Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Qupperneq 5
Nf VIKUTlÐINDl
5
Sjónvarpsdagskrá
vikuna 3. — 9. apríf 1966;
Suunudagurini! 3. apríl.
4.00 Guðþjónusta.
4.30 Lífsreynsluleikritið (This
is the Life).
5.00 Golfleikur (Golf Special).
6.00 Disney kynnir. Goofy skýr
ir sögu sportsins.
7.00 Fréttir.
7.15Þáttur kirkjunnar.
7.30 Bonanza. Cartwright-feðg-
arnir gerast vinnumenn á
búgarði til þess að lijálpa
vini sínum.
8.30 Fréttir (News Special).
9.00 Skemmtiþáttur Ed Sulli-
vans. Gestir: Maria Coie,
Eydie Gorme, Rick Nelson
og Duke Ellington, Rob
King og George Kirby.
10.00 Spurningaþáttur (What’s
ray Line). Steve Allen
stjórnar.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Norðurljósa-híó: „Mystery
Woman“. Mona Barrie og
Gilbert Roland leika aðal-
hlutverkið (70 mínútur).
Mánudagurinn 4. apríl.
5.00 Máttur lofts (Air Power).
Kennedy-höfði er á dag-
skrá.
5.30 Fréttir (News Special).
6.00 Sannsöguleg sakamálasaga
(Official Detective). Ríkur
lögfræðingur finnst dauð-
ur.
6.30 Þöglar kvikmyndir í nýj-
um búningi (Fractured
Flickers).
7.00 Fréttir.
7.30 Maðurinn frá Marz. Með
aðstoð tímavélar eru Tir.i
og Marteinn skyndilega
komnir til St. Louis árið
1849.
8.00 Sannleiksleit (To Tell the
Truth). Stjórnandi: Bu:l
Collver.
8.30 Skemmtiþáttur Danny
Kaye. Gestur m. a.: Ro-
bert Vaughn.
9.30 Sirkuslíf (Geatest Show
on Earth). Slade reynir að
telja mann af því að
fremja sjálfsmorð.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Skemmtiþættir kvöldsins.
(The Tonight Show).
Johnny Carson stjórnar.
Þriðjudagurimi 5. apríl.
5.00 Síðdegiskvikmyndin
„Godzilla“. Godzilla, kon-
ungur forynjanna ægir
heiminum. Aðalhlutverk:
Raymond Burr.
6.30 Leikþáttur Andy Griffiths.
Opie og vinir hans leika
hlutverk Hróa Hattar, en í
of mikilli alvöru.
7.00 Fréttir.
7.30 Addams-fjölskyldan. Ad-
damsbörnin gerast all-um-
svifamikil.
8.00 Skemmtistund Red Skel-
tons. — Gestur: George
Gobel.
9.00 Neðansjávarverkefni. —
Greer fæst við l)arnsræn-
ingja.
9.30 Návígi (Combat). Saund-
ers og menn hans leita að
niðurskotinni flugvél.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Þáttur Lawrence Welks.
Stjórnandi L. Welk.
Miðvikudagurinn 6. apríl.
5.00 Hættuslóðir (High Road to
Danger). Farið til Lapp-
lands.
5.30 Fræðsluþáttur (Fronlier.s
of Knowledge). Nýjustu
aðferðir við frystingu. —
(Siðasti þáttur þessa dag-
skrárliðs). E. t. v. verður
sýndur þátturinn Synir
mínir þrír, í staðinn fyrir
þennan lið.
6.00 Þáttur um Bandaríkin. —
„Kansas Star 34“.
6.30 Leikþáttur Bob Cummings.
7.00 Fréttir.
7.30 Leikþáttur Dick van Dyk-
es. Rob þjáist af minnis-
leysi.
8.00 Uppfinningar. Heimur
Charles Dickens.
8.30 Hollywood-höll. — Artliur
Godfrey (kynnir), Sid
Caesar, Corbett Monica o.
fl. koma fram.
9.30 Ferð í undirdjúpin. Nel-
son á í miklu stríði við
að bjarga vísindamanni.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Norðurljósa-bíó: Loginn.
