Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Qupperneq 4

Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Qupperneq 4
■> NÝ X IKUTlÐINDI JÚLAINNKAUP Því fyrr því betra fyrir yður fyrir okkur Bara hringja svo kemur það Hljóðfæraskortur í skólum landsins Tómnennt er orðin almenn- ari, en margir gera sér grein fyrir, og áhugi fyrir henni færist í aukana. 1 bamatíma útvarpsins s. 1. þriðjudag, skýrði kennari í einum barna skóla Reykjavíkur (Jón G. Þórarinsson) frá því, að böm í skólanum hefðu fengið ó- stjómlegan áhuga á að læra á ýms Ihljóðfæri, en sá hæng- ur hefði verið á, að engin ihljóðfæri voru. til 1 skólan- um. Börnin tóku þá upp á því að teikna sjálf og gefa út jólakort og selja þau til á- góða fyrir væntanlegum ihljóðfærakaupum — og viti menn, fyrstu ihljóðfærin eru nýlega komin, en þau eru klarinett, trompett, fiðla og trommur. Ekki veit blaðið hvort hér er um að ræða fleira en eitt hljóðfæri af hverri tegund, en skemmti- legt var að heyra viðtal kenn arans við bömin, hvers vegna þau hefðu valið sér hin ýmsu hljóðfæri til þess að læra á. Einnig kom í Ijós að kenn- Athugið! Grsinar, sem birtast eiga í blaðinu, þurfa aö hafa borizt fyrir mánudagskvöld í siðasta lagi. Ný Vikutíðindi arinn 'hafði farið með böm- in á tónleika hjá Sinfóníu- hljómsveitinni og virtust þau ákaflega hrifin af þeim við- burði. Þá má gjarnan geta þeirra nýmæla, sem komið var á fyrir nokkrum árum, að al- þingi veitti styrk til ýmissa bæjarféiLaga til að stofna lúðrasveitir. Nokkur bæjar- félög hafa notfært sér styrk- inn í þessu augnamiði, en önnur hafa hirt styrkinn án þess að nokkuð yrði úr fram kvæmdum. Eini lúðurinn sem þar 'hefur kannske heyrzt í, er brunalúðurinn. I 'þessu sambandi má geta þess, að í langflestum gagn- fræðaökólum í Bandaríkjun- um eru til hljóðfæri í heila sinfóníuhljómsveit og í mörg um skólanna æfingasalir, sér staklega byggðir fyrir sam- æfingar. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að við á Islandi getum boðið ungling- unum upp á slíka aðstöðu. Ljósboginn Hverfisgötu 50. (Sími 19811) Viðgerðir á bíladínamó- um og störturum. Vind- ing á rafmótorum. Eig- um fyririliggjandi dína- móanker í flestar gerð- ir bifreiða. — Vönduð vinna, lágt verð. Ijóshoginn «* SKBIFBOBÐ — SNYRTIBORÐ — KOMMÓÐA Skattliolið okkar leysir vandann á f jölmörgum heimilum því það gegnir hlutverki 3 gagnsamra muna sem hver um sig er næstum ómissandi á hverju tieimili, en færri geta vegna plássleysis, veitt sér að hafa alla. Skatt- holin frá Skeifunni eru með spegli og 3 skúffum og notast sem kommóður, skrifborð og snyrtiborð. SKEIF AIM Kjörgarði Laugavegi 57 — Sími 16975. Skólavörðustíg 10- — Sími 15474. 1 — 3 skatthol sparar ræstingu penmga pláss

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.