Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Page 1
itWDtKOJ!
Sjónvarps-
dagskrá
ásamt upplýsingum um
efni einstakra liða.
(Sjá bls. 5).
Föstudagur 1. apríl 1966 — 13. tbl. 7. árg. — Verð 10.00 krónur.
Meira um Mafíubæinn
Meðlimir leynifélaganna að störfum
„Saga úr hversdagslífinu“ I Mafíubænum á íslandi,
sem birtist í 9. tbl. N.V., þótti mörgum mjög góð. Nú
hefur höfundur hennar skrifað aðra grein eða sögu
um Iífið í þessum smábæ og fer hún hér á eftir:
Lífið í Mafíubænum hélt á-
fram að ganga sinn
_ _ vana
§ang, án þess fólkið yrði
neinna skjótra breytinga
Vart, en Mafían og leynifé-
!ögin héldu áfram að grafa
1101 sig í bænum, líkt eins og
þegar krabbamein kemst í
veikan líkamsliluta manns.
Þ«ss verður lítið vart í
fyrstu, en svo nær krabbinn
festa rætur í fleiri og
fieiri líkamshlutum, þar til
líkaminn verður allur heltek-
11111 af meinsemdinni; sama
varð þróun Mafíunnar
'eynifélagsins.
og
'iH’R FYRR.
Aður en Mafían festi ræt-
^ í bænum, þá hafði búið
þarna hvensdaigsgæft dugn-
aðarfólk, siem nýtti gæði
iands og sjávar með mikilli
oiju og hafði í félagslegum
efnum komið ár sinni alivel
fyrir. Nýting gæða, afrakst-
ur jarðar og sjávarafla var
mitkil og góð, og framsýnt
samstarf uindir stjóm og for
ystu ósérhlífinna manna jók
afurðagæði og tryggði bezt
fáanlegt verð á aðra hlið, en
hélt tilkostnaði niðri, eftir
því sam við varð komið, og
var grundvöllur alls skipu-
lagsins byggður á samstarfi
og samvinnu og samhjálp.
Liandbændur og útvegsmenn
komu sér upp samvinnufé-
lögum, til þess að vinna og
verzla með afurðir sínar og
stofnuðu tdl samvinnurekst-
iurs um viissa Iþætti fram-
leiðslunnnar, og af því sam-
starfi varð bæði memningar-
auki og fjárhagslegur hagn-
aður.
Bn brauðryðjendur þess-
ara félagslegu framkvæmda
eltust og dóu og aðrir tóku
við, og fór þá að bera á því
að Mafíumennimir fóm að
troða sínu liði í trúnaðar-
stöður þessara félaga.
ALLT SKATTLAGT.
Póstmannssonurinn varð
bankastjóri, og bankastjóra-
sonurinn gerðist sífellt um-
svifameiri f járaflamaður. | í Mafíubænum.
Hafði hann um sig marg-1 Pósltmannssonurinn var ó-
mennt málaliða tdl smærri bú ! spar á víxlakaup, til þess að
verka og virtist gefast vel. menn gætu keypt sem mest
Komust þeir banjkastjórason-, og flest af félaga hans, og
uirinn og sonur póstmannsins | menn höfðu nánast ekki fyrr
brátt 1 þá aðstöðu að geta . kynnst silíkri fyrirgreiðslu-
nánaist skattlagt flest ætt og ! semi og velvild. En eftir því
óætt, sem notað var og neytt' sem ráð þessara manna og
Framh. á bls. 5.
Spillingarbœli lokað
Eiturlyf gerð upptæk á staðnum
HÉR í blaðinu hefur marg-
oft verið bent á spillingar-
bæli fyrir austan fjall. Hef-
ur þetta nú loks orðið til
þess að yfir\öld Árnessýslu
gerðu í fyrradag húsrann-
sókn að Broddastöðum í
Gaulverjabæ, vegna gruns að
þar myndi vera miðstöð eitur
lyfjaneytenda úr Reykjavík.
Að Broddastöðum hefur
ium nokkurt skeið verið rek-
Presfar kenni
inn reiðskóli, en fóik á næsta
bæ varð þss fljótlega vairt,
að ekki var allt með fiellidu á
staðnum og gerði sýslumanni
aðvart. Mun yfinvöldunum í
Ámessýslu ekki hafa þótt
tímaibært að igera róttækar
ráðstafanir, fynr en næg
sönmmnargöign mm ólöglegt
athæfi lægju fyrir.
Þetta var fyrir um það bil
tveim mánuðum. Bentu þá
Ný vikutíðihdi á það að á-
stæða væri til að ætla, að
þama væri um spillingarþæli
að ræða. Mun það hafa orð-
ið til þess að sýsilumaður
fékk unga stúlku til að inn-
rita sig i reiðskólann að
Bnoddastöðum, til 'þess að
afla sönnunargagna.
Fljótlega kom í ljós, að
hinir svokölluðu nemendur í
reiðskólanum höfðu annað
fyrir stafni en að ríða út, og
var það þá ekki- sízt drykkju-
svah og annar ólifnaður.
Ekki þótti á þessu stigi
máJisiins rétt að gera hús-
rannsóikn að Bnoddastöðíum,
þar sem ekki var vitað til
(þess að aJthæfi húsráðenda
og gesta þeirra bryti bein-
Mnis í bága við landslög. Það
var ekki fyrr en grumur
rnanna um verulega eitur-
Firamhald á bis. 7.
Morðtilraun
fctfjtfrf-
Hér er ein af teikningum þeim, sem komst ekki fyrir í bókinni „I dagsins önn og
amstri“, eftír Sigmund Jóhannsson og Friðrik Sigurbjömsson, sem er nýkomin út. —
Lndir myndinni vilja jæir láta standa: — Einn helztí forystumaður sænsku Idrkjunn-
ar leggur til, að fermingarböm fái tílsögn í dansi.
Nýiega var gerð alvarieg
tilraun til að kyrkja pUt út
af smávægilegum prett, sem
honiun var kennt um, en
hann var saklaus af að hafa
átt þátt í.
Þarniig er mál með vexti,
að prentnemi nokkur kom í
fylgd með tveimur kunningjr
um sínum inn í veitimgabar
hér í borginni. Kunningjar
hans panita þar þrjá bam-
borgara, en þar sem premt-
nemimn vissi að þeir voru fé-
lausir, 'þótt bann værd fjáð-
ur, afþakfcaði haann pönt-
unirna fyrir sitt leyti og fór
sírna leið.
Daginn ef.tir kom hann
aftur inn í sömu vaitinga-
stofu og átti sér eimskis ills
von. Brá þá eigandimn þegar
við og kallaði piltimn inm í
skrifstofu sína.
Þegar þamgað kom krafð-
ist eigamdimn þess að hamn
borgaði sér tafiarlaust þrjá
hambargara, sem hamn hefði
pamtað ám þess að borga dag
inm áðiur. — Premtmeminm
kvaðst eims og satt var vera
saklaus af því að hafa pant-
að þá, enda ekki neytt neins
þeirra. Neitaði hamn því að
borga.
Reiddist eigandimn þá ó-
iskaplega, en þegar prentmem
Framh. á bls. 8.