Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Qupperneq 3
N Y VIKUTIÐINÐI
S
mafiubærinn ...
Framhald af bls. 7.
Er reist var Mafmh-of í
bænuin, vaxð þessi ungi mað-
^r strax sjálfíkjöriinn þar til
forstöðu. EJkiki vatr þetta þó
Uioð öllu öfundarlaust, því
oienn innan leynifélag’sins,
vildu koma sínum son-
Um í stöðuna, rægðu mann-
11111 °g báru á hann fróm-
leiksorð' í linara lagi og var
hann látámn hætta stjóm
hofsins, en sonur eins af
leynifélögunum tók við. Var
^ulið að frómleiki í rekstrin-
Um hafi ekki aukist við það,
611 leynifélagið kom strax
auga á verðleika hins fcurt-
rekna pilts og tók hann þeg-
ar inn í raðir sínar. Var
framtíðin þar með ráðin.
Nýiiðimn leysti fjárhags-
^ega prófraun sína með ágæt
um. Plutti inn píanókassa
fullan ,af skrautvarningi, í
stað hljóðfæris, og græddi
talsvert fé.
Bahkastjórinn skaut út-
g'erðarrekstri undir þennan
jafnaldra sinn og umsöðlaði
eignaráð yfir fiskvinnslu
með Miðstæðum árangri,
enda voru 'þeir drykkjufélag-
ar. Þegar svo að því kom,
að útgerðarreksturinn þurfti
^iðréttingar við, þá brann
vel tryggður vörulager. Allt
Varð að fjármunum hjá
mönnum þessum.
ðlVlIlAKUKINN.
Enn hefur þó ekki verið
Sreint frá þeim manninum í
Nafíubænum, sem mikla þýð
hafði fyrir Mafíumenn-
ina 0g leynifélagið. Var það
mathákur einn ferlegur, sem
'lítið nennti að vinna og fc'fði
öðruui þræði á trúarvingli.
Maður þessi var jaifn ó-
írómur { umtali um náung-
ailn ems og hann var itungu-
Mjúkur og gerðist hann
^igumaður Mafíumannanna.
-ð-Us staðar, þar sem stofn-
að var til samtaka, skaut
Maður þessi upp koiUi sínum
°g gierðist félagi, þar s;em
Mn það var að ræða að rétta
Vlð sjálfsbjargarvicleitni
manna, eða að viðlialda
toannréttin dum.
Sajmhliða þessari þátttöku
SlnRl þá fiLutti hann Mafíu-
mönnnnum fráttir af öliu,
sem gerðist í félögum þess-
UTn °o lét nota sig. sem verk
faari til iþess að eyðdleggja fé-
lö£in innan frá.
Leynifélagarnir kunnu vel
að meta þessa þjónustusemi
°S var útgerðarrekstri skot-
^ð undir manninn. Aflabrögð
M nrðu að visu í lakara lagi,
ei1 fjárgreiðslur úr aflatrygg
lR,gasjóðum þeirn mun meiri,
og með hagræðingu á sikrán-
ingu skipshatfnar tókst að
teygja úthaldstímiann.
Til enniþá frefcari drýginda
í útgerðairrekstrinum þá lét
maður þessi vikta sig sjálf-
an inn með aflanuim, en það
fór saman að miaðurinn var
hár vexti og spik hafði hlað-
ist á hann vegna ofáts og
lítilla athafna. Er maðurinn
var í vaxtarlagi orðinn eins
og svdn, sem rís upp á aftur-
lappimar, laigði hann til hlið
ar önnur störf en einbeitingu
tungujfcipurðar sinnar.
ÁFENGISSMYGL.
I Mafíuibænum sannaðist
glöggt hið fomkveðna, að
mairigs þarf búið með og.fyr-
irhyggjan var víðfeðm og
mikiL. Miafíu- og leynifélags-
mennimir voru ölfcærir nokk
uð, og þeim mun meir sem
þeir voru hærra settir.
En áfengi er yfirleitt dýrt.
Var þá það ráð tekið að fá
áfengið erlendis frá án
greiðsliu tola og skatta til
þjóðfélagsins.
Einn af skjólstæðingum
Mafíumannanna fékk þann
starfa að flytja í land áfengi
í Mafíuþarfir og leynifélags-
ins. Pékk maður þessi tí-
unda hvern kaassa fyrir
snúð sinn og seLdi sivo sinn
hluta, þegar vínlþrot urðu.
En svo rak óvæntan drátt
á fjörur Mafíubæjarins. Send
ill úr blikksmiðju í höfuð-
staðuum var dubhaður upp í
það að verða viðsfciptaLegur
leiðtogi félaganna.
NÝ YFIRSTÉTT.
Tilkomu hins nýja mikil-
mennis var að vísu ilila tekið
og með nokkurri tortryggni
í fyrstu í Mafíubænum, en
það virtist vera ilmandi pen-
ingalyikt af pltinum. Og þeg
ar bankajstjóranum varð það
ljóst, að þama var með
lægni hægt að ráða málum
á þann veg, að auknar og
vaxandi tekjur kæmu í hlut
Mafíumannanna — og þar
með fyrst og fremst hans
sjálfs, — þá opnaðist Mafíu-
bankinn eins og hann væri
lostinn töfrasprota.
