Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Blaðsíða 2
2
Nt t IKUTlÐINDI
NÝ VIKUTíÐIN01
koma út fyrir hverja helgi cg kosta 4 kr. í lausas.
FramkvæmdastjórS:: Geir Gunnarsson, sími 19150.
Ritstjóri Baldur Hölmgeirsson, viðtalst. kl. 10—12.
Augl.stjóri: Bragi Sigurðsson, símar 14856 og 18833.
Ritstjórnarskrifst.: Höfðatúni 2, sími 14856 og 19150.
Prentun og útgáfa:: Stórholtspsent h.f., Höfðatúni 2,
síini 19150. — Áskriftargjald er 150 kr. árgangurinn
og gr. fyrirfram. Sölubörn afgreidd í Þingholtsstr. 23.
Prófessorar í
stjórnmálum
Meðal ráðherranna í ríkisstjórn Islands sltja tveir fyrr-
venmdi prófesserar í lögum, Bjat ni Benediktsson og Gunn
ar Thoroddsen. Einn ráðherrann, Gylfi Þ. GLslason, liefur
leyfi frá kennsíu vegna ráðherraanna. Þá er einn aðal-
foringi stjómarandstöðunnar, Ólafur Jóhannesson prófess-
or í lögum. Loks er að geta fimmta prófessorsins, sem er
Ólafur Björnsson, en Iiawíi er meðal óbreyttra þingmanna.
Þetta verjtjr að teljast aljstór hópur, þegar á allt er litið.
Nú verður að viðurkenna, að þessir menn hafa allir
unnið prýðilegt starf á Alþingí. Þeir skara allir fram úr.
Ræður þeirra eru með því bezta, sem heyrist þar, og allir
eru þe'r tillögugóðir. Þeir hafa mikla menntun, afburða-
gáfur og mikið starfsþrek. Allt þetta hefur orðið til að
fleyta þeim Iangt á stjórnmálabrautinni, ekki síður en
menntaveginum. En meinbaugir fhmast.
Það verður út af fyrir sig ekki amast við fyrrverandi
prófessorum í stjórnmálum. Það er orðið þeirra eina starf.
Hlutverk'. þeirra sem fræðimanna sýnist vera lokið. Tveir
hinna, nafnarnir Björnsson og Jóhaunesson, eru hins veg-
ar starfandi kennarar, og Gylfi er aðeins í fríi sem slík-
ur. Þeim ber sem háskólakennurum að starfa að sínum
fræðigreinum með vísindalegum rannsóknum og skriftum.
Þeirra starf værj raunar ærið, skyldi maður ætla, þótt
ekki væri ætlast til annars en þeir stunduðu kennslu. En
þegar á allt annað bætast annasöm þingstörf, verður að
gera ráð fyrir að afkastageta þeirra hafi verið spennt
til lims ýtrasta. Eða geta þeir kannske eliki annað þessu
öllu? Nær væri að halda það.
Það er nokkuð alvarlegt mál, þegar tekið er tillit til
þess að við eigum ekki svo marga góða fræðimenn á þess-
um sviðum, og að margir þeir, sem gætu sinnt t. d. vís-
indalegum iðkunum á sviði lögfræði, geta stöðu sinnar
vegna alls ekki annað þeim, eða mega það ekki. Það mun-
ar því vissulega um þessa menn.
Þeir eru vissulega allir góðir stjómmálamenn og liafa
áhuga á stjómmálum. Þeir hafa eflaust verið hvattir til
þáttöku í þeim. En einhvem veginn finnst mér að þeir
hafi brugðist skyldu sinni með því að halla sér ekki ein-
göngu að fræðum sínum. Mér gremst það líka, að embætt-
isheiti þeirra er ósjaldan notað til að styrkja málstað
þeirra flokka, sem þeir starfa fyrir. Þegar þeir birta
stjórnmálalegt álit sitt, í ræðu eða riti, em þeir kallaðir
prófessorar en ekki alþingismeim, þótt þeir skrifi eða tali
sem stjórnmálamenn. Þetta er gert í trausti þess, að
átorítet prófessorsins er meira en þingmannsins. Mér þyk-
ir prófessorinn yfirleitt setja niður við þesskonar tækifær-
issinnaða notkun embættisheitis hans, sem er þá ekkert
annað en misnotkun.
En prófessoramir láta þetta gott heita. Þeir notfæra
sér jafnvel aðstöðu sína, sem virtir fræðimenn, í pólitísku
skyni. Þeir færa sér í nyt þekkingu sína sem fræðimenn
við pólitískar túlkanir. Erlendis eru margir prófessorar í
stjómmálum. Eflaust eru þeir ekkert betri. En hér ber
meiri nauðsyn til að hver maður sé á sínum stað, prófess-
orarnir haldi sér að fræðiiðkunum. Það er til nóg af öðr-
um mönnum til að sitja á Alþingi. — Aquila.
SIGKÍÐUR
GEIRSDÓTTIK
er ikomin heim, yndisiegri
en nokkru sinni fyrr, og
hrífur gesti Röðuls með söng
og stórkostlegri framkomu
Iþessi kvöldin.
