Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.09.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 07.09.1962, Blaðsíða 2
'l 'W' Akureyrskur skríll á knattkappleikjum Knattspyrnumenn kvarta mjög yfir háttemi áhorfenda á Akureyri, og lítur einna helzt út fyrir, að um skipu- lögð skrílslæti sé að ræða í þeim tilgangi að skjóta að- komuleikmönnum skelk í bringu en hvetja bæjarliðið. Hafa af þessu hlotizt leið- Indi, sem eru bænum í heild til skammar. . Reykjavíkurblöðin hafa að nökkru gert að umtalsefni leik þann í fyrstu deild milli Aikureyringa og KR-inga, en framkoima á þeim ieik var með endemum. öskrin og lætin héldust aH an támann, hvatningar til norðanmanna, en skætingur og ónot í garð KR-inganna. Þó keyrði fyrst um þverbak, er KR-ingar jöfnuðu leikinn 1 fyrir leiksiok. Ruddist þá 1 eirrn mektarmanna knatt- 1 spyrnunnar fyrir norðan, ! Rafn Hjaltalín, inn á leik- vanginn og hugðist segja dómara og starfsmönnum hans fyrir verkum. Er þetta engan veginn í fyrsta sinn, sem maður þessi sýnir sig í því að stjórna leikjum, sem háðir eru fyrir norðan, og háttalag hans allt hið hvim- leiðasta og lítt til sóma. E5ft ir leiiksilok lagði hann hendur á annan línuvörðinn og hugð ist þjarma að honum! Rafn þessi hefur dómara- réttindi og ætti að vita bet- ur en haga sér á þennan þetba biaá var /ul/sefcb p&gar pnentaráverk.falll'b Skall á, Og ho/ðum vIS ástæSu t'd aS as-tla, a5 Ijúlca mætfci prenturnnoi. J3aö reynclíat míssfciln'injur} og verkjallábrot v/iljum yixl ekki |'rem|a.þesáoeyna voru útsiSur blaSsmð myndprenfcaSar. fcstj- hátt. Vegur akureyrskrar knattspyrnu verður sízt meiri fyrir viikið. Áhugi fyrir velgengni ! knattspyrnuiiðs síns staðar 1 er virðingarverð, en „áhugi“ 1 eins og hjá Rafni þessum og Áma þeim Ingimundarsyni, sem lýsti í útvarpi kappleikn nm imiJli Reykvíkinga og Ak- ureyringa fyrir skemmstu, er (bæjarfélagi og íþrótt til skammar. 1 lýsingu sinni, ef svo mætti nefha, gat Ámi reyk- viska liðsins að engu, nema að það væri fyrir akureyrsku leiikmönnunium, og iþá sér- staklega markmaðurinn, Geir Kristjánsson. Og mörkin Skoruðu norðanmenn „loks- ims“ og af miikillli snilji. Akureyrsku 'knattspyrnu- mennimir geta sjálfir bezt borið um það, hverjar mót-, tökur iþeir hafa fengið hjá reykvískum áhcrfendum. Þeir ættu að hafa áhrif á samborgara sína að leggja niður slikan sikrílshátt. STÓRMÓFN- AÐUR — (Framh. af bls. 1) ÞAÐ SKEÐI a barnum a Borginni Maður var fenginn til þess að gera við Ioftið og stóð í efsta þrepi stig- ans, þegar einn viðskiptavinur gekk inn og pantaði tvöfaldan viský-sjúss og sódavatn. Þegar hann ætlaði að bergja á drykknum varð honum litið til mannsins í st'ganum, sem varð til þess að hann lagði glasið þeg" ar frá sér og skundaði út. Stiga-maðurinn fikraði sig þá niður og bjóst til þess að drekka viskýið, en bar- þjónninn sagði þá með þjósti: ,,Þetta er ekki ætlað þér!“ „!?að er allt í lagi,“ sagði stiga-maðurinn, „sá, sem skildi það eftir er æðsti-templar í stúkunni, sem ég er gjaldkeri í!“ EKKI ALLS fyrir löngu birti Vásir mynd af konu nokkurri við stangveiðar, að okkur skilst. Myndin var ekki góð af henni, svo að konan reiddist heiftarlega við ritstjómina, og afgreiðslan fekk skriflega uppeögn á bl aðinu! I SVO VELDI til að maður nokkur úti á landi varð fyrir því óláni að missa fót af slysförum. Auðvitað fekk hann sér gervifót, en honum brá í brún, þegar hann þurfti að borga 100% toll af honum til ríkissjóðs! . LEIGUBtLSTJÓRAR eím margir hverjir hreinustu lubbar. Eikki aðeins í umferðinni, heldur og í fram- komu sinni við svefhþreytta íbúa þessa bæjar. Það skeður á hverri nóttu, að leigulbííll þeytir hom sitt aUt hvað af tókur fyrir utan stórar íbúðar-bloifckir og iveik- ur flesta, sem í henni búa, og þá einkum eldra fólk- Þetta er auðvitað aigjöart fbrot á lögregiusamþykkt Reykjavíkur og refsivert. Þess vegna ætti fólk hik- laust að kæra þessa dóna eða þá bara að senda okkur númerin á Mnum og við sikulum með ánægju birta þau ásamt með nöfnum bílstjóranna. Algerí - (Frarnh. af bls. lj izm vildi hjálpa .