Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Blaðsíða 3
Ní V18DTI5INDI S mmmmmsm WWW llili ■ w& I .•.•.•.•.■.v.v•s.y.-s.-S.wy.’.y.y. X;,:- i; 1!I!!IIí: íííxííi Mwitw;:: % b ■ ■ cSH|íi; rvvjtisH & ÐcwEsrw BLEND CHiARE'iTES Heimurinn eftir hundrad ár Engin hafskip. - Tilbúin plasthús, og herbergin sett saman í heilu lagi. Það er hætt við að barna- börnin okkar verði ekki allt- of hrifin af ýmsum lianda- verkum okkar í dag, eins og t. d. þessinn rokdýru stehi- kiunböldmn, sem okkar kyn- slóð hefur stritast við að reisa með miklu erfiði, fórn- að til þess tíma og svo mlkl- um ifjármunum að fæstir hafa klofið .það áhyggju- laust, en margir orðið svefn vana, taugaveiklaðir o. s. frv. af öllu stritinu og fjár niálavandræðunum. — Svo verður fyrr en varir að mölva þetta allt niður vegna nýrra krafa og betri tíma, til þess að reisa ný og þægi- legri hús. En það var ekki um þetta, sem við ætluðum að skrifa, heldur hitt, hvemig brezkir vísindamenn telja að daglegt líf á jörðinni verði eftir eina öld —eða fyrr að einhverju leyti. Rafeindaheilar hafa tekið við af mannsheilanum við all ar áætlanir og störfum á flestum sviðum, sem 'hugsun mannsins fjaillar um í dag, segja þeir. Til dæmis verða lestarstjórar eimreiða óþarf- ir. Raunar er mjög vafasamt að nokkrair jámbrautir verði til eftir 100 ár. Löngu fyrir þann tíma munu raf- eindaheilarnir verða önnum kafnir við annað farantæki: flugvéiinia. Skip verða fá, og vegir lítt notaðir. Ferðast verður nær eingömgu með flugvélum, án svo að segja nokkurrar áhættu. Þyngdaraflið, sem í dag veldur því, að svo margar flugvélar steypast niður, ef hreyfillinn bilar, verður ekki lengur nein ógnun. Áhöld, Karhnenn! ÍTIGULGOSINN t ER KOMIÐ T T TIGULGOSINN KEMIJR ÚT •• 15. hvers mánaðar. sem gerir aðdráttarafl jarðar áhrifalaust, munu halda verndar'hendi yfir ö’lum, sem fara vegi loftsins. Fyrst verða slík áhcld stór og þung, en eftir því sem árin líða verður hægt að hafa þau í vasamum. Fólk, sem býr of arlega í háhýsum, getur þá farið út um gluggann og Útgefandi. flogið til vinnunnar, knúið á- fram af smáhreyfli, sem það festár á sig. Samkvæmt skoðunum þess ara vísindamanna, verður með slíkum tækjum, í stærra formi, hægt að ráða regni á jiörðinni. Þá mun aðeins verða látið rigna seimni hluta nætur og á þeim stöðum sem þarfnast rignngar — og íþróttavöllum má útvega ó- sýnilega ,,regnhlíf,“ ,sem ver með lltprentnðn sniða- ( örklnni og hárnákvæmn, sniðunum! — Útbreldd-< asta tízkubiað Evrópu! þá rigningu, þegar kapplelk- ; ir eru háðir þar. j I sviði myndatækni verður að sjálfsögðu einnig mikil brey ting, , ,þrivíddar-litbrúð ■ ur — í eðlilegri s'.ærð, cf óskað er — munu spássera um henbergið," segir Fred- rick Reynolds, sem er for- stöðumaður ensku rann- sóknarstofnananna. Nokkiur hluti stofunnar jverður innréttaður eins ogj j leiiksvið og tæki uppi við i loftið sendr niður ský af ó- j jsýnilegum efniseinidum. Fyr-; jir framan hlutlausan vegg jmunu þesisar eindir s'kapa úr hinum vofulegu brúðum eðli . legt lifandi fólk í okkar aug- um. Ralph Gillet, arkitekt, tel- ur að í framtáðinni verði ihús in úr eldtraustu plasti. Her- bergin verða framleidd í heilu lagi og aflhent kaup- andanum með öllum hús- gögnum. Hægt verður að kaupa eitt og eitt herbergi í senn og setja þau saman eftir óskum hvers og eins. Ef einlhver vill breyta til með húsgögmn, er auðvelt að fá nýtt tilbúið herbergi í þeirri stærð og aff þeirri gerð, sem honum þóknast, og framleið- andinn tekur það gamla sem greiðslu upp í kaupverðið. Viðhald beimur varla tl greina, því allir litir eru íeri inu sjálfu og breybast eklii. Göturnar verðla upplýst' ’ af ósýnlegum ljósauppsprei - um, og upphitiaðar göt ’ verða eins almennar og re ■ lýsing er í dag. Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. . * MADE IN U.S.A.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.