Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Qupperneq 8

Ný vikutíðindi - 08.12.1961, Qupperneq 8
Aukin kynferðismáiafræösla nauðsynl Siðgæði íslendinga hrakar ört - Fjórða íivert barn fætt í lausaleik - Skólarnir auki fræðslu um kynferðismál Siðgæði íslendinga er stór- hætta að því búin hve Iéleg fræðsla er veitt í sltólum landsins um kynferðismál. Fer varla hjá því að laus læti og lausaleikur stórvaxi á næstu árum ef ekki verður að gert og unglingum veitt nauðsynleg fræðsla unt þessi mál. Fjórða hvert barn sem fæðist í dag á íslandi er get- ið í lausaleik og má að miklu leyti leita orsakanna í kunn- áttuleysi unglinganna í kyn- ferðismálum. Viðhorfið til kynferðismál- anna hefur mjög breytzt á síðusfcu áratugum, sérsfcak- iega þó frá því um 1940. Áð- ur fyrr voru þetta feimnis- mál, sem enginn sæmilega siðaður maður eða kona ræddi um við aðra. Nú hefur skilningur manna á þessu aukizt mjög og menn gera sér grein fyrir mikilvægi þess, að fólki sé veitt góð fræðsla um kynferðismál. Hér á landi hefur þróunin í þá átt að auka kynferðis- fræðsiuna farið hægar en í öðrum nærliggjandi löndum. Hefur þetta orðið siðgæði \ | þjóðarinnar til mikils skaða, ' 1 a m a ð sómatilfinning- una gagnvart lauslæti og | valdið vaxandi fæðingum lausaleiksbarna, sem eðiilegt er, þegar aukið frjálsræði í kynferðismájlum. helzt ekki j í hendur við aukna þekkingu og fræðslu- Almennu siðgæði á ís- landi hefur mjög hrakað undanfama a. m. k. tvo áratugi. Orsakanna er vafalaust að miklu leyti að! leita til aukinna samskipta j við aðrar þjóðir á öllum sviðum, en vafalaust hef-l ur samneytið við herinn, fyrr og síðar valdið einna mestu hér um. Áður fyrr þótti það mikið hneyksli ef ógift stúlka eignaðist bam. Nú er bað ekkert einsdæmi að stúlkur kom- ist ekki í fermingarkjóla sína sökum óléttu. Blaðið hefur það eftir nokkuð áreiðanlegum heim ildum, að Ólafur Ólafsson Thors hafi verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Eimskipafélags íslands, þótt farið sé ennþá með það eins og mannsmorð og ekki muni enn vera ákveð- ið hvenær hann taki við af Guðmundi Vilhjálmssyni. Aðrir, sem helzt konm til greina, voru þeir Gunn- ar Guðjónsson skipa- miðlari og Birgir Kjaran. Er það haft fyrir satt að Gunnar hafi þótt of væm- kær til þess að hann hafi þótt heppilegur í starfið, en Birgir gat hins vegar hlotið hnossið, ef hann I hefði kært sig úm, en hann afþakkaði. Til þess að tekizt geti eðli- leg samsikipti milli kynjanna verður að liggja til grund- vallar a. m. k. almenn þ:kk- ing á þessum málum. Nauð- synlegt er að unglingarnir piltar og stúlkur hafi til að bera þá þekkingu sem nauð- synleg er til þess að 'kunna og geta varazt þær 'hættur sem því eru samfara að eiga náin afskipti af hvoru öðru. Fræðsla um kynferðismál í heiihahúsum, þ. e. hjá foreldr um hefur viljað fara fyrir ofan garð og neðan. Af þeim söikum er sjálfsagt að kyn- ferðisfræðslan sá fram- kvæmd í skólum landsins af mönnum, sem lært hafa um þau mál- Kynferðismálin eru mjög viðkvæmt efni, sérstaklega hjá unglingum, og óvarleg og ókunnáttusamleg fræðsla um þau mál getur haft ófyr- irsjáanlegar afleiðingar. Hins vegar stafar lífi og þrosfca hvers unglings beinlínis hætta af því að kynferðis- fræðsla Skólanna skuli vera svo iítil og léleg sem raun er á. . Það er tvímælalaus skylda þeirra manna seim með fræðslumálin fara, að láta fara fram gaumgæfilega rannsókn á því ihvernig skyn samlegast og heppilegast sé að láta fræðslu um kynferð- ismálin fara fram. Ástandið í þessmn efnum hjá okkur er mjög alvarlegt og ófyrirsjá- anlegt hvílíkt tjón muni af því geta 'hlotizt í framtíð- inni. I kirkjum latnesku land anna þykir það ganga guð- lasti næst að stúlka renni hýru auga til pilts. Hérlend- is er vændi 15—17 ára stúlkna mikið vandamál. wo mm Föstudagur 8. des. 1961 — 19. tbl. 1. árg. LASBOT OPINBERIR starfsmenn eru jafnt og þétt að færa