Ný vikutíðindi - 13.08.1965, Side 8

Ný vikutíðindi - 13.08.1965, Side 8
Sukk og eyðsla hins opinbera Magnús (rá Mel er sagSur vera að gera ýmsar sparn-1 aðarráðsafanir. - Hvað um skattana? Sukk og eyðsla setja í vax andi mæli svip á íslenzkt þjóðlíf og ábyrgðarleysi í meðferð fjármuna og verð- mæta. Ef til viil er Magnús Jóns- son, hinn nýskipaði fjármála ráðherra, sá maðurinn í stjómarliðinu, sem finnur hvað mest til þessa ástands, ekki sízt eftir að hann tók við fjármálaforræði þjóðar- innar, enda var hann ekki lengi búinn að sitja á stóli fjármálaráðherra, er hann tók til óspilltra mála með að koma á breyttum háttum um alls konar eyðslu og fyrir- skipa meiri ráðdeild í þjóð- arbúskapnum. Er talið að alílmargir forráðamenn opin- berra stofnana hafi nú ærin! verkefni fyrir höndum um að skýra og réttlæta margs konar eyðslu og brucl, sem fjármálaráðherrann óskar j skýringa á. Það er engu líkara með suma menn, sem komast til fjárráða hjá hinu opinbera, sem svo er kallað, ríki, bæj- um, ríkis- og bæjarstofnun- um, að ógleymdum bönkun- um, hagi sér eins og kálfar, sem leystir eru út á vordegi og kunna sér ekki læti. Ein veigamesta ástæðan fyrir þessu háttalagi er ekki sízt hin pólitísku flokka- skipti, sem eru ríkjandi í landinu og val manna í stöð ur nær eingöngu eftir póli- tískum lit og hlutaskipti flokkanna á stöðunum. Þegar stjórnmálaflokkar komast í aðstöðu um manna val í opinberar stöður, vill það oft við brenna, að meir er miðað við flokkslega þægð og þörf, en minna sinnt um starfshæfni og starfsreynslu ásamt þekkingu. Hlífzt er við að láta óstarfshæft fólk hætta störfum, en starfsliði yfirleitt fjölgað jafnt og þétt og lítt hugsað um vinnuhag- ræðingu og samdrátt og spamað í fólkshaldi, sem víða mætti þó koma við. Landið er yfirfullt af alls konar vélum og tækjum og alltaf verið að skipta um og keypt ný og ný tæki og vél- ar og verulegur hluti fiski- flotans liggur ýmist ónotað- ur og grotnar niður eða er seldur úr landi fyrir gjaf7 verð. Allir eru að flýta sér svo, að eðlilegar athuganir og undirbúningur vill gleymast. Gætnir fjármálamenn þjóð- arinnar hafa bæði í ræðu og riti varað við þessum flýti og ráðlagt þjóðinni að flýta sér hægar, en sá varnaður hefur ekki borið árangur til þessa. Fyrirmynd óhófseyðslunn- ar í landinu má yfirleitt rekja til stjómarvalda og for ráðamanna opinberra stofn- ana og fyrirtækja. Miklar sögur gengu af því, er núverandi ríkisstjórn settist að völdum, hversu Framhald á bls. 4 FÓR DYRAVILLT Nýgift hjón, sem voru búsett í kaupstað úti á landi, fóru í brúðkaupsferð til Reykjavíkur og dvöldu þar nokkra daga á hóteli. Dag nokkum fór brúðurin ein út í búðir, án þess að hafa með sér lykilinn að herberginu. Þegar hún kom aftur, vissi hún á hvaða hæð þau bjuggu, en mundi ekki al- veg hvaða herbergi þau höfðu. Allar dymar á gang- inum Iiktust hver annarri, en loks þóttist hún þó vita, hvar hennar dyr vom og bankaði á þær. „Engill, ég er komin. Opnaðu“, kallaði hún, en fókk ekkert svar. Aftur knúði hún fast að dyrum og hrópaði: „Engill, engiHinn minn, J>að er ég!“ En henni var ekki anzað. „Engill, hleyptu mér inn. Það er engladrottningin þín“. Steinþögn eftir sem áður. „Engillinn minn, heyrirðu ekki til min?