(„The Flame“). Spennandi
mynd með Jolin Carroll,
Veru Ralston. Broderick
Crawford og Robert Paige
í aðalblutverkunum. Fjall-
ar um mann, sem gerir
áætlun um að myrða bróð
ur sinn.
Fimmtudagurmn 7. apríl.
5.00 Síðdegiskvikmyndin „Myst
ery Woman“. (Sjá sunnu-
dag kl. 10.45).
6.30 „The Big Picture". Fjall
ar um hjúkrunarkon'úr í
landhernum.
7.00 Fréttir.
7.30 Sveitafólk í Hollywood. —
(Beverly Hillbillies). Ar-
abahöfðingi biður um
hönd Elly Mays.
8.00 Ævisaga Babe Ruths.
8.30 Leikþáttur um Ben Casey
lækni.
9.30 Tónlistarstund Bell-síma-
félagsins. — Geslir: Hugh
O’Brian (kynnir), Eddy
Arnold o. fl.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Norðurljósa-bíó: „Coney
Island“. F.alleg söngkona
er ástfangin af tveimur
myndarlegum þorpurum.
Betly Grable í aðalblut-
verkinu.
Föstudagurinn 8. apríl.
5.00 Gamanþáttur Dobie Gillis.
5.30 Spurningaþáttur. (I’ve Got
a Secret).
6.00 Þriðji maðurinn. — Lime
kaupir stóra eign í Skot-
landi og flækist uin leið
inn i fjársvikamál.
6.30 „Candid Camera“. Stjórn-
andi Allen Funt.
7.00 Fréttir.
7.30 Skemmtiþættir Jimmy
Deans. Fran Allison kem
ur aftur sem gestur.
8.30 Nautgriparekstur („Raw-
hide“).
9.30 „CBS Sports Spectacular“.
Nýr þáttur, sem kemur í
stað fjölbragðaglímu.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Mestu bardagar aldarinn-
ar („Greatest Fights of
the Century“) (hnefaleik-
ar).
23.00 Um miðnætti. Þáttur varn
arliðsmanna.
24.00 Norðurljósa-bíó: „God-
zilla“. (Sjá þriðjudag kl.
5).
Laugardagurinn 9. apríl.
1.30 Barnatími.
3.00 íþróttir.
5.00 Tungumálakennsla („Lan-
guage in Action“).
5.30 Spurningatími mennta-
skólanema („G. E. College
Bowl“).
6.00 Bridge.
6.30 Líf og fjör („Where the
Action Is“).
7.00 Fréttir.
7.15 Hermál.
7.30 Perry Mason. Leynilög-
reglusaga. („The Case of
the Careless Kitten").
8.30 Byssureykur („Gun-
smoke“). — Betty Hutton
leikur konu, sem heitir
því að drepa Mat Dillon.
9.30 Liðsforinginn. Rice er til-
nefndur sem aðstoðar-
maður hershöfðingja, sem
sem virðist ákaflega strang
ur.
10.30 Seinni fréttir.
10.45 Fréttamyndir vikunnar.
11.00 Skemmtiþáttur Dean Mar-
tins. Gestir: Peggy Lee,
Jolin Wayne, Jack Jones,
Shari Lewis.
12.00 Norðurljósa-bíó: „Yellow
Sky“. Gregory Peck leikur
aðalhlutverkið í þessari
mynd, sem Ameríkaninn
kallar „Western drama“.
32
Dregið 112. flokki mánudaginn 4. aprll.
VerSur þá dreginn út aðalvinningur ársins,
EINBÝLISHÚS að LINDARFLÖT 32,
Garðahreppi, ásamt bílskúr og frágenginni Ió3
a3 söluverðmaeti minnst
Kr. 2.500.000.OO
A3rir vinningar eru:
4 bifreiðir fyrir 130 þúsund,
150 þúsund, 175 þúsund og
200 þúsund krónur og
195 vinningar HúsbúnaSur fyrír
5—25 þúsund krónur hver.
Endumýjun stendur yfir þessa viku