Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.09.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 07.09.1962, Blaðsíða 1
RÐtf'WD KQJI Föstudagur 7. sept. 1962 arg. Verð kr. 4.oo "aSSitWjiV Hér er ekki verið að leyna okrinu! Tvœr brauðsneiðar með reyktum ál á 54 krónur stk. og ein flaska af Dubonnet á 500 krónur, sem á að kosta kr. 224,— ef fylgt væri réttri verðlagningu. Á reikningnum eru nefndir 20 sjússar, en þar er um lireint svindl að ræða, því viðkomandi fengu flöskuna á borðið og helltu sjálfir í glösin. Þar af leifl- andi á að leggja minna á vín ið svo sem lög mæla fyrir Um. Og svo stendur „Með þökk fyrir vðskiptin" neðst á reikningnum! ifitiW' Ösvífni í álagningu á víni á veitingastöðunum hefur verið svo gegndarlaus, að áætla má að þjófnaðurinn nafi numið milljónum króna undanfarin ár og er þá ^ki reiknað með 500% álagningu á gosdrykkjum. Hér er aðeins átt við það, sem þjónarnir stela, og er Umfram hina löglegu álagningn. Ný Vikutíðindi hafa fylgzt með þessari fjárplógs- ¦starfsemi úm nokkurt skeið, sem var undanfari grein- *r þeirrar er birtist í síðasta blaði. "'"¦'••"IIIIHIllllílHllll'nr l'l|lt|..|ll|HI'l|ll|ll§l||lll'llll|HIIHIIIIIIi(|l||rilll|ll|ll|H,.lt..|lltlllll|IIIM|ll|IHI!tHl<ltl'l Hörkusamkeppni um vöruflutninga Vörofhitningar út á land ^ukast árlega með bifreiðum «g hefur það haft aukin þœg Islenzkur kommúnisti austan-tjalds Emn helzti f orsprakki kommónista hérlendis, Einar Olgeirsson, hefur uudanf ama mánuði dval fct í Rúmeníu, Ungverja kudi, . Rússlandi . og Tékkóslóvakíu á ráð- stefnum með múgmorðs- ^ýrkendunum þar fyrir austan. Hann hefur skrifað íjölda bréfa til skoðana- °g trúbræðra sinna hér heima og er fullvíst tal- ið að Morgunblaðið hafi "Uíð tveimur þessara bréfa, sem það ætlar að Seyma til kosninganna í vor. j indi í för með sér enda flutn ingsgjaldi tíltöhilega stillt í I hóf. Samkeppni er mjög mik il og þá sérstaklega á viss- um leiðum. Mestur er auð- vitað flutningurinn tíl þétt- býlisins á norðurlandi og eru helztu flytjendurnir þangað þeir Fétur og Valdimar. Ann að, sem nefnist STEFNIR mun haf a mikla ágirnd á þessari leið og hefur undir- boðið keppinautana svo frek- lega, að undrun sætir. Hefur þessi stífni orðið þess valdandi, að það mun nú vera einni ikrónu ódýrara að flytja ölkassann til Stykk iahólms en til Norðf jarðar- Kunmugir hafa talsvert gam- an af þessari hörðu sam- keppni og fylgjast með í spenningi hverju fram vind- ur, en Pétur og Valdimar munu víst hafa hvað mest gaman af streitunni og hopa hvergi. Þeir eru líka vel kynntir og hafa trausta viðskipta- vini. Það er þó talið að hvessa muni töluvert á lands fundi vörubifreiðastjóra á næstunni og þá er fyrirhug- uð samræming á fiutnings- gjöldum, og reynt verður að koma í veg fyrir frekari und- Myndin af meðfylgjandi reikningi er gott dæmi um hina svívirðilegu framkomu veithigaþjónauna og er að vísu einsdæmi um ófyrir- leitni á hæsta stigi. Svo vel bar í veiði, að hér er um út- tekt að ræða í nafni Nýrra Vikutiðinda, og undruðumst við dirfskuna að þora bæði að falsa reikninginn og þar að auká að svíkja út 276 kr. Hve inargir hafa orðið fyr ir barðinu á þessum lubbum, sem haga sér svona. Við skorum á liáttvirta lesendur að koma tíl okkar með alla þá reikninga, sem þeir hafa haldið til haga, enda þótt blaðið hafi þegar gott safn í (Framh. á öftustu s.) Algert á bæjarframkv Oheyrilegt sleifarlag á g Götur sundurgrafnar ená an — Dorgarverkfræð- ingur svarar skætingi Bæjarbúum hefur orðið starsýnt á hverskonar fram- kvæmdir á vegum bæjarins og undrast skipulagsleysið, sofandaháttinn, fyrirhyggju- leysið og vinnubrögðin al- mennt, sem eru að verða^ skrifstofu bæjarverkfræð- ings til hreinustu skammar og háðungar. Á fjölmörgiim stöðum í : bænum er unnið að gatna- gerð og í sambandi við það i að__lmlrsi»snfi»r<V__vntnsv t'itu og raflagna og virðist hvað rekast á annað ef þá ekki gleymist hitt og annað, sem þarf að vinna upp aftur. Ekki fyrir alllöngu var graf- inn skurður fyrir iiman Fúla læk og átti að leggjast í hann rafstrengur. Þegar til kom, voru ekki peningar fyr ir hendi til þess að leysa út strengiun og var því mok- að í skurðinn aftur, en það kostaði jafnmikið og streng- nriim síá.lfnr atnagerð — nuðuni sam- Vinna við I^nguhlíðina hefur nú staðið í tvö ár og með sama áframhaldi er út- lit fyrir að það sem þar er eftir að gera taki önnur tvö ar. Allir muna Miklubrautar- hneykslið og enn er ekki séð fyrir endann á því. Á Mýrargötunni var haf- in vinna í vor og á enn langt í land. Var borgarverkfræð- ingur, Gústaf Páisson, spu^- ur að því fyrir nokkru \\í manni, sem starfar í húsi við götuna, hvernig stæði á þess um seinagangi. Svaraði hann rneð þjósti, hvort spy.j-.nd- rl1r*ílT>-Lh 4 ..W'jaef 11...01 Af

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.