Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 01.04.1966, Qupperneq 7
N 1 VIKUTIÐÍNDI 7 Sir Harvey, „að minnast ekki e'nu orði á þetta samtal °kkar fyrr en seinna.“ Diek Markham stóð upp og sýndi á sér fararsnið. „Nú þurfið þér að hvíla yður, Sir Harvey,“ sagðá Middlesworth lækniir. ,,Ef þér fáið verk í bakið skuluð þér taka inn meðalið, sem ég fékk yður. Þér ættuð að reyna að sofna.“ ,,Mér verður víst varla svefnsamt," svaraði hann, „því að nú kemst ég vonandi bráðum að því, hvemig bún getur drepið eiiginmenn sína og elskhuga á eitri, on enga aðra!“ „Enga aðra?“ endurtók Dick og sneri sér við hjá dyrunum. „Hvað eigið þér við?“ „Ef við höfum nokkra lausn á þessum dulairfullu glæpum, þá geri ég ráð fyrir að hún sé eitthvað í þessa átt: stúlkan fær einhvers konar dáleiðsluvald yfir þeim, sem henni hefur tekist að rugla í ríminu, 'glapið og gert að leiksoppi í höndum sínum. Henni þýddi ekki að reyna þetta við nokkurn annan.“ „Það væri áranguinslaust fyrir hana að reyna við, segjum yður eða mig?“ „Ætli ekki það,“ svaraði Sir Harvey kaldranalega. „Góða nótt, og þakka ykkur fyrir.“ Á leiðinni heim dfjuðust upp fyrir Dick ýmis orð og setningar, sem sagðar höfðu verið um kvöldið. „Hin öirvinglaða ekkja, er flóði öll í tárum . . . Svefnherbergi þeirra . . . Finnst yður ástandið ekki dálítið varhugavert, lítið eitt ótryggt?“ Það hrákti í bústað hans, þegar útidymar skullu á hæla honum. Hann gekk eftir ganginum að skrifstofu s'nni, opnaði dymar að henni' og hrökk við, þegair hann leit inn í herbergið. Inni í skrifstofunni sat Desley í djúpum hæginda- stól. Hann kyssti hana eins og ekkert væri um að vera. Prh. í næsta blaði. MAFÍUBÆRINN . . . Framhald af bls. 4. með atkvæði sínu að byggja grútarbræðslu út í höfnina og lét leyfisþiggjandann kaupa af sér lélegt hús- skrifh fyrir of fjár. Sjóði og fjármuni Mafíu- hæjarins notuðu rnenn þess ir eins og eihkaeign sína. PILTURINN I MAFÍU- HOFINU. Piltur inn af fátæku for- eldri kominn, sem hafði snemma sýnt sjálfsbjargar- viðleiitni með þvi að tína lif- nr úr fiski útgerðarmanna og -afla sér með því skotsilf- urs. þótti snemma svo efni- legur að hann var tekinn upp á arma Maafíumann- anna. Framhald á bls. 3. LÁRÉTT 1. skenunöin, 5. veitull, 10. stúlkan, 11. kaífibrauðið, 13. tímabil, 14. geðslag, 16. starf, 17. úttekið, 19. dæmd, 21. vafa, 22. keyrðum, 23. traðk, 26. grasi, 27. ungviði, 28. yfirhafnarhluti, 30. nudd, 31. votlendi, 32. eldstæði, 33. átt, 34. málfr. skammst., 35. vein, 36. hrafnaspaark, 38. brugga ráð, 40. umferðar- merki, 41. þannig, 43. goða- bústaði, 45. efnuð, 47. hryglu hljóð, 48. leikara, -49. marga, 50. þramm, 51. tala, 52. tónn, 53. keisari, 54. guð, 55. heim sæki, 57. kná, 60. eins, 61. ráfa, 63. hús, 65. starísam- ur, 66. leika. LÓÐRÉTT 1. íþróttafél., 2. brauk, 3. lægð, 4. stefna, 5. vein, 6. gerast, 7. himna, 8. hagnað, 9. guð, 10. ófreskja, 12. heiti, Vöruíiutningar.. Framh. af bls. 8. ill kostur, þegar flytja þarf húsgögn við búferlaskipti. Stjóm Vörufluitningamið- stöðvarinnar skipa nú þeir Þorsteiínn Kristjánsson á Egilsstöðum (form.), Birgir Runólfsson á Siglufirði og Kristján Hansen á Sauðár- fcróki. Framkvæmdastjóri er ísleifur Runólfsson. * ? ¥ .. " i ¥ Póststoían í Reykjavík óskar nú þegar eftir fólki á aldrinum 20 — 30 ára — aðallega til afgreiðslu- og gjaldfcera- starfa. — Vaktavinna með 33% álagi. Upplýsingar í skrifsitofu póstmeistara, Pósthús- stræti 5. ¥ ¥ t t ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ 5 / t>US6/A/D4m/ G/ÆS/iEGT ÚWTtl OEW O/D AUM ms/ tiuie imicU 13. draugagangur, 15. depill, 16. tæplega, 18. suða, 20. bögglingur, 21. nokkur, 23. huggun, 24. tvíhljóði, 25. fisksins, 26. umferðarmerld, 28. læðan, 29. veiði, 35. von- ar, 36. börkur, 37. leppur, 38. þras, 39. lims, 40. vik, 42. grænkar, 44. samstæðir, 46. frysti, 49. boga, 51. hinkri, 52. trjátegund, 55. ungviði, 56. mær, 58. trjá- tegund, 59. grænmeti, 62. ekki, 64. tónn, 66. brenni- steinn. LAUSN á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. snarl, 5. pæl- an, 10. liræði, 11. kapal, 13. rá, 14. raft, 16. kima, 17. ei, 19. átt, 21. rið, 22. síra, 23. spark, 26. síða, 27. iða, 28. skallar, 30. man, 31. fip- ar, 32. afana, 33. að, 34. af, 35. g, 36. kukla, 38. eltir, 40. e, 41. ára, 43. tegunda, 45. ótt, 47. rása, 48. gands, 49. ýtan, 50. apa, 51. I, 52. K, 53. aka, 54. ra, 55. æðri, 57. rauk, 60. KR, 61. röska, 63. tróna, 65. stafn, 66. karfa. LÓÐRÉTT: 1. sr., 2. nær, 3. aðan, 4. rif, 5. P, 6. oki, 7. lamb, 8. apa, 9. na, 10. hátíð, 12. leiða, 13. rásin, 15. tapar, 16. kerla, 18. Iðunn, 20. traf, 21. ríma, 23. skað>- leg, 24. al, 25. kafalds, 26. S, 28. spakt, 29. rafta, 35. gár- ar, 36. kasa, 37. agaði, 38. endar, 39. róta, 40. etnar, 42. rápar, 44. UN, 46. takka, 49. ý, 51. iðka, 52. kurr, 55. æst, 56. raf, 58. ata, 59. kóf, 62. ös, 64. Na, 66. K.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.