Ný fyrirtæki voru stofnuð
: og önnur yfirtekin.
1 Mafíubænum hefur nú
verið stofnuð ný yfirstétt,
„Societeið“, eins og leynifé-
lagamir og Mafíumennirnir
kalla það, og samanstendur
kjami háaðalsins nú af
bankastjórasyninum, syni
, póstmannsins, sniliingnum,
sem stóðst aliar fjármála-
þrautir, og svo sendlinum úr
blikksmiðjunni. x.
KOMPAN
Forsetinn - Bændahöllin - Kurr í bænd
um - Bann í útvarpi - Brennivíns-
hæklingur
FERÐALAG Forseta íslands til „Lands
ins helga“ hefur að sjálfsögðu valdð
alheimsathygli, eins og vænta mátti.
Hingað berast reglulega fréttir af
þessu einstæða ferðalagi, en séra Emil
Bjömsson, safnaðarprestur, sjónvarps-
stjóri, fréttamaður og formaður Blaða-
mannafélagsins, flytur íslenzku þjóð-
inni boðskap þjóðhöfðingjans reglulega
í fréttaauka á öldum ljósvakans í há-
stefndum viðhafnarstfl og með tilheyr-
andi lúðraþyt á undan og eftir.
I þessari tímabæru kurteisisheim-
sókn hefur það m. a. komið fram, að
„Islendingar hafa alltaf haft miklar
mætur á bókmenntum frá Palestínu“,
svo nokkuð sé nú nefnt.
Þá lýsti tíðindamaður útvarpsins því
yfir í áðumefndum hoðskap, að tveir
merkir gripir væm til á heimili Israels-
forseta. Var annað Ijósprentað eintak
af Guðbrandsbiblíu, en hitt tígrisdýrs-
feldur frá Nepal.
Heimsóknir eins og þessi er íslenzku
þjóðinni lífsnauðsyn og ætti að stofna
til þeirra oft og mörgum sinnuin, hvað
sem það kostar.
rétt, og vitað er að talsverður kurr
er meðal bænda út af máli þessu.
I
*___________
SWINGLE SINGERS eru um þessar
mundir meðal vinsælasta hljómlistar-
fóllts í veröldinni. Em þetta tíu manns,
fjórar konur og sex herrar, og leggja
þau fyrir sig að syngja verk gamalla
meistara með nýtízkulegu sniði.
Talið er að milljónir manna, sem
ekfei vissu fyrir tveim árum að Bach,
Mozart og fleiri góðir menn voru til,
ldusti nú öllum stundum á klassíska
tónlist, enda em Swingle Singers efst-
ir á vinsældarlistum víða um heim, ekld
sízt vestur í AmerQm.
Nú höfum vér frétt, að Swingle Sing-
ers hafi verið bannaðir í Ríkisútvarp-
inu og er það sannarlega furðuleg ráð-
stöfun, ef satt reynist, einkum ef tekið
er tillit til mikils hluta af því tón-
listarefni, sem þessi ágæta stofnun hef-
ur upp á að bjóða.
*
EINS og að vanda urðu miklar og
heitar mnræður út af Bændahöllinni á
Búnaðarþingi að þessu sinni.
Er ekki að efa, að talsverður hluti
fulltrúanna á þinginu telur allt þetta
brambolt með Bændahöllina hreinustu
fásinnu, enda telja margir það ekki í
verkahring bændasamtakanna að efna
til hótelreksturs í höfuðstaðnum, því
að erfitt er um vik að fylgjast með
rekstrinum sem skyldi. Bændahöllin fer
nú að nálgast það að verða þrisvar
sinnum dýrari en upphaflega var gert
ráð fyris — kostar nú tæpar 140 millj-
ónir króna.
Það vakti talsverða athygli, að einn
fulltrúi á Búnaðarþingi, Ingimundur
Ásgeirsson, kom með tillögu þess efnis
að Bændahöllin jtöí seld. Urðu vald-
hafar í Búnaðarfélaginu ólcvæða við og
hirtu yfirlýsingu í blöðum þess efnis,
að engum hefði nokkru sinni dottið
slíkt í hug, og að Ingimundur hefði
gripið þessa hugmynd úr lausu lofti.
Ekki er þetta þó talið alls kostar
UM þessar mundir er nýkominn út
bæklingur á vegum Bindindisfélaga í
skólum. Er bæklingur þessi ætlaður til
dreifingar meðal æskufólks landsins og
talið að hann geti orðið til að vekja
ungt fólk til umhugsunar um áfengis-
bölið.
Vitað er að margir kennarar í ungl-
ingaskólum liér telja óráðlegt að dreifa
bæklingi þessum, vegna þess að inni-
haldið sé frekar til þess fallið að örfa
imglinga til drykkju en hið gagnstæða.
Hefur bæklingurinn að geyma myndir
af fögrum konum, sem horfa á seið-
magnaðan hátt gegnum staup af góðu
víni, og lýsingar eru á því, hvernig
f jölmargir unglingar hafa fyrst átt kyn
mök undir áhrifum, svo nokkuð sé
nefnt.
Sem sagt: Margir telja að þessi boð-
skapur bindindismaxma sé öðru fremur
til þess fallinn að halda brennivini að
blessaðri æskunni.
Börkur.