“ Þá loks heyrðist úr þagn ardjúpinu fyrir innan köld og virðuleg rödd: „Frú mín, þetta er ekki himna- ríki. Þetta er baðherbergi“. j ______ EVA ADAMS Eva Adams, sem lengi hafði ráðleggingaþætti í Heimilisritinu og Amor, hefur hvíslað því að okkur í myrkri, að þótt hún van- treysti ekki núverandi rit- stjóra Amors og hinum nýja útgefanda ritsins, þá sé sú ,,Eva Adams“, sem þar er nú að byrja að svara aðsendum spurningum, allt önnur persóna en hin gamla góða Eva Adams, sem áð- ur gekk undir því nafni- Það var ekki laust við að við yrðum varir við þykkju hjá þessarí kunn- ingjakonu okkar yfir því, að nafn hennar skyldi vera tekið svona traustataki að henni forspurðri — og jafn vel gefið í skyn að hún hefði vaknað af einhverjum dvala! „PISS YOU ARE“ Hörgull hefur verið á al- ❖ menningssalemmn hér í •*; borginni, og er jafnvel enn- þá, þótt bætt hafi verið við % „piss you are“ á Tjamar- götu 11. | Þetta kemur einkum í ❖ V Ijós þegar hátíðahöld era ❖ í miðborginni — eins og t. ;j; d. 17. júní — enda þyrftu § þá að vera sérstök tjöld $ fyrir fólk, sem þarf að * kasta af sér vatni, svo að ❖ það geri ekki þarfir sínar ❖ í króknum hjá Iðnó, bak ❖ - *♦' við Iðnaðarbankann eða ;j; fari jafnvel yfir háan vegg % til þess að komast inn í Alþingishúsgarðinn! ! ------ LEBÐRÉTTING I síðasta blaði stóð að útgjaldahækkun í sambandi við vísitöluútreikning fram færslukostnaðar hefði hækk að úr 58.5 þús. kr. í 106 þús. kr. frá því í rnarz ’65, en átti að standa frá því í marz ’59, eins og raunar má geta sér til eftir því sem fyrr segir í greininni. j ____ SÉNEVER I TlZKU Það er út af fyrir sig Ur heimspressunni j Börn Chaplins. Eæði Michael og Geraldine Chaplin hafa valið sér listamannabrautina. Chaplin hefur styrkt Ger- aldine til náms í ball- ett í London, og fyrir ■ 2 árum sýndi hún op- inberlega í París, án þess að hljóta veru- lega góða dóma. Hún er nú 21 árs gömul og hefur feng- ið nokkur hlutverk í kvikmyndurn, síðast stórt hlutverk í dr. Sívakó (sögu Pasfer- naks) og vakið at- hygli á sér. Faðir hennar sagð við hana: „Gerðu það sem þú vilt, Gerald- ine, hvort sem þú vilt verða balletdansmær, leikkona, skáld eða hús móðir. En það sem þú gerir — gerðu það Geraldine Chaplin reyndist vejj« eklii míög góð falletdans- TT. , . - ö , Hins vegar eru þeir mær, en efmleg leikkona. Michael Qg Chaplin upp á kant, og karlinn hefur ekki viljað styrkja hann neitt peningalega, þótt sonurinn og kona hans hafi næstum orðið að líða skort, enda er pilturinn einþykkur mjög, gengur með sítt hár og er eins og •útbvuSur í klæðaburði. Miehael hefur sagt í blaðaviðtali í París: „Eg get lelkíl di létt orðið frægari en faðir minn, því ég er í raunveruleikanum það, sem hann sýndi aðeins á kvikmyndatjaldinu — flækingur!“ % ❖ V Callas fékk taugaáíall Það var mikið um að vera, þegar María Callas * átti að syngja í París fyrir nokkru. Aðgöngumiðar ••• að söngskemmtuninni voru seldir á svarta markað- ❖ inum fyrir allt að fimm þúsund krónur stykkið! ❖ Meðal áheyrenda voru keisarahjónin a,f Persíu og ;j; skipakóngurinn Ari Onassis, sem hefur elskað Maríu ;j; árum saman. Framhald á bls. 5. * fróðlegt að fylgjast með því, hvaða víntegundir ís- lendingar drekka mest. Það er eins og einhver einstök tegund sé í tízku í nokkur ár, en að svo breytist tízk- an og ný tegund tald við. Fyrst eftir að banninu var aflétt, keyptu menn mest brennivín, síðan áka- víti og svo komu vodliaár- in. Nú hefur sénever lengi vel verið í tízku, þótt viskí- ið sé nú heldur að sækja á. Samt mun ávallt mest keypt af „Svartadauða" og ákaviti, jafnvel hvannarót- arbrennivíni, enda ódýrast. j ______ HÆTTULEGAR BRÝR Á leiðinni norður fyrir Hafnarfjall em þrír staðir á veginum, sem era bein- línis lífshættulegir, þ. e. ör- mjóar brýr yfir þrjú ræsi og tvo læki. Til dæmis er varhugavert ræsi hjá ölver og annað á blindhæð í Kjósinni, stórhættulegt, enda munu iðulega verða slys þama. Væri ekki hægt að veita örlitlu af því gífurlega fé> sem veitt er árlega til vega- og brúagerða, til jæss að breikka brýmar á þessum fjölfama vegarspotta, þótt ekki væri nema svona um metra?

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.