Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTIÐINDI 1 I % I I I 'i í I i ? I Í $ I ‘♦Kw*hHmW**KhX^ i i i KLÖBBURINN Karl Lillien- dahls Söngkona: Erla Traustadóttir Italski salurinn: HLJÓMSVEIT I V t t x i | :• Hljóinsveit ÍEIFARS BERG AAGE LORANGE ❖ leikur í hléum. •:• ROÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingi-1 ¥ ■V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ marssonar * Söngvarar: mur og |Anna Vilhjálms | Nýir skemmtikraftar: LES ISTAVANFFY * t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ -r ¥ ¥ ¥ Matur framreiddur frá $ Idukkan 7. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Þar til daudinn aðskilur okkur 3. kafli stuttrar fram- haldsögu eftir JOHN DICKSON CARR, ein- hvem færasta leynilög- reglusagnahöfund heimsins. „Já, en sjáið þér til,“ sagoi Dick ákafur. „Þetta er gersamiega óhugsandiL" „Að vísiu,“ játaði Sir Hairvey. „En það gerðist!“ „Ég á við, að þeir hljóta að hafa dirýgt sjálfsmorð.“ „Getur verið,“ svaraði hinn hæ'veriskleiga, „og igetur verið ekki. En horfumst í augu við staðreyndirnar Markham! Hvernig sem þér skýrið þær fitnníst yður þó samt ekki ástandið dálítið varhugavert ? Ofurlítið ótryggt?" Dick þagði iitla istund. Svo sagði hann: „Hún giftist ©kki þessum manni. Fékk hún nokkuð eftir hann?“ „Nei, ekki eyri.“ „Hver var ástæðan þá?“ „E-ruð þér biindur, maður?“ sagði Sir Harvey. „Sjá- ið iþér ekki að þá er svo komið, að stúlkan er hætt að geta haft stjórn á sér?“ Með nokkrum ©rfiðismunum reis hann upp úr stóln- um og gekk fáein skref um gólfið. „Þér vitið það, ungi maaður. Þér hljótið að viður- kenna það með sjálfum yður. Eituribyrlari hættir aldrei — igetur ekki hætt. Það er auðvelt að skýra sálfræðilega. Eitur! Valdið yfir lífi og dauða “ Disk stóð upp. Hann ihefði helzt kosið að geta igleymt iþví, sem hann hafði heyrt — losnað við þessa rödd úr huga sínum. „Þér eigið tvo úrkosti,“ hélt hinn áfram. „Aiman get ég ímyndað mér að yður hafi þegar hugkvæmst. Þér ætliið að iræða um þetta við hana, er það ekki?“ „Anðvitað!“ „Aillt í lagi. Það er sími firammi i forstofunni. Hringið til hennair. Spyrjið íhana, hvort þetta sé satt, og grátlbiðjið hana um að segja þetta uppspuna. Eðli- lega geriir hún það. Ef þér eigi-ð nokkuð eftir af heil- br.Lgðri skynsemi, hljótið þér að -geta sagt yður það sjálfur. Og þá eruð þér j-afnnær og áður.“ „En hvað e-r hitt, sem ég iget gert?“ „Þéir gietið lagt .gildru,“ svaraði -Sir Harvey Gilman -rólega. „Þér getið sjálfur komizt að raun um, hvern man-n hún he-fur að geyma. Og ég get liey-st þá gátu, .hvemiig í ósköpunum hún fari að þvá að fremja þessi morð.“ Dick settist aftur. Hann hafði óljósa hugmynd um, í hvaða átt -samtalið var nú að b-einast. „Hverniig gildru?“ spurði hann. „Annað kvöld,“ isvaraði Sir Harvey, „fari-ð þér 1 heimsókn til dömumiar. Er það ekk-i rétt?“ „Jú.“ „Eilnsikonar 'hátíðahald í tilef ni af opinberun tr-úlof- unar ykk-ar. Alveg eins og Mairtin Belford, þegar hann borðað-i ikvöldverð heima hjá henni nokkrum stundum áður en hann lézt.“ Dick fannst blóðið kólna í æðum sínum. Ekki vatr það þó iaf ótta, því ekkert fannst honum fjarri sainni en að honum stæði nok-kur beygur af Lesley. En hon- um leið illa. Haim sagði hvasst: „Athugið nú eitt. Yður dettur víst ekki í 'hug, að ég ætli að fara heim á eftir, læsa mig inni 1 herbergi -og láta finn-a milg næsta morgun dauðann af völdum prússneskrar eitursýru?“ „Það má þó búast við því, að svo fari.“ „Nú, en hvers vegna? Haldið þér að e-itthvað verði sagt eða komi fyrir meðan ég dvel hjá henni!