sig upp á skaftið með til- litsleysi og dónaskap við al- menning. Þetta ætti fólk efcki að þola þegjandi og hljóðalajust, því hvar enda þessi ósköp þá? Tökum símann sem dærni, eitt mesta okurfyiirtæki lands- ins. Hvað ætli prentvillur í simaskránni geti verið við- komandi aðilum til mikils skaða? Þær eru alltaf tals- verðar og er ekkeit gert til þess að leiðrétta þær. Eða þegar starfsmenn sjálfvirku stöðvarinnar í Reykjavífc loka síma skuldlausra sím- notenda (sem er algengt) vegna þess að vélritað hef- ur verið skakkt númer á lokunaiiistann, eða bara af fljótfæmi einni saman, enda listinn oftast langur. SVEINN var nýkominn úr sveitinni og var á fyrstu dansæfingunni. í Kennara- skólanum. Hann dansaði við skólasystur sína, og þegar hann leiddi hana til sætis, hugsaði hann með sér að koma sér í mjúldnn hjá henni og slá henni gull- hamra „Þú dansar mjög vel,“ sagði Sveinn sannfærandi, „og þú svitnar minna en nokkur önnur feit stúlka, sem ég hef dansað við.“ Sagði frá smyglgóssi Það bar til tíðinda, þegar Tröllafoss kom seinast til Reykjavíkur, að tollþjónar gerðu æðisgengna leit í skip- inu að smyglvamingi, og mun sú leit að vísu liafa bor- ið talsverðan árangur, en hins vegar haft í för með sér að erfitt var að hreyfa skip- ið innan hafnar sökum um- róts tollgæzlunnar í vélar-j rúmi. Ekki er að vísu kunnugt, hvað fannst af smyglgóssi við leitina, en það mun hafa verið alhnikið magn. Heyrzt hefur, að orsakarinnar til hinnar ýtarlegu leitar toll- þjónanna sé að leita hjá fyrr verandi skipsmanni, sem var (Sagt upp istarfi og hugðist ná sér niðri með því að veita yfirvöldunum upplýsingar um felustaði um borð. Að sjálfsögðu er efckert við það að athuga, þótt fcom- ið sé upp um smyglara, en naumast mun „hefnd“ skips- mannsins fyrrverandi hafa hjá, opnaði hurðina og gekk til stúlkunnar. „Halló,“ sagði hann kunn- ingjaröddu, „fallegt kvöld — upplagt til að skreppa í smá-ökuferð, ekki satt?“ Stúlkan leit á hann — eða réttara sagt í gfegnum hann — og sigurvissubrosið stirðnaði á vörum hans. „Ó, fyrirgefið þér,“ sagði hann af ýktri kurteisi. „Eg hélt þér væruð móðir mín.“ Þá opnaði daman fyrst munninn. „Það gæti ég ekki verið,“ sagði hún kuldalega. „Eg er gift.“ komið harðast niður á þeim, sem til höfðu imnið, ef svo mætti segja, og í rauninni furðulegt, að nokkur skuli láta hafa sig til slíks. Raun- ar má búast við því, að stór- lega dragi úr smygli með nýju tollalækkununum. Bílainnflutn- inprinn Bílainnfiutningurinn, frá þvá hann var gefinn frjáls, er sem hér segir: Fólksb. Vörub. Frá 11/8-31/8 36 15 Sept........... 145 55 Okt............ 130 43 311 113 I vöruskála Eimskips liggja um 25 vörubílar og 75 fólksibílar óseldir. Þetta er talsvert minni bílainnflutningur en búist hafði verið við og sýnir að kaupgeta manna er nú minni en áður. Samt munu tekjur þær, sem af þessum innflutn- ingi sköpuðust, hafa bjargað áætlun fjárlaganna. ness, sem var helguð óráðs- hjali hans um ,menninguna‘ í Káðstjómarríkjunum, ÞAR SEM ALHREI ER MINNZT Á MÚGMORÐ, að sögn skáldsins, (líklega af því að enginn hefnr kjark til þess). OG SVO er það alþingis- maðurinn, sem tók til máls ... I FÖGUR og smekklega fclædd stúlfca stóð og beið eftir strætisvagni, en ;ung- ur maður í skrautlegum bíi ók fram hjá og reyndi að vekja eftirtekt hennar. Þegar hann hafði hringsól- að þarna nokkra stund, stöðvaði hann bílinn rétt FYSTI desember var eink- ar hressilegur í þetta sinn. Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, flutti bráð- snjalla ræðu í hátíðasal Há- skólans og herra biskupinn, Sigurbjörn Einarsson, færði oss hugvekjandi erindi á öldum ljósvakans. Þá sak- ar ekki að geta þess, að Ný Vikutíðindi birtu grein um höfund STROMPLEIKS- INS, Halldór Kiljan Lax- Hvers vegna er ekki hag- fræðingmn neitað um kaup- hækkun, svo þeir flytji burt úr landinu? I

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.