Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Side 2
yV VIKUIÍ
D I
♦*• •*♦♦*♦♦*• ♦*♦♦*♦♦*♦♦*<' ”V **♦ ♦*♦**♦•
!
I
1
ff
V
I
!
!
1
!
I
!
V
y
V
y
y
NÝ VIKUTlÐINDI
koma út á föstudögum
og kosta kr. 10.00
Otgefandi og riistjórt:
Gei* Gunnarsson.
Ritstjórn: Grettisgötu 64
Auglýsingar og afgre'.ösla:
Laugavegi 27 (3. hæ'ö),
símar ib856 og 17333.
Prentsmiðjan Ásrún.
*♦**♦**♦**♦♦*♦**** **** *♦**♦**♦**♦* *♦* *♦* *♦**♦* *♦* *♦**♦* *♦**♦* *♦* *♦**♦**£
Kotungsháttur
og stóriSja
Flestir eru orðnir þr-eyttir
4 vælulegu nöldri karlægra
sálna gegn stóriðju, sjón-
varpi, innlendum her og öðr-
um sjálfsögðum h'lutum, sem
fylgja nýjum tímmrn. Hugs-
-unarháttur kotbóndans ætlar
lengi að loða við landann.
Stóriðjan kemur, sjónvarp-
ið kernur og innlendur varn-
arher gegn ofbeldismönnum
kemur, alveg eins og simi,
rafmagn og útvarp komu á
símum tíma. Mæ-tti ekki sím-
inn ancLstööu? Mætti ekki
Sogsvirkjunin andstöðu ? —
Mætti ekki kolakraninn and-
stöðu?
Það stöðvar ekkert „tím-
ans þunga s-traum“ né þær
-nýjungar, sem ihon-um fyligja,,
hvort sem þær er-u til góðs
eð-a iils.
Um þessar mun-dir er mjög
deilt um alumínverksmiðjuna
o g BúrfeMsvirkjunina í eam-
bandi við hana. Fullyrða
margir að við séum of áf jáð-
ir í samningum ofckar við er-
lendan auðhring um alumín-
vinnslíuma hérlendis — og
kann svo að vera. Við meg-
um umdir engum kringum-
stæðum gera óha-gkvæmari
samninga enn tíðkas-t erlend-
is um sambærileg verkefni.
Þá er betra að bíða eitthvað
og sjá hvort við eiguim ekki
í betra hús að venda.
Hinis vegar er óttjmn v'ð
stóriðju fyrir erlent fjár-
maign fáránle-gur. Alkunrugt
er það t. d. hvers-u Luxem-
borgar hafa sótzt efitir því
að fá ýmsa auðhringa og
-heimsþekkt fyrir-tæki til þess
að stofna stórfyrirtæki í
landi sínu og hagmast geysi-
lega á því. Þó er Luxemborg
dvergríki næstum á borð viði
ísland.
Það væri mjög athugandi
að íslenzka samninganefndin
kynnti sér reynsl-u Luxem-
borgara í viðskiptum við er-
lenda auðhringa og einnig
samibærilega samninga ann-
arra þjóða, áður en endan-
lega yrði gengið frá þeim
samningum, sem íslenzka rík
isstjórnin er að gera við
svissneskan auðhring um al-
umiinvinnslu.
ý- -.: \
*
Eftir að það, sem á undan
er faxið var skrifað, hafa
þær fregnir borizt frá Iðn-
aðarmálaráðuneytinu, að und
irritaðir hafi verið „samn-
ingar milli ríkisstjórnarinn-
ar og Sviss Aluminium Limi-
ted, um byggingu og rekst-
ur álbræðslu við Straumsvík,
sunnan Haf'narfjarðar“.
Enda þótt undinsbrift ráð-
herra sé með þeim fyrirvara
að AJlþingi staðfesti samning
ana, má ganga út frá því
sem -gefnu, að meiri hluti
þin-gmanna, þ. e. stjórnar-
flokkamir, lýsi Messxm sinni
yfir þeim óbreyttum. Þykh
mörgum þetta mfkil tíðindi
— og sumum ill.
En við sfculum vona það
bezta.
¥
¥
¥
Viðskiptaskráin 1966
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
í
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
y *
Undirbúnihgi að prentun Viðskiptaskrárinnar
1966 e-r nú senn lokið.
Þó er enn tími til að láta skrá sig.
Starfandi fyrii'tæki og einnstaklingar, sem reka
viðskiþti í einhverri mynd, og ekki eru þeigar
skráð í ibókinni, ættu að iláta skrá sig. Lang-
flest starfandi fyrirtæki eru sfcráð í Viðískipta-
skránni, það er tvlmælalaust akfcur í því að
hafa nafn sitt isk-ráð þar.
Forsvarsmenn félaga og stofnana, sem ekkii eru
Skráð í bók'nni, ættu einnig að láta sk-rá þau.
Óskum um skráningu er veitt viðtaka í sínia
17016 þessa og næstu viku.
VIÐSKIPTASKRÁIN 1966.
Tjamargötu 4 — Sími 17016, Reykjavík.
reykjavík- leith - kaupmannahöf n - reykjavík
SUMARLEYFIÐ NALGAST !
DRAGID EKKI AD TRYGGJA YÐUR FARMIDA
BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK
7/5 28/5 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8
H F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS
gódur
matiir
gód
þjónusta
tryggir
>d u i'
góda
ferd nu'd
GULLFOSSI
27/8 10/9