“ „Því igiet é-g ekki svarað,“ isagði Sir Harvey og bað- aði! út annarri -hendinni. Og þess vegna hefði é-g gam- an af að vera sjálfur staddur þa-r og sjá a-llt með eigin augum.“ Hann þagði situndarkom. „Gerið yður þ-að nú fyriir alla muni ljóst,“ hélt hann áfram, „að nú í fyrsta sinn höfum við aðs-töðu til að rannsáka aðferð henn-ajr. Það þýðir ekki að stinga höfðilnu ofan í sandinn. Við varðum að ireyna að leysa gátuna. O-g svo e-r eitt, sem við skulum hafa hugfast. Þegar hún giftist Fositer, ameríska lögfræð- ingnum, lét hún koma fyrir litlum eldtraustum skáp í svefnherbergi sínu. Þegar hún giftist Davies, kaup- sýslumanni í Liverpool, -var mjög traustur veggskápur í húsi iþeirra. Þegar hún bjó í Avenue Foch í París, varð vart við svipaðan skáp þar lí-ka — allir með afar traustri læsingu." „Og hvaða þýðingu hefur það?“ „Hún á engan skartgrip, er það?“ „Nei, ekki svo ég viti!,“ svaraði Dick. „Og bún geymir -aldrei miklar peningafúlgur heima hjá sér?“ „Nei, aldrei.“ „Hvað gerir hún þá við þjófheldan penilngaskáp ? Það er einn slíkur heima 'hjá hemni núna, ungi mað- ur — ekki satt?“ „Jú, rétt. Ég veit þa-ð, af því að þjónustustúlkan hafði einhvem tímá orð á honum.“ Diik hikaði. „Les- ley hló bara og sagði, að það væri þar sem hún igeymdi dagbókina sínia.“ Hann þagnaði. „Dagbókina sína,“ endurtók hann hugsandi. „En það — .“ „Þér megið til með að opna augun fyr.'r þe'rri stað- reynd,“ sagði Sir Harvey, „að stúlkan er ekki með sjálfri sér! Þetta með dagbókina er einmitt algengt hjá eiturhyrluirum, þegar -þedr vilja bre:ða yfir eitt- 'hvað og komast hjá tortryggni. Hvað um það, ég reikna með að eitthvað meira en daigbók sé falið í iskápnum. Minnist þess, að hj-á henni hefuir aldrei fund- ist snef'll af eitri. Það -gæti verið þar. Eða þar gæti verið — .“ „Hvað?“ „Eitthvað enn óskemmtilegra, ‘ ‘ svaraði Sir Harvey. Hann gretti sig skringilega. „Gideon Fell sagði einu s'nni — .“ Middlesw-orth læknir tók -allt í einu fram í fyrir þ-eim. „Ég frétti af þeim heiðursmanni í da-g,“ sagði hann og tók út úr sér tóma pípuna. „Gideon Fell, læknir, dvelur í sum-ar hjá Hastings. Hann hefur keypt sár þar sumarbústað.“ „Er G'deon Fell háma í nágrenninu? Við megum til með -að ,hafa upp á honum,“ sagði Sir Harvey. „Had- ley leitað-i niefnilega ráða hjá honum eftir Daviesmálið, og -hann furðaði sig mjö-g á læst-u dymnum. Við skul- um vona >að okkur takist að opnia dyrnar — „Með m-inni hjálp?“ spurði Dick beizkur í bragði. „Þér skuluð fara í kvöldboðið, Markham, gera allt eins o-g hún óskar og isamiþykkja all't, s-em hún segir yður. Ég ætla að standa á hleri í næsta herbergi. Með yða-r aðstoð munum við komast að raun um, hvað hún -geymir í þessum nafnkunna felu~tað sínum. Og þegar við uppgötvum, hvemig þeas': ekki alltof s-lunigna daana hefur getað leilkið á lögreglu -tveggja þjóða — •“ „Fyrirgefið," greiþ Middlesworth fram í fyrór þeiui aftur. Hann reis upp úr körfustóTnum, gek-k að þeim glugganum, sem nær honum var, og gægðist út fyrir til beggj-a hliða. Svo lok-aði lnnn honum og starði nokkra stund út í myrkrið, áður en hann dró glugga- tjöldiú fyri-r. „Var þetta nokkuð?“ spurði Sir Hanæy. „Nei, ©kkert,“ svaraði lækn'-rinn og settist aftur. Dick hallaðist -aftur á bak í sínum stól. Honum fanmst sem hann væri særður og sigraður. Honum fannist þetta skrautlausa, gamalda-gs herhergi eins ó- raunverulegt og sa,gan um Lesley. „Ég skal að endin-gu gefa yður það heilræði,“ sagði

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.