Eg skrapp upp á Röðul
á sunnudagskvöldið, þegar
hún kom þar fyrst fram, og
eins og við mátti búast vai'
harla margt um mannimi,
og ajuðvitað lét'i ungu stúlk-
urnar sig ekki vanta, ef þær
gætu eitthvað fræðzt um
Skólun verðandi kvikmynda
og sjónvarpsstjarna vestur-
heims. Og það varð engin
fyrir vonbrigðum. Þessi
glæsilegi fulltrúi kvenlegrar
fegurðar hreif alla með út-
iiti sínu, framkomu og söng
og Ihenni var ákaflega fagn-
að, að verðleikum.
Frami þessarar fögru, ís-
lenzku stúlku er stórkostleg-
ur, og nánast æfintýri' lík-
astur. Hún hefur sýnt það
áþreifanlega, 'hvað hægt er
að komast, þegar ihæfileik-
ar eru fyrir hendi, og hún á
vafalaust eftir að komast
mikið 'lengra. Svo hrífandi
eru persónutöfrar ihennar og
uppgerðarlaus yndisþokki.
Vertu velkomin, Sirrý.
Héma heima hafa allir
fytlgzt af áhuga með vel-
gengni þinni í vesturheimi.
Hér er þér fagnað af ósvik-
inni aðdáun, og aftur utan
munu fylgja þér hjartanleg-
ustu ámaðaróskir landa
þinna.
ÞAÐ ERU
gömlu rokkdansararnir, er
fyrir sex-sjö árum vöktu
hvað mesta athygli á dans-
stöðunum, þegar rokkæðið
var í algleymingi, sem
standa fremstir í flokki
twist-dansaranna núna. Og
það er ekki að sjá, að þeir
hafi stirðnað mikið á þess-
um tíma, nema síður sé. Það
var hressilegt að sjá aðfar-
ir Halla Einars í rokkinu og
þá ekki síður í twistinu nú,
og saima máli gegnir um
Gula Bergmann, en þessir
hafa nú báðir fengið sér lipr
ar og huggulegar dömur og
sýna á skemmtistöðiun við
mikla hrifningu, eins og við
mátti búast.
JÓN PÁLL
hefur gert nofckrar breyt-
ingar á Mjómsveit sinni,
sem leikur í Glaumbæ, en
þar syngur okkar ágæta
Sigrún Jónsdóttir þessa dag
ana. Breytingarnar eru þær
helztar, að í stað bassaleik-
arans Áma Egils, sem er á
förum til ÞýzkaJands til
Iengri dvaiar, kemur víbra-
fónleikarinn Árni Scheving,
í og mun hann leifca á bassa
og harmóniku, að sagt er.
Söngvarinn Colin Porter er
kominn til Mjómsveitar á
KeflavífcurflugveUi, og óvíst
hvort hann fer aftur til Jóns
Páls, þegar Sigrún fer utan
að nýju, sem verður núna á
næstunni.
SKÚLI
HALLDÓRSSON,
tónskáld, hefur samið
fjölda fallegra laga við feg-
urstu ljóð, en það Mýtur
samt að teljast til stórtíð-
inda, er Haukur Morthens
söng Smalastúlkuna hans í
útvarpið fyrir skemmstu. Út-
setningin var með snilldar-
bragði Óla Gauks, og lagið
og flutningurinn í heild með
slíkum ágætum, að ég er illa
ferðinni væntaMegt topplag
að vinsældum. Mættum við
fá að heyra lagið oftar, út-
varpsmenn góðir.
LEIKARAR
Þjóðleikhússins eru um
þessar mundir einhverji-r vin
sælustu skemmtikraftarnir á
árshátíðunum og skemmti-
kvöldunum, en þar koana
þeir fram tveir og tveir með
sprell og söngva við mi'kinn
fögnuð. f einn stað eru þeh
saman Gunnar Eyjólfsson og
Bessi Bjarnason og í annan
þeir Róbert Amfinnsson og
Rúrik Haraldsson, og spilar
Róbert undir á harmóniku,
er þeir syngja grínið, en Ró-
bert er snjall iharmónikuieik-
ari og lék fyrir dansi á
skemmtunum til skammS
tíma.
OG SVO
er það jazzinn. Nú er það*
Silfurtunglið, sem gengst
fyriir mánudagsjazzinum, og'
er altt gott um það að segja.
En dkkur finnst kominji tính
til þess að fá að heyra í
stórri JazzMjómsveit, og for
ráðamenn Sinfóníunnar hafa
tekið þann kostinn að þegja
sem allra þynnstu Mjóðh
reyna að láta líta svo út, að'
iþeir hafi ekki veitt eftirtekt
þeim háværu kröfum að fá
almennilega nútímatónlist —
jazz — flutta á hljómleikum.
Það- er ekki eins og verið sé-
að ikrefjast neinnar bylting-
ar í tónlistarflutningi,
heimta, að þessi vísu leiðar-
I jós tónlistarmála okkar
fremji neina goðgá. Langt i
frá. Við viljum bara fá þá
til að taka til flutnings verk
í jazz-stíl og sjá til, hvort
ekki mælist veí fyrir. Og við
íhöldum áfram, þangað til
svikinn, ef þama er ebki áiþéir átta sig,
skemnnbisbööunLjnn
ÍJALSKI
RARINN
AUGLÝSIR
Höfum opið
framvegis á
mánudags- og
þriðjudags-
ikvöldxrm
NEO-tríóið og
MARGIT CALVA
K-L-ÍJ-B-B-U -R-I-N-N