta upphæðin er í sambandi við skólabygg- ingar og félagsheimili. Þetta em svimandi upp- hæðir, og það sem verst er'— ríkisstjómin hefur enga möguleika á að greiða þetta. Hún gæti að vísu sieg- ið seðlabankann xun eitt- hvað, en þar með væri „lögmálið" brotið og falskir peningar settir í umferð. Önnur leið væri að taka erlent lán og sennilega verður sú leið farin- Þannig fara sullu- kollar að. Þótt engir séu möguleikamir á því að greiða slík lán, verður sú aðferðin höfð, svo á- byreðarlausir atvinnu- pólitíkusar geti setið á- fram í ríkisstjóm. N o r S r i. intýramynd, rússnesfca að uppruna, með ensku tali. Það eru vist nokkur ár síðan hún var sýnd hér 1 Bæjarbíói, en nú hefur Kópavogsbíó tekið hana til sýninga. Æfintýrið er eftir H. C. Andersen, og leikrit eftir því var sýnt hér í Þjóðleikhúsinu fyrir nofckr- um árum við mikla aðsókn. Myndin er skínandi vel gerð, og þótt æskilegt hefði verið að hafa íslenzkt tal með henni, sem svo mikilla vin- sælda hefur notið hjá hin- um ungu áhorfendum, fer efnisþráðurinn í þessari mynd naumast framhjá þeim svo nokkm neani. Tvö utanbæjarbíó, Kópa- vogsbíó og Bæjarbíó í Hafn- arfirði, hafa gefið það skemmtilega fordæmi að fá tvær ágætar leikteonur, Helgu Valtýsdóttur og Huldu Rimólfsdóttur, til að flytja skýringatexta með bama- myndiun. Hefur þetta gefizt mætavel, og mættu fleiri kvikmyndahús taka upp þenn an hátt. Það myndi naumast skaða þau.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.