þedm að koma fódki úr húai við göt- una, sesm iþyrfti að rífa. Máðurinn spurði þá borg- arverkfræðinginn hvers vegna það hefði ekln verið gert t. d. í fyrra eða jafnvel fyrr. Svaxaði hann iþví tii að spyrjandi væri greinilega ráðagóður maður og þakkaði hann ráðleggingamar. Þegar hann var svo spurður um hvenær hann áliti að verk- inu yrði lokið, fékkst aðeins það svar, að allt væri gert tiil þess að flýta venkinu. Þeg- ar innt var eftir hvort ekki fram. Mörg atvkuiufyrirtæiki eru við þeasa götu og þar á meðal eitt af srtærstu fyrir- tækjum landföns, Slippurúm. ^ Dæmið um þessa götu er þó etkkert einsdæmi og þann ig er þetta um allan bæ. Það er viissulega ergilegt fyrir borgairst jórann, Geir Haill- grímsson að hiafa svona mezrn í vhrnu, sem eiga að skipuleggja framkvæmdir á vegúm bæjarins, * en verða bvo bænium til athlægis og háðungar fyrir algert sinnu- leysi og slóðaskap, að ekld aé minnzt á fyrirhyggjuleys- ið og allar vitleysumar. Það er nóg, sem hann hefur á sinni könnu, iþótt ekki sé ver ið ergja ihann með alíku fram ferði. væri gerð áætlun um fram- gang vemksins og áætlun um hvenær það yrði fuillgert, var aðeins ítrekað fyirra svar, að það væri aJlt gert til þess að flýta veækinu. Þess má geta að tæki, sem uð em við Mýrargötuna, eru margra milljóna króna virði og skömmu eftir að verkið var hafið, fóru allir í sum- aæfrí. Enginn mannskapur til að taka við þessym .dým tækjum og halda verkinu á- Kcma ut s/ifculego Æitstjori. 0aldur Holm ^einSSon v Trkv slj - Oie.\r GunnaríSön T^ihtjorn og ajgrclisla Höi&afú*v Ginoar IqiSo og W£>>é Prcnbj'dI hf. prentó. fórnm sínum. Verður þá ef tU vill hægt að sannreyna betur hvar ósóminn hefst og hvar hann hefur þrifizt bezt Við teljum það siðferðilega skyldu okkar að verja al- menning fyrir slíkum aíæt- um, því nóg er nú samt okr- að á víninu af sjalfu ríkis- valdinu þótt ekki sé bætt gráu ofan á svart með stór- þjófnaðil _____________________^ Er Gils Guðmundsson að ganga í Kommúnistá flokkinn? Bauð Eimskip ritstjóra Þjóðviljans frítt far fram og til baka, þega* hann dindlaðist til Kúbu? i „Þvagrannsóknir!" „Ætli það sé ekki í nýrun- um,“ sagði læknirinn, þe«ar liann hafði litið iauslega á sjúklinginn. „Eg ætla að gefa yður belgi.“ SjúkJingurinn, sem var ung kona með mörg börn á heim ilinu og iá með mikinn hita, sætli sig við að liggja áfram, ef „belgirnir“ yrðu henni til heilsuhótar. Hún hafði haft svo mikið fyrir að ná í bless aðan Jækninn. því hæði var erfitt að fá simasamhand við hann, og auk þess taldi hann öll vandkvæði á því að koma. „Belgirmr“ voru notaðir, en ekki batnaði konunni. Þá loks taldi læknirinn ástæðu til, að konan sendi þvag- prufu. Hún fékk ungling til að fara með prufuna til lækn isins og hringdi svo daginn eftir og spurðist fyrir um árangur þvagrannsóknarinn ar. „Gjörið svo vel að hringja klukkan fjögur, þá vituin við það,“ sagði iæknirinn af i byrgðarþunga Jú. klukkan íjögur fekk konan þær upplvsingai að ekkert verulegt væn itluiga vert við þvagið, en eg skal skaffa vður pillin sem duga,“ sagði embættismaður- inn. Rétt á eftir kom ungling- urinn, sem fór með þvag- prulurna, tij veiku konunn- ar Sagði hann þá sinar far ■ir ekki sléttar — það liefði enginn verið við a iækmnga stofunni, Og þegar a hann var gengið viðurkenndi hann að liann hefði hent þvagpruf unni1 Nafn lækmsins hiituiu við ekki að sinm Hins vegai skal það tekið fram"”ið hin» fasti sjúkrasandagslæknir koiuinnai var a laweiðuin eins og inargir stórtekjuinenn

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.